Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐID Fimmtudagur 5. ágúst 1954 Kunnið þið að keyra ? Vanti yður próf, þá hringið í síma 81271. — Ný vagn. — Góður kennari. — Tímar allan daginn. HERBERGI Ung stúlka óskar eftir her- bergi, helzt innan Hring- brautar. Uppl. í simá 7183 eftir kl. 5. Til sölu Sokkaviðgerðarvél með tækifærisverði, ef keypt er strax. — Uppl. í Mjóstræti 8 A í dag og á morgun. HeiirtglEistlæki Straujárn •HraðsuSukönnur Hraðsuðukatlar Brauðristar Vöfflujárn Hringbakarofnar Suðuplötur Ofnar Hitapúðar Cory-kaf f ikönnur Hárþurrkur Eldhúsklukkur Steikarpönnur Heittvatnsgeymar Kæliskápar Hrærivélar Strauvélar Straubretti Uppþvottavélar Grænmetiskvarnir Ryksugur Infra-Grill Kartöfluskrælarar Kaffikvarnir VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUMN Bankastræti. — Sími 2852. LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér gerið innkauE, Uggvænlegt heyskap- orútlit í S-Þing. Árnesi, 30. júlí. ENNÞÁ er látlaus óþurrkur hér. Á aðra viku hefur verið norð an hrakviðri með kuldaúrkomu. Síðasta sólarhring hefur verið mikil rigning þrátt fyrir þurrk- spá veðurstofunnar í fyrrakvöld fyrir daginn í gær. Veðurglögg- um bændum datt þó ekki þurrk- ur í hug, meðan lægð var á milli íslands og Noregs og háþrýsti- svæði yfir Grænlatidi. VEÐURATIIUGUNARSTÖÐ NAUÐSYNLEG í S.-ÞING. Þykir bændum lítið á veður- fregnirnar að byggja. í sumar til dæmis sagði veðurstofan norðan rigningu eina sæmilega þurrk- daginn á sumrinu síðan um miðj- an júlí, laugardaginn 17. júlí. — Marga aðra dagá, þegar rakin þurrkspá hefur verið, hefur ver- ið húðarigning hér. Þetta telja menn sönnun þess, að það sé að- kallandi nauðsynjamál að koma upp veðurathugunarstöð með daglegum veðursendingum um miðbik Suður-Þingeyjarsýslu, svo veðurstofan fái að minnsta kosti um það að vita, er norðan illviðri geisar á þessu svæði. SLÆMT ÚTLIT Utlit með heyskapinn er þeg- ar orðið uggvænlegt, þegar tekið er tillit til þess, hvað grasspretta var snemma á ferðinni í vor. — Fjöldi bænda hefur lítið hirt af töðu og það sem náðst hefur inn er víða illa verkað nema hjá þeim, sem súgþurrkun hafa. — Geysimikið er úti af töðu, sem orðin er stórskemmd, en það, sem óslegið stendur, er litlu bet- ur stætt vegna sprettu. LÉLEG GRASSPRETTA Á ENGJUM Sumarheyskapurinn og ársaf- koma bænda veltur nú æ meira á því, hvernig til tekst með nýt- ingu töðunnar. Um mikinn út- heyskap er vart orðið að ræða, vegna manneklu og tilkostnaðar, - Bylfing í Guafemala Framh. af bls. 1 City er í höndum uppreisnar- manna. 4r Síðustu fréttir, sem borizt hafa af þesari uppreisn hersins, herma, að barizt hafi verið á göt- um borgarinnar af móði miklum í návígi. Munu sveitir Armasar hafa haft betur, en enn er barizt á nokkrum stöðum, einkum í suður- hluta bæjarins. Margir hafa fallið af liði beggja. enda grasspretta á útengjum lé- leg. Síðari sláttur á túnum er einnig tvísýnn, þótt úr rætist með þurrka sökum þess hvað túnin hirtust seint og lítið verð- ur borið á milli slátta af þeim sökum. AUmargir bændur, sem hafa súgþurrkun eru þó næstum því búnir að fullhirða tún sín með góðri verkun. — H. G. Vetrargarðurinn. V etr ar garðurinn. DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í sima 6710 eftir klukkar. 8. V. G. Meiules France reisir fjármálin við PARÍS, 4. ágúst: — Mendes France, „hinn sterki maður Frakklands“, eins og hann er nú nefndur, hefur nú lagt fyrir franska þjóðþingið áætlun sína um endurreisn efnahags landsins og fengið hana samþykkta. Helzta atriði hennar er, að laun verkamannanna hækka eftir því, sem framleiðslan eykst í landinu. Jafnframt verða skattalækkanir gerðar og mönnum gert kleift að safna í handraðann. Utflutning- urinn verður og aukinn að mikl- um mun. — Reuter-NTB Skipstjórar! Stýrimenn! | Fundur í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu .,Ægir“ | í dag fimmtudag 5. ágúst kl. 2 e. h. í Grófin 1. Nýtt mál á dagskrá, sem varðar hag ykkar verulega. S Allir, sem eru í landi verða að mæta stundvíslega. k / M STJÓRNIN 5 Bindindisfélag ökumanna hefur opna skrifstofu kl. 5—6 e. h., nema laugardaga, hjá ritara félagsins, Eskihlíð 11. — Sími 82042. Bindindisfélag ökumanna. I Fimm farast af sprengju frá tímum Búasfríðsins MENN skyldu ætla að vopn þau, er barist var með í stríðinu milli Búa og Englendinga væru nú löngu orðnir minjagripir. En nið- urstaðan varð önnur, er bóndi einn í Oranje fór að föndra við handsprengju eina frá þeim tíma, sem hafði fundist í garði hans fyrir 10 árum. Sprengjan sprakk og fórst bóndinn, nágranni hans og þrjú lítil börn. —Reuter. Hölum verið beðnir að útvega bifreið ekki eldri en módel 1953. Bílamiðlunin Hverfisgötu 32 — Sími 81271. Skrifstofustúlka - Snorrahátfðin Framh. af bls. 11 Þá sungu Bjarni Bjarnason læknir og Ólafur Beinteinsson sænska stúdentasöngva. Því næst las Kristmann Guðmundsson skáld upp frumsamda sögu. Þá söng kvennakvintett úr Borgfirð ingakórnum og minnti hann mig á sóleyjar framan við hvítt stofu þil. Karl Guðmundsson skemmti með leikþætti og upplestri og að lokum var dansað. En á meðan þessu fór fram, hvessti Snorri Sturluson fránar sjónir út yfir þetta fagra hérað, eins og hann væri að íhuga hversu margar kynslóðir hefðu komið og farið, síðan hann skráði Egilssögu. — Oddur. s S Þekkt og traust fyrirtæki á góðum stað í Reykjavík, óskar 3 * að ráða stúlku til verzlunarstarfa, aðallega símavörzlu. S Vélritunarkunnátta nauðsynleg og hraðritunarkunnátta | ! æskileg. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir Í 15. ágúst, merkt: „233“. 3 N ý k o m i ð : BLANDAÐIR ÁVEXTIR ■ ■ þurrkaðir. : Sérstaklega góð blanda. »; ■ H JJ^ert ^JJriótjánóóon (J (Jo. L.p. \ Með Föxunum á Þjóðhátíðina FLUGFÉLAG ÍSLANDS f*5>S>5>S>5>S>5>S''5>S>5>S>5>S>5>ffKS>®-5>S>e>S>8>íqS>«>C'«>ff'«>S>«>S>«>S>®>S'«>S>«>S>«>S>«>S>«>S>«>CAS>S-S>S>S>S>£>S>5>S>e>S>«>S?m M A R K Ú S Eftir Ed Dodd fáÍS!ab'.e£i2S Tke eskimos LOOK IN ASTOHÍSH / aent AS /ÓABK DRA.V.ATICALl.Y TOUCHES THE UNLIT FIRE WITH HIS WAND l'íár 1) Eskimóarnir horfa fullirihann færir lurkinn nær viðar- undrunar á aðfarir Markúsar, erjkestmum. 2) Skyndilega brýzt eldtunga úrl [sprekinu og það logar glatt. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.