Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 9. júní 1954 MORGUNBLAÐIÐ Eskimóar læra brátt æinrtekjii að íslenzkum hætti | 1ÍENJULEGA sækjam við j T íslendingar til annarra j þjóða um flestan fróðleik í ! verklegum efnum. Það heyrir til fárra undantekninga, etf j hingað koma erlendir sérf ræð- } ingar til þess að læra af okk- j ur og nytja sér þá reynslu, sem íslendingar bafa aflað. Staðreyndin mun samt vera sú, að um æðarvarp og æðar- fugl munu íslendingar vera fróðustu menn í veröldinni, og hafa tveir fulltrúar Kanada stjórnar nýlokið kynnisferð sinni um íslenzk æðarvörp. Menn þessir eru báðir fulltrú- ar í stjórnarskrifstofunum í Ottawa, annar er William Larmour, f rá heimskautalanda deildinni, en hinn er David Munroe, fuglafræðingur. BÆTT AFKOMA Kanadastjórn hefur í hyggju að kenna Eskimóum þeim, sem á norðurhjara landsins búa feng- sælli lifnaðarhætti og bæta lífs- kjör þeirra með verklegum framförum á sem flestum svið- um og er æðarkolluleiðangurinn til íslands einn liðurinn í þeirri starfsemi. Um 9 þús. Eskimóar munu byggja hinar norðlægari heim- skautseyjar, sem til Kanada teljast, en staðhættir þar eru mörgum hér á landi allvel kunn- i ir úr ferðabókum Vilhjálms Stefánssonar. Búa Eskimóarnir einkum við strendur Hudsons- flóans og Hudsonsundsins og lifa að meginhluta enn á veiðum sem forfeður þeirra frá ómunatíð. Þar norður frá verpir allmik- íð af æðarfugli, af sömu ætt og hinn íslenzki fugl, en Eskimóar 'hafa ekki enn komist upp á lag- áð með að hirða um vörpin og nytja dúninn, heldur skjóta þeir fuglinn sér til matar og gera skjólflíkur úr hamnum. Öll dýr <og fuglar eru að vísu alfriðug í Norður-Kanada, en friðunar- ákvæðið nær aðeins til hvítra manna. Eskimóarnir, frumbýlingar landsins, mega veiða sem þá lyst- ir; ella myndu þeir ekki á annan hátt komast af, þar sem veiðar eru þeirra megin lífsframfæri. AÐ TILHLUTAN DR. FINNS Áhugi yfirvalda heimskauta- svæðanna á því að kenna Eski- móum að afla sér frekari nytja af æðarfuglinum, en þeir hafa gert hingað til vaknaði í fyrra, er dr. Finnur Guðmundsson var á ferð þar vestra. Gaf hann ýmsum málsmetandi mönnum upplýsingar um hvernig dúntekju og æðarvarpi væri hátt- að hér á íslandí og varð það úr, að fulltrúarnir tveir voru send- ir hingað til að kynna sér málið betur. Kanadamennirnir komu hingað til lands hinn 12. maí s. 1. og dvöldust fyrst nokkra daga í Reykjavík til þess að undirbúa leiðangur sinn í æðarvörpin fyrir norðan og vestan. Héðan héldu þeir til Skaga- fjarðar og kynntu sér æðarvarp- ið við Lón. Nutu þeir þar góðrar fyrirgreiðslu Ólafs Sigurðssonar frá Hellulandi o. fL Þaðan héldu þeir til Akureyr- ar og kynntu sér þar dúnhreins- unarstöð og hvaða aðferðir eru helzt notaðar og hagkvæmastar við það verk. PARADÍS FUGLAFRÆBINGA Þá komu þeir einnig við í Mývatnssveit, þótt ekki væri þangað að sækja í æðarvarp. Seg- ist Munroe fuglafræðíngur aldrei hafa kynnzt jafn fiölskrúðugu fuglalífi á einum stað og kvaðst ekki geta hugsað sér Paradís fuglafræðingsins öðru vísi en Mývatnssveit á vordegi. Þá héldu þeir félagar förinni áfram vestur á bóginn og komu í Vigur við ísaf jarðardjúp. Dvöld- ust þeir þar í nokkra daga við Kanadamennirnir tveir fara fréðari heim. æðarvörpin, einnig í Æðey og ] hringdi bjalla í myllunni að Mýrum í Dýrafirði. Héldu þeir svo aftur suður. Mjög rómuðu þeir félagar alla fyrirgreiðslu, sem bændur og aðr- ir veittu þeim í förinni. Mbl. átti tal við þá félaga fyr- þegar spaðarnir snérust. Þótti þeim framkvæmd þessi hin nýstárleg- asta. Að fenginni þessari þekkingu um islenzk æðarvörp mun verða framkvæmd ítarleg rannsókn á skákmenn taku þátt í mótinu i Prctj íslendingarnir fóru ve! al s!aS. ir skömmu og spurði þá um ár- æðarvörpum heimskautaeyjanna angurinn af för þeirra. Voru þeir við Hudsonflóann og síðan hafið á einu máli um, að för þeirra hefði öll verið hin ákjósanlegasta. Kváðust þeir hafa aflað meiri og verðmætari gagna um æðar- vörp og nytjar þeirra en þeir hefðu nokkru sinni gert sér von- ir um áður en þeir héldu frá kynningarstarf meðal Eskimó- anna. Mun það verða fólgið í út- gáfu bæklinga um æðarvarp, sem ritaðir verða á tungu innfæddra og myndum skreyttir til skýringa frá íslenzku vörpunum. — Tóku þeir félagar margar fræðslu- og Kanada. Markmið fararinnar var j skýringamyndir á ferðum sinum að kynnast sem nánast hvernig ísiandingar hirða og nytja vörp- in og flytja síðan þá kunnáttu vestur á heimskautaeyjarnar. — Sögðust þeir ekki vera í neinum vafa um, að þær upplýsingar, sem þeir hefðu hér aflað myndu mjög létta undir með störfum Eskimóanna. ISLENZK REYNSLA Aldrei kvaðst Munroe fugla- fræðingur, hafa þekkt slíkt sam- band milli villifugla og manna, sem í æðarvörpUnum íslenzku, þar sem fuglinn fæst varla til þess að fara af hreiðrinu, þótt við honum sé stuggað. Þeim hafði ekki verið áður um það kunnugt, að fleiri en einn vanur maður mætti hirða um vörpin eða að marglit flögg og dulur drægju fuglinn að varplandinu. Sögðust þeir mundu fara að dæmi eins bónda í tilraunaskyni, þegar heim kæmi, en hann hafði litla vindmyllu í varplandinu og og hyggjast mjög styðjast við þær í leiðbeiningaskyni. Þá þótti þeim mjög athyglis- vert, að varpfuglunum fjölgar með góðri umhirðu og atlæti, svo sem dæmin sanna, m.a. úr varpi einu í Dýrafirði. Árið 1937 voru þar 1350 hreiður, en eru nú milli 4 og 5 þúsund. KYNNTUST SAUÐFJÁRRÆKT Auk æðarvarpsins kynntu Kanadamennirnir sér nokkug ís- lenzka sauðfjárrækt. Ætlunin er að koma upp nokkrum fjárstofni í norðurhluta Kanada á harðbýl- um landsvæðum, sem svipar til íslenzkra staðhátta. Kanadamenn munu hafa kynnt sér í þessu tilefni flutning islenzka fjárins til Grænlands 1915 og viðgang stofnsins þar og því leitað hingað eftir fróðleik um málið. Kanadamennirnir heimsóttu og Hóla í Hjaltadai og kynntu sér Framh. á bls. 12 EFTIR EINAR Þ. MATHIESEN. Prag, 29. maí. VIÐ höfum verið hér í þrjá daga og skákmótið hefst í dag. í gær var dregið um röð kepp- endanna og er hún sem hér segir: 1. Stáhlberg (Svíþjóð), 2. Hox- ha (Albaníu) Uhlmann (A-Þýzka landi), 4. Koskinen (Finnlandi), 5. Ciocaltea (Rúmeníu), 6. Peder- sen (Danmörku), 7. Barcza (Ung- verjalandi), 3. Kluger (Ungverja- landi), 9. Basyonui (Egypta- landi), 10. Minew (Búlgaríu), 11. dr. Filip (Tékkóslóvakíu) 12. Sliwa (Póllandi), 13. Guðmundur Pálmason (íslandi), 14. Lundin (Svíþjóð), 15. Sajtar (Tékkó- slóvakiu), 16. Pachmann (Tékkó- slóvakíu), 17. Solin (Finnlandi), 18. Szabo (Ungverjalandi), 19. Friðrik Ólafsson (íslandi) og 20. Balanel (Rúmeniu). Þið heima eruð sennilega dálítið undrandi yfir að nafn Guðmundar Pálmasonar skuli vera á þessum lista, en skýr- ingin er sú, að ísraelsmaður- inn mætti ekki og var Guð- mundi boðin þátttaka. Það er mikill heiður fyrir ísland að eiga tvo menn í svo sterku skákmóti sem þessu. Tilhögun mótsins er þannig, að tefldar eru þrjár umferðir dag eftir dag, en síðan verða tefldar biðskákir úr þeim þrem, og þannig koll af kolli. Við búum hér á einu bezta hóteli borgarinnar, og er allt gert til þess að okkur líði sem bezt. ÞRJÁR FYRSTU UMFERÐIRNAR Prag, 3. júní. Endanleg úrslit eru nú fengin Efnstæð kirkjuaíhöfn í Reyniskirkju úr þremur fyrstu umferðunum og fara þau hér á eftir: 1. umferð Stáhlberg % — Balanel Vz Hoxha 0 — Friðrik 1 .. Koskinen V2 — Solin Vz Ciocaltea % — Pachmann % Basyonui 0 — Sliwa 1 Minew % — dr. Filip V2 Pedersen % — Sajter Vz Barcza Vi — Lundin Vt Kluger 0 — Guðmundur 1 Uhlmann 0 — Szabo 1 2. umferð Balanel 0 — dr. Filip 1 Sliwa % — Minew Vz Lundin Vz ¦— Kluger Vz Sajtar V2 — Barcza V2 Szabo 1 — Koskinen 0 Stáhlberg V2 — Hoxha Vz Friðrik Vz — Uhlmann Vz Solin 0 — Ciocaltea 1 Pachmann 1 — Pedersen 0 Guðmundur 1 — Basyonui 0 3. umferð Hoxha 0 — Balanel 1 Uhlmann V2 — Stáhlberg % Ciocaltea — Szabo (ólokið) Pedersen Vz — Solin % Basyonui 1 — Lundin 0 Filip 0 — Sliwa 1 Minew 0 — Guðmundur 1 Kluger Vz — Sajtar Vz Barcza 0 — Pachmann 1 Koskinen 0 — Friðrik 1 Röðin eftir þessar þrjár um- ferðir er þá þessi: 1. Guðmundur Pálmason 3 v., 2.-4. Friðrik Ól- afsson, Pachmann og Sliwa 2%, 5. Szabo 2 og biðskák, 6. Ciocal- tea 1V2 og biðskák, 7.—10. Balan- el, Fiiip, Sajtar og Stáhlberg 1%, 11.—18. Barcza, Basyonui, Klug- er, Lundin, Minew, Pedersen og Uhlmann 1 og 19.—20. Hoxha og Koskinen V2 vinning. Þetta eru ekki slæleg úrslit fyrir fslendingana, en af þeim er þó reyndar lítið hægt aff ráða um framhaldið. Tékk- nesku blöðin skrifa afar vin- samlega um okkar menn og eru sérstaklega hrifin af Frið- rik. Hann fékk mikið klapp hjá áhorfendum, er hánn vann Ciocaltea í fjórðu wm- ferðinni, sem tefld var í gær- kvöldi, en sérstakur glæsibrag ur var yfir þeirri skák. f 4. umferð tefldi Guðmundur viS dr. Filip og fór sú skák í biSL Á annan hvítasunnudag fór f ram' mjög sérstæð kirkjuathöfn í Reyniskirkju í Mýrdal. — Sókn- arpresturinn, séra Jónas Gísla- son, fermdi fimm börn. í guðs- þjónustunni fór jafnframt fram þreí'allt systrabrúðkaup, en brúð- irnar voru allir systur einnar fermingarstúlkunnar, dætur hjónanna á Stóru-Heiði, þeiria Arndísar Kristjánsdóttur og Vil- hjálms Á. Magnússonar. Á und- an hjónavígslunni var einn brúð- guminn skírður og auk bans barn einna hrúðhjónanna. TL í lok guðsþjónustunnar gengn öll brúðhjónin til altaris ásamt fermingarbörnunum og nánustu aðstandendum. Reyniskirkja var þéttskipu'ð fólki og komust færri að en vildu. Var guðsþjónustan ÖII mjög virðuleg og hátíðleg. Org- anisti við Reyniskirkju er Sveinn Einarsson bóndi á Reyni. — Um kvöldið var brúðkaupsveizla á hótelinu í Vík í Mýrdal að göml- um og góðum sig. Sátu menn þar í góðum fagnaði fram á nótt og skemmtu sét við ræðuhöld, söng og dans. — Nöfn brúðhjónanna eru þessi: Jónína Kristín, gift Sveini Ingva Þorsteinssyni frá Neskaupstað. — Guðlaug Guð- rún, gift Halldóri Jóhannessyni frá Brekkum í Mýrdal og Bára Gerður, gift Gústav Kristjáni Gústafssyni frá Vestmannaeyj- um. — Myndina hér að ofan tók ljós- myndari Mbl. í Reyniskirkju að lokinni athöfninni, af hinum ný- giftu hjónum ásamt ættingjum þeirra og sóknarpresti. Mynduin fráÞjóð- liátíðinni sjón- varpað UM HVÍTASSUNNUNA kom til landsins með flugvél Loftleiða, Hal Linker, kvikmyndatökumað- ur, ásamt konu sinni og syni. — Hingað er Linker kominn til að taka myndir og sýna mynd sína „Sunny Iceiand", sem hann hef- ur gert nokkrar breytingar á m. a. sett inn í nýja kafla svo sem um Iðnsýninguna o. fí Hyggst hann hafa hér fáeinar sýningar fyrir fullorðna og börn. I sambandi við för sína hingað> nú, gerði hann samning við eina, af helztu sjónvarpsstöðvum Bandarikjanna CBS, um að sýna þátt frá 10 ára lýðveldishátíðinni á þjóðhátíðardaginn. Einnig mun hann kvikmynda íslenzka gh'mu fyrir sjónvarpssendingar. Mynd sína „Sunny Iceland", hefur Linker sýnt milli 80—90» sinnum í Bandaríkjunum og rúm- lega 40 sinnum í öðrum löndum. Hann mun fara með myndina UL sýninga í Noregi og Danmörlí.u, síðari hluta þessa mánaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.