Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. júní 1954 MORGUNBLAÐIÐ 7 ppasiiíffðiiteisfar!, minning í DAG verður til moldar bor- inn Loftur Þ. Einarsson húsa- smíðameistari. Með honum féll ungur atorkumaður í valinn langt um aldur fram. Loftur fæddist hinn 26. júní 1921 og skorti hann því 4 vikur í 33 ár, er hann lézt hinn 30. maí. Aldurinn var ekki hár eða starfs- æfin löng, en mikill sjónarsviptir og söknuður er að honum, því að hann var um margt afbragð annarra manna. Loftur var yngsti sonur Ein- ars alþm. Jónssonar á Geldinga- læk og konu hans Ingunnar Stefánsdóttur. Hann missti föð- ur sinn þegar hann var 11 ára, en ólzt síðan upp með móður sinni og tveim eldri. bræðrum, en hún flutti búferlum til Reykja víkur árið 1934. Þar gekk Loftur í skóla og lærði iðn sína, en prófi lauk hgnn í henni árið 1945. Meistarabréf mun hann hafa fengið árið 1949, og upp frá því vann hann sjálfstætt að húsa- smíðum. Meðan Loftur var við nám var hann mikill fimleika- maður og eignaðist þá marga vini innan Knattspyrnufélags Reykjavíkur. Árið 1944 kvæntist hann Guð- rúnu, dóttur Einars E. Sæmund- sen skógarvarðar og Guðrúnar Guðmundsdóttur konu hans. Þau bjuggu siðan saman í ástríku hjónabandi og eignuðust þrjá syni. Hinn elzti er 8 ára, annar 5 ára, en sá yngsti aðeins 2 ára. Loftur heitinn var mjög vel gerður maður. Hann var einkar vandaður til orðs og æðis, fremur hlédrægur og ekki margmáll. Háttprúður var hann svo að af bar og hugljúfi allra, sem kynnt- ust honum. Verkmaður var hann með af- brigðum góður. Að eðlisfari var hann dverghagur og vandvirkur. Með æfingunni varð hann og fljótvirkur, svo að „betri voru handtök hans heldur en flestra tveggja.“ Um allmörg ár hef ég haft nokkur kynni af Lofti, en mest hin síðari. Var unun að fylgj- ast með því, hvernig hann og kona hans reistu sér hús og heim- ili á fallegan hátt, og eins hve samhentir þeir voru, Loftur og mágur hans, Einar yngri Sæ- mundsen, í því að leggja undir- stöðu að traustri framtið barna sinna. Allt virtist leika í lyndi unz Loftur kenndi sjúkdóms þess, sem varð honum að aldur- tila. Frá því fyrir jól í vetur tók Loftur aldrei á heilum sér, og þyngdi honum æ meir sem tím- inn leið. Var hörmulegt að horfa á það, vitandi að engin líkn var framundan nema dauðinn. En! í raunum má kenna manninn! bezt. Aldrei heyrðist æðruorð frá Lofti allan þennan tíma, og á j meðan hann gat barðist hann af öllum lífs og sálarkröftum á móti sjúkdóminum. Var það hörð og langvin glíma, en með æðruleysi sínu og jaínlyndi gaf Loftur ást- vinum sínum þrek og þrótt til að standast þá raun, sem það er, að sjá menn falla í valinn í blóma lífsins. Röm sköp hafa nú skipt því svo, að ung kona verður að sjá á bak manni sínum og þrír ung- ir drengir standa uppi föðurlaus- ir, einmitt þegar framtíðin virt- ist blasa fegurst við. Þannig er heimslánið oft valt. Söknuður og tregi er mikill við fráfall Lofts hjá konu og börn- um og venslamönnum. Munu allir kunnugir vilja votta þeim samúð sína á þessum degi, og það mun vera einlæg ósk þeiria og innileg von, að litlu synirnir þrír hafi erft mannkosti föður síns, því að þá mun þeim vel vegna. Hákon Bjarnason. Ommæli þýika fararsljórans: Nákvæmnina vantar í sam- íeik ísk knattspvrnnmanna — Á íslandi höfum við átt daga, sem við aldrei munum gleyma, sagði Gustaf Schön- feldt, fararstjóri Hamborgar- liðsins, er blaðið átti tal við hann á föstudaginn, en liðið hélt hcimleiðis á laugardags- morguninn. Frá því við sáum landið fvrst rísa úr sjó og þar til nú, að við erum á förum, höfum við verið bornir á hönd um gestgiafanna — Akurnes- inga, og öllum þeim öðrum, er og gert allt til þess að þeim liði sem bezt. Allt hefði leikið i lyndi — jafnvel Geysir gaus 50—60 m gosti sem stóð næstum hálftima, Qg hafði Sigiuður Greipsson lát- ið þau orð falla, að þeta væri með fallegri gosum sem hann hefði séð. ÍSL. KNATTSPYRNA Talið borst síðan að ísl. knatt- spyrnu, og Schönfeldt sagði: — íslenzkir knattspyrnumenn eru sterkari en við bjuggumst við. Erfiðastir í skauti eru Akurnes- ingar. Veikasta mótspyrnu feng- um við frá KR. Þá léku allir þeir menn okkur, er ekki höfðu leikið áður. í kvöld (þ. e. föstudag fyr- ir leikinn við Akranes) leika allir okkar beztu menn — og hvor sem tapar, er það enginn þjóðar- voði. Þýðingarmest er að knatt- spyrnan sé drengilega og vel leikin. meffferð og tækni skortir cinm- ig, en híns vegar er ákafinn og’ baráttuviljinn til í ríkum maeli. — En eitt er víst, sagði Schön- feldt að lokum, að við verðum. að stilla upp sterkum liðum á móti Akurnesingum, er þeir koma til Þýzkalands í haust — við vonum fyrst og fremst eítir góðum leikjum þá — og al!t ver'ð- ur gert til þess að reyna að end- urgjalda þeim hina góðu dagtv er við höfum átt hjá þeim á ís- landi. Góðyr amngur KR-in«a í Keflavík FRJÁLStÞRÓTTAMENN úr K- R. og í. R. fóru í hópferðir út nr bænum um hvítasunnuna. Ei- hér um skemmtilega nýbreytni a3 ræða á sviði frjálsíþrótta og von- andi verða slíkar heimsóknir fleiri á þessu sumri, því þær hafa mikið og margvíslegt gildi fyiir frjálsíþróttir og allt íþróttalif § landinu. 21 frjálsíþróttamaður úr KR fór til Keflavíkur og keppti þar.. Náðist góður árangur i ýmsuTa greinum. Torfi BryngeirssOH Um einstaka ísl. knattspyrnu-1 stökk 4 m i stangarstökki, Ás- 500 kr. verðlaun Hér er önnur myndin í samkeppni unglinga (15 ára og yngri) í umferðarreglum á vegum SVFÍ og Morgunblaðsins. Ails verða birtar sex myndir. Ein 500 kr. verðlaun eru veitt fyrir rétt svör við allar myndirnar. VERÐLAUNAMYND II Þýzku fararstjórarnir Schönfeldt og Jöns við höfum hitt. Við gleymum aldrei hinum stórkostlegu mót tökum á Akranesi — bryggjan þéttskipuð fólki, hjartanleg móttökuræða forseta bæjar- stjórnar, söngur karlakórsins, — ailir Akranesbúar, frá hin- um elzta til hins yngsta vildu gera okkur dvölina sem á- nægjulegasta. Þeir lásu óskir okkar í hug okkar og höfðu uppfyllt þær, áður en við bár- um þær i'ram. JAFNVEL GEYSIR TOK ÞEIM VEI Þessi góðláti, þýzki fararstjóri átti ekki orð til að lýsa hrifn- ingu sinni og manna sinna af ís- landi og móttökunum. Hann minntist á þingmann Akurnes- inga, Pétur Ottesen, sem svo hjartanlega hafði heilsað og rætt við Þjóðverjana, Gísla Sigur- björnsson forstjóra, sem hafði haft mill'göngu um heimsóknina og Guðmund Sveinbjörnsson for- mann íþróttabandalags A'kraness, sem aldrei hafði vikið frá þeim menn vi! ég ekki ræða. Við erum ein heild og hver þeirra gerir sitt bezta. Líkamlegt þol knattspyrnumanna er mis- jafnt —- og alltaf þarf nokkur heppni að koma tii svo að vel takist. En um ísl. knattspyrnu má seg.ja þetta: Samleikurinn er ekki nógu nákvæmur ennþá — oft fram- kvæmdur án fyrirhyggju og með of miklum ákafa og knatt mundur Bjarnason hljóp 100 m. á 10.9 sek., Þorsteinn Löwe kast- aði kringlunni 47,14 m og sleggj unni 47,86 m í langstökki stökk Guðjón Ólafsson 6,32 m ög Svavar Markússon hljóp 1000 i» á 2:42,8 mín. 25 manna hópur frjálsíþrótta- manna úr ÍR fór til Akureyxar- og fór fjölbreytt íþróttamót þar fram á 2. hvítasunnudag. AI- reka þess móts verður getið síðar. 43. Islandsmótii sett í í spyrnu i í knatt- ærkvöldi KR vann Víking meS 2:1. SLANDSMÓTIÐ í knattspynu var sett á iþróttavellinum í gæi- kvöldi. Þetta er í 43. sinn sem þetta mesta knattspyrnumót ís- lands er sett. Formaður KSÍ, Sigurjón Jónsson, setti mótið mct* stuttri ræðu. I ÚRSLITIN 19. ÁGÚST Sex félög taka þátt í mótinu að þessu sinni. Eimm þeirra eru frá Reykjavík — Fram, KR, Val- ur, Vikingur og Þróttur auk íþróttabandalags Akraness. ákranes sigrar Hamborg Hvort er hættu m i n n a, að ganga á vinstri eða hægri vegarbrún þar sem engin gangstétt er, svo sem á þjóðvegum — og hvers vegna? Svar: í fyrstu umferð mótsins leika Víkingur gegn KR (í gærkvöldj). Fram gegn Akranesi (n. k. sunnudag) og Valur gegn Þrótti á mánudaginn. ÚrslitaleikuF mótsins fer fram 19. ágúst. KR SIGRAÐI 2:1 Leikurinn í gærkvöldi miíl* KR og Víkings var tilþrifalítiD og þóíkenndur. Bæði liðin feng» góð marktækifæri í fyrri hálfleik, en liðin fengu ekki skorað nema eitt mark hvort. Víkingur vaið* fyrri til — Jens v. innherji skor- | aði eftir góða samvinnu viíS j Bjarna Guðnason. Litlu síðar- ] jafnaði Þorbjörp Friðriksson fyr- j ir KR. — í síðari hálfleik tóku KR-ingar forystuna og sigruðu s leíknum með 2 mörkum gegn 1» Myndin sýnir er Ríkharður hafði fengið knöttinn sendan frá Þórði Þórðarsyni og skorar sigurmark Akurnesinga. Markvörður Ham- borgar fær ekki að gert. (Ljósm. Krirtján Magnósson). Unglingi arsfökfeí 3,68 m Á innanfélagsmóti í frjálsíþrótl- um sem KR efndi til 5. júní var m. a. keppt í stangarstökki. Setti Valbjörn Þorláksson KR ung- lingamet — stökk 3,68 m. — Val- björn er nýliði í KR. Hann er hinn efnilegasti stangarstökkv-- ari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.