Morgunblaðið - 04.07.1954, Side 11

Morgunblaðið - 04.07.1954, Side 11
nmninnmm* Sunnudagur 4. júlí 1954 MORGUNBLAÐIÐ 11 Sextugur á morgure: Ölafur D. $. Jóhannesson, kaupm. Á MORGUN verður Ólafur D. S. legum störfum. Þótt hugur hans Jóhannesson, kaupmaður, Grund- hneigðist í þessa átt, varð hann arstíg 2, 60 ára. Hann er fæddur að hætta við nám af erfiðum júlí 1894 að Tröð í Bessastaða- fjárhagslegum kringuumstæðum. hreppi. Foreldrar hans voru hjón- Hann fékkst við barnakennslu og in Guðlaug B. Björnsdóttir, frá ýmiss önnur störf, þar til 1921, Breiðabólsstöðum í sama hreppi, Átiræður: Sr. Jónmundur Hulldórsson fyrmxi sóknurprestur uð Stuð í Grummvxk Og Jóhannes V. H. Sveinsson, stórskipasmiðs Jónssonar, er bjó, í Gufunesi. ' að hann hóf verzlun, sem hefur ! verið hans aðalstarf síðan. Verzl- unina byrjaði hann með 500 kr. láni, en auk þess hvíldi á honum 1200 kr. námsskuld. Hann var ' mjög hjálpsamur og gat ekki neitað að lána þeim vörur, er voru í erfiðum kringumstæðum og af þeim ástæðum munaði minnstu, að hann kollsigldi sig á kreppuárunum. En með skarp- i skyggni, fyrírhyggju og dugn- aði, hygg ég, að þrátt fyrir haf- rót krepputímananna og undan- farinna ára, hafí honum tekizt að stýra fjárhagssnekkju sinni í örugga höfn. I Ólafur var upphafsmaður að stofnun fél. matvörukaupmanna árið 1928 og var gerður að heiðurs félaga á 25 ára afmæli þess. Hann er mjög félagslyndur maður, enda hefur hann tekið virkan þátt í störfum Breiðfirðingafélagsins og , ýmsra annarra félaga. Fyrri konu sína, Mörtu Svein- Ársgamall fluttist Ólafur með ( bjarnardóttur, missti Ólafur eftir íoreldrum sínum vestur á Snæ-' stutta sambúð. Ekki þekkti ég fellsnes, og bjuggu þau í Syðri- hana persónulega, en ég hef það óörðum bvo og að Kirkjufelli. Árið 1913 kom Ólafur til Reykjavíkur og tók próf upp í 4. nú kallaðir Hofgarðar . fyrir satt, að hún hafi verið hin myndarlegasta og bezta kona. Árið 1929 kvæntist hann síðari foekk Menntaskólans. Hann erfði ffrá föðurafa sínum hneigð til emíða, vandvirkni, hagleik og hugkvæmni. Hugur hans hneigð- ist mest að verklegum og vísinda- BRAUfei ,S 50‘ rafmagns- rakvélar fást aðeins hjá okkur. Véla- cfg Raítækjaverzlimiii Bankastræti 10. Sími 2852 konu sinni Guðrúnu Sigurðar- dóttur, er lengi var símstjóri á Stokkseyri. Hún er greind og bók hneigð, trygglynd og grandvör sæmdár kona. Ólafur á tvö uppkomin börn á lífi, bæði búsett hér í Reykja- vík. Ólafur er bjartsýnn, glaðlyndur og söngelskur. Hann er trúaður, á Guð og hið góða, sem í mann- inum býr. Ég óska honum og ástvinum hans allrar hamingju og blessunar, nú og æfinlega. Oddný E. Sen. Fjclbreytt úrval bólstraðra húsgagna, sófa- sett, margar tegundir, svefnsófar með gúmmísæt- um. Lágt verð, góðir greiðslúskilmálar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmnnds- sonar, Laugaveg 166. Blæfagurt hár hreint og ilmandi — fellur i mjúka, bjarta liði — tekur iillu fram — Alltaf þvegið úr bandbox shamiion ★ ★ ★ ★ ★ B EZT AÐ AUGLÝSA í MOKGUNBLAÐINU ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★ Prentnemi Prentsmiðja óskar eftir samviskusömum pilti, sem vill læra prentverk. —- Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og heimilisfang til blaðsins, merkt: „ABC — 849“. SÉRA JÓNMUNDUR Halldórs- son, fyrrum sóknarprestur að Stað í Grunnavík, Barði í Fljót- um og Mjóafirði eystra er átt- ræður i dag. Þessi aldni kenni- maður og bændahöfðingi liggur nú sjúkur suður í Hafnarfirði að sjúkrahúsinu Sólvangi. Hefur á skammri stundu skipast veður í lofti í lífi hans. Fyrir nokkrum mánuðum sat hann í prestakalli sínu norður í Grunnavík, þá elzt- ur allra þjónandi presta hinnar íslenzku þjóðkirkju. Séra Jón- mundur vildi eigi haltur ganga meðan báðir fætur voru jafn- langir, eins og segir um harð- fengan íslending fyrr á ' öldum. Staðarprestur stóð meðan stætt var. % Séra Jónmundur Halldórsson fæddist að Belgsstöðum í Innri Akraneshreppi hinn 4. júlí árið 1874. Hann iauk stúdentsprófi árið 1896 og embættisprófi í guðfræði aldamótaárið. Var hann það ár og vígður aðstoðarprest- ur til séra Helga Árnasonar í Ólafsvík. Barð í Fljótum var honum veitt árið 1902 og Mjóafjarðarþing eystra árið 1915. Loks var honum veittur Staður í Grunnavík ár- ið 1918. Gegndi hann því þar til fyrir örfáum mánuðum, eða sam- fleytt í um það bil 36 ár. Um sögu séra Jónmundar áð- ur en hann kom vestur veit ég aðeins það, að hann þótti stór- tækur jarðabótamaður í Fljót,- um og harðskeyttur sjómaður í Mjóafirði. Þegar prestur kom að Stað í Grunnavík hófst hann þegar handa um miklar byggingarfram- kvæmdir yfir menn og skepnur. Lauk hann þeim umbótum á skömmum tíma. En þá gerðist sá hörmulegi atburður, að meðan I prestur var í messuferð vestur í | Unaðsdal á Snæfjallaströnd brunnu hús staðarins að nætur- þeli. Norðan stórhríð og storm- Ur var á. Munaði minnstu að manntjón yrði. Svo bráður var eldurinn. Brann þarna nýbyggt íbúðarhús úr timbri, 18x12 álnir að innanmáli með 12 góðum herbergjum, ásamt nýbyggðu fjósi og stóru geymsluhúsi. En kjarkur séra Jónmundar brast hvorki né bognaði við hina köldu aðkomu er heim kom. Hann hófst handa um bygging- arframkvæmdir á nýjan leik. Næst byggði hann myndarlegt tveggja hæða steinhús, síðan fjós og önnur gripahús. Hafa þau húsakynni staðið síðan. Sjálfur var prestur víkingur við bygg- ingarvinnu. Hafði hann á skóla- árum sínum unnið að brúarbygg- ingum og þótti þá hinn mesti áhlaupamaður við þá vinnu. Löngu síðar eða um sjötugsald- ur tók hann að sér forystu um bryggjugerð í Grunnavík. Jafnframt byggingarfram- kvæmdum sínum á Stað vann séra Jónmiindur að miklum ræktunarframkvæmdum. Bætti hann jörðina mjög og rak þar stórt og kostamikið bú. Fyrir framtak sitt og framkvæmdir sem bóndi hlaut hann verðlaun úr Búnaðarsjóði Norður-ísa- fjarðarsýslu og frá Búnaðarsam- bandi Vestfjarða. Oddviti og sýslunefndarmaður Grunnavíkurhrepps hefur séra Jónmundur verið í fjölda ára. Má segja að hann hafi verið forystu- maður í flestum félagssamtökum sveitar sinnar þann tíma, sem J hann starfaði þar. Mótaðist fé- lagsmálastarf hans jafnan af j hagsýni og einstakri árvekni um allt það, sem verða mátti byggð- arlagi hans til gagns. Jafnframt sóknum sínum í Grunnavíkurhreppi þjónaði séra Jónmundur um nokkurt skeið tveimur kirkjum nágrannapresta- kallsins í Sléttuhreppi. Kom það sér vel að hann var frábær þrek- maður til ferðalaga. Var það heldur engum heiglum hent að sækja kirkju norður í Furufjörð yfir Skorarheiði að vetrarlagi. Kona séra Jónmundar var Guðrún Jónsdóttir, dugmikil og merk húsfreyja. Áttu þau 7 börn og eru 3 þeirra á lífi. Guðmund- ur loftskeytamaður, Halldór lög- regluþjónn á ísafirði og Guðrún, sem verið hefur bústýra hjá föð- ur sínum síðan kona hans lézt fyrir fáum árum. Prestsheimilið á Stað var hið mesta myndarheimili, gestrisni frábær og allur beiti veittur af hlýju og örlæti hjartans. Var það ekki síður frú Guðrún en presturinn, sem átti þar hlut að máli. Voru þau hjón einkar sam- hent og sambúð þeirra innileg. Þeir sem heimsóttu séra Jón- mund og heimili hans á Stað munu jafnan minnast komunnar þangað, hvort sem þeir komu úr volki á sjó eða úr langferðum yfir heiðar. Er ég einn þeirra, sem fékk tækifæri til þess að kynnast Staðarheimilinu við slíkar aðstæður. I Séra Jónmundur Halldórsson hefur unnið mikið og merkileg, lífsstarf í einum afskekktustu byggðum þessa lands. En harui unni starfi sínu þar og tengdtst þeim og fólkinu í hinum sérkenni legu og fögru norðurbyggðum, tryggðaböndum. Þetta góða fólk hefur nú séð á bak hinum þrótt- mikla sóknarpresti sínum, sem. .ítarfað hefur með því töluveit á fjórða áratug. Elli kerling hci- ur að vísu ekki fellt hann.. En hún hefur í bili komið honum á kné. Séra Jónmundur er far- inn frá Stað í Grunnavík. Það er erfitt, a. m. k. fyrst í stað, níS hugsa sér prestsetrið án þessá sérstæða og sterka persónuleika. En hugur hans dvelur þar áreið- anlega ennþá. Og honum verður þá einnig tíðreikað til sóknar- fólksins hans, sem hann hefur svo lengi starfað með. Mörgum þar vestra mun og verða hugs- að til hans með þakklæti. Séra Jónmundur er heitur trú-, maður. Bak við hrjúft yfirborð persónu hans er viðkvæm lund, sem hrífst og hryggist auðveld- lega. Hann er hagyrðingur góður og er einkar Jétt um alla ræðiu. gerð. Enda þótt séra Jónmundur liggl á áttræðisafmæi sínu á sjúkra- húsi í Hafnarfirði, hefur hann ákveðið að taka á móti þeim j vinum sínum hér syðra, sem kynnu að vilja heimsækja hann. Ættu þeir að líta við hjá honum á Sólvangi kl. 3—5 í dag. Vinir séra Jónmundar Hall dórssonar óska honum til ham- ingju með sinn háa aldur og merka lífsstarf. Það er von þeirra og afmælisósk til hans, að hann megi komast tii heilsu á ný, íinna ilm úr grasi og sjáv- arseltu áður en hann leggur upp í ferðina yfir þá Skorarheiði, sem við höldum öll yfir að lok- um. S. Bj. Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 9 löndum er almenningi orðið það ljóst, að kommúnismi og menn- ing eru andstæður, sem fá engan veginn eamrýmst. íslendingar hafa sérstaklega góð skilyrði til þess að skilja þetta. íslenzk menning hefur glæðst og dafnað í skjóli frels- isins. Þjóðveldistímabilið var gullöld fornbókmenntanna. Með frelsisbaráttu 19. aldar- innar kviknaði nýtt ljós eftir lang varandi dimmviðri kúgunarald- anna. Og með heimastjórn, full- veldi og frelsistöku 20. aldar- innar auðgaðist íslenzkt menn- ingarlíf og varð fjölþættara með hverju ári, sem leið. En kommúnistar berjast fyrir að afnema allt frelsi. Þeir vilja banna rithöfundum að skrifa nema eftir forskrift kommúnískr- ar einræðisstjórnar, tónskáldum að semja tónverk og myndlistar- mönnum að mála málverk. Hver trúir því, að stjórn- málaflokkur, sem auk þessa vill afnema rétt fólksins til þess að velja 0,3: hafna í stjórn- málum, sé rétt kjörinn til allrar forystu í menningar- málum! Því trúir enginn heilvita ís- lendingur. íslendingar irúa því ekki að þrælakista sé þroska- vænlegur staður. En æðsti draumur íslenzkra kommúni- ista er að læsa íslenzka þjóð niður í siíka kistu. Á loki hennar á hinn „andlegi aða)t“, sem „skrifar í málgögn sósí- alista“, eins og segir í geðbil- unarskrifinu, að sitja og syngja lofgjörð sína tií hiof* „mikla Malenkovs“!! Sá tími kemur aldrei ÍSLENDINGAR vita, að við siík skilyrði myndi íslenzk menning ekki halda áfram að lifa og þró- ast. Hún myndi visna og deyja. En S’.ik ósköp munu aldrei henda, slíkur tími kemur aldrei. Lok hinnar komrrjúnisku þræla kistu mun aldrei hvolfast yfir þroskamöguleika þessarar þjóð- ar. íslenzkt fólk mun í skjóli frelsisins nema ný svið merm- ingarinnar, um leið og kynslóð- irnar varðveita dýrmætan menn ingararf liðins tíma. Þessa þróun fá geðbilunar- skrif kommúnista ekki hindrað. ★★★★★★★★★★★★★ ★★★★★★★*★★★★★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ M M ORGUNBLAÐTÐ MEÐ ORGUNKAFFINU ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.