Alþýðublaðið - 30.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.08.1929, Blaðsíða 3
ttiðÞÝÐUBUAÐlÐ 3 SkemtlferO ykkar nú um helgina verður ódýrust og bezt með pví pð taka sér far með áætlunarbifreiðum Steindörs. — Laugardagskvöld og sunnudagsmorgun. — Til MngvaSla* Þrastaskógar, Hifnsárbrnar, Eyrarbakka og austur í Fl|étsblfð. HEIM A SUNNUDAGSKVÖLD. Simar: 580, 581, 582. Steindör. nrðarsanikeppnil Vér höfum ákveðið að stofna til fegurðar- samkeppni fyrir stúlkur um alt land. Þær, sem vilja taka pátt í samkeppni pessari, sendi fyrir 30. septesnber n. k. ljós- mynd af sér, ásamt nafni sinu, í sérstðkn loknðn nmslagi. Nöfnunum verður hald- ið leyndum, en hver mynd auðkend með tölu. Eftii hverri mynd verða gerðar að ruinsta kosti 1000 ljósmyndir. Myndunum verður síð- an dreyft ut með TMEOFAWI cigarettum, og sú mynd, sem flestir kjósa, fær 500 króna verðlann hinn 26. júní 1930 (á Alpingishátíðinni). Verðlaunin verða send peirri stúlku, sem myndin er af. Fái margar jöfn atkvæði, verð- ur hlutkesti látið ráða. Árangurinn verður birtur opinberlega. Sendið myndirnar strax og skrifið á um- slagið: T E O F A W I, Hafnarstræti 10. Reykjavik. vegar áfengishagsmunir vxnyrkju- pjóðanna. Það er uppvíst orðið, að allmargar af hinum stærstu vínframleiðslupjóðum hafa bund- ist samtökum um að vinna á móti bannstefnunni og htadra fram- gtang hennar. Það er og fuilvíst peim, sera Bandaríkja-pjóðiina pekkja, að bannið þar steudur ó- hagganlegt og órjúfanlegt, prátt fyrir baráttu og voniir andstæð- inga pess. Islenzkir bannmenn kunna viel að meta styrklexka andstæðing- anna og afstöðu þeixra málnma til málsins, sem hafa hagsmuna að gæta í pví sambandi. En hiitt er erfiöara að skxlja, að ísienzk- Ir borgarar, sem engra hagsmuna hafa að gæta í pessu samhandi, hvprki fyrir sjálfa sig né pjóð- félagið, skuli snúast á sveif með áfengisframieiðendu.m heimsins, vitandi vel, að áfengisnautn er skaðleg fyrir proska pjóðarinn- ar og á engam hátt til gagns. Og úr allra hörðustu átt kemur pað, pegar sá maður, sem á að upp- fræða iæknaefni landsins, tekur s'iíka afstöðu, pvi hann veít pað alveg áreiðanlega vel, að pað er betra fyrir pjöðina að vera án áfengisins og að hann talar á möti! betri vitund, pegar hánn heldur pví fram, að til séu menn, sem geti meit áfengi eins og ný- mjólk. En ef til vill ætlast hánn ekki til pess að pessi ummæli séu tekin bókstaflega, og myndx ég fyrir mitt leyti telja pað eftir atvikum hyggilegast, að taka ékki alt, sem Guðmundur segir um bannmálið, bókstaflega. BannmaxjiW. Erlend simskeytí« Óeirðirnar í Gyðingalandi. Khöfn, FB., 28. ágúst. Frá Lundúnum er símað: Brezk- ar flugv.élaír, vopnaðar sprengi- kúílum, flugu yfir Jerúsallem og stöðvuðu árásir Araba þar í gnend. Arabar hafa ráðist á Gyð- inga í ýmsum öðrum stöðum í Pafcstíniu. Bxezk bilöð skýra frá því, að Arabar mispyrmi Gyðingum og myrði pá. Frakkneska stjórnin ætlar, að 600 menn hafi verið drepnir í óeirð- unum í Pafcstínu. Samkvæmt. opinberri brezkri til- kynningu hafa 47 Múhameðstrú- menn Mlið, 93 Gyðtagar og 4 kristnir menn x Paiestiniu. Frá New-York-borg er símað: Þrjú þúsund Gyðingar hafa safn- ast saman fyrir framan brezku ræðismannsstofuna hér í' borg til |:ess að láta í ljós óánægju yfif aðgerðaileysi af hálfu Breta til pess að stöðva ofsóknir Araba gagnvart Gyðingum í Palestínu, Heimtuðu Gyðingar pessiír, að brezk yfirvöíld hefðu sig á brott úr Jerúsafem. Einnig kröfðust peir ihlutunar af hálfu Bandaxíkj- anna. Khöfn, FB., 29. ágúst Frá Lundúnum er símað: óeirð- irnar í Patlestínu eru nú mlestar i Haifa. Arabar hafa rænt. og brent GyðingabústaÖi par, en brezkir hermenn hafa jrekið Araba á flóttíi eftir harðan bardaga. Aiiment er óttast, að óeirðirnar breiðist út fyrir Palestín,u. Vaxandi æsing er á meðal Araba í Transjordaniu og Sýrlandi. 20 000 Arabar x Da- maskus hafa látið í ljöis andúð gagnvart Gyðingum. HerlIÖ hefir verið sett á vörð við bíistaði Gyð- inga í borginni. Reuter-fréttastofan tilkynniæ, að Arabar haldi því fram, að ásókn- arstefna Gyðinga sé orsök óeirö- anna, sem sé ekki beint gegn Bretum. Frakkar hafa seut beitiskip ti Beynith. Bflaðið New York World skýr- ir frá pví, að fascistasinnaðir Gyðingar hafi átt upptökin að ó- eirðunum. Hins vegar eru skeyti um grimd af hálfu Araba í garð Gyðinga samhljóða. „Zeppelin greifi.“ Khöfn, FB., 28. ágúst. Frá Lakehurst e® símað: LoftJ sklpið „ZeppeOin greifi“ flaug yf- ir Giinton í Texas-'ríki kl. 9 i rrxorgun (Mið-Evróputími'). — Loftskipið er væntanlegt hingað x kvöld. Khöfn, FB„ 29. ágúst. Frá Lakehursí er símað: Loft- skiipíð „Zeppelin gre.ifi“ lenti hér í dag kl. 13 (Miö-Evróputími), og hefir því fliogið kringum hnöttinn á 21 degi og 5 klukku- stundum. Japanir anka herskipaflota sinn. Khöfn, FB., 30. ágúst. Blöð í Tokjo skýra frá pví, að flotamálaráðuneytið hafi samiö tillögur um að Japan láti smíða fjögur tíu púsund smálesta beitii- skip, 15 stóra tundurspilla. og mörg minrá herskip á næstu 6 árum. Kostnaðxxrinn áætlaður 400 milljónir yen,- Tilgangur pessara áforma Japansstjórnar viirðiist vera sá, að gera aðstöðu Japans' auðveldari á væntanlegum stór- veldafundi um takmörkun her- sMpaflota. SJwa dagbin 03 v<eginn. SKJALDBREIÐ. Funidur í kvöld • kt. 8Va- Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, LaugavegS 49, sími 2234. Fólkið á Krossi. Eins og menn mun reka mtami til brann bærinn að Krossi á Barðaströnd fyilr skömmu. Misti bóndinn par allar eigur sínar og voru pær óvátrygðar. Aflpýðu- bflaðið befir verið beðið um að vekja athygli hjálpfúsra Reykvxk- inga á ástæðum pessa bágstadda fóQks. Verður teMð á móti sam- skotum á afgreiðslu blaðsins. » Fegurðarsamkeppni fyrir íslenzkra stúlkur er aug- lýst bér í blaðimx í dag. Þar sem fulhdst er, að íslenzku stúlkumar eru með faltegustu stúlktum í ver- öfldnini, er ekki að efa,* að marg- ar taka þátt í pessari samkeppni. Mugið. „Súflan" flaug' í gær till Vest- mannaeyja með póst og prjá far- pega, hún: kom aftur í gærkvefldii með sömu farpega. 1 morgun ilaug hún aftur til Eyja og kem-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.