Morgunblaðið - 22.06.1954, Side 8

Morgunblaðið - 22.06.1954, Side 8
8 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 22. júní 1954 Útg.: H.f. Árvnkur, Reykjavik. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinnon. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda. I lausasölu 1 krónu eintakið. oy örlög þess hins hrörnandi kommúnistaflokks lýðs. Að sjálfsögðu hafa þeir fyrst og fremst í hyggju að efla með því Kommúnistaflokkinn en veikja Alþýðuflokkinn. Formaður Alþýðuflokksins er á íslandi. Ef hann hefði minnsta hæfileika til þess að læra af reynslunni, hlyti hann að gera sér ljóst, að hann er nú að stefna út í sama foraðið og Héðinn heit- inn Valdimarsson lenti í. Stúdentasöngvar og í brezka útvarpið Einsfök landkynning og gulls ígildi NOKKRU eftir að Alþýðuflokk- urinn klofnaði með brottför Héðins Valdimarssonar og Sig- fúsar Sigurhjartarsonar úr flokkn um, tókst kommúnistum að ná völdum í heildarsamtökum verka iýðsins í landinu, Alþýðusam- bandi íslands. Þá aðstöðu, sem kommúnistar þannig fengu, not- uðu þeir á alla lund til þess að efla og treysta flokk sinn. Var það og niðurstaðan, að Kommún- istaflokkurinn fór stækkandi, en Alþýðuflokkurinn varð fyrir stór- felldu tapi. Þegar misbeiting kommúnista á Alþýðusambandinu hafði náð hámarki sínu, tóku lýðræðissinn- uð öfl innan verkalýðssamtak- anna upp sameiginlega baráttu gegn hinni kommúnisku yfir- drottnan. Fólk úr öllum lýðræðis- flokkunum tók höndum saman í þessari baráttu Árangur henjiar varð sá, að árið 1948 misstu kommúnistar meirihluta sinn í Alþýðusambandi íslands. Síðan hafa lýðræðisöflin innan verka lýðssamtakanna farið með stjórn þess í góðri samvinnu sín á milli. Kommúnistar hafa að sjálfsögðu haldið uppi stöðugum svívirðing- um og árásum á þessa samvinnu lýðræðissinna í verkalýðsfélög- unum, en það hefir ekki bætt hlut þeirra. Við hverjar kosningar síð- an til Alþýðusambandsþings, hef- ir fylgi kommúnista rýrnað, en lýðræðisflokkarnir hafa sótt á. Stjórn þeirra á Alþýðusamband- inu hefir verið hin farsælasta og gætt hagsmuna verkalýðs- og launþega eins og efni standa til. Kommúnistar eru gersamlega vonlausir um það að vinna meiri- nluta á því Alþýðusambands- þingi, sem haldið verður á kom- andi hausti. Þeir hafa tapað við hverjar kosningar, sem fram hafa farið undanfarið, bæði Alþingis- kosningar og bæja- og sveita- stjórnarkosningar. Allt bendir því til að þeir muni halda áfram að tapa í kosningunum, sem fram fara til Alþýðusambandsþings innan verkalýðssamtakanna. En nú hefir nýtt viðhorf skapazt í þessu máli. Formað- ur Alþýðuflokksins, sem jafn- framt er ritstjóri Alþýðublaðs- ins, maðurinn, sem bað Alþýðu flokksfólk í Kópavogi að kjósa framboðslista kommúnista við hreppsnefndarkosningamar þar í sumar, hefir hafið harffa^ baráttu í blaði sínu gegn áfram haldandi samvinnu lýðræðis- aflanna innan verkalýðssam- takanna. Hann vinnur nú ötul- lega að því að undirbúa sam- vinnu við kommúnista um' stjórn Alþýðusambandsins. Er vitað, að hann ætlar sjálfum sér að vera næsti forseti þess með stuðningi kommúnista. Kommúnistar hafa fagnað þessu samvinnutilboði núverandi for- manns Alþýðuflokksins ákaflega. Þeir sjá sem er, að það muni vera eina leiðin til þess að skapa þeim á ný völd Og áhrif innan heildarsamtaka íslenzks verka- hér ekki aðeins að leika hættu- legan leik gagnvart sínum eigin flokki. Hann er að gera tilraun til þess að blása lífsanda í nasir- Yfirgnæfandi meirihluti Al- þýðuflokksfólks í verkalýðssam- j tökunum fyrirlítur kommúnista og vill ekkert samneyti við þá hafa. Hann getur þess vegna aldrei fengið nem>a lítinn hluta af sínum eigin flokki til þess að styðja sig til samvinnu við komm únista um stjórn Alþýðusam- 1 bandsins. En það kynni að nægja til þess að efla aðstöðu Kommún- p istaflokksins stórlega, Og stefna heildarsamtökum verkalýðsins í hina mestu hættu. Þessar ráðagerðir formanns Alþýðuflokksins um við kommúnista, hafa ekki aðeins vakið almenna undrun og andúð meðal lýðræðissinna hér á landi, heldur einnig meðal jafnaðar- manna á Norðurlöndum. Þar hafa kommúnistar alls staðar verið kveðnir gersamlega í kútinn, ekki sízt vegna þess, að leiðtogar jafn- aðarmanna hafa háð baráttuna gegn þeim af fullri festu. Hér eru félagarnir frá BBC, Martin þulur og Pantlin stálþráðs- maður, staddir á Arnarhóli og lýsir hér Martin fullum hálsi dá- semdum Reykjavíkur fyrir a. m. k. 6 millj. brezkra hlustenda. VeU andi ákrifar: EG var að ganga í góða veðrinu I á sunnudaginn og hitti þá vin Þar dettur engum jafnaðar- manni til hugar, að samvinna við kommúnista komi til greina. Kommúnistaflokkarn- ir á Norðurlöndum eru í dag algerlega fylgislausar, ein- angraðar og fyrirlitnar klíkur. En formaður Alþýðuflokksins á íslandi vill hjálpa kommún- istaklokknum hér til valda og áhrifa innan verkalýðsflokk minn einn að máli innarlega á ®arrn^n.nu { Fríkirkjuveginum. Við samþykkt um strax í einu hljóði, að ekki gæti tíðin verið betri á Blá- ströndinni frönsku þessa dagana og hvergi myndu andahjónin vera elskulegri né yndislegri en á spegilglitrandi Tjörninni þennan góðviðrisdag. Ekki leið þó á löngu þangað til vinur minn vék orðum sínum að því efni, sem hér á landi þjónar sama tilgangi og veðrið í Englandi, um það geta allir rætt, og þótt undarlegt sé, oftast haft á réttu að standa. Það er hið virðulega Ríkisútvarp. Þjóðin þekkir hana. KKERT skil ég í því, sagði hann, að nú skuli í útvarpið lesin saga, sem komið hefur út á prenti fyrir nokkrum árum, E’ anna á ný.\Það er hans mikla' verið selú með góðum árangri í yfirsjón og ógæfa. I bókaverzlunum og flestir þeir sem á annað borð meta sögur og sagnalestur hafa þar af leiðandi kynnzt til hlítar. Þar á ég við bók hins snjalla ítalska kímnihöfundar, Giovanni I Guareschi „Heimur í hnotskurn“ sem Andrés Björnsson fulltrúi j hjá útvarpinu flytur. Þar að auki var hún sýnd á kvikmynd hér í fyrra og sáu hana þá þúsundir manna. M ER Lt í óvissuna / ENN EINU SINNI hefir ný stjórn sezt á ráðherrabekkina í fulltrúa- deild franska þingsins. Að þessu sinni er það einn af leiðtogum Radikala, sem myndað hefir stjórnina. Er hún hin 20, sem mynduð hefir verið í Frakklandi síðan síðustu heimsstyrjöld lauk. Það spáir ekki góðu um fram- tíð þessarar stjórnar og störf hennar, að kommúnistar greiddu atkvæði með umboði til forsætis- ráðherra hennar til stjórnar- myndunar. í Frakklandi eins og annars staðar miða kommúnistar alla sína baráttu við það að geta skapað sem mestan glundroða Og upplausn. Þess vegna felldu þeir stjórn Laniels meðan Genfar- ráðstefnan og samningarnir í Indó-Kína stóðu sem hæst. Með þessari stjórnarmyndun í Frakklandi er stefnt út í al- gera óvissu. Það er t. d. full- komlega óvíst, hvort Frakkar muni standa viff orff sín um affild aff Evrópuhemum. En brotthvarf þeirra frá þeirri stefnu gæti haft stórkostlegar j afleiffingar fyrir skipulag og, Tolstoj, „Upprisan“ mundi uppbyggingu varna hinna vest heita á íslenzku og hefði Vinur minn Don Camillo ÞETTA er ekki árás á heiðurs- manninn, Don Camilló sem er einn af mínum beztu vinum og sálufélögum; persóna á borð við Candide, eða Don Quixote, og þó ólíkur þeim um marga hluti, eins og segja mætti, heldur ósk um nýjan graut í skálinni, en ekki gamlan. 0 Góffbækur margar. finnst, að það ætti að vera stefna útvarpsins, að ekki séu lesnar sögur, sem áður hafa birzt, nóg er af nýjum sög- um og snjöllum, t. d. einhver af hinum nýrri bókum Hemming- ways og Steinbecks, en sá síðari hefur ritað tvær bækur, hverja annarri snjallari á síðustu miss- erum. Þá mætti og benda á söguna, sem getið var um hér í blaðinu fyrir skömmu „A time to love and a time to die“ eftir þýzka skáldsnillinginn Eric Maria Remarque. Það eru aðeins íslenzk ar perlur sem Salka Valka, er þola endurlesningu í útvarp. Mér er kunnugt um að útvarp- inu var boðin ágæt saga eftir hún hún rænu þjóffa. I verið ólíkt girnilegri til fróðleiks. Sjónvarpiff G annað hefi ég og frétt sem mér lízt spekilegt og Islend- ingum líkt ef satt er. Það er, að útvarpið hafi í hyggju að koma upp konunglegri sjónvarpssýn- ingu hér að ári, á 25 ára afmæli ísl. útvarpsins. Mun þá eiga að byggja hér tilraunastöð með at- beina erlendra sérfræðinga og leigja nokkur hundruð sjónvarps- tæki til notenda í höfuðborg- inni. Á svo að sýna Reykvíking- um furður sjónvarpsmyndarinnar á hinu hvíta tjaldi. Það liggur í augum uppi, að slíkt fyrirtæki myndi kosta hundruð þúsundir króna, jafnvel meira, og yrði aldrei nema mátt- vana og ófullkomin tilraun, sem ekkert frambúðargildi hefði. Ekki er í bráð hægt að halda hér uppi sjónvarpi, kostnaðurinn er svo gífurlegur. Danir sjónvarpa t. d. ekki nema örfáar stundir á viku, og allmörg Evrópuríki telja sig ekki megnug að halda sjónvarp, nema standa að einni sameiginlegri dagskrá. Þar við bætist, að ekkert land er torkleifara til sjónvarps en ís- land sökum strjálbýlis og fjall- lendis. F Humanum est.... ÁSINNA og flottræfilsháttur væri því að ætla að eyða stór- fé í sjónvarpstilraunir hér, ekki merkara en það nú er, og kæmu þær aðeins höfuðborgarbúum að nokkurri skemmtun. Hvað segja notendur úti á landi um siíka ráðsmennsku með þeirra fé? Nær væri að byggja yfir hið þröngsetna starfsfólk útvarpsins, eða bæta það efni, sem nú er flutt að einhverju. Og þó er það mannlegt að vilja vera stór og mikill, og myndi ekki sá maður þykja merkur eftir hundrað ár, sem talinn yrði faðir sjónvarpsins á íslandi? . _____ -« gæsakvak INNAN skamms munu meira en 6 millj. manna á Bretlands- eyjum verffa áheyrendur aff þeim glaðværu stúdentasöngv- um, sem hljómuffu um sall Hótel Borgar aff kvöldi 16. júní s. 1. og sami fjöldi mun heyra garg kríunnar í Tjarn- arhólmanum og þungan nið Gullfoss. Víst er, aff aldrei munu íslenzkir stúdentar hafa sungiff „Integer vitae“ fyrir fleiri áheyrendur, né íslenzk- ir fuglar kvakaff fyrir fleiri eyrum og eiga tveir Englend- igar, sem hér hafa dvalizt und- anfariff orsökina. Þeir eru báðir starfsmenn brezka útvarpsins B.B.C. og voru sendir hingað til þess að semja útvarpsþátt um ísland. ★ UM SUMARLEYFI Annar þeirra er þulur og rit- höfundur, Paul Martin að nafni, hinn er manna fróðastur um stál- þræði og hljómupptöku og heitir sá Ronald Pantlin. Þáttur þeirra félaga fjallar um ferðalög á ís- landi og mun verða útvarpað i föstum dagskrárlið, sem brezka útvarpið flytur hlustendum sín- um og fjallar um sumarleyfis- ferðir heima og erlendis: Holiday Hour. í hverjum þætti er eitt land kynnt, hvað þar ber helzt fyrir augu, fegurð landsins, við- mót fólksins, gæði matarins og annað slíkt, sem menn vilja gjarnan kunna skil á áður en þeir hleypa heimadraganum. Átta lönd hafa verið og verða kynnt í þáttum þessum, m. a. Svíþjóð, Júgóslavía, en þangaff gerist nú mörgum Englendingum ærið tíðförult, Frakkland, Hol- land og Ítalía. Tekur þátturinn um 20 min. Honum er þannig háttað að annar þeirra félaga, Paul semur og þyl- ur samfellda frásögn um þaff markverðasta, sem fyrir augu ber og er síðan inn í frásögnina skeytt margháttuðum hljómmyndum, er krydda frásögnina og gefa henni raunsannan staðarblæ og áheyr- andanum skýrari mynd af þvl sem lýst er. Munu þeir, sem á brezka útvarpið hafa að staðaldri hlustað kannast við framkvæmd þessa, en hinir brezku útvarps- menn hafa náð mikilli leikni I þessum frásagnarmáta. ★ GLAÐVÆRÐ GÖTUNNAR För þeirra félaga var skipu- lögð með það í huga að þeim væri unnt að vera við hátíðahöld- in 17. júní Og komu þeir hingað daginn áður. Þá um kvöldið héldu þeir til gleðskapar nýstúdenta að Hótel Borg og tóku þar upp á stálþráð það sem markverðast heyrðist, svo sem áður er getið. 17. júní festu þeir á stálþráð sinn stutta kafla úr ræðum þeim sem þá voru haldnar, tóna forn- aldarhornanna, hljóm kirkju- klukknanna og eril og glaðværð- ina á götum bæjarins að kvöldl hins 17. júní. Þá hafa þeir og fest á þráð hróp blaðasalanna í Austurstræti hluta úr sinfóníutónleikum I Þjóðleikhúsinu og svo auðvitað garg kríunnar í Tjarnarhólman- um og kvak andahjónanna þar. Eftir að hafa numið öll hin sér- kennilegu hljóð Reykjavikur hyggjast þeir félagar halda til Þingvalla, Gullfoss og Geysis Og siðan norður í land, til Akureyr- ar og Mývatns. Á leiðinni munu þeir taka upp fossanið, kraumið i leirhverum og önnur slík nátt- úruhljóð, sem sérstök eru og ein- stök fyrir ísland. ★ FÁTT FRÉTTNÆMT Einnig mun verða inn í þátt þennan spunnið viðtölum og frá- sögnum af hálfu íslendinga; Þor- leifur Þórðarson mun ræða um ferðalög hér á landi, frásögn verður um íslenzkt mataræði Og þjóðbúninginn. Þeir féiagar munu koma aftur ___Framh, 6 bla. Jlj

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.