Morgunblaðið - 04.07.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.07.1954, Blaðsíða 15
Sunnudagur 4. júlí 1954 SiORGVNBLABlÐ 15 n*» Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. ................ Tilkynning Hjönaband Skrifari 28 ára, 175 cm., portu- galskur af spönskum ættum, hrif- inn af Norðurlöndum, vinnu og Bportbílum, óskar eftir að skrifast á við íslenzka stúlku, ekki eldri en 28 ára. Möguleikar á hjóua- bandi. Trúarbragðafrelsi, aðskild- ar eignir. Sendið mynd. Svar send- ist ES. TER, Lda. Apartado 21, Lisboa—Norte. Lisbon, Portugal. Samkomur Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á Bunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- nrgötu 6, Hafnarfirði. Bræðraborgarstígur 34. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Zion Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Hafnarfjörðöur. Samkoma kl. 4 e. h. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K.F.U.M. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason talar. •— Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkomur á venjulegum tím- um. — Allir velkomnir. Fíladelfía: Torgsamkoma kl. 2,30, ef veður leyfir. — Safnaðarsamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkoomnir. Fíladelfía Keflavík: Samkoma í Skólanum, Hafnar götu 84, kl. 4. — Barnasamkoma kl. 1,30. Allir velkomnir! Féiagslíi íslandsmótið. I. fl. B á mánudag kl. 7 e. h. Þá keppa K. R. og Þróttur á Háskólavellinum. — Dómari Karl Bergmann. Kl. 8,30 Akranes og Suðurnes, ennig á Háskólavellinum. Dóm- ari Sigurgeir Guðmundsson. I. fl. A, á Melavellinum kl. 7 e. h. K. R. og Hafnarfjörður. Dómari Jörundur ÞorsteinssOn Kl. 8,30 Valur og Akureyri, einnig á Melavellinum. — Dómari Hörð ur Óskarsson. Mótanefndin ÍR-ÞRÓTTUR Handknattleiksmenn. — Sam aefing félaganna verður í dag kl 2 á túninu fyrir sunnan Nýja Stúdentagarðinn. Mjög áríðandi að allir mæti. — Nefndirnar. Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, Bkyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta golli Munir þessir eru smíðaðir I vinnustofu minnl, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ágmundsson, gullsmiður. V Slmi 1290. — Reykjavlk. Bakaríis r 2x4 plötur frítt standandi, ásamt 80 lítra rafmagns- hrærivél, óskast til kaups. — Tilboð sendist í Pósthólf 901. STOW VIBRATÖRAR STOW steinsteypuherðarar (vibratorar) benzín og rafknúnjr. Þeim fjölgar óðum, sem nota STOW steinsteypuherðara (vibratora), þegar steypt er, enda eykur það styrkleika steypunnar um 20%. Þ. Þorgrímson & Co. Hamarshúsinu — Sími 7385 — Reykjavík Penslar og málningarkústar íslcnzkir og sænskir í fjölbreytlu úrvali. \jerzlim O. (^iíin^óen Lf. Nýja Blikksmiðjan óskar eftir blikksmiðum eða laghentum mönnum. Uppl. í verksmiðjunni, Höfðatúni 6. '’MnwfJipnc* aV• imniamimiMiiisiniMicisff ajf * oa *z « f ay FRÁ STEINDÓRI Reykjavík — Hveragerði — Selíoss Eyrarbakki — Stokkseyíi Frá Rcykjavík: Frá Stokkseyri: Kl. 10,30 f.h. og kl. 3 e.h. Kl. 1.15 og kl. 5.45 Frá Eyrarbakka: Kl. 1,30 og kl. 6. Frá Sclfossi: Kl. 2 og kl. 6,30. ■ M i'i ■ 5 Frá Hveragerði kl. 2,15 og kl. 6,45. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS Sérleyfisafgreiðsla Hafnarstræti 7. Sími 1585 og 82975. GÓLFTEPPE og DBEGLAR Axminster og Wilton, ný sending Máiarinn :c ■ •t ■ s ■ ■, ■ ■. ■ * v :t U - AUGLÝSíNG ER GULLS IGILDI - LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 5.—22. júlí. ^4>jó^a ta veMómikjavi li.f. Bræðraborgarstíg 7 I ; í Bandaríkjunum — sjálfu landi bílanna, — hefur ■ Y* 2 reynzlan og almenningsálitið kosið FORD sem ; bezta bilinn.' : : . ■ Þar af leiðandi er FORD mcst seldi bíllinn í heiminum. ; Leitið upplýsinga hjá FORD-UMBOÐ KE. KRISTJÁNSSON H.F. Laugaveg 168—170 — Reykjavík Sími 82295 (tvær línur) Jarðarför konu minnar HELGU GUÐRÚNAR GUÐJÓNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 6. þ. m. og hefst kl. 1,30 e. h. Theodór Antonsen. Jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður ELÍNAR VALGERÐAR KRÁKSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 6 júlí kl. 3 e.h. Oddur Guðmundsson, börn og tengdabörn. Faðir minn, tengdafaðir og afi JÓN EINARSSON verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6. júlí kl. 2 e. h. Magnúsína Jónsdóttir. Runólfur Eiríksson og börnin. Eiginrnaður minn DIDRIK JOHNSEN verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 6. júlí kl. 10,30 árdegs. Margrét Tómasdóttir Johnsen. Hjartans þakkir fyrir vináttu alla og kærleiksþel okk- ur sýnt við andlát og útför systur -okkar og mágkonu ÁSTHILDAR GYÐU EYJÓLFSDÓTTUR KOLBEINS Lára og Halldór Kolbeins, Ásta H. Kolbeins, Þórey Kolbeins, Dóra og Bjarni Kolbeins, Þóruiin og Sigúrjón Ámason, Marino Kolbeins, Hildur og Þorvaldur Kolbeins, Laufey og Páll Kolbeins. < k 'i' ■■‘OCl t0 U i J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.