Morgunblaðið - 02.07.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.07.1954, Blaðsíða 12
12 MORGL NBLAÐIB Föstudagur 2. júlí 1954 Afgreiðslusfúlka ■ Lipur stúlka, sem er vön afgreiðslu óskast í sérverzlun. : Tilboð, sem greini aldur og fyrri störf sendist blaðinu * merkt: 823. : Kvenfélagið „HEIMAEY” fer í ; ■ ■ skemmtilerð föstudaginn 9. júlí. — Hringferð austur yfir fjall um : Þingvöll. — Þátttaka tilkynnist í síma 2596, fyrir þriðju- ■ ■ dagskvöld. : Skemmtinefndin. : 2ja—4ra herbergja íbú óskast keypt. — Mikil útborgun. Uppl. í síma 82945 j ■ ■ um hádegið og 81175 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. : ■ ■Tninni Framh. af bis. 7 Þjóðernissinna-Kína upptöku í nefndina. Fullírúi kommúnista- Kína mótmælti því, þar sem ekki mætti viðurkenna nema eitt knatt spyrnusamband í hverju landi. Einnig voru knattspyrnusambönd in í Kambodja, Hong Kong og Malaja tekin í sambandið. Ákveð ið var að þýzka skuli framvegis vera eitt af opinberum málum á þingum FIFA. Þingið hafnaði þeirri tillögu Tékkóslóvakíu, að framvegis skuli heimsmeistarakeppnin fara fram í þeirri heimsálfu, sem á heimsmeistarana hverju sinni. — JAÐAR Framh. af bls. 6 verða yndisleg ef svipuð veðrátta helzt og ánægjulegt fyrir unga og gamla að dvelja þar í sumarleyfi eða skreppa þangað að kvöldi til og njóta góðrar skemmtunar og veitinga. Að Jaðri er ekki nema 20 mín. akstur frá Reykjavík, en þar má njóta kyrrðar og fegurðar eins og í friðsælustu sveit. Einnig ann- ast Norðurleiðir sætaferðir þang- að. bvenféíag Bústaðasóknar fer skemmtiferð upp í Borgarfjörð þriðjudaginn 6. júlí' klukkan 8 f. h. Farið verður frá horni Réttarholtsvegar og Sogavegar. Þátttaka tilkynnist í síma 4302 ekki síðar en á sunnudag. SSkemmtinefndin. jr I dag: mikið úrval af jökkum. Verð frá kr. 595.00. GULLFOSS AÐALSTRÆTI - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - H L J IVf L E I K A í Austurbæjarbíói, mánudaginn 5. júlí kl. 11,15. Aðgöngumiðasala í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. TÍU IMÝIR dægurlagasöimgvarar koma fram í fyrsta sinn: Sjöfn Óskarsdóttir, Jón Gunnlaugsson, Þórður Kristjánsson, Maggý Kristjánsdóttir, Hugrún Kristjánsdóttir, Gyða Erlingsdóttir, Heigi Daníelsson, Dúdda Eiríksdóttir, Stella Eiríksdóttir og Einar Ágústsson. Verða þetta stjömur morgundagsins ? íbúiS oskast Hjón með tvö börn, óska eft- ir íbúð til leigu nú þegar eða í haust. Einhver fyrir- framgreiðsla getur komið til greina. — Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnud. merkt: „Reglusemi — 816“. Pólar rafgeymar fást í öllum helztu bifreiða- verzlunum. M A R K Ú S Eftir Ed Dodd Meanwhile mark and cherrv are rad- DLIKI3 THB LAST LAP TO JOHNNV’S CAtfP 1) — María er í mikilli hættu' er á því, að hún missi barnið,jhef beðið með slíkri eftirvænt- stödd, — en hið eina, sem getur bjargað henni, er að þú finnir föður hennar. Og ég ætla ekki að leyna þig því, að mikil hætta sem hún gengur með. 2) — Nei, fyrir alla muni, tal- aðu ekki svona. Henni verður að batna — og barnið, sem ég ingu,' að ég hef talið dagana. 3) — Já, en þá verður þú líka að finna Hinrik föður hennar, eða að minnsta kosti gera tilraun til þess! 4) — Á meðan eru þau Markí og Sirrí að róa síðasta spölin til bústaðar Jóa Malotts. — E hvað hér er dásamlegt, Markú — Já, við eigum eftir að njól frídaganna í ríkum mæli, ______

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.