Morgunblaðið - 18.07.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.07.1954, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. júlí 1954 1 J ■ Magnus Kjaran umboðs- og h'eildveizlun KL JONES uppskipunarkranar — dieselknúaiir Lyfta 750 kg., 2 smál., 4 smál., 6 smál. og 7% smál. Fást með eða án „GRABBA“. K & L Steelfounders & Engineers, Ltd., Letchworth, Herts, England EINKAUMBQÐSMENN: Þ. Por^rímsson & Co. Hamarshúsinu — Sími 7385 — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — í dag er 199. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,49. Síðdegisflæði kl. 20,05. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Þórður Möller, Ægissíðu 90, sími 82691. Apótek: Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Enn fremur er Holts Apótek opið kl. 1—4 í dag. • Aímæli • 60 ára er á morgun (mánudag) frú Guðbjörg Kristjánsdóttir, Laugavegi 58 B. • Brúðkaup • Gefin hafa verið saman í hjóna- band af Útskálaprestinum ungfrú Helga Ingibjartsdóttir frá ísafirði, og Elías Guðmundson verkstjóri, Sandgerði. Brúðkaup sitt héldu í gær Björg Valgeirsdóttir, hafnarstj. Bjöms- sonar, og Eggert lögfræðingur Krist.jánsson, Sigurðsonar, kenn- ara frá Dagverðareyri við Eyja- fjörð. Séra Jón Thorarensen gaf þau saman í Háskólakapellunni. • Blöð og tímarit • Haukur, júlí-heftið, hefur borizt blaðinu. Efni er m. a.: Islenzki fálkinn var konungsgersemi um margar aldir, Bráðlátur biðill, smásaga, Rænda konungsdóttirin, ævintýri, Alexander mikli var fyrsta tákn nútímamannsins, eftir cand. mag. Henry A. Steen, Dulin æskuást, smásaga, Listamanna- þáttur Hauks: Júlíana Sveins- dóttir, listmálari, Gleraugnatízk- an, Úr víðri veröld, Heimsókn hjá Volvo-bílaverksmiðjunum, eftir Ingólf Kristjánsson, Nótt í frum- skóginum, Eltingaletikur, fram- haldsaga, Einu áttastriki austar, sannsöguleg frásögn, Gaman og alvara, Krossgáta o. fl. 15 smásögur nefnist nýtt tíma- rit, sem komið er út. Eru þar 5 ástarsögur, er nefnast: Gifztu mér Geraldina, Þegar sú rétta bregzt, Ég þarfnast þín, Á vegamótum og Hin sanna ást, 5' sakamálasögur: Hver er morðinginn?, Það var vitni að glæpnum, Flóttinn, Morð- ið í bókaherberginu og Óaðfinnan- legur einkaritari, og 5 gamansög- ur: Jagúarinn, Úr dagbók kattar- ins Lúsífers, Svart klæðir Lusi- anne, Föstuinngangur og Emb- ættisframi. « Flugferðii • Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Skógasands og Vestmannaeyja. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar (3 ferðir), Bíldu- dals, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Frá Akureyri verður flogið til Kópaskers. Millilandaflug: Gullfaxi er vænt- anegur til Reykjavíkur kl. 18,00 í dag frá Osló og Kaupmannahöfn. Flugvélin fer til London og Prest- víkur kl. 8,30 í fyrramálið. Loftleiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reyk javíkur kl. 11 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 1 síðd. til Stav- angurs, Oslóóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. • Skipaíréttii • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Rotterdam 14. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Hamborgar 7. frá Vest- mannaeyjum. 'Fjallfoss fór frá Reykjavík 15. til Vestur- ogNorð- urlandsins. Goðafoss kom til Reykjavíkur í gær frá New York. Gulfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í gær til Leith og Reykja- víkur. Lagarfos fór frá Sikea í fyrradag til Kaupmannahafnar og Flekkefjord. Reykjafoss fer frá Reykjavík á morgun til Hauga- sunds. Selfoss fór frá Eskifirði 15. til Grimsby, Rotterdam og Antwerpen. Tröllafoss fer frá New York 21. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Egersund í gær til Flekkefjord og Norðurlandsins. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær til Norðurlanda. Esja var á Seyð- isfirði í gærkveldi á norðurleið. Herðubreið var væntanleg til Raufarhafnar í gærkvöldi. Skjald- breið var á Raufarhöfn síðdegis í gær á vesturleið. Þyrill er á Faxaflóa. Skaftfelingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 15. júlí frá Þor- lákshöfn áleiðis til Álaborgar. Arnarfell fór frá Rostock í gær áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökul- fell er í Reykjavík. Dísarfel fór frá Þorlákshöfn í fyrrakvöld á- leiðis til Dublin, Liverpool, Cork, Bremen og Amsterdam. Bláfell fór 12. júlí frá Riga áleiðis til Húsavíkur. Litlafell er í olíuflutn- ingum til Faxaflóa. Ferm fór frá Keflavík áleiðis til AAntwerpen í gær. Sine Boye lestar salt í Torra- vieja. Kroonborg er á Aðalvík. Havjarl kom til Hvalfjarðar í gær frá Aruba. Skálholtsdagurinn í dag'. Kl. 10 árdegis í dag verður ferð frá Ferðaskrifstofunni austur á hátíðina í Skálholti. Verða þar fjölbreytt hátíðahöld; en hátíðin hefst kl. 1. Lelkur Lúðrasveit Reykjavíkur, ‘ Ásmundur Guð- mundsson biskup og séra Bjarni Jónsson vígslubiskup mesa. Síðan verður útisamkoma með ræðuhöld- um, söng o. fl. Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli kl. 2 og 3 virka daga. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjórn félags- ins er þar til viðtals við félags- menn. Hvað kostar undir hréfin? Einföld flunnóstbréf 120 orr.l: Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-lrland kr. 2,45: Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, Italía, Spánn og Júgóslavia kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.)' kr. 3,35. — Sjópóstur til Norður- landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ann-t arra landa kr. 1,75. • Söfnin • Bæ j arhókasaf nið verður lókað til 3. ágúst vegna sumarleyfa. Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga kl. 1—4 og riðjudaga, fimmtudaga og laugn ardaga kl. 1—3. :V 1 Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 1—S e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglega frá kl. 13,30 til 15,30. Minningaspjöld Krahbameinsfél. íslands fást í öllum lyfjabúðum í Rvík og Hafnarfirði, Blóðbankanum við Barónsstíg og Remidía. Enn fremur í öllum póstafgreiðslum út á landi. í | • Otvarp e 9.30 Morgunútvarp. Fréttir og tónleikar: a) Obokonsert í c-moll eftir Marcello (Leon Goossens og strengjahljómsveitin Philhaimonia leika; Walter Sússkind stjórnar). b) „Flugelda-svítan“ eftir Hándel (Philharmoniska symfóníuhljóm- sveitin í Lundúnum leikur; Sir Hamilton Harty stjórnar). 11,00 Morguntónleikar (plötur) : a) Se- renade í C-dúr eftir Dohnanyi (Jascha Heifetz, William Prim- rose og Emanuel Feuermann leika)| b) Píanókvintett í A-dúr eftir Dvo- rák (Olga Loeser-Lebert og Léner- kvartettinn leika). 15,15 Miðdegis- tónleikar (plötur): a) Píanósó- nata í A-dúr op. 101 eftir Beet- hoven (Wilhelm Backhaus leikur). b) Sönglög eftir Brahms. c) „Ca- priccio Espagnole", hljómsveitar- verk eftir Rimsky-Korsakov (Sym- fóníuhljómsveit Lundúna leikur; Albert Coates stjórnar). 17,00 Messa í Dómkirkjunni (séra Sig- urjón Árnason). 18,30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen): Örnefni og sagnir; IV. Jökuldalur 'og Fljótsdalshérað; fyrri þáttur (Ste- fán Jónsson námsstjóri). Upplest- ur og tónleikar. 19,30 Tónleikar: Reginald Kell leikur á klarinett (plötur). 20,20 Erindi: Múhamed; síðara erindi (Sigurbj. Einarsson próf.). 20,50 Kórsöngur: Samkór Neskaupstaðar syngur. Söngstjóri Magnús Guðmundsson. (Hjóðritað á plötur þar á staðnum). 21,15 Svíar kvikmynda „Sölku Völku". Jón Júlíusson fil kand. lýsir ýmsu varðandi myndatökuna og kynnir fáein atriði frá dvöl sænsku kvik- myndaleikaranna hér á landi. 22,05 Danslög (plötur). 23,00 Dagskrár- lok. Mánudagur 19. júlí: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20,20 Tónleikar: André Ivostelanetz og hljómsveit hans leika (plötur). 20,40 Um dag- inn og veginn (Helgi Hjörvar). 21,00 Einsöngur: Þóra Matthías- son syngur; Jórunn Viðar leikur undir á píanó. 21,20 Þýtt og end- ursagt: Frá umræðum um Genfar- ráðstefnuna í neðri málstofu brezka þingsins (Haraldur Jó- hanneson hagfræðingur). 21,45 Búnaðarþáttur: Á Miklumýrum (Guðm. Jósafatsson bóndi í Aust- urhlíð). 22,10 „Á ferð og flugi“, V. 22,25 Dans- og dægurlög: Ýmsir harmonikuleikarar leika (plötur). 23,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.