Alþýðublaðið - 26.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.08.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Lakkrís: Borðar, Pípur, Snúrur VoTle aWortlexí^ 0 fj Lakkrls- konfekt. Vrttar iWCrnJb LJCORICE œNFECTIONERy iai Bí FljÓtShlíð, 10 Fram og til baka W tll Þinavalla. il dat,Iega' M H_________8 ’ HSSSSSSB HESKS2S í Þrastaskóg. | Ftá Steindári. 8 ® Símar: |5SO, 581,00 582, einbýlishús efnaSra manna, og við ver'ðum landi okkar til sóma. Vona ég lQta, að okkur skorti ekki æfing'u, enda höfum við fengið mikið lof fyrir sýniþgar þær, sem við höfum haldið í sum- ar. — Við höfum haft 15 sýn- ingar á Norður-, Vestur-, Aust- !ur- og Suður-landi — og alls staðar vakið • aðdáún, eða svo fanst mér. — Hverjjr eroii það, sem taka þátt i förinni? Pað enu þeir: Sigurður Thor- aiensen, Jörgen Þorbergssion. Konráð Gíslason, óskar Þórðar- son, Ragnar Kristinsson, Jón Guð- mann Jónsson, Viggo Nathanaels- san, Stefán E. Jónsson, VaJdimar Kristinsson, Helgi Kristjánsson. Einar Óskar Þórðarsop, Þofrstetnn Kiástjánsson, Þorsteinn Einarsson, Georg Þorsteinssion og Friðhik Jesson. — Etn, nú verð ég að fara. Já, ég óska ykbur fararheilla. — En hvað hamingjunni getur verið misjafnlega úthlutað meðal manna! Hvað meinarðtu? Ja, — sjáð;u til. Ársæli og Bald- vin fóru til Grænlands og glímdu þar í óbygðunum við sauðnaut, en þið farið tfl • Þýzka’lands og glimið vdð sjólfa ykkur. Sérðu ekki muninn? Hamingjan fylgi ykksur, piltar! Samtök stórra rafmagnsfélaga. Samkvæmt simskeyti frá Ber- lin til ameriskra blaða er tinnið að því að koma á samvinnu milíi hinna öflugu rafmagnsfé- ]aga „The General Elíectric Go.“ sem er amerískt félag, og þýzka félagsins „AHgemeine Elektriizitets Gesellschaft“. — Ameríska félag- ið hiefir náð á sínar hendiur 16»/o af hlutabrófum Osram-félagsiins og er stöðugt að færa út kvíamar. Það mum ætla að leggja „A. E. G.“ til fé. (FB.) i&a r Stórkostlegt bifreiðarslys. Bifreið veltur út af veginum austur á Hellisheiði. Bifreiðarstjórinn slasast. Seinnipartinn á 'laugardaginn lagði bifreiðin Hf. 9 af stað frá Hafnarfirði og ætlaði austur yfir fjaíl, var hún fullfermd farþeg- um. Þegar austur á fjall kom vildi það siys til, að hún valt út af veginum og hvolfdist næstum. Brptnuðu rúður og skemdist jjþifreiðin töluvert að öðru leyti. Farþegana sakaði lítið, en bif- reiðarstjörinn slasaðíst mikið, var hann allur meiddur í andliti og önnur öxlin löskúð. Var hann fluttur á sjúkrahúsið I Landakoti og leið honum eftir öHuim von- um í dag M. 1. — Fregnir af slysinu erii enn öljósar, og, hefix stöðin, sem bifreiðima átt®, enn enga tilkyniángu sent til bæjar- fógetans í Hafnarfirði um slysið. Virðist slfkt ófyrihgefíanlegur trassaskapur. —- — Blfreiðaslysin gerast nú í- skyggilega tíð hér á iandi. Innbrotsþjófnaðar hjá senðisveitaritaranum i sendísveit íslands í Iíaup- mannahöfn. Fötum hans öllum stolið og ýmsa af silfnrmunum. Ritari íslenzkui sendisveitarinnar í Kaupmannahöfn, Jón Haralds- son Krabbe, býr í því hverfi horgarinnar, sem Austurbrú er nefnt. Er það hverfi kyrlátt, og svonefndir heldri menn, sem þar búa. Býr Krabbe í götu, sem beit- ir Rosenvængets Allé (Rósavangis- gata) og í húsinu nr. 39. Er það fögur gata og afar fáfarin, enda eru húsin, se|m við hana liggja, liggja þau flest í gömlum görð- um með háum og laufþéttum trjám. Séu húsin mannlaus, eru þau því vafálaust hreinasta gós- enland fyrir þjófana, svo er liti h,ætfa á því að þeir verði ónáð- aðir. Krabbe >hefir eins og flestir Kaupmannahafnarbúar sumarbú- siað utanbæjiar, og dvaldi hann þar með fjölskyldu sinni seinni partinn í júlímánuði. 2. ágúst flutti hann sig inn til borgariinnr w, <og var aðkoman þá heldur 'kfuldaleg í húsinu, sem mannlaust hafði verið meðan fjölskyldan \rw í sveitinni. Það kom þegar á daginn að þjófar höfðu brotist inn, og er dóttir hjónanna ætlaði að síma til lögreglunnar, reynd- ust þjófamir hafa verið svo for- sjálir að skera á símann, svo þeim skyldi ekki stafa vandræði af honum meðan þeir voru að verki. Bn af því má aftur álykta að þjófunum hafi verið ókunn- ugt um að þeir kæmu að tómum fcofum. Reyndust geSr, við rann- sókuiina liafa verið heldur hand- óðir. Höfðu þeir brotið upp sjcápu og skúffur og tætt alt út úr þeim og dreift því um gólf og borð. Stolið höfðu þeir öflum föt- um sendisveitarritara og ýmislegu smásilfri. Gengu þeir svo nærri um fötiTi, að Krabbe haföi ekki önnur en þau, sem hann stóð í. Var hann að fara til Finnlands til að vera þar á fundi fyrir íslamds hönd„ tog varð hann því í hastí að skinna sig upp að öllu. Hvað tjónið nemur miklu er ókunnugt. Ekki befir enn hafst upp á þjóf- unum. Eplend sfimskeyti. Khöfn, FB., 24. ágúst. Frá Haag-fundinum. Frá Haag er símað: Snowden hefir fallist á, að úrslitafundi f jár- málanefndar Haagfundarins, sem halda átti í gær, veiði frestað til mánUdags, og varð þannig bomist hjá því, að fundinum yrði slitið í dag. óttinn við alvailiegar afleiðingar af þvi, ef málefnum fundarins væii' siglt í stramd, virðist hafa gert ráðheirana samningafúsari. Hvoiit nokkur áx- angur verður af fundinum er enni þá í algerðri ó\dssu. Lannadeilan í baðmullariðnað- inum og dömur gerðardómsins. Frá Lundúnum er símað til Rit- zau-fréttastofunnar: 121/2%' lækk- un sú, sem gerðardómurinn úr- skurðaði i bómullariðnaðinum. gildir fyrir verðlistann, og verð- ur lækkunin á núgildandi launum 61/2%. Gerðardómurinn segist ekki veia sannfærður um, að launalækkun sé eina ráðið til þess að ráða fram úr erfiðleikum bómúllariðnaðariins, en telur nokkra launalækkun samt bafa verið nauðsynlega. Ráðlagði gerðardómurinn brezku stjórninni, að láta rann- ■saka erfiðleika bómullariönaðaiv ins. Frá Spitzbergen. Frá Oslö er símað: Vegna gas- útstreymis í kolanámunuim við Kingsbay á Spitzbergen hefir reynst óhjákvæmilegt að hætta námuvinslunni fyrstumsinn.Námu- mennimir fara heimleiðis með fyrstu ferð. Talið er vafasamf, vegna ýmissa erfiðleika, h vort námurekstur hefst þarna aftur í náinni framitíð. lengdar. Flóð valda tjóni. Frá Berlin er simað: Flóð í Vard- ar-fljótinu hefir skolað burtu átta hundruð smáhúsum í útjöðrum bæjarins Yskyb í Júgóslafiu. Fim- tíu menn drukknuðu. Khiöfn, FB„ 25. ágúst. Götubardagar i Jerúsaiem. Herskip send pangað. Frá Jenúsalem er símað: Lang- varandi deila á milli Gyðinga og Anaba hefir leitt til ákafra götu- bardaga hér í fyrri nótt. Tuttugu menn féllu i bardögunum, en eitt hundrað særðust. Yfirvöldin hafa lýst yfir ófriðarástandi í bænum. Frá Malta er símað: Tvö brezk herskip hafa verið send héðan til Palestínu. Orsök deilunnar er sú, að Arabar vilja banna Gyð- ingum aðgang að grátmiúxnum. sem er gamall bænahaldsstaður Gyðinga. Hershöfðingi látin. Frá Miincben er símað: Liman, von Sanders er látinn. (Von Sanders var þýzkur hiers- höfðingi, f. 1855. Fyrir heimsstyrj- öldina var hann fenginn til Tyrk- lands, til þess að koma skipu- lagi á her Tyrkja. I nóvember 1914 var ha'nn gerður áð yfirhers- höfðingja tyrkneska herliðsins í Kaukasus, og í marz 1915 yfir- maður 5. tyrknesku herdeildarinn- ar. Tókst honnm að flæma ffakk- nesk-brezka herinn á brott af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.