Morgunblaðið - 22.06.1954, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.06.1954, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 22. júní 1954 MORGVNBLAÐIÐ 13 Kenneth Roberts' TICHNK010R Stórfengleg söguleg mynd í iitum, sem fjallar um upp- reisn innfæddra á eynni Haiti, gegn yfirráðum Frakka á dögum Napoleons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. - 1475 — BOÐSKORTIÐ (Invitation) Hrífandi og efnisrík ame- rísk úrvalskvikmynd, er fjallar um hamingjuþrá ungrar stúlku, er átti skammt eftir ólifað. Simi 618j — Simi 1182 Dorothy McGuire, Van Johnson, Ruth Roman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. II n s ) Stjömubíó — Sími 81936 — Hetjur rauða hjartana Otamdar konur (Untamed Women) Afarspennandi og óvenjuleg ný, amerísk mynd, er f jallar um hin furðulegustu ævin- týri, er fjórir amerískir flugmenn lentu í í síðasta stríði. Mikel Conrad, Doris Merrick, Ricliard Monahan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Geysi fjörug og skemmtileg^ ný amerísk söngvamynd, S þar sem hin vinsæla dægur- lagasöngkona Frances Lang-; ford segir frá ævintýrum [ sínum á stríðsárunum og ] syngur f jölda vinsælla dæg- j urlaga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. INNRÖMMUN Tilbúnir rammar. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. . . --- Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. SfcrKstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstrson ' Sími 3400. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Lðgfræðistörf og eignaumsýsla. Laugaveg' 8. — Sími 7752. ( HOLLYWOOD VARIETIES Létt og skemmtileg ný ame- rísk „Kabarett“-mynd, með fjölda af skemmtiatriðum. Kemur þar fram mikið af skemmtikröftum með hljóm- list, dansi, söng og skop- þætti. Kynnirí Rohert Alda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. — Sími 5327. — Veitingasalirnir opnir allan daginn. Kl. 9—11.30. Danslög: Árni Isleifs. Skemmtiatriði: Sigrún Jónsdóttir. Ragnar Bjarnason. Afgreiðum tuat allan daginn Skemmtið ykkur að Röðli! Borðið að Röðli! Ath.: 1 dag eru síðustu for- vöð að hlusta á dægurlaga- söngkonuna Eileen Mur- phy, sem er á förum. Þriðjudagur Þriðjudagur DANSLEIKUR í Þórscafé í kvöid klukkan 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar Kvartett Gunnars Ormslev. Aðgöngumiðar seldir frá kj. 5—7 og eftir kl. 8. STASSMEY (Cover Girl) Hin íburðarmikla og bráð- skemmtilega söngva- og dansmynd í Technicolor. Aðalhlutverk: Hin heimsfræga Rita Hauyworth ásamt Gene Kelly og Lee Bowman. Fjöldi vinsælla laga eftir Jerome Kern, við texta eftir Ira Gershvin er sunginn og leikinn í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9. Landskeppni í knattspyrmi England — Ungverjaland á Wembley vellinum í Lon- don 25. nóvember 1953. — Þetta er í fyrsta skipti, sem brezkt landslið tapar leik á heimavelli. Sýnd kl. 5 og 6. Sala hefst kl. 4. — Sími 6444 — Simi 1384 — ÖRLAGAKYNNI ] (Strangers On A Train) ) 'tt • • / tt 'i' ÓDLEIKH0SID NITOUCHE Óperetta í þrem þóttum. sýning i kvöld og fimmtu- dag kl. 20.00. Aðeins örfáar sýningar eftir. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345; tvær línur. FRÆINIKA CHARLEYS Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. örfáar sýningar <_ftir. eftir Yðar einlægan. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. SÍMI 3J91. Síðasta sinn. Þriðjudagur — F. í. H. — Þriðjudagur ■ S ................................... Hörður Ölafsson Málflutningsskrif stof a. Laagavegi 10. Simar 80332, 7673 PASSAMYNDIR Teknar f dag, tilhúnar á morgun. ERNA & EIRÍKUR Ingólfs-Apóteki. Sérstaklega spennandi og vel leikin ný amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Patricia Highsmith. Aðalhlutverk: Farley Granger, Ruth Roman, Robert Walker. Aukamynd: Hátíðahöldin 17. júní. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Josepliine Baker kl. 11.15. Bæjarbíó — Sími 9184. — ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sig- urför um allan heim. Hafnarfjarðar-bíó — Sími 9249. — Ástarævintýri í Monte Carlo Hrífandi amerísk mynd í S litum. Myndin er byggð á | sögunni: „24 tímar af ævi S konu“. j Merle Oberon, Richard Todd. Sýnd kl. 7 og 9. Silvana Mangano Vittorio Gassmann Raf Vallone. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð hörnum. Sýnd kl. 7 og 9. HBjómleikar rfoáephíne er í kvöld kl. 11,15 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 4 — Sími 1384 Tivolf Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.