Morgunblaðið - 08.09.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.09.1954, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: A- og NA-gola eða kaldi, úr- komul. og sumsstaðar léttskýjað. jtttMnfrifr 204. tbl. — Miðvikudagur 8. sept. 1954 Norska málverkasýuingin. — Sjá bls. 9. Fjðlsótf haustmót ungra Sjátf- stæðismanna í Hveragerði H Ein uimin — Hinar í b ið AMSTERDAM, 7. sjept. — í gær gerðu Danir jafntetii við Svía í IÐ árlega haustmót ungra Sjálfstæðismanna á Suðvesturlandi C-riðli og Búlgarar aianu Kan- var haldið í samkomuhúsinu í Hveragerði s.l. laugardagskvöld Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna efndi til mótsins, en Héraðssamband ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu annaðist allan TUidirbúning. MORG FELOG ÞÁTTTAKENDUR Haustmót þessi eru haldin til þess að auka kynningu ungra Sjálfstæðismanna í hinum ýmsu félögum á Suðvesturlandi. Haust mótið í Hveragerði var mjög vel sótt og hittist þar ungt fó!k úr félögum ungra Sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu, Árnessýslu, Akranesi, Reykjavík, Hafnar- firði og Keflavík. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Mótið hófst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 9 síðdegis. Var þá hvert sæti skipað í samkomu- salnum, sem hótelstjórinn, Eirík- ur Bjarnason, hafði látið prýða fagurlega með blómum. Magnús Jónsson, form. S.U.S. setti mótið, lýsti tilgangi þess og kvað sambandsstjórnina hafa talið vel fara á því að halda haust mótið í þetta sinn í Hveragerði, þar sem ungir Sjálfstæðismenn hefðu einmitt nýlega valizt til forustu í sveitarfélaginu. Bað hann síðan hinn unga oddvita HVeragerðis, Grím Jósafatsson, að taka við stjórn mótsiris. Ávörp fluttu síðan af hálfu hinna ýmsu félaga: Þoryaldur Garðar Kristjánsson, lögfr., form. „Heimdallar“, Hilmar Biering úr stjórn „Heimis“ í Keflavík, Jón Þorgilsson, form. „Fjölnis" i Rangárvallasýslu, Finnbogi F. Arndal úr stjórn „Stefnis" í Hafnarfirði og Gunnar Sigurðs- son, form. Héraðssambands ungra ada í B-riðli. Yanavsky tapaði þar fyrir Minev. í dag kepptu fefaraá Finn- land í A-riðli. Ingí R. Jsjhaims- son vann Rantanen. hafði svart og fékk smarmjt &®tra og | hlaut að vinna peð, en Rantan- en misstí mann f síaðínn og gaf í 24. leik. Skákir FrtðríCcs og Sol in, Westerinen og Grrðm. S. Guð Sjálfstæðismanna í Árnessýslu. j mundssonar og Gnðm. Fálmason- Þá ávarpaði Sigurður O. Olafs- j ar og Fred verða bið. son, þingmaður Arnesinga, mots- skájún Þær eru affar þsíngar og gesti og þakkaði ungum Sjalf- _ jafnar< stæðismönnúm þeirra mikilvæga starf. Að lokum talaði formaður S.U.S., Magnús Jónsson, alþm. Öllum ræðumönnum var mjög vel fagnað. Þeir félagarnir Guðmundur Jónsson, Fritz Weisshappel, Guðmundi. Brynjólfur Jóhannesson og Har-) aldur Á. Sigurðsson skemmtu með söng, tónlist og gamanþátt- um við mikið lof áheyrenda. Að loknum þessum dagskrár- liðum hófst dansleikúr. Hollendingurinn E ttwe, sem verið-- hefur í Suður-Afríku, er nú kominn til keppninnar og teflir í fyrsta sinn í dag við Grikki. — G.A. Á blaðsíðu II er skákbréf frá VAXANDI STARFSEMI Norsku me’intaskólanemendurnir, sem hér eru í boði Morgun- blaðsins og Loftleiða, heimsóttu borgarstjóra í gærmorgun, og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Síðan héldu þeir áfrana að skoða borgina og umhverfi hennar. — Ljósm. H. Teits. Hiim nýi skóli Isaks byrjar í okt.j í GÆRDAG skýrði fsak Jónsson cru eegm ^stakmarkanir O Haustmót þetta baf svipmót skólastjóri blaðinu svo frá að byggmgu skola hans vxð Bolstaða hlíð miðaði það vel áfram, að hægt muni að hefja kennslu þar í byrjun októbermánaðar næst- hins sívaxa'ndi áhuga unga fólks- ins á að efla s^m rriest Sjálfstæð- isflokkinn. Sanítök ungra Sjálf- stæðismanna hafa eflzt ár frá ári og hefur æskulýðurinn lagt komandi. stærstan skerf fram til vaxandi Verða í skólanum 5 kennslu- áhrifa flokksins að undanförnu. stofur fyrir alls 400 börn, sem Unga fólkið finnur það æ betur verða í skólanum frá- því klukk- að með stuðningi við Sjálfstaéðis- an 9 á morgnana til kl. tæplega flokkinn tryggir það bezt fram- hálf sex á kvöldin. Er nú verið tíð sína. Lítil flugvél nauðlenti ú Þingvullavegi í gær Engan sakaði, en umíerð sföðvaðist í þrjár klst. LÍTIL flugvél af gerðinni L-19 frá Varnarliðinu varð að nauðlenda í gær á veginum til Þingvalla, rétt austan við Stíflisdal.. Flug- mennirnir, sem voru tveir, sluppu alveg ómeiddir. Um kl. 2 í gærdag var áætiunarbifreiðin til Þing- valla á leið þangað austur, þegar farþegar og bifreiða- stjóri tóku eftir því, að lítil fiugvél var að lendá á vegin- um nokkru fyrir framan bif- reiðina, skammt fyrir austan Stíflisdal. Þegar vélin hafði rétt snert jörð, skall á hana hliðarvind- ur og hvolfdi henni. Féll vél- in þarinig að nef hennar lenti í ræsinu utan við veginn, en annar vængurinn lá yfir veg- inn, þannig að ekki var fært framhjá honum nema á litl- um bifreiðum. ENGAN SAKAÐI Bifreiðastjórinn, Ágúst Jósefsson, og farþegar í bif- reið hans, gengu skjótt úr skugga um, að hvorugur flug- manna hafði slasast. Ekki var mögulegt fyrir Ágúst að aka bifreið sinni framhjá flugvélinni, þar sem vegarbrúnin er frekar veik þarna. Var því ekki um ann- að að ræða en að bíða eftir að vélin yrði fjarlægð. hún í móana þarna. Skömmu síðar var svo flakið fjarlægt af veginum og áætlunarbif- reiðin gat komizt Ieiðar sinn- ar. að leggja dúka, lista og setja í I hurðir svo og unnið að málun. I í kjallara hússins verða snyrti- klefar skólans, og er einnig ver- ið að standsetja þá, — þá er ver- ið að lagfæra leikvöllinn. | Að lokum gat ísak skólastjóri þess, að foreldrar barnanna sem I verða við nám í skólanum, muni verði látnir vita með nægum fyr- ■ irvara hvenær börnin eiga að mæta í skólanum. ö Herlilepr fyrirlesíur dr. Per Jacobsson SÆNSKI hagfræðingurinn dr. Per Jacobsson flutti fyrri Háskóla- fyrirlestur sinn í gærkvöldi. Var I. kennslustofa Háskólans troðfull, svo að margir urðu að Standa og munu áheyrendur hafa verið sammála um það að þessi fyrsti háskólafyrirlestur, sem hald- inn hefur verið um hagfræði við Háskólann hér, hafi verið fram- úrskarandi. Var hann fluttur á ensku og nefndist „Monetary Stabil- ity and the Banking System. í dag klukkan 6 stundvíslega flytur dr. Jacobsson annan fyrirlestur sinn sem nefnist „Problems o£ Return to Convertibility". JAFNVÆGI í PENINGA- MÁLUM vöruskiptajöfnuðinum. Dr. Jacobsson svaraði því til, Konur f jölmemia til siifids NÚ eru 8 dagar þar til sund- keppninni er lokið — og þá verð- ur of seint að harma það ef að- eins nokkur hundruð manna eða þúsund manns vantar, til þess að ísland hefði sigrað. En ef lokasóknin er góð þessa síðustu daga, þá má telja víst að ísland sigri. __ í gær, mánudag, syntu 215 í Reykjavík. Af því voru 128 konur, svo þær virðast nú hafa brugðið við og ætla sýni- lega að jafna hlutíallið milii karla og kvenna. Um helgina hætta kvennatímarnir, sem verið hafa í sumar. Er því hver að verða síðastur til *ð nota þá. Nú hefur verið gefinn bikar til keppni milli Reykvíkinga, Hafnfirðinga og Akureyringa, .T . . . _ , , . , , en þeir keppa innbyrðis. Er það Nokkur bið varð samt a þvi,1 yélasalan sem bikarinn gefur og að það yrð! gcrt þvi biða varð kallast hann „Leister“-bikarinn eftir ljósmyndnra frá Kefla-j (eftir vélategundinni). Hann er vík til þess að Ijósmynda slys- til sýnis í Skemmuglugganum. staðinn og aðstæður allar. — Drögum ekki lengur að synda. Fyrst um kl. 5 kom þyrilflugajísland getur sigrað. Það vantar með Ijósmyndara og settist. aðeins herzlumuninn. Ágæiur áranur I 200 m hlaupi Á INNANFÉLAGSMÓTI hjá Ár- manni í 200 m hlaupi í gær hljóp Hörður Haraldsson á 21,9 sek. Þórir Þorsteinsson, sem varð annar, hljóp á 22,5 sek. og Pétur Rögnvaldsson KR á 23,7 sek. Þórir og Pétur hafa aldrei náð jafn góðum tíma í 200 m hlaupi, og einnig er þetta bezti tími, sem Hörður hefur náð í sumar. Ekki er hægt að rekja efni að á eftirstríðsárunum hefðu fyrirlestursins hér að neinu fjölda mörg ríki beitt innflutn- ráði en margt athyglisvert kom ingstakmörkunum, en sama sag- fram, sem hefur beina þýðingu an væri allsstaðar, þær hefðu fyrir efnahagsmál íslands sem reynst illa. Þær hefðu hvergi, annarra landa. Sýndi ræðumað- - ekki í einu tilfelli, náð þeim til- ur fram á það að jafnvægi í gangi að draga úr vöruskipta- peningamálum væri undirstaða hallanum til lengdar. Nefndi heilbrigðs fjármálalífs. Benti hann sem dæmi Frakkland, sem hann á það að það væri einkenni { hefði á eftirstríðsárunum sett á stórvelda í mannkynssögunni að hverja irmflutningstakmörkun- gjaldmiðill þeirra hefði v/rið ina á fætur annarri og samt hefði sterkur og öruggur. INNFLUTNINGSTAKMARK- ANIR ERU ÓHEILLABRAUT Sérstaka athygli mun hafa vakið svar dr. Jacobssons við fyrirspurn um það hvort inn- flutningstakmarkanir væru rétta leiðin til að bæta úr halla á Jönmdur kominn á síM- veiðar í Norðursjómim Fiskiskipstjéri og ísumarstjós'i TOGARINN Jörundur frá Akureyri er nú á síldveiðum í Norður- sjó fyrir Þýzkalandsmarkað. Fór togarinn út á fimmtudaginn var. ÞÝZKUR FISKISKIPSTJÓRI Eigandi togarans, hinn kunni skipstjóri og útgerðarmaður Guðmundur Jörundsson, er nú í Hamborg. Þaðan fór togarinn á veiðar, og var hafður þýzkur fiskiskipstjóri með, svo og mað- ur, sem þekkir vel hvernig þýzk- ir síldarkaupmenn vilja að síldin sé ísvarin. VIKU TIL 10 DAGA Guðmundur Jörundsson hefur átt símtal við Brján Jónasson, sem veitir útgerðarskrifstofu hans forstöðu. — Gat Guðmund- ur þess, að togarinn Jörundur myndi verða viku til 10 daga í veiðiför. — Nokkuð fer það þó eftir markaðshorfum. — Á þeim tíma eru stærri þýzkir togarar venjulega með 200—250 tonn af ísvarðri síld. Togarinn er með síldarvörpu af sömu gerð og Þjóðverjar nota sjálfir. • Ovist er hve lengi Jörundur verður á síldveiðum í Norður- sjónum, og fer það að sjálfsögðu eftir síldarmarkaði og öðiu. vöruskiptajöfnuðurinn haldizt óhagstæður. Enda er niðurstaðan sú að Evrópuþjóðirnar eru alveg búnar að gefast upp á þeirri að- ferð. Smárakvarteítlnn söng vi5 mlkla hriin- ingu áheyrenda SMÁRA-KVARTETTINN frá Akureyri hélt söngskemmtun fyrir þéttskipuðu húsi, við mikla hrifningu áheyrenda. — Smára- kvartettinn var stofnaður á Ak- ureyri árið 1936 og hefur starfað því nær óslitið frá þeim tíma. En á þessu ári fór kvartettinn út á þá braut að halda sjálfstæða hljómleika. Þetta voru fyrstu hljómleikarn- ir sem þeir fjórmenningar héldu hér í Reykjavík í gærkvöldi og unnu þeir þegar í upphafi hljóm- leikanna hylii áheyrenda, sem klöppuðu þeim ósparf lof í lófa fyrir hvert lag sem þeir sungu, Á söngskrá voru 15 lög og þar af urðu þeir að endurtaka 9 þeirra og syngja 4 aukalög. Fagrir blómvendir bárust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.