Alþýðublaðið - 29.08.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.08.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBT.ÁÐIÐ llti m , i». i. i • Tunmiínnflutningnrinn. Skýrsla Sildareinkasðlnnnar. Eins og menn murua hafa blöð ihaldsflokksins alt frá því síldar- söltun hófst flutt sífeldar skrök- sögur um tunrfuleysi á Norður- laudi. Af frásögnum þeim hefir litið svo út, sem þar hjafi verið sífielt tuunuleysi og Sildareiinlka- salan ein hafi haft leyfi til áð flytja tunnur til iamdsilns. Hvort tveggja er mesta . fjarstæða. Tunnuiininflutaimgur hefir verið öllum frjáls. Og á samia tíma, sem íhaldsblöðim. hafa flutt trölla- sögur sínar um stöðugt tunniu- ilieysi á Eyjafirði og Sigjfofirði, ’hefir verið saltað þar og krydd- að í yfir 100 þústtnd tunnur. Sýnir þetta ljóslega, hversu í- haldsblöðiu hafa gers&mfega vilst af göta sannleikams vegma löngunarinmar tii að níðá ug rægja Sildareinikasöluna. Fyrir nokkm síðan sendi Pétur A. ÓlafssiOtt framkvæmdastjóri einkasölunnar símskeyti tii Frétta- stofunnar hér. 1 því var í aðal- dráttunum skýrt frá tannuiinn- flutaingnum og lofað að sietnida fyllri skýrsiu síðar. I gær barst svo Fréttastofunni eftirfylgjandi: Eins og yfirlit þetta ber með sér voru tdl í Landimu 25. júlí 61 747 tannur, 3. ágúst 86845 tn. og 18. águst 168 872 tannur, þar af 48 407 tómar. Pá vom og á Ieiðinni til viðbótar 29130 tn. Hefði ihaldsblöðunum verið nær að beita áh,ri£um sínum til þess að herða á ríkisstjórnimni að koma síldarverksmiðjunni upp fyrir veiðitímann í sumar, heldur en að dreifa út ósönnum róg- sögum um Síidaneinkasöluna og neyna að spilla tiltrú h.ennar og árangrinum af starfsemi hiennar. Verksmiðjuskiorturin n hjefir bak- að landsmönnum mörg hundru'ð þúþunda króna tap í sumar. En auðvitað ekki npkkurri átt. Og urnir grætt á hónum, því að þ*ess vegna voru þeir einráðir um verðið á bræðslusíld, gátu sett það niður í 3—4 krónur fyrir njái. Auðvitað má ýmislegt finna að gerðum Síldareinkasölustjórnar- Endurheimt íslenzkra forngripa. Á fundum ráðgjafarnefndarinn- ar, sem staðið hafa yfir í Höfn undanfama dago, hefdr- verið rætt um kröfur Islendinga um endur- heimt jslenzkra fomgripa, sem geymdir eru í döaskum söfnum. Eru þær kröfur réttmætar og sjálfsagðar. Hafði sérstök nefnd, döusk, verið skipuð til að at- huga mál þetta og gera um það tállögur. Sú ruefnd hefir nú lokið störfum og leggur til, að Danir verði við mörgumi af kröfum Is- lendiinga og skili aftur mesta sæg af fornum gripum, sem gerðir hafa verið hér á landi. Eru það einkum ábreiður,, veggtjöld og ýmis konar dúkar og vefnaðir, altariisklæði, útskomir munir úr tré, káledkar, ' oblátubakkar og fleiira |>ess háttar. Eru margir gripa þessara fomir mjög og merkilegir. Prestafnndur. Reyðarfirði, FB„ 27. ágúst. Prestafundur Múlaprófasts- dæma og héraðsfundur Surm-Mýl- inga verður haldinn hér næstu daga, Sjö prestar, einn kand'idat .og nokkrir fulltrúar eru mættir og fteiri fundarmenn væntanfegir. Guðsþjónusta í dag. Séra Stefán prófastur Björnsson pr&di'kair. Er- indi kirkjumálanefndar verða einkum til umræðu á fundinum. í kvöld verða flutt erindi fyrir almenning, séra Jakob Eimarsísion um presta, x útvarp, og séra Jak- ob Jónsson um „Faðir vor“ sem merki kirkjunnar í stað trúarjátn- i'ngar. Nýkosin stjórn prestafélags- deildarinnar: Séra Sigurjón á Kirkjubæ, séra Sveinn Víkingur og séra Jatoob á Nforðfirði'. Yflrlit yfir aðfluttar síldartunnur, fyrir milligöngu Sildareinkasölunnar ágúst 192Ð, svo og saltaðar tunnur á sama tíma. Samtals tn. 18. • Tómar Saltf. tn. tn. Siglufjörður : Eftirstöðvar f. f. á. 1 200 Aðflutt m. Molly 4/n 6400 4 000 — - Norman 8A. 4 230 — - Kinne 14A. 2 400 2500 — - — I. G. 2 000 2000 — - Kinne Vs. 7 075 4 000 — - Karsten 2/» 8 000 — - ýmsum skipum Vk—g/». 1. G. 6 000 2000 — - Molly %. 1 150 3 700 — - Bengt 7*. 1 500 1 000 — - Lyngstad 8/s. 8 000 5000 — - Nanna 8/s. 1 133 2 000 — - Gylfe 10/s. 2 304 2400 Aðflutt frá ýmsum kryddsíldarkaupendum á að hafa komið fiá25A—5/s. 18 000 69 302 28 600 -5- sent til ísafjarðar 925 Á sama tíma saltað 68104 tn. Ókomið á leiðinni: með Ino ca. 8000 — Kinne ca. 8 000 Eyjaf jörður: Eftirstöðar f. f. á. og smíðaðar tn. veturinn 9 457 Keyptar tn. hjá Kpfl. júní 2800 Með Molly 17A. 6 000 5000 — Godhem S1A. 3000 — Godhem 14A 5 400 2 700 26 657 7 700 Á sama tima saltað 25306 tn. Ókomið væntanlegt 21A með Urd. 7 630 — Falkeid 5 500 ísaf jörður: Eft. st. f. f. á. ca 800 frá Ak. (frádráttur að ofan) 700 frá Sigluf. ( ) 925 með Karsten 3000 Á sama tima saltað 2 729 tn. Austfirðír: Eftir f. f. á. ca. 10 000 Með Molly 7«. 6023 97 067 16 000 13130 5 425 Á sama tima saltað 8 326 tn. 16 023 Samtals 182 002 tn. Samtals saltað til 18/s í 104 465 tn. Fyrir utan framantaldar tunnur viðbætast ötaldar upppökkunar- tnnur f. f. á. 3100/2 tn. og 110% tn. Akureyri 18. ágúst 1929. Síldareinkasala íslands. # P. A. Ó. innar. Isfirðingar hafa t. d. orðið afstoaplega út undan, er tannun- um var úthlutað. Eyfirðingar hafa fengið meira en 50 þús. ta. og Attstfirðingar yfir 16 þús„ en ís- fírðimgar að eins 5425. Þetta nær auðvitað ekki nokkurri átt, og þegar þar, við bætist, að helm- ingur þessara tunna ekki komst til Isafjarðar fyrr en síldveiðj vai’ að mesta lokið þar (þótt ekkí sé það beinlínis sök Síldareinka- sölunnar), verður ekki annað sagt en að Isfirðingar ha.fi orðið hrak- lega afskiftir. I sumar hpfir engu minna af síld verið í Isafjarðari djúpi og þar í grend en fyrir Norðurlandi og síidin yfirteitt feitari þar vestra. — Síldareinka- salan á ekki að vera fyrir Norð- lendinga eiina. Framvegis ætti Síldareinkasal- an ein að hafa ollan tuttnuiwn- flutainginn og úthluta þeim áður en söltun byrjar í nákvæmu sam- ræmi við söltunarleyfin. Málverkasýnímfj* Kristján Magnúsison frá ísafirði opnar málverkasýningu í Templ- arahúsinu í dag. Þessi ungi lista- maður mun lítt kunmir lesendum Alþýðublaðsins, enda h,efi:r hann dvalið erlendis um margra átta skeið. Kristján er bróðir Magn- úsar iskipstjóra, „aflakóngsins" í Boston; hjann fór kornungur úr föðurgarði vestur um haf. Mun houum hafa fundist full-þröngt um sig hei'ma fyrir, enda voru: þau systkinin mörg, og vildi fað- ir þeirra Magnús skipstjóri örn- úlfsson, gjaman „lofa strákuuum að reyna sig“. Þegar vestur kom lagði Kristján stand á sjómensku meðan hainin var að læra málið og kynnast staðþáttam, en svo hélt hann hiklaust ýt á þá braut, sem átti hug hans allan. Hann komst á Massachuisetts Art Scoiol, sem er þektar listaskóli- vestra. Stimd- aði hann þar nám í fimm ár án ttktours teljandi fjárstyrfes, enda •vann hanu af feappi hverja frí- stand, sem gafst fná náminu. Fyr- ir sakir elju og ótviræðra h,æfi- leifea var honum mikill sómi sýndur af forstöðumönnum skól- ans, og laufe hann námi með á~ gætum vitnisburði. Siðan hefir Kristján málað og haldið sýningar á ýmsum þekt- Ustu sýningastöðum 1 New Yoxfe, Boston og víðar. Á árssýningumini í New: York 1927 var mynd eftir Kristján valin úr, ásamt fjörutíu málverkum þektra málara og sýnd í öllum helztu boigum í Bandarjfejunum. Var það mifeil upphefð fyrir feornungan mann og spáir góðu um framtíð hans. Það er óálgengt að íslenzkir listamenn leiti sér, mentunar i Vesturheimi, enda munu ýmsir hér vera all-vantrúaðir á listræna menning Ameríkumanna. Hvað sem um það er ber þö þess að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.