Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. júní 1954 MORGVNBLABIÐ V Jeppakerra óskast keypt. Uppl. í síma 9816. STIJLKA eða unglingur óskast til heimilisstarfa. Herbergi. — Uppl. í síma 7126. Sumarbústaður óskast til leigu, helzt á Lög- bergsleið. Uppl. eftir kl. 6 í síma 5051. Búðiðrvog til sölu og sýnis að Njáis- götu 12 A. Sími 2048. Bátiir til sölui 20 tonna bátur til sölu eða j ieigu. Uppiýsingar í síma - 82877. Aftanike^ra til sölu. Uppl. að Framnesvegi 31 A. Vel nieS farinn BARNAVAGN til sölu að Ægissíðu 105. Sími 4436. STIJLKA með barn óskar eftir vist eða ráðskonustöðu. — Uppl. í síma 2141. KO'IIJR til sölu. Verð 600 kr — sex hundruð krónur. — Hringbraut 43, II. hæð t. v. 2 sfúSkur óskast að veitingaskálanum við Hvítárbrú. — Uppl. að Hjallavegi 31. HgleicfesMliLfír Óskum eftir góðum 4 manna eða sendiferðabíl, helzt Austin eða Morris. Uppl. á Njálsgötu 26 í dag eftir kl. 20. Segulhand&- tæki Nýlegt segulbandstæki til sölu. Upplýsingar í síma 81939, eftir hádegi. Ung, reglusöm stúlka. KENNARI óskar eftir atvinnu frá 15. júlí til 31. ág. Margs konar vinna kemur til greina, t. d. afleysingar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15 júní, merkt: „Kennari — 517“. Sölumaður getur fengið góða atvinnu strax. Bílstjórapróf æski- legt. Uppl. í Lækjarg. 10 B, II. hæð, í dag kl. 5—7 e. h. Eldavél Kolakynt eldavél óskast til i kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, , merkt: „Eldavél — 519“. Ödýr bíll 3 'osh, model 1928 er til sölu oj sýnis í Hólmgarði 14 (uppi) frá kl. 3—6 daglega.' Sj'mi 80355. Varzlunar- húsnæfíi óskast sem fyrst. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 16. þessa mánaðar, merkt: „Verzlunarhúsnæði — 504“. Ódýrt! Ódýrt! Chesterfieldpakkinn 9,00 kr. Dömublússur frá 15,00 kr. Dömupeysur frá 45,00 kr. Sundskýlur frá 25,00 kr. Barnasokkar frá 5,00 kr. Barnahúfur 12,00 kr. Svuntur frá 15 00 kr. Prjónabindi 25,00 kr. Nælon dömuundirföt, karl- mannanærföt, stórar kven- buxur, barnafatnaður í úr- vali, nælon manchetskyrtur, herrabindi, herasokkar .— Fjölbreyttar vörubirgðir ný- komnar. LÁGT VERÐ. V örumarkaðurinn Hverfisgötu 74. Fámenn, reglusöm f jölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Tilboð, merkt: „Góð íbúð — 515“, sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir laugardag. * Ibúð óskast Barnlaus hjón óska eftir stórri stofu eða tveim her- bergjum og eldhúsi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í | síma 6089. | íoúe 3j r,—4ra herbergja íbúð ósicast til kaups. Þarf að vera laus í næsta mánuði. Te’xið á móti uppl. og sölu- til’coðum í síma 3570. Nýr bíll Óska eftir nýjum bíl eða leyfi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Staðgreiðsla - 505“. Mjög góður BARNAVAGN á háum hjólum til sölu á Nesvegi 50. Verð 900,00. HERBERGI 1 óskast til leigu í vestur- 1 bænum. Upplýsingar í m síma 81240. ! I ÍIIIJÐ 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 5429. Atvinna Vantar stúlkur í afgreiðslu og uppþvott. Uppl. milli kl. 11—12 og 6—7. CAFETERIA, Hafnarstræti 15, \Jerzi. JJnót Tökum. upp í dag storasefni, sérlega falleg og vönduð. SISÓT, Vesturgötu 17. Piöntusalan að Sæbóii í Fossvogi og blómabúðin að Laugavegi 63 i seija mikið úrval af alls konar plöntum og blómum. Hvergi ódýrara. i Exfxres&hjól Eitt af hinum vönduðu og eftiisóttu Expresshjólum, sem nýtt, til sölu í Tómasar- haga 47 kl. 2—6. Rabarbara- hnausar til sölu í Drápuhlíð 1. Sími 7129. Ægisbúð Vesturgötu 27, tilkynnir: Camel sígarettupk. kr. 9,00 Úrv. appelsínur kg — 6,00 Brjóstsykurpoki frá — 3,00 Átsúkkulaði frá — 5,00 Ávaxtadósin frá —10,00 Ennfremur alls kðnar ó- dýrar sælgætisvörur og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega. ÆGISBÚÐ, Vesturgötu 27. Dömur Sníðum kjóla, málum og hálfgaumum. Tekur aðeins þrjá daga. SAUMASTOFAN Skólavörðustíg 17 A. Sími 81039. Mann í góðri atvinnu vantar ■ Herbergi og fæði helzt hjá einhleypri konu eða ekkju. Tilboð óskast sent til Mbl. fyrir 11. júní, merkt „Herbergi — 521“. Tokmn npp í dag röndott náidfataeiiti UNNUR, Grettisgötu 64. Keflavík Góð risíbúð til leigu, þrjú herbergi, eldhús og bað, að- gangur að þvottahúsi; einn- ig vinnuhús á sama stað. — Upplýsingar gefnar á Heið- arvegi 22 í Keflavík. íbúð til leigu 4—6 herbergja íbúð í smá- íbúðahverfinu til leigu seinni hluta sumars eða í haust. Nokkur fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 3889, aðeins kl. 4—6 í dag. BÍLL ^ Bill af eldri gerð (Ply- l mouth) er til sölu. Billinn er nýskoðaður og honum fylgir útvarp, miðstöð og mikið af varahlutum. Skipti á vörubíl hugsanleg. Uppl. í sima 5, Selfossi. Nýle^ur Silver Cross BARNAVAGN vel ineS farinn, til sölu aS Laugateigi 30, uppi. 1 TIL SOLU amerískur smoking og kven- stuttjakki á Hagamel 23, í kjallara, í dag og næstu daga til ki. 5. Úrval af vörum nýkomið Peysur fyrir fullorðna og börn á öllum aldri, hvítir og misiitir sportsokkar, hosur, buxur, handklæði, belti, blússur, slæður, nælon- blúnda, sumarkjólaeíni, rós- ótt gluggat jaldaef ni, nátt- fataefni, sérstaklega gott. VERZL. ÓSK, Laugavegi 82. - Sími 2707. r - Utgerðarmenn — Skipstjórar Maður með fiskiskipstjóra- próf og' vanur síldveiðum óskar eftir stýrimannsplássi á góðu herpinótaskipi eða hringnótabáti, sem stunda á síidveiði fyrir Norðurlandi í sumar. Skipstjórn gæ*i kom- ið til greina. Ef einhver vildi sinna þessu, þá góðfúslega leggið nöfn og heimilisfang eða símanúmer á afgreiðsiu blaðsins fyrir hádegi n. k. föstudag, merkt: „Vanur — 520“. ÍBIJÐ Þrjár einhleypar stúlkur, sem vinna úti, óska eftir þriggja herbergja íbúð. Á- reiðanleg greiðsla. Góð um- gengni. Uppi. í síma 81332 í dag og næstu daga Ungt danskt kærustnpar moð barn óskar eftir HERBERGI með aðgangi að eldhúsi, helzt í miðbænum, frá 1. júlí. Tiiboð, merkt: „Herbergi — 513“, sendist afgr. Mbl. fyr- j ir 15. júní. Bnick útvarpstæki óskast til kaups. Uppl. gef- ur Utvarpsviðgerðastofan, F.lókagötu 1. Barngóður unglingur. óskast í létta vist um óá- kveðinn tíma. Uppl. í síma 4228. Saumastútka Dugleg og vandvirk stúlka vön saumaskap, óskast strax. Einnig stúlka í frá- gang o. fl. VERRSMIÐJAN FÖNIX Suðurgötu 10. Húsgagua- smiðir óskast nú þegar. Vatnsstíg 3 B. - Sími 3711. Ung, dönisk stúlka með barn óskar eftir vist í bænum frá 1. júlí. Tilboð, merkt: „Vinna — 514“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. j júní. í STIJLIÍA (má vera unglingur) óskast í vist (í sumarbústað) Gunnarsbraut 40. Sími 3220. Barnahjól vel með farið, til sölu að Blönduhlíð 28. Sími 6625. • VINNA | Ungur, danskur maður i óskar eftir starfi sem hjálparkokkur á togara frá 1. júli. Tilboð, merkt: „Hjálparkokkur — 512“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júní. Einhleyp stúlka óskar eftir ' HERBERGI til leigu i Hafnarfirði. Upp- lýsingar í síma 9885. Stór, lítið notaður BARNAVAGN • til sölu aS Ásvallagötu 20. Gott verS. ÍSSKÁPIJR Vandaður ísskápur til sölu. Uppl. að Grundarstíg 6, kjallara. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.