Alþýðublaðið - 26.08.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.08.1929, Blaðsíða 2
2 alþýðublaðið Grænlandsfarið „Gotta“ komið aftur heilu og holdnu. Var 12 daga fast í „ísskrúfu“. — Misti skotfærin. Hrepti afskaplegt óveður í 2 daga. Kom með 7 sauðnaut og 9 hvítabjarnarfeldi, um 30 selskinn og nokkur sauðnautaskinn. Viðtal við Kristján Kristjánsson, skipstjóra. Um kl. U/2 í nótt kwm Græn- landsfarið „Gotta“ hingað úr Græn'Jaaidsför sinni. Kom ’skipið pJlum á óvart., því að engar fregnir hafa borist af þvi, siðan snemmia í þessuim mánuði, er þab var nýkonxið til Grænlands. Ritstjór.i Alþýðublaðsins náði í morgun tali af skipstjóranum, Kristjátii Kristjánssyni, Vestur- götu 22, og bað hann að segja sér eittbvað frá ferðinni. Váð lögðum af stað héðan 4. júlí, segir Kristján, og var ferð- ini heitið tii Franz-Jósefs-fjarðar, á austurströnd Grænlands, um 170 kvartmílur fyrir noirðan Sco- resby-sund, Eskimó.anýlenduna, sem stofnuð var fyrir fáednum ár- um. Var aðalerindið að ná í nokkur sauðnaut lifandá og flytja þau bingað, og ihafði okkur verið sagt, að í Franz-Jósefsfirði væri mikáð um sauðnaut. Ferðin vest- ur gekk heldur treglega. Veðrið var að vísu gott, en isinnbamlaði mjög. Norðaustur af Horni varall- mikill ísbroði, og náði bann um 90 kvartmflur til norðurs. Síðan var íslaust, þar til við náiguð- umst Grænland. Meðfram ailw austurströnd þess náði ísbreiðan 60—90 kvartmílur til hafs, sums staðar samföst hella, sn víða. brotin og sundurlaus. Flesta daga var þoka, en oftast birti þó um hádegisbilið. Um 9. júlí vorum við komnir h. u. b. 20 kvart- mílur inn í ísinn. Þá lentum við ’j í „ísskrúfu", urðum fastir í sam- anþjöppuðum ís, sern lýffl skip- inu, svo að það stóð ofan á ísn- um, en ísinn gaf sig svo eftir nokkra hríð, að stópið tók aft- ur sjó. Öldustokkur og styttur stjómborðsmegin brotnuðu, en skipsskrokkurinn laskaðist ekkert. Parna sátum við fastir x 12 daga, og var samfeld íshella svo Jangt sem sást í áttina 'til Jands. Svo var frostið mikið, að reiði skípsins var sílaður á hverri nóttu. Var þetta ærið daufur tími, ekkert sást kvikt á ísnum, svo að enga veiði var að fá, og enga hugmynd höfðum við um, hve len'giviðyrð- nm að sitja þarxia. ísbreiðan var öli á reki suður með ströndinni og flutti okkur því mjög af réttri leið. Meðan við vorum í „ísskrúf- unni“ bað óg einn hásetanna að taka skotfærin upp úr káetunni, ef ske kynni, að skipið brotnaði og sjór kæmi í það svo að ekki væri hægt að ná þedm. Voru síð- an skotfærin látúi upp á ísínn. Þegar skipið hafði sdgjð svo að það var komið á flot, ætluðum við að taka skotfærin aftuir um borð„ en þá brotnaði ísröndiin undan manninum ag fóru skot- færin öll í sjóinn. Höfðum við þá eftir að eins 200 riffilsfcot, sem skipverjar áttu. Síðar fengum við 500 skot hjá norska skipinu, Á 13. degi kom los á ísinn og fór hann þá að gliðna sundur. en 4 daga vo,rum við að þræða i gegn um hann í áttina til hafs. áður við komumst í auðan sjó. — Héldum við nú aftur noirður með ísröndinni' og leituðum að sprungum í ísnum, héldum við alt uorður á 75,44 n. b„ en snér- urn þá aftur við suður á bóginn, alla leið suður fyrir „Myg-Bug- ten, sem er á 73,41 n. b. Þar hitt- um við norskt skip, sem var á leið til Franz-Jósefs-fjarðar með enska stúdenta. Fylgd'umst við með því inn á Myg-Bugten, sem er norðan til í mynni Franz-Jós- efs-fjarðar. Þar skildum við við norska skipið. Það sendi fyrir okkur skeytið, sem þið fenguð í byrjun þessa mánaðar. Áttum við þessu skipi að þakka að við komumst svo snemma inn, því að það braut ísinn og sprengdi með dyniamiti, en þ.að gáturn við ekfa. Rétt sunnan við Myg-Bugten, nxil'li Franz-Jósefs-f jarðar og Ösk- arsfjarðar, er allstór eyja, Ými:s- ey, skamt undan landi. Þar lent- um við eftir liðlega mánaðar ferð héðán. Á þessari eyju var dálitið af sauönautum, en inni í sjálfu'm Franz-Jósefsfirðinum sögðu N'Orðmennirniir lokkttr, að lítið væri orðið um þau. Ákváðum við því að fara ekká lengra. Nú var eftir að ná sa'uðtnautun- um. Þau eru ljónstygg og reynd- ist okkur ómögulegt að ná full- orðmi dýrunum með þeiim veiði- tækjum, sem við höfðum. Skutum við því þau full'orðmi og gátum svo á eftir handsamað kálfana í net, sem við notuðum fyrir vað, AMs náðum við 7 kálfum um 3V2 mánaða gömlum. En 34 fullorðin dýr skutum við. Urðum við fegn- ir að.fá nýtt kjöt, enda smakk- aðist oklrnr sauðnautakjötið ágæt- tega. Þótti okkur það mildu betra en nautakjöt, einkantega af ynigrx dýrunum. Skrokkarnir eru gríð- arstórir og þungir, all-miklu stærrii en af íslenzkum nautum, þótt rígfullorðm séu. — Á teiðinni gegnum ísdnn skut- um við 9 hvítabimi, 7 fuIloTðin dýr og 2 hxxna. Átum við kjöt af þeim„ en ekki þótti oikkur það gott, nema helzt af húnunum. Eftir hálfsmánaðardvöl héldum við svo af stað heiroleiðis, 19. þ. m. Gekk okkur ágætlega gegn Um ísinn, sem þá náði ekki nema 46 kvartmilur út frá norðurhorni Liverpoolstrandar, sem er á milli Óskarsfjarðar og Scoresbysunds, Eftir sólarhningsferð frá ísrönd- inni fengum við norðaustanrok, sem stóð í 52 tíma. Fyrri sólair- hringinn héldum við upp í og höfðum vélina í fullum gangi1, en þá var veðrið oirðið svo mikið, að við gátum ekki lengur hald- ið upp í. Tókum viÖ þá 70 faðma vxr, bundum við hann 3 tómar stáltunnur og höfðum þetta fyxir „drifakkeri“ og létum „drifa“ við það, en samt höfðum vlð vélina oftast nær í fullum gainigi. Með þessu tókst okkur að halda skip- [inui U0O' í í verstu hryðjunum og verjast sjóium. Þegar að veðriníu slotaði héld- um við aftur af stað og gekk feröin ágætlega úx þvi. Einn stór- an borgaxísjaka sáum við skataít frá okkur í ofviðrinu og annan síðar í vestuxjaðri Isafjarðar- djúps. Annars sáum við engan ís. — Hingað komum við svo kluifck- an IV2 í nótt. Senditækin reyndust okkur afar illa. Við höfðum samband hérvið land 3—4 fyrstu dagana, en úr því ekkert, Ef loftskeytatækin hefðu verið í lagi, svo að við hefðum getað skifst á skeytuni við önnur skip, hefði það flýtt mjög fyrir okkur, því að þá hefðum við get- að fengið fregnir um leiðir annara skipa gegnum ísinn. — En alt er gott, sem endar vel. Hvernig reyndist skipið? Skipið er gott, ágætt sjóskip og vébn prýðisgóð, en auðvitað er það ekki bygt eða útbúið til ís- hafsferða. Og skipverjar? Þeir voru 10 auk mín: Vigfús Sigurðsson, veiðiformaður: Krist- ján Kristinsson, stýrimaður. Gunn- ar Kristjánsson og Þorvarður Guð- jónsson, vélstjórar, Ragnar, loft- skeytamaður, Edward Fredriksen, matsveinn og 4 hásetar: Ársæll Áinason, bókbindari, Finnbogi Kristjánsson, Markús Sigurjónsson og Baldvin Björnsson gullsmiður. Reyndust þeír allir hinix vösk- ustu menn og ágætir félajgar. .yi] Eins og frásögn skipstjórans sýnir, hefir þetta verið hín mesta hættuför. er því mikil ástæða til að óska ferðamönnunum til ham- ingju með, að ferðin tókst svo giftusamlega. k MöM&Be fiáf.fSc. Sls Éllí „Armennmgarnir“ Jtveðja í kvöld. Ferðinni aðallega heitið tií Þýzkalands. Viðtal við Jón Þorsteinsson. Sneinma í 'moigun mætti tfó- indanxaður Alþýðublaðsins Jóni Þorstein ssyn i f imlexkaikennara niðri í bæ. Var mikill asi á Jóni og virtist hann eJtki vera neitt sérlega Jxrifinn af því að hitta blaðamann. Halló, Jón! Ég vil fá viðtal, nokkur orð, heyrðu! Hvaða bölvuð læti; ég er að. flýta mér. Hvað viltu? — 0g hann réttir brosandi fram hendina. Þið leggið af stað í kvöld. Þýzkalandsfaramir? Hvað eruð. þið margir ? Hvernig er ferða- áætlunin ? Hvað ætlið þið að sýna Þjóðverjum? Hvað verðið þi'ð tengi ? Svona, svona. Ekki fleiri spurn- ingar í einu. — Já; við förum með „Gullfossi" í kvöl'd til Kaup- mannahafnar, þar höfum við stutta viðdvöl; síðan förum við yfir Jótland til Kiel. Við ætlum að gista um 30 borgir í Þýzltalandi, s. s. Neumúnster, Hamhorg, Lu- bech, Rostock, Stettin, Danzig, Berlín, Hannover, Bietefeld, Er- furt, Magdehurg, Halle, Núrnberg, Trier, Bonn, Elbenfeld og, og — . Já, þakka; þetta er nóg í bili. Og svo ? — Og svo förum við kann ske: til Vínarborgar og heilsum upp á flökksbræður þína þar. — AEs staðar ætlum við að sýna leik- fimi, brögð og glímu og láta svo; allar sýningarnar enda á bænda- glímu. — Leikfi'mikerfið, sem vjð notum, er næstum hið saima og, og það, sem kent er við Niels Buch, hinn danska. Viö verðum 17 í hópnum, senx fer, þar á nxeð- al ég og Lúðvig Guðmundssion skólastjóri. Ég stjórna sýni'ngun- um, en Lúðvíg mun alls staðar hafa orð fyrir okkur og vera okkar opinberi foringi- — Hann fór utan með „Lyru“. 10 pilta® eiga að sýna feikfimi, en þegr allir, 15 að tölu, taka þátt í glímxm- um. — Við verðum 2 mánuði í ferðinni; komum að öllium líík- indum heirn með „Goðafiossi“ sem fer frá Hamborg 26. október. Hefir þú nofckuxn tíma áður farið tutan með glímuflokk? Já, maður. Veiztu það ekfci? Ég fór með íþróttaflokk 1925 tOl Noregs og annan árið eftir til! Danmerkur. — 1 báðum löndunium fengum við beztu viðtökur. Gexfrðu þér góðar vonir nú? Mjög góðar vonir. Alt er vel lundirbúib í Þýzkalandi. Prinz hefir séð um það. Hara! Hvaða prinz ? Reinhard Prinz, auðvitað. Hann hefir ferðast víða fyrir okkur og undirbúið komu oltkar að öllu leytí. Eigum við honum miicjS að þakka. — Ríður nú mikið á, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.