Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 16
Yeðurúflif í dag: Austangola eða kaldi, víðast úr- komulaust. Héraðsmóf að Egilsstöðum. — Sjá grein á 9. síðu. Mennirnir sluppu báðir, en flugvélin mölbrofnaði ! Lííil fugvél fórsl í fyrrakvöld. IFYRRAKVÖLD mölbrotnaði í nauðlendingu lítil tveggja manna flugvél, cn báðir mennirnir, sem í henni voru, sluppu ómeidd- jr. Er það talið ganga kraftaverki næst að svo vel skyldi til tak- ast um lendir.guna. — Þetta gerðist á Galtabóli um 70 km. fyrir sunna^i Blönduós. Á LEIÐ TlL AKUREYRAR Flugvél þessi var á leið til Ak- ureyrar, er þetta óhapp vildi til. Flugvélin, en henni stjórnaði Karl Schiöth flugumferðarstjóri, lagði af stað héðan frá Reykjavík urflugvelli kl. 8,16 um kvöldið. Hafði hún benzínbirgðir er nægja •nyndu til miðnættis, ef eitthvað væri að veðri og hún yrði að snúa frá Akureyri, og lenda á öðrum stað. Auk Schiöhtsvar með lionum samstarrfsmaður hans, Sveinbjörn Bárðarson flugumferð arstjóri. Flugvélina áttu starfs- menn flugumferðarstjórnarinnar á Reykjavíkurflugvelli og höfðu þeir hana til æfinga. ENGINN HAFÐI ORÐIÐ FLUGVÉLARINNAR VAR Það er skemmst frá því að segja ■að laust fyrír kl. 11 um kvöldið, tók flugumferðarstjórnin hér, að halda uppi fyrirspurnum um litlu flugvélina, sem þá hefði átt að •vera komin "til Akureyrar undir eðlilegum kringumstæðum, en ekkert hafði þá um hana spurzt. Eftir því sem nær dró miðnætti, gerði flugumferðarstjórinn, sem var á verði, Arnór Hjálmarsson, allar nauðsynlegar ráðstafnir og veitti langlínumiðstöðin hér og símstöðvarstjórinn í Hrútafjarðar stöðinni, Steingrímur Pálsson, mjög mikilvæga aðstoð. Þessar eftirgrennslanir báru engan ár- angur. En kl. um 2 í fyrrinótt, var hringt til flugumferðarstjórn arinnar norðan frá Blönduósi. — Var þar kominn Sveinbjörn Bárð arson. Sagðist honum svo frá, að flugvél þeirra félaga hefði bilað skyndilega eftir rúml. 1 klst. flug frá Reykjavík og hreyfillinn stöðvast og féll flugvélin til jarðar. í lendingunni gereyði- lagðist hún, en Sveinbjörn og Karl Schiöth flugmaður sluppu báðir ómeiddir. Höfðu veiðimenn, sem þar voru skammt frá, séð til ferða flugvélarinnar og komu þeir hinum nauðstöddu mönnum til hjálpar lítilli stundu eftir að flugvélin brotnaði. Veiðimenn- irnir fluttu flugmennina til Blönduóss. Oh boj! Þessi skemmtilega mynd af skipstjóra Hcklu, Asgeir Sigurðs- syni, birtist í sænska vikuritinu „Vecko-REvyen“ fyrir skömmu. Undir myndinni stóð m. a„: „Oh boj, sagði Ásgeir Sigurðsson, þegar hann var fangaður í vikunni eins og sést.“ Myndin er tekin í Gautaborg, þegar Hekla kom þangað í fyrsta sinn, en eins og kunnugt er hefur skipið þangað fasta áætlun frá Reykjavík í sumar. Þeir, sem hjá Ásgeir standa, eru útgerðarmennirnir Jerker Ekeberg og Tom Fallenius. Kjötskoðunarstöð tekin til starfa hér í Fiskimálaráð- j síef nan hyllti Hákou Noregs- konuns , n I FYRRADAG, þegar fulltrúar á j Norrænu fiskimálaráðstefnunni I voru staddir á Þingvallum, stakk I Ólafur Thors upp á því að Hákoni j Noregskonungi yrði sent heilla- t óskaskeyti þar sem hann átti 82 ára afmæli þann dag. Var svo gert og var konungur Norðmanna jafnframt hylltur með ferföldu liúrrahrópi. t gær barst svo þakkarskeyti til ráðstefnunnar frá konungi. Á að fryggja gæði kjötsins. 1 sem jafnframt fer fram skoðun á öllu þvL kjöti, sem á mark- aðuinn kemur. og ekki hefur hlotið skoðun annarsstaðar. — Er hér um að ræða mjög merkilega starfsgrein til þess að tryggja almenningi sem þezt kjöt. Með núverandi verðlagi er ekki talið fjarri að ætla, að ef jafnan væru nægar kjötbirgðir fyrirliggjandi, að kjötkaup bæjarbúa á ári muni nema um 100 milljónum króna. Öldrnð hona verður fyrir bíl í GÆRDAG varð kona á átt- ræðisaldri fyrir bíl vestur á Birkimel. Hún heitir Guðrún Ögmundsdóttir, Fornhaga 22. — Hlaut hún allmikinn áverka á höfði og var flutt meðvitundar- laus í Landsspítalann. í gær- kvöldi var Guðrún ekki með fullri rænu. ötsvars- og skattskráin lögð fram í Miðbæjarskóla fyrir almenning 20700 nfsvarsgjaldendur og um 800 fyrirtæki NÆSTU daga munu bæjarbúar fjölmenna í Miðbæjarbarnaskól- ann, en þar liggja frammi skrár um hin opinberu gjöld bæjar- búa til ríkis og bæjar. — Eru þar nöfn alls um 20,700 einstklinga og um 800 félaga og fyrirtækja, sem útsvar greiða. — Er Samband ísl. samvinnuíélaga hæsti útsvarsgreiðandinn. TIL BRAÐABIRGÐA Kjötmóttökustöðin er til bráða birgða í húsi Sláturfélags Suður- lands við Skúlagötu og hafa dýralæknarnir Sigurður Hlíðar og Páll Pálsson annazt kjötskoð- unina, en það er Reykjavíkur- bær, sem kom stofnuninni á fót. Hann hefur ætlað stöðinni fram- tíðarstað á Kirkjusandi, þar sem henni eru ætlaðir 4 hektarar lands. AÐEINS ÓSKEMMT KJÖT Þótt ekki sé liðinn langur tími frá því að kjötskoðunarstöðin tók til starfa, hefur hún komið í veg fyrir að boðið væri til sölu hér í Góður heyfengur GJALDENDURNIR Af um 20,700 útsvarsgjaldend- um er einhleypt fólk um 10,200. Ekkjur og einstæður mæður 390, og kvæntir karlar um 10,100. — Barnlaus hjón eru um 2200, framfærendur með eitt barn eru 3020, eða 42,6% þeirra gjaldenda, sem börn hafa á framfæri. — Um 1830 framfærendur eru með "tvö börn, eða 26,4%. Þá eru 1270 gjaldendur sem hafa 3 börn, eða ■um 18,4%. Með fjögur börn eru S50 eða 8%. Þá eru 165 með fimm börn á framfæri, 57 með sex börn, 23 með sjö, 6 með átta börn og einn er með níu börn innan 16 ára aldurs á framfæri sínu. Tala barnanna gefur þó ekki rétta hugmynd um hina eigin- legu tölu barna í bænum, þar eð allmargir fjölskylduframfær- endur greiða ekki útsvar vegna fjölskyldufrádráttarins. Ekki eru fyrirliggjandi upplýs- ingar um það hverjir einstakl- ingar beri hæst útsvar hér í bæn- um. — Aftur á móti er kunn- ugt um útsvarshæstu fyrirtækin. ÚTSVARS- OG SKATTIIÆSTU FYRIRTÆKIN Hér fara á eftir 15 fyrirtæki hér í bænum, sem greiða 150,000 krónur í útsvar og þar yfir. Einn- ig er skattur viðkomandi fyrir- tækja. — Þau eru þessi: Útsvar Skattur Samband ísl. samvinnufélaga ................. 1.600,000 475,604 Olíufélagið h.f.............................. 1.300,000 497,785 Vélsmiðjan Héðinn ............................. 225,000 334,030 Sláturfélag Suðurlands ........................ 215,000 380,256 Sænsk-ísl. frystihúsið ........................ 200,000 77,984 Egill Vilhjáimsson h.f......................... 195,000 436,146 Slippfélagið .................................. 195,000 347,032 Ilið ísl. steinolíuhlutafélag, c/o SÍS......... 190,000 227,681 II. Benediktsson & Co. h.f..................... 175,000 269,621 Eeldur h.f..................................... 170,000 283,110 Eggert Kristjánsson h.f........................ 165,000 130,900 Eýsi h.f....................................... 165,000 63,051 Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna ................. 165,000 17,434 Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar h.f......... 150,000 236,767 •<)lgerðin Egill Skallagrímsson ................ 150,000 252,518 BÍLDUDAL, 3. ágúst. — Hér í Arnarfirði hefur heyskapar tíð verið mjög góð í sumar. Þurrkar hafa verið ágætir, og nú sem stendur er brakandi þurrkur. All margir bændur eru búnir að al- hirða tún sín. Margir eru byrjaðir seinni slátt og er spretta góð. Allt útlit er fyrir að heyfengur verði með bezta móti að sumrinu liðnu. Nokkrir trillubátar og þilfars- bátar hafa stundað handfæra- veiðar héðan frá Bíldudal í sum- ar. Afli hefur verið sæmilegur þegar gefið hefur á sjó, en ógæftir hafa hamlað veiðunum allveru- lega. Til dæmis hefur ekki gefið á sjó alla síðastliðna viku, vegna norðan roks. Rækjuverksmiðjan hefur ekki starfað í sumar, en vonir stcmda til að hún byrji að vinna seinnipartinn í þessum mánuði. Bæði er það, að lítið hefur verið um rækju í sumar og einnig hefur ekki verið ýkja mik- ill markaður fyrir hana. —Páll. Vill styrjöld. Washington. — Syngman Rhee, forseti Suður-Kóreu, stakk upp á því í ræðu, að stofnaður yrði Asíu- her, 2 millj. manna, og réðist hann inn í Kína. bænum kjöt, sem óhæft var til manneldis. — Mun kjötskoðunin þannig tryggja almenningi gott og óskemmt kjöt. Kjötskoðunarstöðin heyrir undir embætti borgarlæknis. , mjtæiát . LAGAAKVÆÐI Með tilkomu kjötskoðunarinnar eru bæjaryfirvöldin að framfylgj:a lögum um kjötmat frá því á ár- inu 1949 og eldri ákvæðum. — Þar mælir svo fyrir, að alt kjöt skal skoðað, sem ætlað er til sölu. En kjöt er stundum flutt á mark- að beint, án þess að hafa verið skoðað á slátrunarstað. Kemur þá til kasta kjötskoðunarstöðvarinn- ar. NÝJA KJÖTIÐ í DAG í dag kemur nýja dilkakjötið í kjötbúðir bæjarins, en slátrað er á Hofsós og I Borgarnesi um 1000 fjár þessa daga. Kjöt af dilkum og veturgömlu kostar í heildsölu 27,15 krónur, en í smásölu 32 krónur. — Geldfjár- kjötið er á 22 krónur í heildsölu, en 26 í smásölu. MaSnr slasast í GÆRDAG vildi það slys til 1 húsi Morgunblaðsins við Aðal- stræti, að maður, sem þar var við rörlagningavinnu féll milli hæða. Maðurinn heitir Hörður Markan, Bergstaðastræti 32. Var hann fluttur í Landsspítalann. — Kom þar í ljós, að hryggurinm hafði laskast og einnig hafði Hörður hælbrotnað. Var Hörður við allsæmilega líðan í gær- kvöldi. Ástæðan til þessa slyss Harð« ar mun vera sú, að hanri var nýbyrjaður að vinna í húsinu Og ókunnugur í því, og hafði hon- um láðzt að kveikja ljós, er hann gekk um. Ægir leifar SIGLUFIRÐI, 4. ágúst. — Hvergl hefir orðið síldar vart hér á ná- lægum miðum og er nú allur flot- inn kominn austur, því að þar var sæmilegur reitingur í nótt og morgun. — Sú veiði fer öll til Raufarhafnar og Húsavíkur. Ekki hetír verið hægt að fljúga vegna þoku, en það mun verða reynt í kvöld. Ægir hefir leitað djúpt af Homi og hefir orðið þar var við síld og eins átu, era aftur lítið þegar á grunnið kem- ur. — Guðjón. Síldveiðiflotinn var ' viB veiðar fram á kvöld Stórar fallegar tcifur á miðuntim Raufarhöfn, 4. ágúst. F¥ÉR HEFUR verið saltað látlaust á öllum síldarsöltunarstöðvum og gátu þær ekki annað söltuninni, svo skipin fóru til Húsa- víkur, Þórshafnar, Vopnafjarðar og til Siglufjarðar. — Hér mun hafa verið saltað í um 4000 tunnur síldar. 100—300 TUNNUR ALMENNT Á austursvæðinu hefur nokkur veiði verið í allan dag. í gærkv. seint, átti Mbl. tal við síldar- leitipa á Raufarhöfn og voru skip þá enn við veiðar. Höfðu þetta 100—300 tunnur. Þá hafði síldar- leitarflugvélin um kl. 9 tilkynnt að á stóru svæði, á austursvæð- inu, væru margar fallegar torfur. Þangað sigldu skipin allt hvað af tók er síðast fréttist. Þá var gott veður á miðunum. I SALTA ÁTTI í NÓTT f gærdag höfðu milli 15—20 skip tilkynnt komu sína til Rauf- arhafnar með söltunarsíld, sem salta átti í nótt og árdegis í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.