Alþýðublaðið - 30.08.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.08.1929, Blaðsíða 4
4 flll iSI! iSI! Ilfll 1811 IBEI IISi rs1 l I m ! i I SilUiEdirtðt « kvenna, fallegt urval. I" Hornslæðar, ótal tegundir. = Silkisokkar, 1 karla og kvenna. | Hmvðtn, Hálsfestar, | Greiður = o., m. fl. ■ MattMldur Bjðrasdóttir, " Laugavegi 23. i ESfr« og messing^ vorur. Skrautpottar, Blómsturuasar, Veggskildir, Kertastjakar, Reykstell, Blekbyttur, Speglar, Barnaleikföng og fleira. Huergi betra né ódýrara. Mrm Jónsdétítr, Klapparstíg 40. Símill59. S.R. 1 BX m i hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fljótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. B. S. M. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar i bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14manna og 7 manna bila, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. Stndebaker erabilabeztir. Bifreiðastðð BeFbjaviknr. Afgreiðslusímar 715 og 716. IIBnBill ibbbsii S Bif g Afg UF. Hj is Vík í Mýrdal, ferðir priðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bílstjóri í peim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlið, ferðir daglega. Jabob & Brandur, blfreiðastðO. Laugavegi 42. Sími 2322. ALÞÝÐUBBAÐIÐ Mefi flntt Llésmjsdastofn mína i Lækjargðfn 2 áður „M e n s a“ Signrður Ouðmnndsson. ur hángað í kvöld. — „Veiöi- bjallan“ flýgur nor'ður í dag. Erlingur Palsson yfiiilögregluþjónn er nú á góð- um batavegi eftir uppskurðimi. Knattspyrnan, I kvöld kl. 6Va keppa „Fram“ og „K. R.“ Verður [>að óefað skemtilegur knattleikur. Tennismót fyrir karla innanféiags hefst á . morgun. Drengjamótið. í gærkveldi var fyrst kept í kúiuvarpi; h-lutskarpastur varð lngvar ölafsson (K. R.), kastaði 20,31 m. (samanlagt). — Næstur varð Þorv, Guðmundsson (Á.) 15,4 m. og priðji Ölafur Guð^ mundsson 13,51 m. (Met í kúiu- varpinu á Mörino Kristinsson, 21,64 m.). Því næst var kept j langstökki; lengst stökk Ingvar Ólafsson 5,79 m., næstur varð Grímur Grímsson (Á.) 5,62 m, og þriðji Ölafui' Guðmundsson 5,27 m. I hástökki varð beztur Vilhjálmur Eyþórsson (Á.) 1,52 m„ annar Grímur Grímsson 1,50 og priðji In'gv. Ólafsson 1,47% m. í 400 m. Maupi varð fyrstur Ingvar, 1 mín. 2 sek., annar Grim- ur 1 mín. 3,2 sek. og priðji Ól. Guðm. 1 mln. 3,7 sek. Slys. I gær var verið að taka sild i íshúsijð Heröubreið. Varð pá stúlka fyrir sildarpönnu, meidd- ist hún í andiLi’ti og féll í yfirliö. Stúllían heitir Sveinbjörg Guð- varðsdóttir, var hún pegar flu.tt á sjúkrahús og Magnús Pétursso-n læknir sóttur og bjó hann um meiðslin. Leið stúlkunni skár í morgun, en er pð erm á sjúkrra- hiúsinu. Aipýðublaðinu hefir verið skýrt svo frá, að maðurinn, sem kastaði pönnumni, hafi verið drukkinn og slysið orðið af J>eim sökum. Er afskapíegt til pess að vitja, ef verkstjórar hafa í vinnu drukkna menn, sem eru hættu- legir lífi peirra, sem með Jredm vinna. Ætti lögregiam að taka í taumana. Eldsvoði x Hull. Fréttir hafa borist hingað um, að stórbruni hafi- orðið í Huli nú rétt nýlega og bruimið bæði fiskpurkunarhús og geymsluhús. Eitthvað af togarafólögunum hér irandlátar hdsmæðnr nota eingo^gu Van lontens heitnsinsbezta SDðnsóibnÍaði. Fæst í ollum verzluunffl! Bœknr. Byltingln í Rásslandi eftir Ste- fán Pétursson dr, phil. „Smidtir er. ég nefndw11, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-ávarpid eftir Kari Marx og Friedrich Engels. Byltíng og íhald úr „Bréfi tíl LAru“. „Húsíð við Norðui'á", ísienzS leynfiðgreglEsagm, afar-spennandi. ROk jafnadarstefnunnar. Gtgef- ándi Jafnaðarmannafélag íslands, Bezta bókin 1926. Fást i afgreiðslu Alþýðublaðs- ína. mun hafa fengið skeyti frá við- skiftaiiiömium sínum þar p-ess efnis, að {>eir geti ekki tekið við fiski að sv-o stöddu, en aimars eru fregnir allar um brunanm ó- Ijósar mjög. Sighvatur Bjarnason fyrv. bankastjóri varð bráð- kvaddur í nótt að heimfli sínu hér í bænura. Alpýðublaðið verður 8 síður á morgun. Fyrkspurn til Jóns Halidórssonar söngstj. I „Morgunb:laðji)nu“ x dag segir hr. Jón Halldórsson, söngstjóri kariakórs K. F. U. M„ að gam- an hefði verið að he-yra hér í Reykjavík söng blandaða kórsims, er fór á norræna söngmiótið í Kauipmannahöfn. Vafalaust befði mönnum um alt iland pótt gaman að heyra kiór- inn, og þess var líka kostur, þv\ kórinn fékk óvenjugott tiilboð um að syngja á 5 plötur. Hefði kór- inn piegið boóið, hefði íslemdimg- um um alt land (og víðar) gefist kostur á að heyra til hans. En nokkrir af meðlimum kórsins úir kariakór K. F. U. M. neituðu að syngja, iog báru sumár við, að J>eár hefðu lofað að gera það ekki. Hverjum höfðu peir lofaö því, ef pað ekki var Jóni Haildórssyni ? Eni hvemig samrýmjst pettá við orð Jóns í dag um að gaman hefði verið að beyra kórinn? Ö. F. £33 SS3 ESS 5SS ££S ESS CS3 EaS yerzlið -ym yikar. Vörur Við Vægu Verði. E3E3E3E3G:CS!EJEJ | Mpýðnprenísffliðiag, I Bverfisooti 8, síroi 1294, | tekur aö sér «!!« bonsut teaklírarisp-.e.iat- [ an, svo sem ertiljúíí, nSg'SnenmlRx, brét, | relknlnga., kvlttnnlr o. a, ?rv., og nt- j tfrelSlr vinmns fijétt ofí viS réttu verBi KarinaBBafðt og frakka er bezt að kaupa í (Austurstræti 14. Sími 1887, beint á mótiLandsbankanum). Bilreiðastoð Hafnarstræti 18. Sími 2064. Bilar ávalt tii leigu i lengri og skemri ferðir. Alt nýjar drossínr. 1. fl. Ökumenn. Tii Byrarbahha . , ■ ' fer háifkassabíll áhverjum degi. Tekur bæði flutning og farþega. Farartími frá Reykjavík kl. 5 eftir hádegi. BlfreiBarstjóri Guðmundur Jónatan. Afgreiðsla i bifreiðastöð Kristins og Butmars. Mrassið, að fjölbreyttasta úr- vallð af veggmyndum og spor- öskjurömmum en á Freyjugötu 11, sími 2105. MUNIÐ: Ef ykkur viaatar hús>- gögn ný og vönduð — einr% notuð — þá kiomiið á fornsölujna, Vatnsstíg 3, sími 1738. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu Iögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustíg 3. Sokkar. Sokkar, Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- fenzkiír, andingarbeztir, hlýjasitir. 1 blá föt, yfirfrakki og stór- treyja tii sölil með tækifærisverði. R, Hansen Hverfisgötu 16. ^ -i'Í Ritstjóri og ábyTgðarmaðttE: Haraldnr Guðmundsson. Alþýðuprenísmiðjaii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.