Morgunblaðið - 22.06.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.06.1954, Blaðsíða 5
| Þriðjudagur 22. júní 1954 MORGVNBLAÐIÐ i Tolpa óskast til að gæta drengs á 3ja ári. — Uppl. á Sundlauga- vegi 16. Kaupakona óskast austur í Árnessýslu. Uppl. í síma 82483. Nýlegt, ógallað skúr-tjafld (sölutjald) óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 6970. íbúð óskast 2—3 herbergi og eldhús, óskast til leigu nú þegar, eða síðar. Fátt í heimiii. — Tilboð sendist á afgr. Mbl. f yrir laugardag, merkt: „680“. Silver Cross BARNAVAGN til sölu. — Uppl. á Rauðar- árstig 23A. Get útvegað byggingarlóð á einum bezta stað í Kópa- vogi. Tilboð merkt: „Góður staður — 678“ sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m. 2 stúlkur vantar nú þegar. Uppl. gefnar á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið GRUiND Skrifstofustarf Tvær þaulvanar vélritun- arstúlkur óska eftir skrif- stofustarfi hjá góðu fyrir- tæki. (Onnur hraðritar). — Tilboð merkt: „Vélritun — 685“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 26. þ. m. LAGHENTUR 18 ára piltur óskar eftir vinnu á trésmiðaverkstæði eða einhverri annarri iðn- aðarvinnu. Hefur bílpróf. Uppl. eru gefnar í síma 80931 þrjú næstu kvöld milli 8 og 9. HEitBERGI óskast í Rvik (miðbænum eða Hlíðunum) eða í Hafn- arfirði eða leiðinni milli Hafnarf.iarðar og Reykja- víkur. Uppl. í síma 9397. ÍBUÐ Óska eftir íbúð, 2 herb. og eldhúsi. Tveir fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 2708 eftir kl. 6 e. h. tæki Til sölu er nýlegur Phil- ips segulbandsupptakari. — Uppl. í síma 9069 kl. 3—6 í dag. STIILKU til eldhússtarfa og fram- reiðslustúlku vantar á Hótel Skjaldbreið. TIL SÖLU mjög ódýrt sófasett. — Uppl. á Brunnstíg 10, niðri. Orengja- reiðhjójl til sölu ódýrt. Uppl. í síma 4308. — Tvær samlíggj- andi stofur til leigu í Vonarstræti 12, hentugar fyrir skrifstofur eða sambýli. Stúlkur óskast í verksmiðjuvinnu nú þegar. StúEka óskast til aðstoðar á gróðrarstöð. Uppl. frá 4—7 og eftir kl. 8 e. h. á Miklubr. 54, neSri hæð. Túnþökur til sölu af góðu túni. Verð kr. 4.50 pr. ferm. heim- keyrðar. Uppl. í síma 5460 (áður 4242) milli kl. 3—6 alla daga nema sunnudaga. Triilubátur til sölu í Hafnarfirði, í 1. flokks ástandi, með 5 ha vél. — Árni Gunnlaugsson lögfr. Sími 9730 frá ki. 10—12 og 4—6. Skrifborð tapaðist af bílaleiðinni Reykjavík að Hólmi. Skilist vinsamlegast á Lögreglu- stöðina. VIL KAUPA húshelming, hæð og ris eða hæð og kjallara í nýlegu húsi, 5—6 herbergja íbúð og 2ja—4ra herbergja íbúð koma einnig til greina. — Uppi. í síma 82945 kl. 12 —1.30 og 5.15—7. Kjafllara- herbergi óskast í Rvik. Má vera ó- innréttað. Gjörið svo vel og hringja í síma 9265. Uppl. eftir kl. 13—20. Trésmíðavél sambyggð. Þykktarhefill á- samt afréttara, 50 cm breidd, er til sölu. Tilboð merkt: „Þykktarhef ill — 675“ sendist Mbl. Túnþökur af góðu túni til sölu. Kr. 2,00 pr. ferm. á staðnum. — Uppl. í síma 82032. Hafnarfjörður Silver-Cross barnavagn til sölu. Uppl. á Hraunbrekku 10. Sími 9254. Gaberdino frakkar Ullendir og innlendir nýkomnir. Dönsk svef nherber g is húsgögn til sölu á Grettisgötu 70, 1. hæð. Tapast hefur rautt karlmannspen- ingaveski með ca 1700 kr. Vinsamlegast skilið því á Bifreiðastöð Hreyfils eða til Rannsóknarlögreglunnar. — Fundarlaun. Sumarbustaður Þriggja manna reglusöm fjölskylda vill taka á leigu sumarbústað í nágrenni Rvíkur á tímabilinu 26. júní til 11. júli. Uppl. í síma 6004. Húsnæði Til leigu 1. júlí, 4ra her- bergja nýtízku íbúð, 130 ferm. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð sendist afgr. Mbi. fyrir 26. þ. m. merkt: „Hlíðar — 690“. Keflavík Til leigu eru nokkur sam- liggjandi herbergi. Uppl. í síma 95 kl. 10—16 virka daga. VörubíII - Fólksbíll Góður vörubíll til sölu. — Skifti á 6 manna bíl eða jeppa geta komið til greina. Bíiiinn verður til sýnis við ORKU h.f., Laugaveg 166 í kvöld kl. 6—8. Tilboð ósk- ast. — RABARBARI til sölu. — Sími 3146. Ráðskona óskast á bamlaust sveita- heimili. Uppl. í síma 3606. ÍBÚÐIR 2—3 íbúðir milli Hafnar- fjarðar og Rvíkur geta menn fengið gegn því að breyta húsi og standsetja. Allar uppl. í Húsgagna- verzl. ELFA, Hverfisgötu 32, ekki svarað í síma. 3ja—5 herbergja ÍBÚD óskast til kaups, helzt á hæð eða í góðu risi. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „íbúð 1954 — 691“ fyrir föstudagskv. Handklæða- dregill fallegir litir. UNNDR Gréttisgötu 64. Keflavík — Njarðvíkur Til sölu íbúðir, ýmsar stærðir. Hagkv. greiðslu- skilmálar. Uppl. hjá Daníval Danivalssyni Keflavík. — Sími 49. Eldri kona óskar eftir herbergi Uppl. í síma 80979. Bílasikipti 6 manna bíll model ’46 eða yngri, óskast til kaups, eða í skiptum fyrir góðan jeppa. Tiiboð merkt: „Milli- gjöf — 687“ sendist Mbl. Sumarkjófa- efni Ódýr og falleg tekin upp í gær. Verzl. Karólínu Benedikts. Laugaveg 15. I fjarveru minni um 12 daga skeið gegnir hr. Þórður Möller, iæknir, störf um mínum. Viðtalstími hans er kl. 3—4 í Uppsölum dagl. nema laugard. Sími 82844. Esra Pétursson, læknir. Htatsveinn og tveir hásetar, óskast á 50 smálesta hringnótabát. Uppl. í síma 5557 eða á Grenimel 3. Hlutabréf í Eimskip 700 kr. til sölu. Tilboð merkt: „688“ sendist Mbl. BARNAVAGIM á háum hjólum til sölu. — Verð 800 kr. Til sýnis á Suðurlandsbraut 75, uppi. HERBERGI til leigu á Laugaveg 30B. — Uppl. milli kl. 3.—5. Tökum fram í dag amerískar kvenblúss- ur og everglaze. Verð kr, 63.50. DÖMU- og HERR4BCÐIN Laugaveg 55. Sími 81890. Amerísk hjón vantar súlku til að hugsa um tvö börn og litla ibúð. Verður að kunna eitthvað í ensku. Góð borgun. Uppl. að Hátúni 2, uppi, Keflavik. Tapast hefnr bröndóltur Köttur með hvíta bringu og hvítar lappir. Ef einhver hefur orðið hans var, þá gjörið svo vel að hringja í síma 6307. Susmar- bústaður ósast til ieigu i 4—6 vikur. Uppl. í síma 82786. Sendssvelrin Röskur sendisveinn, 12— 14 ára, óskast. Þarf að vera kunnugur í bænum. Uppl. í Hinnabúð, Bergstaðastræti 54. — Crep nælonsukkar DÖMU- og HERRABtiÐin Simi 81890. Óska eftir 12 ára teflpu til að gæta tveggja barna. t 'S'" Uppl. í Lönguhlíð 15. VFRZLUNdT EDINBORG Etnoleum gólfdúkurinn kominn. A., B. og C.-þykkt. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.