Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. ágúst 1951 Takli sig Siafa tæmt amoni akið af ísgerðartromlimni Ræfl rið örygpmálastjóra um spreng- brguna í frysfihúsinu á Norðfsrði, 0” RYGGTSEFTIRLIT ríkisins, sendi þegar á sunnudaginn fulltrúa sinn á Seyðisfirði, Pétur Blöndal, vélsmið, austur í Nes- kaupstað, til þess að rannsaka orsakir slyssins, sem varð í hrað- frystihúsinu þar á sunnudaginn. í gærdag átti Mbl. tal við Þórð Ttunólfsson öryggismálastjóra, um atburð þennan og rannsókn bans. — Kvað Þórður endanlegar niðurstöður af athugunum Péturs Blöndals ekki liggja fyrir, en um þ>etta mál vildi hann segja þetta á þessu stig rannsóknarinnar: iÞetta amoníak kom frá ísvélum sem eru á lcííi frystihússins, cn J»aer voru eitthvað í ólagi, og voru stöðvaðar skömmu áður en sprengingin varð. AMONIAK KOM ÚR ÍSGERÐARTROMLU Vélstjórinn í frystihúsinu var -að vinn'a við ísgerðartromluna, og mun hafa talið sig vera búinn að tæma allt amoníak úr henni. — En svo var ekki, því þegar hann Ipsaði um tappa á henni, þeyttist tappinn úr og ammoníak .gusan kom á hann. — Tók hann l>á til fótanna og hljóp áleiðis til dyranna í vélasalnum. Kall- aði hann þá um leið til Sigur- björns Sveinssonar, þess er lézt, nm að forða sér út úr vélasalnum. IKomst vélstjórinn út, en rétt um leið og hann kom út varð spreng- ingin inni í vélasalnum. HVAÐAN KOM NEÍSTINN? — Af hverju er talið að spreng ángin hafi orsakazt? Þórður svaraði þá þessu: Am- •oníak það, sem notað er í ölJum •frystikerfum hér á landi, er ekki sprengifimt. — En ef 16—26 rúm falsprócent eru af því í andrúms- Hofti, gerir það sprengifima blöndu. — Þessi skilyrði hafa "bersýnilega verið þarna í frysti- Þúsinu. — Hvaðan svo sá neisti befur komið sem olli sprenging' •unni, er óupplýst. Hvorugur anannanna var með opinn eld, -vindling eða annað. — Giskað er á að neistinn geti hafa komið frá xaflögnum. — Eða að neisti hafi myndazt milli járns á skó og steingólfsins í vinnusalnum. Þetta er allt í frekari rannsókn i»ú. Þórður Runóifsson öryggis- málastjóri, sagði að lokum, að þctta slys áminnti starfsmenn í frystihúsum, um að gæta fyllstu varúðar við hvlki, þar sem ætla má að amoníaksþrýstingur sé fyrir. Sjómamiastofa opnnðá r RAUFARHOFN, 4. ágúst: — Sjó- mannastofa hefur verið opnuð hér að tilstuðlan sóknarprestsins Ingimars Ingimarssonar, sem einnig hefur umsjón með henni. Sjómannastofan leitast við að greiða götu hinna mörgu sjó- manna endurgjaldslaust. í húsa- kynnum sjómannastofunnar er útvarp, flest blöð og tímarit. Bókasafn er ennþá lítið, en leit- ast verður við að stækka það, svo hægt verði að lána bækur út til i skipa. Ritföng fást á staðnum og er sérstök stofá fyrir þá sem vilja skrifa sendibréf í næði. Sím töl eru afgreidd eftir þörfum. Ýmislegt er þarna til dægra- styttingar svo sem tafl og spil. Veitingar eru seldar þar. Stofa þessi er rekin af frjálsum fram- lögum einstaklinga og félaga með kirkjuna að bakhjarli. — Einar. Þinghúsið í Helsingfors er ein feg írsta bygging á Norðurlöndum. Stutt samtað við prófessos1 Sirén frá Helsingfors um byggingakostnað og erfiðleika í Finniandí 530 urannamur r.tJr.L WASHINGTON, 4. ágúst: — Bandaríska kjarnorkunefndin hefur tilkynnt, að nú séu 530 úrannámur starfandi í Banda- ríkjunum. Jafnframt hefur verið tilkynnt, að vélar í tvo kjarnorkukafbáta séu nú brátt fullsmíðaðar og unnið sé að byggingu kjarnorku- flugvélar. Bandarísku iðjuverin, sem nota kjarnorku til framleiðslunn- ar eru nú metin á 5.7 millj. doll- ara. Aldrei fyrr hefur framleiðsl- an verið jafn mikil og hún er I dag. — Reuter-NTB Vestfirðingavakan á Isafirði ISAFIRÐI, 4. ágúst: — Vestfirð- ingavakan 1954 fór fram að til- Iilutan íþróttafélags ísfirðinga nm verzlunarmannahelgina. Tjöldi fólks úr nærliggjandi þorp oim sótti hátíðina, sem fór hið bézta fram enda þótt veður væri «kki sem ákjósanlegast. Hófust hátíðahöldin á Iaugardag með jknattspyrnukappleik milli Suður aiesjamanna og ísfirðinga og sigr- uðu Suðurnesjamenn með 4 mörk -um gegn 3, eftir mjög tvísýna og «pennandi keppni. Sunnudaginn 1. ágúst kl. 11 f.h. "var gengið til kirkju og hlítt á anessu hjá sóknarprestinum séra Sigurði Kristjánssyni. Kl. 2 e.h. hófst Islandsmót í handknattleik Icvenna 1. fl. Aðeins tvö lið voru skráð til leiks, KR og ísfirðirfgar, Leikurinn var mjög jafn og skemmtilegur og eftir venjulegan leiktíma stóðu leikar 4—4 svo jframlengja varð leikinn og náði 2>á KR stúlkurnar að skora 2 imöi'k en ísfirðingar ekkert. KR *varð því íslandsmeistari í hand- Lnattleik kvenna 1954. KATLEGUR LEIKUR Strax á eftir kepptu Suður nesjamenn ,og piltar úr KSF í Herði í handknattleik og sigruðu Harðverjar með 4 mörkum gegn ' 2. KI. 6 hófst knattspyrnukapp- leikur milli starfsmanna KÍ og i opinberra starfsmanna og sigr- ' uðu þeir síðarnefndu með 4 mörkum gegn 2, eftir fjörugan I og kátlegan leik. Dómari var Guð brandur Kristinsson. HÁTÍÐAHÖLD Á MÁNUDAG Mánudaginn 2. ágúst hófst há- tíðin með handknattleik milli stúlkna úr KR og ísfirðinga. Lauk leiknum með jafntefli 3—3. Síðan hófst knattspyrnuleikur milli Suðurnesjamanna og ís- firðinga og sigruðu ísfirðingar með 5 gegn 1, eftir mjög skemmti legan leik. Magnús Pétursson dómari frá Reykjavík dæmdi alla leikina nema leik KÍ og opin- berra starfsmanna. Dansleikir voru haldnir bæði laugardags- og sunnudagskvöld í Alþýðuhúsinu Og Uppsölum. — J. MEÐAL hinna norrænu bygg- ingamanna, er sóttu fund fasta- nefndar N.B.D., er haldinn var hér í s. 1. viku, var J. S. Sirén prófessor og arkitekt við finnska háskólann. Sirén prófessor hlaut heimsfrægð fyrir uppdrátt sinn að hinni veglegu byggingu, er Finnar reistu fyrir ríkisþing sitt. Smíði þessarar veglegu stórbygg- ingar var lokið árið 1931, en þá hafði verið að henni unnið í 6—7 ár. Þessi merki Finni kom mér fyrir sjónir sem alveg sérstak- lega hógvær maður og yfirlæt- islaus, er ég hitti hann að máli á miðvikudaginn var á heimili Harðar Bjarnasonar, húsameist- ara ríkisins. Hann bar það með sér greinilega, að orðstýr hans og frægð hafa ekki stigið honum til höfuðs, en af því að ég hafði heyrt um háskólabyggingu hans, leiddi ég fyrst talið að henni, en hann vildi sem minnzt úr þessu afreku sínu gera. MÖNNUM HÆTTIR VIÐ AÐ VERA OF SMÁTÆKIR — Því miður, sagði hann, verð- ur manni það oft á að áætla ný- byggingar of litlar, þegar menn verða að spara byggingarkostn- ao. Er talið barst að því hvaða aðrar byggingar hann hefði gert, nefndi hann m. a. að hann hefði gert uppdrætti að ýmsum bygg- ingum í borginni Vasa, en hún er á svipaðri breiddargráðu og Reykjavík. Þar hefur prófessor Sirén bæði teiknað skóla og mik- il verzlunarhús, en einnig hefur hann tekið að sér að teikna sér- stakar viðbyggingar fyrir háskól- ann, er eiga m. a. að rúma vinnu- stofur skólans, en ekki er sú bygging fullgerð enn. ÍBÚÐIR OG SKÓLAR Á síðustu árum byggja Finnar mikið af íbúðarhúsum, því að mikill húsnæðisskortur er þar í landi. Á ófriðarárunum var skort- ur á efnivörum til bygginga, en nú keppast menn við að fuil- nægja sem fyrst eftirspurninni eftir húsnæði. — Mig furðar á því, sagði hann, hve byggingakostnaður er hár hér á íslandi. í Finnlandi er byggingakostnaður íbúðarhúsa um það bil 7—8 þúsund finnsk mörk, er við þurfum að greiða fyrir teningsmetrann í íbúðar- húsum, en sú upphæð jafngildir 3—4 hundr. ísl. krónum. Flestar íbúðir, sem við byggj- um á þessum árum eru hnitmið- aðar við brýnustu þarfir fjöl- skyldnanna og kröfunum til lífs- Prófessor Sirén. þæginda er mjög stillt í hóf af eínahagsástæðum. Við eigum líka í tilfinnanleg- um erfiðleikum við að koma upp nægilega rúmgóðum skólum í landinu. Að vísu hefur okkur tekizt að draga úr bygginga- kostnaði skólanna, svo tenings- metrinn í þeim kostar ekki meira en í íbúðarhúsunum. MARGIR VIÐ ARKITEKTANÁM Vegna þess, hve mikið er byggt í landinu er mikil aðsókn að arkitektaskólunum. í arkitekta- stéttinni eru nú um 400 í öllu landinu, en allt að því 300 stunda nú arkitektanám, svo að þar er von á mikilli fjölgun. Tiltölu- lega fleiri eru þó arkitektarnir í Danmörku, en fólkstala þar er svipuð og í Finnlandi, eða um 4 milljónir, en með Dönum eru arkitekar nú taldir vera um það bil 1200. Á þessum árum erum við nú að breyta skólakerfi okkar og vegna þess 'þurfum við á auknu skólarýmj að halda, en svo þröngt er í suraum skólunum okkar, bæði í borgum og í sveitum, að sumsstaðar þurfum við að þrí- setja í skólana. Þá kemur fyrsti nemendahópurinn í skólana á morgnana, annar um miðjan dag- inn og sá þriðji þegar líða fer á daginn. Hafa slík þrengsli að sjálfsögðu mikil óþægindi í för með sér. Við ræddum nokkuð um hina norrænu byggingamannaráð- stefnu, sem haldin verður næsta ár í Helsingfors. Verður hún að- allega helguð íbúðarhúsabygg- ingunum og mun sýningin sj.álf gp standa yfir í þrjá daga. Þar ve: 5a og fluttir fyrirlestrar og hald úr umræðufundir um sama efni og fræðandi sýningar um bygginr a- mál. GOTT AÐ ÞIÐ VERÐIÐ ÞÁTTTAKENDÚR — Mér þykir vænt um, sae.ði prófessor Sirén, að þið íslerd- ingar hafið ákveðið að taka þ itt í þessu norræna samstarfi, því að þessi fyrsti fundur okkar hér í Reykjavík hefur verið okkur hinn ánægjulegasti og uppfyllt okkar glæsilegustu vonir. Getum við fyrst og fremst þakkað það íslenzku nefndinni og einkum okkar ágæta vini, Herði Bjarra- syni, er hefur undirbúið fund- inn og skipulagt hann svo vel. Tilhögunin var sú, að þersa undanfarna daga héldum viS um ræðufundi á morgnana, en síðar á daginn fengum við tækifæri til þesss að fara í hverja skoð- unarferðina af annarri til að kynnast af eigin raun ýmsum fyr irtækjum og starfsemi og gera okkur grein fyrir þeim nývirkj- um, sem aðallega eru á döfinni. Að sjálfsögðu höfum við kynnzt Hitaveitunni ykkar, orkuverinu við Sog og Áburðarverksmiðj- unni. Þessi kynni okkar hafa sýnt okkur, hve mikill framfar: - og framkvæmdahugur býr með hinni fámennu þjóð ykkar og eins höfum við komizt að raun um, að þið hafið yfir þeirri lælcni kunnáttu að ráða, er þarf til þess að leysa hin nauðsynlegu verk- efni. V. St. AUGLYSINGAR eem birtast eiga f Sunnudagsblaðin u þnrfa hafa borlzt fyrir kl, 6 á föstudag X BEZT AÐ AVGLÝSA T / MORGUmLAÐIlW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.