Alþýðublaðið - 26.08.1929, Page 4

Alþýðublaðið - 26.08.1929, Page 4
4 ALÞÝÐUHDA.ÐIÐ ilii Illi llli mm \ | Silkiandlrfðt kvenna, fallegtúrval I" Bornslæður, ótal tegundir. 1= Silkisokkar, karla og kvenna. _ Ilmvotu, Hálsfestar, Greiður = o, m. fl. 5 Mattbildur Björnsdóttir, ” Laugávegi 23. III! 1111 llil Bveríisoötu 8, sími 1294, tekui «ð séi Bi'a konar tæklfioriaproat- ub, sto sain ertiIJAS, nðgðngnmlðvi, brél, lelknlnga, kvlttontr o. ». trv., og ai- grelðfr vlntinnn iljétt og við réttu vorEI Vatnsfðtar galv. Sérlega góð tegnnd. Ho». 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Síml24. B3BÍ3aC3E3EICa Y’erziið TyiQ ^ikar. Vörur Við Vægu Verði. B3 ca ea E3 B3 B2 B3 B3 Vík í Mýrdal, ferðir priðjudaga & föstudaga, Buick-bilar utan og austan vatna. Bílstjóri í peim ferðum Brandur Síefánsson. Fljótshlið, ferðir daglega. Jakob & Brandur, bifreiðastSð. Laugavegi 42. Sími 2322. Gallipoliskagainum í byrjun árs 1916. Áríð 1918 var hann gerður að yfirhershöfðingja Palestínu- liðsins, en er heimsstyrjöidiimi lauk með ósigri Tyrklajids var baflfl hafður í haldi í Konstantifai- opél, ‘ en látimn laus árið 1919. —- Árið 1920 kom út eftir hann bókin „Fiiflf Jahre Turkei." — Mustapha = Kemal Pasha var læri- sveinn . von Sainders.) „Zeppelín greifi". Frá Berlín er símað: Loftskipið ,Zeppelin greifi“ flaug yfir 180. lengdargráðu í gærkveldi kl. 19 (Evropu-tími). Væntanlegur til Ameríku á mánudagskvöld. Uw Oagtinra voglrara. STÚKAN VÍKINGUR heldur fund í kvöld kl. 8Vá- Umboðsm. og Æt. aninast fundinn. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Lúðrasveit Reykjavikur leikur framan við Mentaskól- ann í kvöld kl. 9. Frú Ingibjörg Steinsdóttir teikkiOina frá isafirði kom hiag- að til bæjarins í gærkveldi með „Súluimi". Frú Ingibjörg fer utain með „BrúarSossi“. Ætlar hiún til Berlínar og Vínarborgar, dvelja 'p'ar í vetur og kynna sér leikliist. Erliingur Pálsson yfirlögregluþjónn var í gær- kveldi skorinn upp við botnlanga- bólgu. Var hann hress í morgun og hafði uppskurðurinn tekist vel, Flugið. 1 gær fór „Súlan“ til Stykkis- hólms, Salthólamvíkur og Grund- arfjarðar. í dag fer hún aufca- ferð til Patreksfjarðar qg Grund- arfjarðar. „Veiðijbjallan" riýgur í dag frá Akureyri til ísafjarðar í síldarleit. „Baíí“ " átti að verða á Geith'álsi í gær, en s’vo fátt varð pax manna, að Htið varð úr skemtuninni. íslendlngasundið fór fram í gær. Áhoríendur voru um 300 að tölu. Sjórinn var fremur kaldur (11 stig). Jón Ingi Guðmunclsaön (Æ.) svam vega- lengdina á 9- mín. 18,7 sek.. og varð fyrstur. Hefir hann 'pví unn- ið bikarinn í priðjia sjnni. Anm- ar varð Öskar Þorkelsson (Á.), 9 mín. 33,4 sek. Virðist hann mjög efnilegur sundmaður. Þriöji Þórður Guðmundsson (Æ.), 9 min. 39„3 selc, fjórði Gísli Þor- lafsson (Á.), 9 mín. 49,5 sek., fimti Jón D. Jónsson (Æ.) 9 mín. 50,2 sök. og sjötti Sigurður Jóns- son(Á.). — I 200 stiku kvenraa- sundi varð fyrst Sigríður Sigur- jónsdóttir (Á.) á 4 mrn. 2 sek., öimur Þómirn Sveimsdóttir (K. R.) 4 mín. 6 sak. og priðja Heið- björt Pétursdóittir (K. R.) 4 mín. 15 sek. í 50 stiku sundi varð fyrst Hulda Jóhamisdóttir (Æ.) 44,1 sek., önnur Arnheiður Syieinsdótt- ir (Æ.) 50,7 sek. og þriðja Þóra Lára Grimsdóttir (Æ.) 51,4 sek. Norrænan sagnfræðingafund fcvað, að pví er danska blaðið „Nationaltidende" hermir 7. p. m„ eiga að halda hér í Reykj'ar vik að ári. Það er óneitantega hálfskrítið að íslendingar frétti slíkt af ertendum blöðum, en pað er því miður nokkuð algengt að svo sé. Annars væri nógui fróð- legt að vita hverjir hérlendis boða til fundarins, því ekki er hér. til neitt sagnfræðingafélag, og ökiki eru heldur hér á landi neinir próf- aðir sagnfræðingar nema einnj. Hallgrimur meistari Hallgrímsson. Garnan væri og að vitia, hver ætlar að borga kostnaðinn. Það er rétt eins og Íandsmenn í heild sinni séu orðnir vitstola í tll- efni af árinit 1930 og haldi að hægt sé að gera alt á pví ári. Knattspyrnukappleiknrinn á laugardagskvöldið milli „K. R.“ og „Víkings“ fór þannig að „K. R.“ sigraði með 10 mörkum gegnengu. í kvöld ki. 7 keppa „Valur“ og „K. R “ „Brúarfoss“ kom frá útlöndum kl. 5 í morgun. Meðal farpega voru: Jón Árnason, Lárus H, Bjarnason, Einar Magnús- son, Sig. Einarsson, Jón Haildórs- son og Ágúst Lárusson. „Þórólfur" kom hingað kl, 1 Vs á iaugar- daginn. „Gnllfoss" fer til Kaupmannahafnar í kvöld kl. 6. Sveirir Kristjánssou stúdent, fer utan í kvöld með Gullfossi. Ætlar hann að lesa sögu og félagsfræði við Kaupmanna- hafnarhásköla í vetur. Dóra og Haraldur efna til söngskemtunar annáflk. kveld í Gamla-Bíó. Hefst skemtún- in kl. 7 '/2. Aðgöngúmiðar fást hjá Sigfúsi Eymundssyni, frú Viðarog við innganginn. María Hallgrimsdóttir stud. med, & chir., var meðal farpega á Brúarfóssi í morgun. Tók hún pátt í stúdentamóti „Norræna félagsins", sem hqldið var í Larvík í Noregi, dagana 4.—16. p. m. Úr Eyjum. Vestmannaeyjumi, FB., 25- ág. Enginn fiskpurkur að undan- fömu. Flestir sméútvegsmenn hafa lokið fiskpurkun, en stór- útgerðarmenn og verzlanir eiga allmikið af fiski ópurkað. Útflutt héðan rúmar 700 smátestir af fiski, Sumir síldveiiðibáijar héðain eru, lagðir af stað heimleiðis, par eð peir hafa notað hið takrúarkaða söltunarleyfi sitt. Lítil síldveiði hér, helzt til soðn ingar, litils háttar MÖuveiði. seld á 35 aura pundið. Samþykt var á síðasta bæjar- stjórnarfundi aðMtandi spítala- málinuj, að reglugerð skyldi sam- in á peim grundvelli, að ráðinn yrði sérstakur spítalalækniir, sem jafnframt kynni að taka og skýra röintgenmyndir. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín, Skólavörðustíg 3. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjömastofúnmi Ma'lin eru ís- fenzkir, endimgarbeziir, hlýjastir. Muiiið, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum en á Freyjugötu 11, sími 2105. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — eiirnúg notuð — pá komið á fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Stórt verkstæðispláss ásamt herbergi til íbúðár eða fyrir skrif- stofu til leigu strax. Uppl. i sima 763. Biðjfð qb Smára< snajðrlíkið, pvíað psð er efralsbetra era alt araraað smjðrlikié Fr H JHS i i BB i i isa an iii SH® hefir ferðir til Vifilstaða óg Hafnarfjarðar á hverjum klukkutima, alla daga. Austur í Fljótshlíð á hverj- urn degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vik 2 ferðir í viku. B® t§@ hefir 50 aurá gjaldmæíis- bifreiðar í bæjarakstur. í lángar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bila, _ einnig 5 manna og 7 " inanna drossiur. ■ Studebaker eru bíla beztir. i Bifreiðastoð Reykjavíksir. ■ mi LL Afgreiðslusimar 715 og nraœraii n Til Eyrarbahka fer hálfkassabíll á hverjum degi. Tekur bæði flutning og farpega. Farartimi frá Reykjavík kl. 5 eftir hádegi. Bifreiðarstjóri Guðmondur Jónatan. Afgreiðsla í bifreiðastöð Kristins og Gnnnars. Rítstjóri! og AbyrgðurmaðuE: Haraldnr Gaðmundsson. A1 p.ýðuprentsndðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.