Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 6
6 MORGt LABIB Miðvikudagur 9. júní 1954 Notið , Met. enct MAGGI SEASONING vantar aldrei í eldhússkáp hagsýnnar húsmóður. Fáeinir dropar ba>ta bragðið af súp- um, sósum, allskonar steikum, salati og því um líku, meira en nokkuð annað. Þ-ar sem góður matur er búinn til, er MAGGI SEASONING ómissandi. Hafið alltaf glas við hendina. og MAGGI ASPIC JELLY er einnig hrað- virkt, einfalt og ódýrt í notkun. Heildsölubirgðir: (Snjnjólpóóoyi ^JJv Pi. 585 varavi f^ýBeaitlurvöruverzIusi % Vesturbænum til sölu. — Þeir. er hefðu áhuga, leggi | nöfn sín ásamt heimilisfangi inn á afgr. Mbl. fyrir 11. J þ. m. auðkennt „Nýlenduvöruverzlun — 449“. 1 ■ I . Sá, sem tók mjög nýlegt írari'Œisgr þríhjé! án handfangs, í Hljómskálagarðinum 2. hvítasunnudag, er vinsamlegast beðinn að skila því á Sóleyjargötu 13, gegn fundarlaunum. fc!okEtrar stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í verkamannaskýlið. Uppl. í síma 4670 eða Sörlaskjóli ]5 eftir kl. 8 síðd. inálein MICHELIN DEKK Nýkomin: 32X6 — 670X15 34X7 — 710X15 825X20 — 600X16 900X20 — 650X16 1000X20 — 700X16 FINNUR ÓLAFSSON, Austurstræti 14. - Einhleypur. maður, vanur akstri, óskast nú þegar. Þarf að geta unnið við afgreiðslu og við ýmis önnur störf. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Fæði og húsnæði fylgir. Tilboð með uppl. um aldur, fyrri at- vinnu og símanúmer. send- ist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m., merkt: „Bílstjóri — 502“. Dugleg og vand- virk shxlka, vön saumaskap, sem getur tekið að sér verksiiórn að öllu eða einhverju leyti, get- ur fengið fasta atvinnu. VERKSMsÐJAN FÖNIX Suðurgötu 10. Ráðskona Ungur maður í nágrenni Reykjavíkui' óskar eftir ráðskonu til að taka að sér lítið heimili. Umsóknir, á- samt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir næstu helgi, merkt: „507“. Skrifstor Ungur m enskukunn allri alg vinnu, ós1 nú þegar. skólapróf. „Vanur - greiðslu T' starf ður með góða 'tu og vanur gri skrifstofu- ■ eftír atvinnu 'efur verzunar- Tilboð, merkt '08“, sendist af- fyrir 12. þ. m. 2ja til 3j' ’ierbergja ÍBLr óskast til ’ mikil fyri' boð sendif föstudagsl legt — 5? VINNA Ungur, da ar eftir a helzt við \ merkt: „I sendist af 15. júní. gu. Há leiga og amgreiðsla. Til- afgr. Mbl. fyrir ild, merkt: „Ró- \kur maður ósk- ’nnu frá' 1. júlí, ksmiðju. Tilboð, ndlaginn - 511“ . blaðsins fyrir sn yrti vörur FYRR EÐA SÍÐAR MDIMU ÞVÍ- IMÆR ALLIR MOTA T TIDE þvær hvitan þvott bezt og hann endist lengur. TIDE Þvær öll óhreinindi úr ullarþvott- inum. TIDE þvær allra efna bezt UM VÍÐA VERÖLD ER TIDE MEIRA NOTAÐ HELDUR EN NOKKUÐ ANNAÐ ÞVOTTAEFNI BifreihastjórL Vanur bifreiðarstjóri óskast til afgreiðslu og út- keyrslu á vörum hjá iðnaðar- og verzlunarfyrir- tæki hér í bænum. Einungis menn vanir akstri og meðferð bifreiða koma til greina. Umsókn merkt: „Framtíð11 —522, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld næstkomandi. - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - Pöntunarfékg Náttúrulækningafélags Reykjavíkur heldur , a ð a 1 f u n d sinn í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, mánudaginn 14. þ. mán. Fundurinn hefst klukkan 8,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Onnur mál. STJÓRNIN í dng er síðasti enduriýjunardagur í 6. flokki Munið að endurnýja Happdrætti Háskóla íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.