Morgunblaðið - 18.07.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.07.1954, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 41. árgangur. 161. tbl. — Sunnudagur 18. júlí 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsin*. Fonileuarannsókiiir í Skálliolti Á þessari mynd sjást fornieifafræðingarnir að verki við rannsókn Þorláksbúðar í kirkjugarðinum í Skálholti. Þorláksbúð vita menn að Ögmundur biskup Pálsson lét tjalda og notai sem kirkju eftir dómkirkjubrunann árið 1527. Við rannsóknirnar hefur komið í ljós, að búðin mun varla mikið eldri en frá dögum Ögmundar biskups, því að grafir eru undir bæði gólfi og veggjum. Rannsókn hennar er annars ^kki lokið. — Sjá Reykjavíkurbréf á bls. 9. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. Magnússon. Frægasta tónskáld Pólverja kýs írelsi London 17. júlí. — Einkaskeyti frá Reuter. FRÆGASTA tónskáld Pólverja Andrezej Panufnik hefur yfir- gefið land sitt og kosið frelsið. Hefur brezka innanríkisráðu- neytið staðfest að hann hafi beiðst landvistarleyfis í Englandi. Panufnik hefur hlotið margan heiður hjá hinni kommúnísku stjórn. M. a. var hann sæmdur Stalinverðlaunum s.l. ár fyrir „Friðar- symfóníu“. ----------------------* ÞÓTTIST VERA JÁBRÓÐIR Panufnik kveðst hafa undir- búið margar tilraunir til að flýja land. M. a. undirbjó hann þátt- töku í friðarráðstefnu sem halda átti í Lundúnum s. I. ár, en var flutt til Varsjár á síðustu stundu. Síðustu flóttatilraun sína undir- bjó hann vendilega. Aðferðin sem hann notaði var að láta líta út fyrir að hann væri hinn trúaðasti og ofstækisfyllsti kommúnisti. Hvarvetna var hann reiðubúinn að standa upp og hrópa dýrð og fögnuð um hina rússnesku herra- þjóð. M. a. var hann foringi pólskrar menningarnefndar sem fór til Kína. Hafa efeki áhuga á rétliæfi í alfsjéSamálum Haag 17. júli. ALÞJÓÐADÓMSTÓLLINN í Haag hefur tilkynnt að hann hafi strikað út af dagskrá kærumál Bandaríkjanna gegn ungversku stjórninni. Hefur málið verið tekið af dagskrá vegna þess að ung- verska stjórnin hefur ekki sinnt kærunni. FLUGVÉL NEVDD ^ Bandaríska stjórnin krafðist 600 þúsund dollara skaðabóta af Ungversku stjórninni. Málavext- ir eru sem hér segir: Árið 1951 neyddu ungverskar flugvélar bandaríska flu.tningaflugvél til að lenda í Ungverjalandi. RÉTTARGLÆPUR Bandarísku flugmennirnir voru handteknir og sektaðir samtals um 120 þúsund dollara (nærri 2 milljónir kr.). Bandaríska stjórn- Kón@sifóttir' í lífshættu LONDON — Margrét Rósa komst í íífshættu í heimsókn sinni í Vestur-Þýka’andi. * Var þaS er hún ætlaSi a8 ferSast í þvrjfi;: ;!! í Westfalen. Er það í fyrsta skipti sem ineS- limur br. :ku konungsf jölskyld- unnar flýgur meS því nýstár- lega farartæki. En rétt eftir a3 þyrilfluga kóngsdóttur var komin á loft, gerSi skyndilega livassviSri. Sneri flugan þá aft- ur tií fiugvallarins við illan leilc. En ké :;sdótlir lét sér ekki bregöa. Ilún sagSi: — Eg hef aldrei veriS á svo spennandi flugiúr. — Reuter. in greiddi sektina til þess að flugmönnunum væri sleppt, þó með þeim fyrirvara að hún kvað dóminn yfir flugmönnunum rétt- arjjlæp, sem hún myndi bera undir alþjóðadómstól. En ung- verska stjórnin hefur ekki sinnt kærunni. SINNA EKKI ALÞJÓÐA- LÖGUM Alþjóðadómstóllinn í Haag er almennt viðurkenndur um allan heim sem hæfur aðili til að leysa úr milliríkjadeilum. En hann hefur ekkert vald til að þvinga fram dómsúrlausn eins og ríkisvaldið í hverju landi. Flest lönd viðurkenna þó vald hans af fúsum vilja. Þegar Ungverjar ekki sinna kærunni jafngildir það að þeir viðurkenni engin aiþjóðalög. /t heniáms- stjjóri LONDON, 17. júlí. — Rúss- neska útvarpið hefur tilkynnt að nýr rússneskur sendiherra í Austur-Þýzkalandi hafi ver- ið skipaður. Hann er Georgi Puschkin. Hann hefur verið varautanríldsráðherra Rússa í nær tvö ár. Jafnframt því sem hann er sendiherra gegn- ir hann starfi hernámsstjóra Rússa í Þýzkalandi. Puschkin verður eftirmaður Semjanovs, hernámsstjóra, sem hefur fengij aðra stöðu. -— Reuter. EinkafundÍLt í Genf GENF, 17. júlí. Einkaskeyti til Reuters. FULLTRÚAR á Genfarráðstefn- unni áttu fjölda einkafunda í dag. Voru stöðugar ferðir milli bækistöðva þeirra. Ghou-En-lai utanríkisráðherra Kína kallaði Sden á sinn fund. Þá áttu þeir sinkafund saman Molotov, Eden og Mendes-France. Þá kom Bedell Smith frá Bandaríkjunum | og átti hann 2 klst. fund með Eden og Mendes-France. Ákveð- ið var að halda einkafundi vegna þess að er.ginn árangur náðist á formlegu íundunum. Fréttaritarar telja að örðugir þröskuldir séu í vegi fyrir vopna- hléi. Frakkar vilja að öll aðild- arríki að ráðstpfnunni ábyrgist að samningar verði haldnir og ef vopnahlé yrði rofið þá geti öll ríkin sameiginlega eða ein- stök ríki hvert í sínu lagi gert gagnráðstafanir. Þetta vilja Rúss- ar ekki fallast á, heldur vilja þeir að einstök ríki hafi neitunarvald. —Reuter. Látið ekki dragast lengur að synda 200 metrana. — Gerið það strax í dag. ao rnissa í brezkum stjórnmálum? Jafnvel námumenn, vsnir hansr bregðasf honum ANEURIN BEVAN, óróabelgurinn í brezka verkamannaflokknum, hefur beðið alvarlegan ósigur í kosningum til stjórnar flokks- ins. Samtímis berast fregnir um að hann hafi fest kaup á bændabýli í Englandi. Telja stjórnmálafregnritarar að stjarna hans sé að ganga til viðar og hann hafi í hyggju að draga sig út úr pólitík. Gagnsókn Frakka HANOI, 17. júlí. - Frakkar halda áfram hinni takmörkuðu gagnsókn sinni norðan við Hanoi. Hafa þeir m.a. tekið þýðingarmikinn virkisbæ ura 60 km norðvestur af Hanoi. Fjöldi smærri virkja upp- reisnarmanna voru te'iin her- skiidi. Um 10 þúsund hermeím úr liði Frakka studdir skrið- drekum og sprengjufiugvél- um vinna í sóknarlotu þessari. FRAMBOÐ UJVi ÁHRIFASTÖBU Bevan hefur verið í framboði til gjaldkerastöðu í brezka verka mannaflokknum. Andstæðingur hans um embættið er Hugh Gait- skell, sem er úr hægri armi flokksins. Atkvæðisrétt hafa m.a. verkalýðsfélög. STÓRKOSTLEGUR ÚS’GUR Fyrir nokkru greiddu námu verbammn atkvæði og liom í ljós að % hiutar þeirra greiddu atkvæði með Gait- skelt. Þetta er túlkaður sem t stórkostlegur ósigur Bevans, vegna þess að hann hefur jafnan verið alisráðmdi í fé- lagi námuverkamanna, enda I sjálfur gamall námumaður frá Wales. ÁHRIFALAUS j Með þessu þykir ljóst að Gait- ' skell nái kosningu og snúast ' spilin þá svo sð þessi atkvæða- greiðsla sem átti sennilega að vera meistarastykki Bevans veld- ur því að hann má heita dauða- dæmdúr í stjórnmálum, þar sem séð er að hann er nær áhrifa- laus meðal verkamanna. FEKK BROTTFARARLEYFI Fyrir nokkrum dögum gafst honum loks tækifæri til að sleppa Symfóníuhljómsveit í Zúrich í Svisslandi bauð honum að koma og stjórna tveimur útvarpshljóm- leikum. Panufnik tók þessu boði fegins hendi, en óvíst var hvort hann fengi brottfararleyfi stjórn- arinnar. Þá hélt hann þrumandi ræðu í pólska útvarpið, þar sem hann réðist m. a. heiftarlega á Evrópuherinn en lofaði hástöfum friðarvilja Rússa. Hann fékk brottfararleyfi tveimur dögum síðar og þegar hann var kominn til Svisslands losaði hann sig við hina pólitísku eftirlitsmenn og strauk. Á IIÁTÍDISDAG 22. júií n. k. er 10 ára af- mæli pólsku kommúnista- stjórnarinnar. Verður efnt til mikilla hátíðahalda víða i Póllandi í tilefni af því. M. a. hefur allsstaðar verið auglýst að flytja eigi nýtt glæsilegt tónverk eftir Panufkin. Senni- lega verður það nú tekið út af dagskránni.______ fluttir úr landi KALKÚTTA. — Frefsnir frá Tíbet herma, að báðir þjóð- höfðingjar landsins, Dalai Lama og Panchen Lama, séu nú farnir tii Peking, höfuð- stöðva kommúnistastjórnar Kína. Fregnir af hrottför þeirra eru nokkuð sitt með hvoru móti, vegna einangrunar lands- ins. Sumar fregnir herma, að þeir' muni dveljast í eitt ár í Peking og vera til ráðuneytis um samningu stjórnarskrár. Aðrar fregnir .herma, að þeir verði fluttir fyrir fullt og allt til Peking; þar hafi þeim ver- ið reist íbúðarhús, og fái þeir aldrei framar að koma lieim. — NTB. STOKKHOLMUR — Undarleg skýring var gefin á fljúgandi diskum í einu Stokhólms blað- anna: — Getur ekki verið að þeir séu sjónvarpsmyndir, sem eru að fljúga gegnum loftið?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.