Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 16
YeSurúilii í dag: Suðaustan stinningskaldi. — Rigning. 225. tbl. — Laugardagur 2. október 1954 SKF í Gairiaborg Sjá grein á bls. 9. Elzti flugfarþeginn 8 dru sveitakonn Var hress í bragði og hiii reifasta IGÆRDAG kl. 2 steig nær aldargömul kona út úr Skýfaxa, flug- bát Flugfélags íslands á Reykjavíkurflugvelli. Hér var komin Guðrún Guðbrandsdóttir, 98 ára gömul sveitakona frá Hrófá í Strandasýslu, sem nú flaug í fyrsta sinn á ævinni og var hvergi tiineyk, að eigin sögn. Blaðamaður Mbl. náði tali af gömlu konunni, þegar hún steig út úr flugvélinni og spurði hana hvernig henni hefði líkað ferðalagið, og fyrsta loftferðin, sem hún hefði farið á ævinni. EtNS OG Á j ur tekin að daprast heyrn. Við RÚMSTOKKNUM komuna til Reykjavíkur færði — Þetta var ósköp þægilegt, Flugfélagið Guðrúnu fagran nagði Guðrún. Mér leið dæma- blómvönd og endurgreiddi henni laust vel alla leiðina og' það var fargjaldið frá Hólmavík. Flug- alveg eins og ég sæti á rúm-1 stokknum mínum heima hjá mér að svífa í loftinu. Ég var ekki | ^ neitt hrædd við að fara upp í | ^ loftið, þótt þetta væri í fyrsta ] einnið, og flugmennirnir voru j í t ósköp greiðugir við mig. Ferðin \ ^ tók ekki nema rúman klukkutíma og þá var ég komin hingað til höfuðborgarinnar í fyrsta sinn. ELZTI FARÞEGINN . Guðrún er elzta konan, sem stigið hefur upp í flugvél hér á landi, og mun mörgum þykja það nokkuð afreksverk af svo fjörgamalli konu, einkum þegar á það er litið, að þetta var fyrsta flugferðin hennar. Guðrún er fædd 9. nóv. 1856 í Víkursveit í Strandasýslu, gift- ist Kristófer Helgasyni, og hjuggu þau í Hvammi í Nes- hreppi, en mann sinn missti Guð- rún fyrir 40 árum. Síðan hefur hún lengst af dvalið hjá Þor- geiri Þorgeirssyni bónda að Hrófá. Hann flytzt nú búferlum hingað til Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni og vildi gamla Guðrún Guðbrandsdóttir, 98 ára, konan fyrir alla muni fylgja þeim er hún kom úr fyrstu flugferð iast eftir, og ákvað að fara flug- leiðis ásamt þeim Þorgeiri. Vegagerð í Fljólshlíð. Unnið hefur verið í haust að lagningu nýs vegar í innsta hluta Fljótshiíðar. Fyrir innan Hlíðarenda þrengist undirlcndið mjög, svo að vegurinn hefur legið þar í brattri brekku, mjór og mis- hæðóttur. Hefur þessi vegarkafli inn að Múlakoti og Múla verið afleitur, bílar rekizt þar á og sérstaklega hefur hann verið hættu- legur að vetrarlagi, þegar svell var á honum. Áður rann Þverá ólgandi þar fyrir neðan brekkuna, en með fyrirhleðslunni í Markarfljót eru aurarnir fyrir neðan hlíðina orðnir þurrir og verður hinn nýi vegur Iagður eftir sléttum aurunum. Myndin sýn- ir þar sem verið er að koma brúarholi úr steinsteyptum pípum fyrir í nýja veginum rétt fyrir neðan Háamúla. (Ljósm. H. Teitsson). HeSdur máiverkasýn- Lisfamannaskálanum Merkileg að fjölbreytni ÞAÐ MUN jafnan verða talinn einn helzti listviðburðurinn, er listmálarinn Jóhannes Kjarval heldur sýningu á verkum sín- um. — í dag klukkan 4 verður opnuð sýning á verkum hans í Listamannaskálanum. FERÐAÁHUGI Hugsaði hún vel til ferðarínn- ar, en hingað til Reykjavíkur hef- ur hún aldrei áður komið. Nótt- *na fyrir ferðalagið svaf hún lít- ið af ferðaáhuga, en hún er enn val hraust, les á bók, en er held- Bjarni Guðnuinds- son skipaður Selfoss-læknir í GÆRDAG var skipaður nýr hér aðslæknir í Selfosslæknishéraði, en fyrra laugardag var umsókn- arfresturinn útrunninn og sóttu 11 læknar um embættið á sama tíma sem enginn sótti um Hofs- óslæknishérað og Árneslæknis- hérað á Ströndum. Hinn nýskipaði héraðslæknir á Selfossi er Bjarni Guðmundsson, cr verið hefur héraðslæknir á Patreksfirði. Var hann elztur um- sækjanda að árum og með lengst an embættisferil að baki. Aðrir læknar sem sóttu um embættið voru: Arngrímur Björnsson, héraðslæknir, Ólafs- vík, Lárus Jónsson, læknir, Siglu- firði, Magnús Ágústsson héraðs- læknir, Hveragerði, Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir, Hvamms- tanga, Kristján Jóhannesson, hér- aðsiæknir, Búðardal, Þorgeir Gestsson, héraðslæknir, Húsavík, Hinrik Linnet, héraðslæknir, Bol- ungarvík, Þarsteinn Árnason, hér aðslæknir, Neskaupstað, Jón Gunnlaugsson, læknir Selfossi. og Valtýr Bjarnason, héraðsiækr.ir, Síórólfshvoli. smm í gær. (Ljóm. Mbl. R. Vignir). stjórinn á Skýfaxa í þessari ferð var Aðalbjörn Kristbjarnarson. Nú sezt Guðrún að í borgar- ysnum, og er vonandi að hún kunni umskiptunum ekki illa eftir nær aldardvöl í sveitinni. Karfi til Akraness AKRANESI, 1. okt.: — Hafn- • firzki togarinn Júní kom hingað í dag með um 300 lestir af karfa. Mun togarinn landa 150 lestum hér á Akranesi, en hitt, nær 80 lestir, fer hann með til Hafnar- fjarðar. Fjórir eða fimm trillubátar voru á sjó hér í dag. Frétti ég um afla tveggja þeirra og var hann 5—600 kg. á bát. — Oddur. ÓVENJU FJÖLBREYTT Síðast hélt Kjarval málverka- sýningu árið 1948. Á þessari sýn- ingu, sem verður opnuð kl. 4 í dag, sýnir Kjarval 60—70 verk, landslagsmyndir, compositionir og teikningar. Hefur blaðið það fyrir satt, að málverkasýning þessi muni m. a. vekja sérstaka athygli manna fyrir það, hve óvenju fjölbreytt hún sé. Þessi verk Kjarvals munu allflest vera ný. — FRAM YFIR AFMÆLIÐ Sýningin murt standa fram yfir afmæli listamannsins, sem verður 69 ára hinn 15. október n. k. — Ekki er Mbl. kunnugt um, hvort Jóhannes Kjarval muni selja verk þau, sem til sýnis verða eða ekki. Múiorar kjósa þingiulltrun KOSNING fulltrúa Múrarafélags Reykjavíkur á 24. þing Alþýðu- sambands íslands, fer fram í dag kl. 10—6 og á morgun, sunnudag, frá kl. 1—9 e. h. — Kosning fer fram í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli. 400 nemendur ] í gagnfræðadeild- ■ um barnaskólanna GAGNFRÆÐADEILDIRNAR við Miðbæjarbarnaskólann og l.aug- arnesskólann verða starfræktar í vetur eins og að undanförnu. — Eiga nemendur að koma til við- tals í dag. í gagnfræðadeild Laug- arnesskóians munu verða um 250 nemendur í vetur og við deild Miðbæjarskólans um 150. — Þá láðist í gær að geta þess að Gagn- fræðaskólinn við Hringbraut tek- ur einnig til starfa á mánudag- inn og verða í honum í vetur 220—230 nemendur. Þeir eiga að koma til viðtals í dag. Rússuesku bílarnir 02 læknaruir i Frá stjóm Læknafélags Reykjavíkur: ÚT af smáklausu í Mbl. föstudag- inn 1. okt., undir fyrirsögninni: „Læknar neituðu rússnesku bíl- unum“, vill stjórn Læknafélags Reykjavíkur taka fram: í grein- inni segir: Er þegar búið að út- hluta þeim bílum, sem læknar sóttu um.“ — Læknar fengu leyfi fyrir minna en helmingi þeirra bifreiða er þeir höfðu sótt um og aðeins fyrir !4, hluta, ef miðað er við frjáls leyfi. Aðalsjónarmið læknanna í sarra bandi við rússnesku bílana og sama gildir reyndar um tékk- neska bíla sem læknum stóðu til boða, að þeir töldu ótryggt með varahluti og að þeir væru vél- vana í vondri færð að vetrar- lagi. - i Eldur í viimuskúr LAUST fyrir klukkan tíu í gær- morgun var slökkviliðið kallað inn á Hólmgarð. Var þar eldUF í vinnuskúr, sem byggingarstarfg menn við raðhúsin hafa til um- ráða. Hafði kviknað í út frá olíu- vél og var eldur talsverður, efl slökkviliðið kom á vettvang. —- Fljótlega tókst að ráða niður- lögum eldsins, en skemmdir urðtí nokkrar á skúrnum. Flensborgarskóli seffur í gær HAFNARFIRÐI — Flensborgar- skóli var settur í gær af Benedikt Tómassyni skólastjóra. í vetur verða um 230 nemendur í skól- anum eða heldur fleiri en í fyrra. Kennarar verði hinir sömu, að öðru leyti en því, að nokkrar breytingar verða á stundakenn- urum. Einnig hefur Runólfur Þórarinsson cand. mag., verið settur íslenzku kennari. Sú nýbreytm verður upp tekin í vetur, að nú verður kennd vél- ritun og nokkuð í véltækni. — Sömuleiðis verður stúlkum kennd undirstöðuatriði í heimahjúkrun. Verða þessar námsgreinir ein- göngu kennarar í 4. bekk. Að öðru leyti verður kennslufyrirkomu- lag með svipuðu sniði og í fyrra. —G. E. Aðrir hljómleikar Sinfómuliljóm- sveitarinnar SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN held ur tónleika þriðjudaginn 5. okt. kl. 9 síðdegis. Að þessu sinni verða tónleikarnir í Austurbæj- arbíói, en ekki í Þjóðleikhúsinu. Hljómsveitarstjóri verður Olav Kielland og viðfangsefni eftir Haldn og Beethoven. Konungurinn í Nepal. KATMANDU, Nepal. — Síðastl. þriðjudag lagði Tribhubana kon- ungur í Nepal upp í ferðalag til Sviss, en þar mun hann dveljast næstu sex mánuði. í för með honum eru tvær drottningar hans. Hinn 48 ára gamli konung- ur hefir verið heilsutæpur að undanförnu. Konungurinn fól þremur sonum sínum að sjá um ríkisstjórnina. Þúsund Lisfervélar í nofkon hér á sjó og á landi ] IFYRRADAG gafst fréttamönnum kostur á að sjá kvikmynd al vélaframleiðslu hinna vel þekktu Lister-verksmiðja í BretlandL Var þetta framleiðslu og starfskvikmynd af einum þætti framleiðsl- unnar. Umboð fyrir Lister hér á landi hefur Vélasalan h.f., en henní veitir forstöðu Gunnar Friðriksson. Ræddi Gunnar í gær við frétta- menn. GOTT HANDBRAGÐ | frá verksmiðjunum sem notaðatS Fyrir viku síðan kom hingað eru til lands og sjávar. Stærstu vél^r sem verksmiðjurnar fram- leiða eru 500 hestöfl, en einnig framleiða þær þannig vélar að 4 ganga á sama öxli og er þá1 er fulltrúi hennar. Er þetta- í j samanlagt afi þeirra 2000 hest- til landsins norskur skipaverk- fræðingur að nafni Hans Zimm- er. Hefur hann starfað fyrir verk- smiðjurnar á Norðurlöndum og fyrsta skipti sem Zimmer kemur hingað til lands. Hann lét svo um mælt að íslenzkir skipaverkfræð- ingar væru mjög færir í fagi sínu og dáðist að handbragði öllu, hvað viðkemur skipasmíðum hér á landi. 1000 LISTER-VÉLAR HÉR Á LANDI Hér á landi hafa Lister-vélar verið notaðar lengi. Munu nú vera hér á landi um 1000 vélar öfl. i RAFKNÚNAR SAUÐAKLIPPUR Eitt af því sem Lister-verk- smiðjumar framleiða í stórurö stíl eru rafknúnar sauðaklippur. Eru þær mikið notaðar í Bret- landi og einnig hafa þær gefizfi vel á Norðurlöndum. Þessari klippur hafa ekki verið reyndafi á íslandi enn sem komið er. ,,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.