Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. ágúst 1954 MORGUHBLAÐIÐ Norræi&a fiskimáiasfefnan: l€v0«ljuorðs Tveir fyrirlestrfir lliitlir og fisk* flNNI norrænu fískimála- ráðsteínu var fram haldið í gærdag. Var fyrst á dag- skránni í gærmorgun heim- sókn í Fiskiðjuver ríkisins á Grandagarði. Tóku þátt í þeirri heimsókn allir hinir er- lendu fulltrúar og allmargir hinna íslenzku. Dr. Jakob Sigurðsson fram- . kvæmdastjóri tók á móti gest- unum og bauð þá velkomna í stuttri. ræð'u. Drap hann í ræðu sinni á mikilvægi fiskiðnaðarins fyrir íslendinga og gaf hinum | erlendu gestum síðan yfirlit um rekstursfyrirkomulag frystihúsa á íslandi, vínnsluaðferðir íslend- inga og korn inn á þróun þá er orðið hefur í frystingu fisks frá því hún hófst á íslandi 1930. Var síðan gengið um fiskiðju- verið og skýrði dr. Jakob Sig- urðsson og Bergsteinn Bergtseins son yfirfiskmatsmaður vinnslu- 'aðferðina. Voru nál. 70 manns að vinnu í Fiskiðjuverinu víð verk- un og frystingu karfaflaka. Var heimsóknin þangað fróðleg og skemmtileg. ÁRDEGISFUNDURINN ' Klukkan háif ellefu hófst svo 'árdegisfundur ráðstefnunnar í há tíðasal háskólans og var Peter holt, fiskimálaráðherra Norð- manna í forsæti. Á þessum fundi flutti Jöran Hult, forstjóri frá Svíhjóð, fróð- legt erindi um: Merking veiðar- færa til vérndar gegn ásiglingu. "Rakti hann þar gang ýtarlegra rannsókna, sem Svíar hafa gert á þessu sviði. Hafa þeir farið irm á iifSF heimsó Eiimr í Gurðhúsum Eollefsen iansens fiskimálaráðherra Dana, t . er meðal nytjafiskanna, hver ald- ur þeirra er og langlífi, hvernig þeir koma að notum fyrir mann- kynið og hvað helzt þurfi að var- ast til þess að vinna ekki nytja- fiskunum óþarfa tjón. Þróunin í rannsóknunum tekur sífelldum og stórstígum framför- um. Fram að þessum tíma var mikið af starfi fiskiíræðinganna unnið á_vinnustöðunum í landi, en með nútíma tækni, auknum og bættum veiðiaðferðum verður starf þeirra meira og meira á sjónum. Lýsti Roilefsen m. a. hve mikla nákvæmni þarf að hafa á rann- sóknum á fiskigöngum og upp- lýsti m. a. að þær rannsóknir yrðu jafnvel að fara svo langt að hugarfar og ,,sálarlíf" fiskanna verði atmigað. Skýrði hann frá nokkrum athugunum hans sjálís Alkunn eru þessi spaklegu orð Hávamála: „Lítilla sanda, lítilla sæva, lítil eru geð guma". í ÞEIM felst ábending um það, að landið og hafið, umhverfið, sem maðurinn lifir í, setji sitt mót á hann. Sviplítið umhverfi samþykkt að fela J. Hult, Sví- I þjóð, forg'öngu um samræmdar j aðgerðir Noröurlandanna í þess- I um efnum. VIÐFANGSEFNI NORSKRA HAFUANNSÖKNA Síðan var f undarhlé, en fundur hófst aitur í hátíðasal háskólans kl. 2. í íorsæti var þá fiskimála- ráðherra Svía, Hj. R. Nilson. Á dagskrá fundarins var fyrir- lestur forstjóra norsku hafrann- sóknanna, Roilefsen, er fja!laði þá braut að nota Ijósker til að j um viðíangsefni norskra haf- vara skip við netunum sem í rannsókna. Lýsti ræðumaður í sjóinn hafa verið lögð. Hefur I stuttu en einkar glöggu máli fiskveiðiráðunautur Svía gert, þeim framíörum, sem orðið hafa í þessu efni, er virðast leiða það greinilega í Ijós, að fiskurinn í sjónum er ekki eins skynlaus eins og menn aímennt álíta. FJÖRUGAR UMRÆBUR Er Rollefsen hsfði gert grein fyrir tilgangi fiskirannsóknanna ýtarlegar rannsóknir með slíkar merkingar og lýsti J. Hult þeim. SAMRÆMDAR ADGERBIR NORDURLANÐA Að fyrirlestri hans loknum urðu nokkrar umræður um mál- ið. Tókutil máls Dinesen deildar- stjóri í danska fiskimálaráðu- neytinu, Sunnanaa, fiskimálastj. írá Noregi, D. A. L. Wikström deildarstjóri í finnska fiskimála- ráðuneytinu, Peter Holt, fisk- veiðiráðherra Noregs og Pétur Sigurðsson forstjóri landhelgis- gæzlunnar. Lýstu þeir hver fyrir sig fyrirkomulagi þessara mála í sínu heimalandi. Af ræðum þeirra var ljóst, að Finnar, Danir og Svíar eiga í miklum erfiðleik- um vegna þess hve fiskimenn þeirra verða o'ft fyrir tjóni á veiðarfærum vegna hinna miklu skipaferða um Eystrarsalt og viðfangseírium, sem eru efst a baugi fiskifræðingan'na nú á tím- um frá því þessi visindagrein breyttist óg menn hættu við þær upprunalegu rannsóknir, er 'beindust að nákvæmum rann- Skagerak. í Noregi standa málin ' sóknum einstakjinganna og í fiskirannsóknum frá því um síðustu aldamót og gat þess sér- staklega að frá því fiskirann- sóknir hófust íyrir 100 árum, haf • Norðmenn staoið mjög íramar- lega í þessu starfi. Minníist hann aðallega á hinn norska forgöngu- mann G. O.Sars, er sameinaði þá tvo aðaleiginleika íyrirmyndar visindamanna, hugkvæmni og grundaða þekkingu. Öll norska þjóðin stendur í þakkarskuld við þénnan norska vísindamann. SÍFELLDAR OG STÓRSTÍGAR FR-AMFARIR fóstrar tilkomulitið fólk, það er berlega sagt. En jafnframt er lát- ið liggja að því, að svipmikið land og háf, ali mikilúðlegt fólk. — Þessu virðist nærri undarlega oft þannig varið, menn bera svip landsins og hafsins, sem þeir lifa í og við, mikinn eða lítinn. Mað- ur, land og haf mótast hvert af j öðru, unz allt hefur fengið sama svip og er hvað öðru háð, um- hverfið háð manr.inum og maður- ; inn umhverfinu. Þannig er það í sjávarþorpinu Grindavík í dag, þegar Einar G. Einarsson kaup- maður og útgerðarmaður í Garð- húsum er til moldar borinn. Stór brotið umhverfi, nærvera úthafs , og eldhrauns, léði honum löng- j'um mikinn manndóm og svip. . Þetta umhverfi stækkaði hann ' svo, að nú verður það sjálít allt j svipminna, þegar hann er horf- inn sýnum. Svo háð var það hon- um, hann var h'luti af því. Ég ætla hvorki að rekja ætt né störf Einars í Garðhúsum, þaö> munu aðrir kunnugri gera. Ég: ætla aðeins að geta þess, að hann. ól allan aldur sinn á þeirri strönA sem sær er fyrir til suðurs, útsær allt til suðurheimskautsins, og gegndi þar öllum þeim störfum, sem fólk í íslenzkum byggðar- lögum getur falið trúnaðar- mönnum sínum. Að^ öðru leyti. eiga þessi fáu orð að vera kveðju- orð. Ég kveð Einar í Garðhúsum með óblandinni virðingu og eftií- sjá ög þökk fyrir þær stundir, sem hann miðlaði mér af lífs- reynslu sinni. Þær voru of fáar. En þó voru þær nógu margar fiL þess, að færa mér heim sanninn. um það, að þar hafð'i ég kynnst einum merkasta, traustasta og svipmesta fulltrúa aldamótkyn- slóðarinnar á íslandi, og jafn- frapt fulltrúa þess, sem heilla- drýgst er í öllum kynslóðum ís- landssögu. Því að þessi fulltrúi stóð i senn bjargfastur í íslenzkri mold og islenzkum sjó, í for- tíðinni og sögunni, og var þó frumkvöðull flestra framfara og: framkvæmda í byggðarlagi sínu. Og raunar var verkahringur hans miklu víðari, enda var hann þjóð> kunnur maður. Persónuleiki hanss var sterkur og seiðmagnaður eins og hafið. Hann hefur naumast verið auðveldur viðureignar frem. ur en það, en þó hygg ég, a& allir hafi hlotið að virða hann,. þrek hans, lífsreynslu, drengskap' pg góðvild. Fáir hafa orðið mér minnisstæðari en hann. Og hverju sinni er hann kemur í hug mér, er byggðarlag í baksýn, þar sem. yfirbragðsmikið eldbrunnið land er á aðra hönd og útsær á hina, þungur en þó kvikur, meðan aldir renna. Eítirlifandi kona Einars, frú Ólafíu Ásbjarnsdóttur og öllum niðjum þeirra hjóna votta ég ein- a hluttekningu. Emil Björnsson. Jöran Hult í aðalatriðum og aðalvinnuað- ferðum fiskifræðinganna, vék h'ann að l.ífskjörum vísindamann- anna er Norðmenn hafa í þjón- Síðan lýsti ræðumaSur þeirn -usiu gijmi v=ð fiskirannsóknir. líkt og hór, að það eru togararnir sem eru hættulegastir netjum fiskimannanna. Lýstu allir ræðu- menn' ósk um að Norðurlöndun- um tækist að samræma merking- ar á veiðarfærum, og að þær að- gerðir gætu orðið grundvöllur að alþjóðareglum um merkingar veiðarfæra. Var aðtillögu Christ- hVernig hver tegund yrði sám- ræmd í liinu aimenna framþró- unarkerfi. , Nú er ekki lengur, serrí kunn- ugt er, lögð aðaláherzla á slikar vísindarannsóknir, héldur rann- sóknir tegundanna þ. e. a. s mik- irm fjölda einstaklinganna, er géfúr til kynna, hvernig ástar.dið Vinnubrögð og framleiðsla Fiskiðjuversins á Grandagarði skoðuff. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Færði hann.cð því gild rök að eðlilegt væri að erfitt reyndist að halda ungum og efnilegum vis- indamönnum við þessi störf, er þeim byðist oft hægari og léttari störf fyrir sömu borgun bg blunnindi en þeir bera úr býtum við fiskirannsóknir. Þetta atriði í fyrirlestri hans vakti fjörugar umræður. Fyrstur tók þar til máls h-inn danski deildárstjóri í fiskimála- ráðuneytinu, D. Dinesen. En í fyrirlestrinum nefndi Rollefsen nafn Dineser.s með þeim hætti að honum fannst að. ummæli Rollef- sens gætu skilizí á þann veg, að har.n væri mótfaliinn því, að bælt yrðu kjör fiskifræðinganna er starfa í þjónustu ríkisins. Dicesen sagði að þetta væri gersamlega á misskilningi byggt, því hann væri í þessu máli sam- mála Roliefsen að ekki væri hægt hyorki fyrir ríki né aðra að fá duglega íiskifræðinga að stað- aldri nema að þeim yrði greidd sambærileg laun við aðra. « Einir 3 ræðumenn tóku til máls um þetta efni, þó beir í sjólfu sér væru í söalatriðum sammála frummælanda. Christiansen ráðherra frá Dan- mörku vakti máis. á því-að' vel færi á því eð ncrrsenar þjóðir efndu til scmeiginiegrar kennslu- stofnunar er styddi fiskirann- sóknir. Tveír Sbftfeliingar fólpogadi yfir háfendið ayslaii VatnajökuEs \Aá lelja lil vííbRrfe a5 þessi SeiS er íarin nú á tímum W Skriðuklaustri 4. ágúst: ER á Skriðuklaustri eru nú staddir tveir Austur-Skaft- fellingar, sem komu gangandi yfir hálendið austan Vatnajökuls. Eru það þeir Jón Stelansson og Einar Bjarnason frá Hlíð í Lóni. Á GÖNGU í 13 STUNDIR SAMFLEYTT Fóru þeir að heiman frá sér síðdegis á föstudag 30. júlí og gengu í sæluhús sern gangna- menn nota í Kollumúla. Þar sváfu þeir og hvíldust i 7 klukku I stundir. Þaðan gengu þeir í norð- ur nokkuð austan Vatnajökuls. Komu þeir i botn Þorgerðarstaða ' dals og héldu þaðan út dalinn og komu á Þorgerðarstaði í Fljóts- dal, eftir 13 stunda göngu frá sæluhúsinu. Fóru þeir vestar en æskilegt var vegna þoku er lá I austar á hálendinu. l SLÓÐIR EFTIR HREINDÝR Þessi leið úr Lóni og norður í Fljótsdal var allmikið farin áð- ur fyrr, en nú má telja slíkt tii viðburða. Snjólítið var þarna á hálendinu, en þá var þar nýfali- inn snjór sem var að taka upp. Hreindýr sáu þeir engin, en all- miklar slóðir eftir þau. Kindur sáu þeir aftur á móti langt inn I Hrauni, en svo er hálendið nefnt austan Vatnajökuls. Ferðalang- arnir hyggjast svo halda að Egils stöðum i kvöld og þaðan með bíl á Berufjaiðarströnd og me9 ströndum suður í Lón. — J. P. Yfir ISSSterfsepr t mánuðinum, sem leið ferð- uðust 1559 farþegar með flugvél- um Loftleiða. Flutt voru 27.149 kg. af farangri, 11,852 kg. af varn ingi og 1.769 kg. af pósti. Farþegatalan er hin hæsta á einum mánuði í millilandaflugi Loftleiða og cr rúmlega einu þús- undi hærri en á sama tíma t fyrra. Flugvélar Le-ftleiða eru hér í Reykjavík sex daga vikunnar á leið austur eða vestur yfir A^- lantshafið, en félagið heldur upjii þrem áætlunarferðum á vikii milli meginlands Evrópu og Ameríku. ^ BEZT AÐ AUGLYSA A I MORGUISBLAÐINU T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.