Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 10
10 MORGU N BLAÐIÐ Firrimtudagur 5. ágúst 1954 »><»>« i E m i Byggingarfræðingur óskast til starfa á teiknistofu í Reykjavík sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 10. þ. mán., merkt „Byggingarfræðingur“ —242. MALFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson GuSlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. SSímar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5. BEZT AÐ AVGLÝSA I MOUGVNBLAÐim BJIIIIIIIIII!lllllI!ll!tlllllllli!31!llltmillltl!lllll!lIIIlllllllllllilimilllillllllllIllllllllllll!li!lllllllll!lllliil!IIIIIIIIIIIIII||!llll||!||||||||||||l||||||i|||||||i|||||||||||||||||!i|||||||||||||||||^ 'J/jt'j hljóyviplata, ^rd TÓNIKA SESTU HÍRNA... ÓSKALANDH) sungið af ÖSKUBUSKUM með TRÍÓI ÓLAFS GAUKS § m 3 „ „Q naíi^nU' pkki saman neIU .., ,u f‘tems ■ZZSZ***0* . cfræöt. Aðeins ,-j. er heunasírse° [vverkio ei s vörur. mbís >v f&ypMAiP éiL. __ ta m&mmi Fæst í flestum matvöruverzlunum og kostar kr. 10.00 fiaskan. Heildsölubirgðir: Þórður Sveinsson & Co. h.f. m Kjötverð Verð á dilka-, veturgömlu og geldfjárkjöti, verður : fyrst um sinn: jj Súpukjöt (dilka og veturgamalt) kr. 32,00 kg. ■ ■ Súpukjöt (geldfjárkjöt) kr. 26.00 kg. ■ ■ ■ ■ Sé beðið um^sérstaka hluta skrokksins er verðið sem I hér segir: ■ Dilka og veturgamalt; Læri.......kr. 35.00 kg. Kótilettur .. .. — 36.50 — Sn. úr læri .... — 37.00 — Hryggur ... — 35.00 — Geldfjárkjöt: Læri.......kr. 28.40 kg. Kótilettur .. .. — 29,60 — Sn. úr læri .... — 30.00 — Hryggur .... — 28,80 — ‘ÍJélacj Ljötuerziana í Ueitlíauíl? \ ana l l\etjniauú == ■*'*w*»*b •éB«iBiaiiiaDaiiiaiaaaiiiiiilii>t»«a<»i(iaa*i: HAFNARSTRÆTI 8 51 = eiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiitmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiimiiiiiisiiiiiiiiirrs .......... ■«>=* > ■ ■ ■ k * c a s ■ ««a s •••Mm •líiBWi Orðseading ti! trésmiða um land allt Erum kaupendur að alls konar húsgögnum, svo serh: Ritvélaborðum, borðstofuborðum, borðstofusíólum, skrifborðum, sófaborðum og yfirleitt öllum tegundum af húsgögnum. Trésmiðir þeir og verkstæði er kynnu að hafa lager fyrirliggjandi af þessum húsgögnum, sendi tilboð til Morgunblaðsins merkt: Reykjavík —246. Leitið upplýsinga hjá okkur um „Freon“ frystivökv- ann og frystikerfi. „Freon“ kallast „öryggisfrystivökvi“, því af honum stafar Engin brunahætía! Engin sprengihætta! Engin eitrunarhætta! ^JCriótján (j. Cjíáiaóon CJo. li.ji Fritzners orðnbók Ákveðið hefur verið að gefa Fritzners orðabók út ljósprentaða á næsta hausti. Útgefandinn er Tryggve Juul Möller Forlag í Oslo; Auk þess verður gefið út nýtt bindi (4. bindi) með leiðréttingum og viðaukum og er það væntanlegt á næsta sumri. í útgáfunefndinni eru prófessorarnir Anne Holtsmark, Ragnvald Iversen, Ludvig Ho!m-01sen, Tryggve. Knudsen dósent og Arup Seip prófessor, sem er formaður nefndarinnar. Þeir, sem vilja tryggja sér þessa merku bók með áskriftarverði, eru beðnir að senda okkur pöntun fyrir 1. ágúst n. k. Áskriftarverðið hefir verið ákveðið 600 ísl. kr. fyrir öll 4 bindin og verða bækurnar sendar burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Verð bókarinnar, eftir að hún er komin út og áskriftum lokið, mun verða um 850 ísl. kr. ; Fresturinn til að fá þessa merku bók með áskriftarverði heíur verið framlengdur til 15. ágúst n. k. Sncrbj örnZíónssona Cb.h.f THE ENGLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9. Sími 1936. Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu eOBIk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.