Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 12
12 9ÍÚROV *• n t. A&Í& Laugardagur 2. október 1954 í Samkomuhúsi Njarðvíkur í kvöld kl. 9. SK EMMTIATRIÐI Dægurlagasöngur GyBa Erltngsd. Eánar Ágúsfsson Septembermanuður SKRIÐUKLAUSTRI, . okt.: — Hörkufrost hefir verið alla þessa viku, en þó mest s.l. nótt, eða 7,5 stig. Jörð er orðin mjög fros- in og vetrarsvipur að koma á náttúruna. Framl) af bls. 9 um fyrir verkafólkið og full- komnu sjúkrahúsi á vinnustaðn- um, þar sem 511 læknishjálp er veitt ókeypis. Er félagsleg aðbúð verkafólks til fyrirmyndar hjá Svíum og gætu aðrar þjóðir mik- ið af þeim lært í þeim efnum. Framleiðsla kúluleganna er Septembermánuður hefir verið ! mikið nákvæmnisverk, þar má kaldur úr hófi svo að ekki mun ekki skeika broti úr smæstu slíkur hafa komið í tugi ára. — JP. mælieiningu, ef ekki á illa að fara. Sökum þessa er strangt og fullkomið eftirlit haft með fram- leiðslunni, fjölmargir eftirlits- menn sannreyna hvers annars verk og enginn galli fer fram hjá þeim óséður. Alls eru 40 stig í framleiðslu hverrar kúlulegu og - Söngkennarar Framh. af bls. 8 kennara í Þýzkalandi, að á þeim er tilfinnanlegur skortur. — Kennslustarfið hefir hingað til, e^rr hvert framleiðslustig lítur verið illa launað — varla aðnr, umsjónarmaður eftir verkinu, en hugsjónamenn, sem taka það svo alls verða yfir 80 framleiðslu- að sér — þó hefir þetta breytzt stig hvers hlutar, hvort sem um nokkuð til , batnaðar á síðustu ' er að ræða smæstu kúlulegur í myndavélar, og fjölsímaáhöld eða hinar stærstu í þungaiðnað- inum. Eftirlitið er svo nákvæmt, að ekki munar milljónasta hluta TÓNLISTARMÓT ÆSKUFÓLKS Tvö undanfarin ár hefir verið úr millimeter, að kúlulegan sé af efnt til almennra æskulýðs tón- j réttri stærð og eru hárnákvæmir listarmóta, í annað skiptið í borg ljósmælar til þess notaðir. inni Ruhrgebiet í Westfalen og í síðara skiptið í Bayern. Hafa þar komið fram ungir tónlistar- SKF verksmiðjurnar hafa átt nemendur frá ýmsum þjóðum, sinn ríka þátt t því að gera m. a. var þar síðast sænskur sænskar vörur heimsþekktar fyr- stúlknakór. A tónlistarmótum ir gægi og endingU) og sannað þessum eru um hönd haft jofn- þa8 eftirminnilega) að lítil þjóð um hondum hljoðfæraleikur, Jr k vlð stærr] iðnaðar. songvar og dansar fra hinum heims framleiðslu ða. ymsu þjoðum. Ovist er hvar ara haft betur ef ^ næsta mot verður haldið, en eg! , , , ’ 6 vona að þar muni ísland bætast i as J;*n un er næS- við í hóp þátttakenda. Ég er mjög ’ , Elhlnn framsym, dugandi verk hrifinn af gömlu íslenzku söngv- . h'æðmgur, Sven Wingquist, væri unum, rímnalögunum og tví- enn ^ ^seti hann hreykinn söngnum — segir mér hugur um,' ^orft yfir brautina úr litla smiðju að íslendingar leggi ekki við þá skýlinu til risaverksmiðja í mörg svo mikla rækt, sem skyldi. ÞÝZK NÚTÍMATÓNLIST — Hvað hafið þér að segja al- mennt um nútíma tónlist í Þýzka- landi — utan skóla og fræðslu? í rauninni væri réttara að tala um „tónlistir“ í Þýzkalandi í dag, um svo margar mismunandi greinar tónlistar er þar að ræða. Ýmis núlifandi þýzk tónskáld, svo sem Hindemith, eru nálægt því að vera klassisk í verkum sínum. Á sviði sönglistarinnar mætti nefna þá Hugo Distler og Johann- es Driessler — og hvað „jazzin- Um“ viðvíkur, þá verður að gera greinarmun á hinum eiginlega „jazzi“, sem sérstakri grein tón- listar, sem aðeins fáum er lagin Og hinsvegar hinni venjulegu skemmtimúsik, sem heyrist á dans- og skemmtistöðum. Óperutónlist stendur með mikl- j um blóma í Þýzkalandi í dag,' jafnvel í hinum smærri borgum. j í Köln er nú hafizt handa um j byggingu nýrrar óperubyggingar í stað þeirrar, sem eyðilögð var í styrjöldinni. Annars á viðreisn borgarinnar úr stríðsrústunum enn töluvert langt í land. ÞAKKAR GÓÐAR VIÐTÖKUR — Hafið þér farið víða í sömu erindum og þér eruð hingað kominn? — Aðallega á þessu síðasta ári. Hefi ég dvalið bæði í Austurríki og Hollandi og héðan fer ég til Zúrich í Sviss — síðan aftur til Hollands. Mig langar til, áður en ég hverf héðan, sagði hr. Paul Nitzche, að láta í Ijós þakkir mínar fyrir hinar frábæru viðtökur og alúð, sem ég hefi átt hér að mæta. Slíka gestrisni hefi ég hvergi fyrirhitt. Vér þökkum hinum þýzka lista 1 og menntamanni fyrir komuna ! hingað og það menningarstarf, j sem hann hefir unnið hér, þann j stutta tíma, sem hann átti hér dvöl. sib. um þjóðlöndum, og glaðst yfir velgengni framleiðslu sinnar. Saga SKF er sígilt dæmi um það hverju vöruvöndun og verk- hyggni fær til leiðar komið, þótt smátt sé byrjað í fyrstu. Sgs. IÐNÓ IÐNÓ Eyrarhreppi í N.-ís. MÉR hefur borizt bréf frá odd- vita Eyrarhrepps í Norður-ísa fjarðarsýslu, hr. Einari Stein- dórssyni, þar sem hann tilkynnir, að þegar fjárhagsáætlun hrepps- ins var samin hafi Skálholtssöfn- uninni verið veittur þúsund k styrkur vegna endurbyggingar í Skálholti. Með fylgja „beztu ósk- ir um, að draumurinn um endur- reisn Skálholtsstaðar megi verða að veruleika“, eins og oddvitinn kemst að orði. Þetta höfðinglega tillag hins fámenna hreppsfélags þakka ég hér með í nafni Skálholtsfélags- ins. Vert er að geta þess um leið, að þetta er annað hreppsfélagið í Norður-ísafjarðarsýslu, sem veitir fé úr hreppssjóði til end- urreisnar Skálholts. Grunnavík- urhreppur reið á vaðið. Auk þess hafa Norður-ísfirðingar veitt upp hæð úr sýslusjóði sínum. Hafa Vestfirðingar hinir nyrztu þann- ig sýnt áhuga í verki, sem er öðrum til fyrirmyndar og eftir- dæmis. Sigurbjörn Einarsson. Dansleikur í Iðnó í kvöld kl, 9, Söngvari Olafur Briem. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. sími 3191. Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn DANSLEIKUR i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl 3— 4 — sími 6710 V. G. Friðaráætlun í þrem liðum Edmonton, 22. sept. — Erkibisk- upinn af Canterbury, dr. Fisher, setti nýlega fram áætlun um frið- samlega samvinnu við Ráðstjórn- arríkin í þrem liðum: 1. Sýnakommúnistum fram á, að haldi þeir áfram að koma fram eins og þeir hafa gert til þessa, muni vestrænar þjóðir ekki hliðra til á neinn hátt 2. Sýna greinilega fram á, að vestrænar þjóðir trúa á sitt stj órnarfyrrkomulag. 3. Lýsa yfir vilja vestrænna þjóða til friðsamlegrar samvinnu við Ráðstjórnarríkin, ef þau hætti öllum undanbrögðum. SLEIKUR að Þórscafé í kvöld khikKan 9 Híjómsveit Jónatans Olafssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. f kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests. Söngvari: Jóhann Gestsson. Aðgöngumiðar frá kl. 6—7. ** ■hssmw^i ★ ★ ★ 1> ★ ★ EZT AÐ AUGLÝSA í ★ ★ MORGUNBLAÐINU ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★ As ICY FURY LASHES THE ONPROTECT6D BAREENS, FCAN MARSHALL HURRIEDLY BUILDS A SNOW HOUSE 1) Hríðarveðrið verður dimm- 2) — Aktok er á hælunum á 3) Á meðan: ara, en Freydís og Jonni taka að mér Og við lendum í vandræðum j — Fyrirgefðu mikli foringi. byggja snjóhús í flýti miklum. I nema hann villist í hríðinni. J Bylurinn e rsvo dimmur að við I getum ekki haldið áfram. — Þegiðu hengilmænan þín. Stormur og illviðri stöðva ekki Aktok. Áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.