Alþýðublaðið - 29.08.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLa ðið ég giem pig að hershöfðingja mín- um.“ „Þann heiður mun ég Jriggja , yðar hátign!“ mælti Guðmundur, ,X)g stend ég vel að vígi með að rækja skyldUr mínar í pví efni, þvi ég hefi gert mér það að lífs- starfi að kenna þeim ungu þann veg, sem þeir eiga að ganga, og mun, ég leitast við að móta svo ikenningar mínar í hugum þeirra, að þegar þeir eldast, muni þeir ekki af honum beygja.“ Bcrínmaour. (NI.) Um ©g 'sregfffiœ. Nœtuiiæknir er í nótt Halldór Stefánssion, Laugavegi 49, sími 2234. Þorbergur Þórðarson. Blaðið „Politiken“ í Kaup- mannahöfn birti á mánudaginn var váðtal við Þórberg Þórðarson um „Bréf til Láru“. Kveður blað- ið Þórberg hafa sagt, að hann hafi ritað bókirta til þeiss að hafa áhrif á stjórnmálaskoðanir manna og sveigja þær í átt til jafnaðax- stefnunnar. Haffi hann og getið þess, að eftir að bókin* kom út hafi hann verið rekinn f:rá 2 skól- um, sem hanm áður kendi í ís- lenzku, og að talsverðar deilur hafi orðið á alþingi í vetur um styrk þann, sem honum er ætl- aður í fjárlögum. (Senldihjerrafrétt.) Talsímanotkun. 1 liok árs 1928 voru 19 341000 talsímar í Bamdaríkjunum, 2 950- fel30 í Þjýzkalandi, 1 759686 í Bret- landi’, 1 341 219 i Kanada og 965- 519 í Frkklandi. " (FB.) Flughöfn á bráðlega að útbúa við Angra, Terœira-eyju, Azoreyjum. Komst skriður á mál þetta, er pólski ffhigmaðurinn Idzikowski fórst á Azoneyjium í sumar. (FB.) Ibúatala Manitoba. er nú talin vera 663 200. Er það 8200 fleiri en 1. júní í fyrm. (FB.) „Adrienne Guoyt“. Dagblöð um alla Evrópu og Ameríku fluttu fyrir nokkru síð- pn fregn um Adrienrae wokkife, Giuoyt, sem hafði „giftst 50 simn- lum og trúlofast 652 simnum". -Fylgdi það fregninni, að belgiska lögreglan hjefði handtekið kvendi þetta. Lögreglan þar í landi ætlar þó ekki að gera frekari tilraunir til þess að hafa hend-ur í hári Adffienne. Fregnin* er sem sé til- búmingur frá upphafi til emda. Er það hollenzkur bfaðamaðSÉ)', sem á sök á tilbún'ingnum. Kvaðst hann hafa orðið leiður á því að feoma engu í blað sitt vegna Haagfun’darfregnanna, sem sátu fyrir öllu, og simaði* lygafregn- ina til blaðs síns. Og dagblöð og fréttastoifur , um heím allan’ gleyptu við lygtnni. (FB.) Sorglegt slys. Bát með þremur bömum hvolfdi á Manltobavatni fyrir n’okkru síðan og drukknuðu öll börnm. Eitt þeiraa var af íslenzk- um ættum, drengur að nafni Billy Bynom, sonarsonur Bjöms Byron, er var einn af landnámsmönnum Manitoba. (FB.) Jarðarför Jóns heitins Hinrikssonar fór fram í Vestmannaeyjum í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Bæj- arstjórnin gaf silfurskjöld í virð- ’ingar- og þakklætis-akyni fyrir vel imniö starf x þágu bæjafffé- ’lagsins. Jón heitinn hafði verið bæjarstjórnarfúlltnúi naar óslitið síðan Vestmannaeyjar fengu bæj- arstjórn og gegnt margvíslegum vandastörfum. Þrír síldveiðibátar eru heimkomnir til Vestmanna- eyja. Nokkrir bátair þaðan hafa stundað þorskveiðar í sumar fyr- ír norðan, en þeir eru ókomnir. Rottur fluttust til Vestmannaeyja fyrst í vietur. Verður þeirra nú all- víða vart í bænum. Bærinn lætur nú fram fara allsherjar rottueitr- un. Starfshættir útbús Isiandsbanka á Seyðisfirði. Grein um það efni kemur vænt- anlega í blaðinu á morgun. „Mgbl.“ og dómsmálaráðherrann. ,„Mioggi“ er í rnorgun hæstá- nægður með dómsmálaráðherrann fyrir að hafa sett Steinþór Guð- mundsson sikólastjóra frá embætti og virt taþ vettugi tillögur f ræð s'lu malas t jóran s og meiri hluta skólanefndar á Akureyri. — Þar kom að því. Flugið. „Veiðibjallan“ og „Súlan“ komu hingað báðar í gærkveldi. „Súl- an“ mun fljúga í dag til Vest- xnannaeyja, en „Veiðibjallan’ ætl- ar norður ef veður leyfir. Brúarfoss og „Alexandrína dnottning“ fóru í gæffkveldi til útlanda. Togararnir. „Baldur“, ,,Gylfinn“ og „Otur“ fóru á veiðar í gær. Eggert Guðmundsson listmálari opnar málverkasýn- ingu á sunnudaginn kemur' í húsi K. F. U. M. ift P1 Knattspyrnan í gærkveldi. Kappleikurinn i gærkveldi var bæði: skemtilegur og fjörugur. Voru félögin „Fram og „Viking- ur“ svo jöfn á vellinum, að ekki mátti á milli sjá. í fyrri hálfleik sikoruðu „V.íkingar“ tvö mönk og. „Framarar“ eitt. Þegar fáar min- útur voru lið.nar af sein-ni hálf- leik skoruðu „Framarar” sitt annað maffk og stóð þá á jöfnu, og þannig hélzt það þar til ein mínúta var eftir af leiknum. Þá dæmir dómari vítisspyrnu á „Fiam“ og rann knötturiran í raet- ið. Unnu ,,Víkingar“ þannig „Fram“ með 3:2. — Öll félögin leru nú jöfn; er ekki gott að segja, hvert þeirra vinnur mótið. í Kópavogi verður skemtun næstkomandi sunnudag. Halda sjúklingar á Hressingarhælinu skemtuniraa til ágóða fyrir hljóðfærissjóð sinn. Róðrarmót íslands verður háð við sundskélann í Öfffirisey á sunnudaginn. kemur, Enn fremur verður keppt í 200 metra bringusundi og 50 metra sundi fyrir drengi. íþróttamót drengja hefst aitur i kvöld kl. 7. Verður jiú kept í langstökki, hástökki, 3000 m. hlaupi, 400 m. hlaupi og kúluvarpi. Mótinu verður ekki lokið i kvöld. Það heldur áfram ■á sunnudagiran. Fni Ólöf Maria Óiafsdóttir ' Vatnsstíg 16 A, er 73 ára í dag. Áheit á Strandakirkju, afhent Alþbl. kr. 5 frá mæðg- um. Málverke sýningu heíir Kr.stján Magnússom opanað í Góðtemplarahúsinu, verður hiún opin frá kl. 10 árdegis til kl. 9 síðdegis í dag, föstudag, laug- ardag og*sunnudag. Bresku risa-ioftskipin. Eins og kunraúgt er, þá hafa Bretar um ailllangt skeið átt tvö risa4oftskip í smíðum. Var ný- lega mirast á annað þeirra í FB- fregn, „The Burney-Roils-Royce” loftskipið, eða R—100, eins og það oftar er kalLað. Samkvæmt fregn frá Lundúraum 10. ágúst áttíE Reynslraferð R—100 að hefj- ast frá Howdera í Yorkshire, en reynsluflug ÍLofftskipsiins R—101, sem er smíðað fyrir rikisfé, frá Cardington. R—100 hefir 6 Rölls- Royce mótora (4200 hestöfl), en R—101 hefir diesel-mótora. Ráð- gert er, að nota R—100 til At- ilan t shaf s f lugferða á milli Bret- lands og Kanada, en R—101 verð- ur í förum tiil Egiptalarads, Ind- lands, Suður-Afriku, Ástraliu og Nýja Sjálands. Lendingarstöðvar hafa verið útbúraar í Kanada, Egiptalandi, Suður-Afríku og Ind- tlandi. Stærsta loftskipabyrgi heimsins hefir og nýlega verið fidlgert í Indlandi. Loftskipin, sem hvort um sig hefir rúm fyrir 100 farþega, ‘eru útbúin með ölÞ um hugsanlegum þægindum, Nýmjólk »5| þeytirjómi Kœst á Framnesvegi 23. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einni’g motuð — þá komið á fomsöluna, Vatnsstig 3, sími 1738. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi i Boston- magasin. Skólavörðustíg 3. Til Eyrarbahha fer hálfkassabíll áhverjum degi. Tekur bæði flutning og farþega. Farartími frá Reykjavík kl. 5 eftir hádegi. Blfreiðarstjóri Guðmuudur Jónatan. Afgreiðsla í bifreiðastöð Kristins úg Gnnnars. Effii Vik í Mýrdal, ferðir þriðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. FljótshliD, ferðir daglega. Jakob & Grandnr, bifpesðastðð. Laugavegi 42. Sími 2322. Bifreldsistðð ÖiafsBjðrnssoiar Hafnarstræti 18. Sími 2064. Bílar ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Alt nýjar drossíur. 1. fl. ökumenn. flBBBBBl § B. iBIIBI S. R, i hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fijótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. 1 í i S B. S. R. II i hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla faeztir. S Bifreiðastöð Keykjavíknr. H 1 Afgreiðslusímar 715 og 716. aiiiii ur. m 716. 1 ■flflffil jafnvel danzsölum. Hvort þeirna um sig getur flutt nokkrar smá- lestir póstflutnings. (f (FB.) / Rfftstjóifl og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundssoa. Alþýðuprenismlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.