Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 8
/ MORGUNBLAÐIÐ Fimmtu:lagur 5. ágúst 1954 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. dii Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábjTgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. ÚR DAGLEGA LÍFINU Bagalegur dráttur — en hver er orsök hans ? MIKIÐ hefir verið rætt um þann svar við umsóknum sínum. Og drátt, sem orðið hefur á ákvörð- þá væri hið leiða handahófs út- un um veitingu gjaldeyris- og hlutunarkerfi, sem aldrei getur innflutningsleyfa fyrir bifreið- um nú í ár. Víst hefur þessi drátt HANN er svo óttalega ókurteis, heyrir maður oft sagt. Og auðvitað er það kvenmaður að tala við annan kvenmann. Og það ekki undarlegt, að það er alltaf verið að tala um ókurteisa karl- menn? Þeir eru dónar af því að þeir standa ekki upp í strætis- vögnunum, þeir hneigja sig ekki þegar þeir þakka fyrir dansinn og eru seinir til að lána stúlk- unni brjóstvasaklútinn sinn, þeg- ar hún hefur sullað einhverju I niður í kjólinn sinn. Og svona er það ótalmargt fleira, sem sýn- ir það svo greinilega hve karl- menn eru fákunnandi í al- ÞAÐ er ekki jafn oft, sem tryggt réttlæti, úr sögunni. Það er svo mál út af fyrir sig, ur verið bagalegur fyrir umsækj- 'að það er engan veginn æskilegt endur, bæði fyrir þá fáu út- að þurfa að leggja svo háan skatt völdu, sem slík leyfi geta feng- á innflutning þessara nauðsyn- ið og hina, sem ganga bónleiðir legu samgöngutækja, sem raun til búðar. ber vitni. En megin orsök þeirr- En hver er orsök þessa drátt- ar skattlagningar er eins og tek- ar? ið hefur verið fram, þrengingar émennri kUrteisi. Hún er engin önnur en sú, togaraútgerðarinnar Vandræði að Framsóknarflokkurinn hennar varð einhvernveginn að lagðist gegn þeirri tillögu leysa. Sjálfstæðismanna að bifreiða-, Varðandi gjaldeyriseyðsluna af við heyrum sagt um stúlkuna, að innflutníngurinn yrði gcfinn auknum innflutningi bifreiða má hun sé ókurteis. Sennilega er frjáls um leið og skattur yrði annars segja það, að með frjáls- lagður á þessi tæki og hann um innfiutningi og umræddum síðan notaður til þess að jafna gköttum, mimdi eftirspurnin eft- hallann á togaraútgerðinni. j ir bifreiðum fara minnkandi og Framsóknarflokkurinn hefur gjaldeyriseyðslan því verða þannig tafið úthlutun leyfanna minni með því fyrirkomulagi, og um leið hindrað að innflutn- (heldur en með því að ákveða ingur bifreiða yrði gefinn frjáls. þann fjölda bifreiða, sem nú hef- Tíminn segir, að þessi afstaða ur orðið samkomulag um að flokks hans orsakist af því, að flytja til landsins á þessu ári. ekki hafi verið til gjaldeyrir Sú mótbára, sem fram hefur fyrir stórauknum innflutningi komið að ekki sé fyrir hendi bifreiða. það vegna þess að konur eru yfir- leitt kurteisari en karlmennirnir. En svo gæti líka verið að karl- mennirnir væru svo kurteisir að vera ekki að hafa orð á því, að þeim finnist þessi eða hin stúlk- an ókurteis! En það er eins og þar segir: Það eru tvær hliðar á hverju máli. ★ OKKAR yndislegu stúlkur eiga nú sitthvað til í framkomu og mannasiðum, sem okkur karl- mönnunum myndi verða lagt til lasts. Ung og hressileg stúlka á það stundum til að sitja sem fastast í sæti sínu í strætisvagn- inum, þegar aldraður og hrumur maður kemur inn í vagninn. — Þær hugsa sjálfsagt sem svo, að þær séu konur, og konur eigi að sitja í þeim sætum sem til eru. Og svo er það fleira: maður verð ur að vera meira en lítið hlaðinn af allskyns pinklum til þess að stúlka í verzluninni leggi það ó- mak á sig að opna hurðina fyrir manni, því eins og allir vita á það að vera hið gagnstæða, sam- kvæmt kokkabókum kurteisinn- ar. Og vei þeim karlmanni, sem biður stúlkuna að opna fyrir sér. Hún smellir samstundis á andlit sér sínu glæsilegasta brosi, en 1 „mælir“ aumingja manninn út \Jeivabandi iLritar: í í ríki öræfanna. BRÉFI frá Öræfavini meðal annars: „Ég var á ferð um helgina inni segir á Öræfum — í fögru veðri. Mér gjaldeyrir til þess að standa und- ieig vei — eins og mér getur lið- Sjálfstæðismenn benda í þvi ir^frjalsum innflutningi eftir að jg bezt. Það er enginn vafi á því, nýr skattur hefur verið á hann lagður, er þessvegna út í hött. Ný friðarsókn hafln. að náttúran orkar á sálarlíf mannsins, sjálfsagt mismunandi mikið frá einum einstaklingi til annars en á alla nokkuð, hygg ég. Það er eins og andinn hefjist á æðra stig þarna inni á hálend- sambandi á þrennt. I fyrsta lagi, að með hinum nýja skatti á bif- reiðainnflutninginn hlýtur eftir- spurnin eftir þessum tækjum að minnka að miklum mun. í öðru lagi mun togaraflotinn, sem á að styrkja með hinum nýja „ -u „ * ... . , Skatti, skapa meiri gjaldeyri ef EKKI þarf á það að drepa, hve lnu 0g obyggðunum samhkist hann stundar veiðar en ef hann blaði kommúnisku deildarinnar sameinist þessum oendanlega liggur í höfnum. Kaupgeta þjóð- á íslandi hefur orðið tíðrætt um hremleik, þessum heilsteyptu og arinnar verður því meiri eftir að friðarást kommúnista um allan traustu klettum, gnípum og rekstur hans er tryggður en áð- heim. Hélt blaðið henni blákalt hndum, þessari mikilúðugu ur. I fram misseri eftir misseri, jafn- al|hn. sem í allri sinni órofa í þriðja lagi hefur nú verið vel þótt kommúnistar ættu þá í kyrrð virðist tala til þín þúsund ákveðið að auka bifreiðainn- árásarstyrjöld í Kóreu, Malaja tungum — einhverju helgu dul- flutninginn um meira en og í Indó-Kína. Gekk þessi furðu máli, sem ekki verður skilið, helming frá því, sem rætt var legi áróður, sem stangaðist við heldur skynjað. um s. 1. vor, án þess að Fram-' allar staðreyndir, jafnvel svo i sóknarflokkurinn hafi bent á langt, að friðardúfum var slepptj j átakanlegri andstöðu. nokkra nýja leið til aukinnar til flugs innan veggja Kreml og gjaldeyrisöflunar. Picasso hinn franski flekaður til Það, sem að ráðið hefur gerð- þess að gera merki „friðarhreyf- MER finnst alltaf, að það sé varla nema hálf ánægja af um Framsóknarmanna í þessu ingar“ árásarmannanna. IJ^1 ^ara 1 bifreið um °byggðir. máli er þess vegna greinilega] Loks þarf ekki heldur að minnaj yelarh°ktið og skarkahnn a þar hin forna ást þeirra á höftum og á hina fjölmörgu staði í ritum hreint ekki heima. A hesti eða leyfabraski. Þeir vilja halda í út- spámanna kommúnismans, þeirra hlutunarkerfi, sem aldrei getifr ( Marx og Lenins, þar sem það er tryggt réttlæti, hversu samvizku- ( sagt berum og ótvíræðum orðum, samir menn, sem eiga að fram- að takmark stefnunnar sé ekkert kvæma það. Þegar margar þús- ] annað en vinna undir sig heim- undir manna sækja um nokkur(inn með vopnavaldi og styrjöld. hundruð bifreiðar og aðeins lít- . Hugsunin var einnig sú sama hjá ill hluti umsækjenda getur feng-]landa vorum Einari Olgeirssyni, ið umsókn sinni fullnægt, verð- er hann spáði byltingu í Reykja- Ur aldrei unnt að fullyrða, að ( vík fyrir áratug síðan og lét þess nákvæmlega hinir verðugu eða svo getið af hinu alkunna lítil- fótgangandi er ferðamaðurinn þeir, sem mesta höfðu þörfina, hafi hlotið hnossið. En þessu fyrirkomulagi vilja Framsóknarmenn við- halda. Þessvegna hefur bif- læti sínu, að þar yrði það „hand- aflið, sem úrslitum réði“. Ekki voru fallbyssur fyrr hljóðnaðar um veröld alla eða hjól bryndrekanna hætt að snú- verið gefinn frjáls jafnhliða þvi, að lagður hefur verið ó- umflýjanlegur skattur á meg- inhluta hans. Þegar á þessar staðreyndir er litið er það fáheyrð ósvífni þeg- ar Tíminn hefur undanfarið haldið uppi svæsnum árásum á Ingólf Jónsson viðskiptamálaráð- herra í sambandi við þennan drátt, sem orðið hefur á úthlut- un gjaldeyris- og innflutnings- leyfa fyrir bifreiðum. Ef tillög- um Ingólfs Jónssonar hefði ver- ið fylgt væri löngu búið að gefa bifreiðainnflutninginn frjálsan. Þá hefðu þær þúsundir umsækj- enda, sem sótt hafa um fyrr- greind leyfi ekki þurft að bíða í marga mánuði eftir því að fá hins vegar alsæll. En hvað þýðir að fást um það. Það er tiltölu- lega sjaldan, sem við getum tek- ið okkur tíma til þesskonar ferða árásir á óvopnaðar farþega- laga — og þá er ekki annað að vélar fyrir Kínaströndum. Sú gera en að grípa til þess farkosts- þögn, sem friðnum fylgdi reynd- ins> sem fljótast fer yfir — bif- reiðainnflutningurinn ekki ast, en friðarhetjurnar hófu morð ist of hávær í þeirra eyrum; þeir kunnu betur við drunur vígvél- anna og mál vopnanna. Friður reiðarinnar, látum svo vera. En það var annað, sem mér fannst stinga ónotalegar í stúf við hafði þegar ríkt um allan beim öræfaumhverfið heldur og til einhvers bragðs varð að grípa, ella var viðbúið að komm- únisminn hætti alveg að ryðja sér til rúms í veröldinni. Og ráð friðarhetjanna var að- eins eitt, stál og púður. En hér uppi á íslandi undrast menn hversvegna friðarblaðið ;1 °byggðirnar þottu mer í atakan skuli ekki enn hafa fagnað hinni I legri andstæðu við umhverfið. djörfu og göfgu íriðarsókn, sem kínversku kommúnistarnir hófu I Látið öræfin í friði. en jeppa-hróið, sem við vorum á: Tómar vínflöskur, sem augsjáan- lega hafði verið fleygt af hendi út um bílglugga — og það ekki óvíða — þarna á leið okkar um Landmannalaugar og lengra inn hér á dögunum. Eða hefur hún alveg farið fram hjá blaðinu? K UNNINGI minn, sem með mér var, sagði mér, að hann það verður um seinan. Chefði í fyrra farið þessa sömu leið, þá í för með enskum vini sínum, sem hann var að sýna landið. Ég hafði séð þetta oft áður, sagði hann, svo að mér brá ekki svo mjög í brún, en Englendingnum fannst fyrirbær- ið því furðulegra. — Var það nokkur furða? verður mér á að spyrja. Hvílík smekkleysa, kæru leysi og dólgsháttur — hvílík helgispjöll, liggur mér við að segja. Eða er það til of mikils mælzt að þeir, sem ekki fá notið ferðalaga um öræfi íslands, nema með fulltingi Bakkusar, geti set- ið á sér, að minna aðra á vesal- dóm sinn — á menningarleysi ís- lendinga í meðferð áfengra drykkja? — Nei, drykkjuhrútar og drabbaralýður, látið öræfin okkar í friði. Þið eigið þangað ekkert erindi. — Öræfavinur". Konur á togarana. MÉR hefur borizt bréf frá all- hugumstórri konu — það er full ástæða til að minna íslenzka karlþjóð á það, að hún er ekki ein í ríkinu. „Hví skyldi það líðast — segir hún — að togararnir okkar liggi bundnir í höfn og komist ekki á veiðar vegna manneklu. Marg- ar íslenzkar stúlkur og konur eru vanar því að flaka fisk. — Hvers vegna skyldum við ekki eins geta flatt hann? Hví ekki að gera togarana út á saltfisk- veiðar við Grænland. Það mætti manna þá tómum konum, nema hvað við myndum þurfa, að minnsta kosti fyrst í stað karl- menn fyrir skipstjóra og vél- stjóra. Við skyldum sýna svart á hvítu hvort við kæmum ekki með jafn góðan afla í höfn og karlarnir". Þuríður Sundafyllir endurfædd? EKKI veit ég, hvort hér er á ferðinni Þuríður Sundafyll- ir endurfædd — en auðheyrt er, að hér er um engin gamanmál að ræða frá hendi konunnar, bréfritara míns. Henni er blá- köld alvara og verður fróðlegt að sjá hver verður framvinda þessa máls, hvort konurnar halda á Grænlandsmið — með einn af sterkará kyninu í brúnni og ann- an í vélarúminu — eða hvort karlarnir bregða nú við skjótt og hópast á togarana, áður en með augunum, og það er svo sem ekki huggulegt, sem hún hugsar, ef marka má þetta augnaráð. —□—□— ★ JÆJA, þá er danslagið á enda og karlmaðurinn fylgir stúlkunni til sætis, svo hneigir hann sig og segir: takk. fyrir, en þá er hún svo upptekin af því ] að setjast fallega og á kurteisan hátt á stólinn, sem hann ýtir að henni, að hún gleymir alveg að svara: takk sömuleiðis. Þá þyk- ist líka karlmaðurinn vita, að hann var henni bara til leiðinda! Svo þegar stúlkan er sezt, tekur hún snyrtiáhöldin upp úr veski sínu og fer að „gera sig í stand“ fyrir næsta dans. —□—□— ★ Ég er ekki að skrifa þetta vegna þess, að ég ætli mér að fara að lasta okkar ágæta kven- fólk, heldur til þess að benda á, að það eru ekki aðeins karlmenn, sem ekki kunna sig í kurteisi, heldur getur því líka brugðið fyrir hjá kvenþjóðinni. Og ef þær vildu nú bara svona af og til líta á kurteisismálin frá hinni hliðinni og líta í eigin barm ein- staka sinnum, þá er ég viss úm að þær myndu ekki vera svona kröfuharðar gagnvart vesalings karlmönnunum. Við sættum okk- ur fyllilega við að snúast í kring- um kvenfólkið, en við hefðum heldur ekkert á móti því, að þær viðurkenndu það fyrir sjálfum sér, að við erum þegar allt kem- ur til alls, furðanlega kurteisir, miðað við það hvað við erum nú stirðbusalega vaxnir. H.T. Rösklega þúsund manns með flugvél- um !il Eyja r a r I ■ r J|(>| r er, RÖSKLEGA eitt þús. mannS hefir þegar pantað far með flugvélum Flugfélags íslands til Vestmannaeyja í sambandl við þjóðhátíðina þar núna f lok vikunnar. Standa flutning- ar þessir yfir í fjóra daga og verða alls farnar 42 ferðir. Flutningarnir hófust í gær, og voru farnar 5 ferðir. í dag verða farnar 14 ferðir, 18 á morgun og 5 á laugardag. Að- aiþjóðhátíðardagarnir eru tveir, föstudagur og laugar- dagur. Ef þess gerist þörf, verður reynt að fjölga ferð- unum eitthvað. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.