Morgunblaðið - 04.07.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.07.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 4. júlí 1954 MORGUIS BLAÐID 3 IMýkomið Fallegt úrval af alls konar efnum í kjóla, blússur, pils og dragtir. Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið hagstætt. Vesturgötu 4. Cardínuefni Storesefni Rúmteppi Rúmteppaefni Dívanteppaefni Húsgagnaáklæði Úrvalið mikið. Verðið lágt. Látið okkur hreinsa alla óhreina smurolíu. Það er álit erlendra olíu- sérfræðinga, efnafræðinga og vélaviðgerðarmanna, að endurhreinsuð smurolía sé betri en ný. — Við höfum: BÍLAVIÐGERÐIR Og SMURSTÖÐ á Sætúni 4. HÚSMÆÐUR! A þremur mínútum getið þér búið til fínustu kraftsúpu Ein teskeið af B. V. kjöt- krafti fyrir hvern meðlim fjölskyldunnar. Sjóðandi vatm hellt á. Jarðýta til leigu. , Vélsmiðjan BJARG Simi 7184. HJÓLB/VRDAH og SLÖNGLR Fyrir fólksbíia: Fyrir fólksbíla: 670 x 15 700 x 15 600 x 16 600 x 16 jeppa 650 x 16 700 x 16 Fyrir vörubíla: Fyrir vörubíla: 750 x 16 900 x 16 700 x 20 750 x 20 825 x 20 Fyrir traktora: Fyrir traktora: 500 x 16 800 x 24 Höfum kaupendur að einbýlishúsum og íbúðum af ýmsum stærðum. Miklar útborganir. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar, 5415 og 5414, heima. Mjög gott, nýlegt „Pentron" Segulbands- tæki til sölu. — Verð kr. 5.500. Einnig plötuspilari. Skiptir 10 plötum, verð kr. 750.00. Plötur fylgja. — Uppl. í síma 81708 kl. 1—8 e. h. laugardag og sunnudag. Vætuvarin GOSLLL á veggi, á loft, 1 þök, i kæliklefa. Cosullarmottur 1 ýmsum stærðum. EINANGRUN H/F. Einholti 10. — Simi 2287. Radíógrammö- fónn (Phillips) til sölu í Eskihlíð 12B 1. hæð t. v., sími 81439. fRöfum kaupendur að einbýlishúsum og 2ja—: 5 herbergja íbúðarhæðum, rishæðum eða kjallaraíbúð- um í bænum. Háar útborganir. Nýja fasleignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518. Tlt RIC H LOR-H REINSUM BJ0RG SólvallaKntu H. Siml 3231. Barmahlíð 6. Dömur, athugið Fyrst um sinn tökum við kápu- og dragtasaum ár tillögðum efnum. ANDERSEN & SÓLBERGS Laugavegi 118, 3. hæð, Sími 7413. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma, gegn öruggri tryggingu. — Uppl. kl. 6—7 e. h. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 5385 MORTROIM skordyraeyðir útrýmir algjörlega flugum, kakkalökkum, mel og öðr- um hvimleiðum skaðræðis- skordýrum. Fæst aðeins hjá okkur. Véla- og ra f tæk ja verzlun in Bankastræti 10. Sími 2852 TIL SOLU er 5 tonna G.M.C. vörubíll (ekki trukkur) model 1944. Til sýnis og sölu við Leifs- styttuna frá kl. 1—5 e. h. laugardag og sunnudag. — Skipti á minni bíl koma til greina. \ 13-14000 getið þér fengið 4ra manna Vauxhall, model ’34, ný- skoðaðan og í ágætu lagi við Leifsstyttuna kl. 1—3 í dag. AIMKER í Black & Decker borvélar o. fl. Hálsfestar Armbönd Vesturgötu 3 Dðism garða og tökum að okkur hvers konar garðyrkjustörf. Uppl. í síma 7475. Hammond’s SLLG SHOT drepur skordýr sem leggj- ast á matjurtir og græn- meti. Ingólfs Apótek. Strigaskór kven, lcarlmanna og barna, nýkomnir. Skóverzlunin, Framnesvegi 2. Sími 3962. Tannlækninga- sfofa mín á Selfossi verður lok- uð frá 5. júlí í 2 til 3 vikur. Páll Jónsson, tannlæknir. Nýkomið Kahki í öllum litum. Moll- skinn, margir litir. Kven- heima og sumarkjólar. Ensk ullarkápuefni. Kvenkápur úr ullarefnum. Sumarkáp- ur á 7—10 ára telpur. Pr j ónasilkibútar. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Sími 2335. Tvésmiðir Sem ný Stanley-vél, hand- sög til sölu. — Uppl. í síma 80982 í dag, en aðra daga eftir kl. 5. Hjólbarðar 1100x20 825x20 750x17 750x16 900x16 600x15 Vélaverzlun Gísla Jónssonar Ægisgötu 10 Sími 82868 Yfirbygging á 30 farþega rútubíl til sölu í góðu standi, ódýrt. Gæti verið heppileg á sölu- eða veitingavagn. — Uppl. í síma 70 og 109, Selfossi. Kvennærföt \serzL Jhnyihjaryar ^olusnm Lækjargötu 4. KHAKI-EFNI 4 litir. — 12,50 m. ÍPJIMI SKÚlAVÖROUSTlC • SlUt 82971 Amerískt Cretonne Höfum fengið sérlega fall- egt úrval af amérísku cre- tonne-gluggatjaldaef ni. Verð frá kr. 38,70 m. Sjón er sögu ríkari. Gjörið svo vel og lítið í gluggana. ÁLFAFEIL Sími 9430. Vatnabátur Fallegur, góður vatnabátur til sölu, ásamt vél og öllu tilheyrandi. Uppl. Sörla- skjóli 50. IBIJÐ 5—7 herhergja, sem næst miðbænum, óskast á leigu nú eða í haust. — Fyrir- framgreiðsla. — Tilboð merkt: „EINN —844“ — sendist Morgunblaðinu. í fjarveru minni gegnir hr. læknir Kristján Sveinsson, Pósthússtræti 17 læknisstörfum mínum. Sveinn Pétursson. Herbergisfélagi Stúlka nýkomin úr sveit óskar að kynnast góðn stúlku sem herbergisfé- laga og vinkonu. Tilboð sendist afgr. Morgbl. merkt: 25—827. Bíll til sölu model ’37 í mjög góðu standi, verður til sölu og sýnis við Skólavörðuna milli kl. 3—4 i dag. HulsuborvéV Amerísk hulsuborvél er til sölu. Vélin er frítt Btand- andi og ný. — Uppl. í síma 31, Keflavík, kl. 12—1 og 7—8 næstu daga. Gólfteppi Þeim peningum, (em Kr verjið til þess að kaapa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axatia- ster A1 gólfteppi, einlit og eímunstruð. Talið við oss, áður en Jfa festið kaup annars ctaðm. VF.RZL. AXMINSTEK (inng. frá Frakkastígj. Simi 82880. Laugav. 4S ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.