Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 9. júní 1954 MORGVNfíLAÐlB 11 Helqi Árnason frá Vogi sjötugur HELGI ÁRNASON frá Vogi varð sjötugur á hvítasunnudag. Hann er fæddur að Vogi á Mýrum h. 6. júní 1884, sonur merkishjón- anna Árna Bjarnasonar og Rann- veigar Helgadóttur er þar bjuggu um langt skeið með miklum myndarskap. Voru þau bæði kom in af merkum ættum, sem hér skulu ekki raktar. Helgi var snemma bráðger og föður sínum fljótt til aðstoðar og léttis en tók sjálfur við búskap í Vogi 1916, þá nýgiftur ágætri konu, Ástu Gunnlaugsdóttur, syst ur Kjartans Gunnlaugssonar stór- kaupmanns, en fósturdóttur Hannesar Hafliðasonar skipstj. Er Helgi Árnason hóf búskap- inn fundu menn skjótt og sáu að hér var mikill öndvegisbóndi að seztur. Er og Helgi búinn flestum hinum beztu kostum er íslenzka höfðingsbændur hafa prýtt frá því land byggðist, og þ.á.rn. fyrir- hyggju, útsjónarsemi og margvís- legum hyggindum sem í hag koma að ógleymdum meðfædd- um höfðingsskap og hinni beztu íslenzkri gestrisni. Og ekki dró húsfrúin úr veg og sóma heim- ilisins, ágætur kvenkostur sem hún var. Lék nú allt í lyndi fyrir ungu hjónunum en sveitungar töldu þar í uppsiglingu nýjan héraðs- höfðingja, þar sem Helgi var. En brátt dró svart ský fyrir sólu. Árið 1918 missti Helgi sína ungu, ástríku konu eftir aðeins fveggja ára hjónaband. Varð hún mönnum harmdauði og auðVitað fyrst og fremst eiginmanninum, sem mjög dáði könu sína. Munu fæstir vita mikið um innsta hug Helga á næstu árum eftir andlát frú Ástu annað en það, að eftir brotthvarf hennar undi hann E.S. „Brúarfoss fer frá Reykjavík miðvikudaginn 9. júní til austur- og norður- landsins: Viðkomusíaðir: Vestmannaeyjar, Djúpivogur, E áskrúðsf j örður, Reyðarf jörður, Eskifjörður, Norðfjörður, 1 Seyðisfjörður, Húsavik, Siglufjörður, Akureyri. 1 H/F Eimskipafélag Islands. ekki hag sínum í Vogi, brá búi og hefur síðan leigt jörðina mági sínum, þótt nokkurt bú hafi hanh þar sjálfur og öðru hvoru hefur hann dvalizt þar á heimilinu. Helgi hefur síðan mörgu starfi gegnt, enda til allra verka vel fær. Verður starfsferill hans ekki rakinn hér né fleira af honum sagt, annað en það, að hann er maður vinsæll og vinmargur enda ræðinn, fróður og skemmti- legur, söngvinn og músíkalskur. Mátti sjá nokkur merki vinsælda Helga á afmæli hans, en þá var látlaus straumur gesta á hans fund allan daginn og langt fram á nótt og öllum vel fagnað og veitt af mikilli rausn. Sá ekki að aldur færðist yfir Helga enda ó- breyttur að því er virðist frá því hann var fimmtugur. Fór fagnað- ur þessi fram að Brávallagötu 22, á fögru heimili Magnúsar Jóns- son vélstjóra og frúar hans, Sig- urborgar Árnadóttur, systur Helga. Mun ekki ofmælt að Helgi er því heimili tengdur sterkum böndum, og eigi síður vináttu en skyldleika og venzla Þau Helgi og Ásta eignuðust eitt barn, en það er hin góðkunna söngkona, ungfrú Hanna Helga- dóttir. Er hún Iandsmönnum iöngu kunn fyrir ágætan söng, en rödd hennar er mjög blæfögur og músíkgáfan óbrigðul. Hitt vita færri, að ungfrú Hanna er með hæfustu starfsmönnum ríkisins, starfar við ríkisbókhaldið og rík- isfjárhirzluna. Er mikil vinátta þeirra feðgina. Vinir Helga óska honum lang- lífis og blessunar, heilsu og sama vammleysis, er fram að þessu hef ur verið prýði hans. Fornvinur. NEW YORK 25. maí. — Haile Selassie Abyssiníukeisari kom í dag til New York, en hann ætlar að ferðast í tvo mánuði um Banda ríkin. Við komuna sagði hann við blaðamenn að land hans hefði þörf fyrir aukið bandarískt fjár- magn í samgöngum, námugreftri og landbúnaði. Sonur keisarans er í fylgd með honum. —Reuter. 5—6 herbergja ; j ímúB | '■ ■ I* óskast til leigu, nú þegar eða fyrir 1. okt. — Tvær 3ja i jí herfcergja íbúðir gætu einnig komið til greina. — Tilboð | |: merkt: „Algjör reglusemi — 509“, leggist inn á afgr. ; !■ Mbl. fyrir laugardag. ; S : Verksamha nd rafvirkj'HEitEÁistari Sími 82841 — Laufásveg 36 Annast allar verklegar franikvæmdir í rafvirkjaiðn. Viðtalstími 5—7. *■ Skr Ctl um vinninga í Vöruhappdrætti S.Í.B.S. í 6. flokki 1954. Kr. 50.000.00 29098 Kr. 10.000.00 26826 32211 Kr. 5.000.00 12572 14469 47588 49590 Kr. 2.000.00 EITT sinn skal hver maður deyja, 'nóvemfcer 1891 að Reykjanesi eg það verður ekki umflúið. Hvorki auðæfi, metorð, vöid eða önnur veraldleg gæði geta forðað nein- um af oss frá þeim miklu reikn- ingsskilum, þau verða ekki um- 1598 16281 19238 22197 24840 37500 39714 Kr. 1.000.00 495 2925 3329 5121 6561 8310 14440 23828 27152 29346 30006 31131 32336 33010 33767 34321 39472 42344 43657 Kr. 500.00 729 2756 6113 11311 14379 14532 14837 17449 18074 19011 19589 20260 20590 22084 27436 28262 28543 30086 34899 37178 38914 39238 47034 47643 43571 48950 49100 Eftirtalin númer hlutu 150 kr. vinning hvert: 13 143 145 162 168 398 466 624 677 796 1209 1275 1318 1377 1631 1727 1832 1948 2156 2367 2421 2607 2611 2655 2778 2855 3412 3500 3908 4574 4814 4877 4928 5069 5423 5667 5817 5819 5889 5953 6093 6153 6240 6374 6472 6478 6510 6644 6797 6935 7120 7314 7653 7679 7723 7843 7931 8334 8356 8404 8496 8603 8839 8907 8932 9169 9316 9397 9413 9484 9717 9855 9929 10151 10284 10436 10696 10704 10737 11002 11102 11130 11365 41369 11380 11422 11432 11555 11727 11774 11779 12037 12077 12176 12201 12389 12481 12486 12622 12720 12782 12968 13121 13130 13235 13277 13399 13420 13433 13865 13991 14125 14156 14437 14666 14677 15000 15047 15137 15361 15547 15789 15898 16157 16401 16516 16580 16887 16957 17278 17279 17507 17511 17636 18225 18233 18385 18630 18796 19207 19572 19687 19745 19764 19769 20142 20143 20145 20312 20327 20351 20460 20490 20515 20624 20747 20901 20909 20975 20978 21042 21309 21407 21533 21588 22026 22129 22171 22232 22386 22553 22674 22685 22727 22748 22807 22926 23077 23234 23242 23351 23645 24008 24050 24107 24565 24618 24648 24667 24777 24818 24991 25011 25037 25287 25519 25670 26137 26162 26176 26216 26486 26537 26781 26844 26925 27105 27128 27159 27221 27272 27692 27789 28036 28173 28263 28703 28744 28795 28802 28835 28862 28879 29060 29093 29115 29671 29738 29759 29781 30018 30037 30043 30253 30498 30663 30740 30791 30861 30953 31074 31181 31216 31379 31530 31609 31720 31998 32029 32153 32203 32331 32340 32364 32366 32617 32912 32945 32955 33206 33566 33636 33742 34076 34141 34179 34214 34247 34326 34587 34671 34750 34754 34867 35212 35305 35502 35529 35566 35616 35633 35646 35790 35865 36126 36495 36522 36525 36659 36803 36886 37023 37217 37320 37389 37602 37674 37708 37834 37930 38012 38084 38131 38277 38329 38444 38465 38823 39013 39057 39354 39391 39519 39597 39022 39861 39900 39937 40089 40129 40132 40322 40742 40797 41025 41044 41414 41943 41967 42122 42280 42481 42592 42607 42695 42862 42917 43066 43259 43379 43451 43459 43662 43726 44050 44281 44409 44446 44559 44753 45027 45067 45166 45200 45214 45027 45067 45166 45200 45214 45599 45775 46321 46437 46621 46713 46746 46789 46908 46994 47019 47217 47249 47465 47027 47630 47678 47694 47722 47829 48085 48268 48544 48581 48634 48771 48909 48955» 49020 49026 49181 49338 49363 49511 49977 flúin. Þegar litið er á tilveru vora þar ól hann allan aldur smn. Hann létzt í Landsspítalanum 1. júní s. 1. eftir stutta en kvala- fulla sjúkdómslegu. Jón kvongaðist eftirlifandi konu sínni Róselíu Guðjónsdótt- ir árið 1922. Þeim varð 3ja fcai na auðið, Guðfinnu ASalheiði, Guð- mund og Jón Helga, sem öll cru á lífi heima í foreldrahúsum. Sambúð þeirra hjóna var með ágætum, enda Róselía hin.mesta ágætis kona. Jón rak aldrei stórbúskap, cn sá þó vel fyrir þörfum fjölskyldu sinnar. Heimili þeirra hjóna var | annálað fyrir gestrisni, þaðan | streymdi hlýr straumur móti hverjum gesti, sem að garði bar. Þess vegna var það, að cllum þótti eftirsoknarvert að heim- sækja Reykjanesheimilið. Með Jóni á Reykjanesi er horf- i inn sjónum vorum einn af þeim mönnum, sem saknað er af öll- ! um er honum kynntust. Þökk og heiður sé honum fyrir fagurt eftirdæmi, sem hann gaf. Ég votta eftirlifandi konu hans, Meiri Gljái og betri enditig með NUGGET ★ Heildsölubirgöir: II. Ólafsson & BernhöfS Reykjavik. Simi 82790 (3 linur) þJaíUúin c$3fytt < HINKO Æíuut úi PERSIL í þessum einföldu sannindum, þá börnum, systkinum og öllu þeirra er það í raun og veru furðulegt, skylduliði, mína innilegustu hlut- hversu tómlátir vér erum um ! tekningu. Helgi Kr. Jónss:cm allan undirbúning að hinu mikla lokauppgjöri. Menn eru í sífelldu kapphlaupi um vcld og fáfengileg ný met — nýja sigra, og ailtaf þykjast menn vera að sstja ný met, alltaf eru einhverjir að þykjast vinna nýja stóra sigra. Eitruðum vopn- um er beitt í þessum villta skrípa leik eftir hinum stóru metorðum og völdum, Og þegar leikurinn stendur hæst, kemur allt í einu, og oft öllum á óvart, dagur reikn- ingsskilanna. Öll auðævin — öll völdin, og hinir stóru sigrar, allt hefur þetta dagað uppi eins og nátttröll. Þeir sem eftir standa á ströndinni, og horft hafa á leik- inn, rumska í bili — að minnsta kosti — og þeim böskrar heimsk- an, sem hrjáð hefur mannanna börn. Jón á Reykjanesi var ekki einn af þeim, sem leitaði hamingju sinnar í eltingaleik eftir nýjum metum og stórum sigrum. Ham- ingja Jóns var í því fólgin að vera — en ekki aðeins að sýnast. Ég held að ég hati ekki lrynnzt neinum manni, sem í raun og veru var betra að vera með. — Starfsgleði, trúmennska, nægju- semi og brennandi löngun — já, nautn — af því að geta gert sam- ferðamönnunum greiða, — láta gott eitt af sér le.iða. Það voru þessir fjársjóðir, sem hann sóttist eftir, það voru þessi dýrmætu met, sem hann var alltaf að bæta. Sigrar Jóns voru vissulega miklir, og áreiðanlega miklu meira virði, en sigrar hinna voldugu, sem spenna heljargreip- um — hvað sem það kostar — um allt, bæði lönd og lýði. Ég er sannfærður um það, að lokauppgjör Jóns hefir orðið honum auðvelt. Það hefir verið einfalt og auðskilið, en fullkom- ið þó. Jón Jónsson var fæddur 28. Ámokuð fnold fæst ókeypis úr húsgrunni við Kaplaskjólsveg, gegnt KR íþróttasvæðinu. I^ansnvirki h*f. Sími 81192 íiihö'ð óskast í bifreið '5 3 4ra manna Austin 8 bifreið, sem hefir laskast í árekstri, J :■ til sýnis og sölu í því ástandi sem hún er nú. — 5 ■ Biíreiðin er til sýnis við Barmahlíð 37 í kvöld eftir kl. 7. | 9 • »se«iaasie>.9iii.iiBa>MBMMaBaiiaMflaBBBMMii3acBkS>DMQBa o b a j» ■ 9P a AR3UUÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.