Morgunblaðið - 09.11.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.11.1954, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐlÐtr Þriðjudagur 9. nóv. 1954 Lof íbelgur if Keflavíkurfli ugv. Sundmót ÍR í hf- iSr|cá|íri Í aX á morgun V IK irlldC J 1 11 ws ANNAÐ kvöld fer Sundmót ÍR fram í Sundhöllinni Þar verður KaupsSaðurinn rafmagnsiaus í 1 kiukkusfund af vöfdum heimsóknarinnar [ÖFÐAKAUPSTAÐARBÚAR fengu all einkennilega heimsókn síðastl. sunnudag, en það var stærðar loftbelgur af Kefla- víkurflugvelli, sem vann þau spellvirki í kaupstaðnum að raf-1 magnslaust varð þar í hér um bil eina klukkustund. H KOM SVIFANDI UR SUÐRI Það var um eittleytið á sunnu- ■daginn, að fólk kom auga á ein- ikennilegt loftfar, sem kom sví- andi úr suðri, og fór hátt í lofti. Þyrptist fólk út til þess, að horfa á undur þetta og komu jafnvel upp raddir um það, að hér væri lljúgandi diskur á ferð. REYNDIST VERA LOFT- BELGUR Þegar loftfarið nálgaðist kaup- staðinn lækkaði það flugið, og kom þá í ljós að hér var loftbelg- •ur á ferð. Sveimaði hann nokkra stund yfir kaupstaðnum, en veður var kyrrt. Fór hann all lágt, en «kki var þó augljóst, hvort hann myndi setjast. SKOTINN NIÐUR Þar sem menn óttuðust að vír sem hékk niður úr loftbelgnum mundi geta slegist í rafmagnsvíra innanbæjarkerfisins, ef belgurinn tæki lendingu, var fenginn til maður úr rafstöðinni, Þórarinn Björnsson, sem þykir góð skytta, til þess að skjóta belginn niður. Brást Þórarinn vel við beiðninni skaut belginn og hæfði vel. RAFMAGNSLAUT í KLST. En þetta varð til þess, að belg- urinn féll niður í miðju kauptún- inu, og flæktist vírinn, sem neð- an í honum var í rafmagnsvírum bæjarins. Leiddi þá saman í vír- unum og við það rofnaði raf- magnssambandið í kaupstaðnum. Varð síðan að stöðva rafstöðina meðan flækjan var greidd, en það tók um það bil klukkustund. —Jón keppt í níu greinum og' keppt verður um þrjá silfurbikara. Tvo þeirra gefur ÍR í unglingasund- greinar, en um þann þriðja er stigakeppni milli félaganna (1. manni reiknuð 5 stig, 2. þrjú, 3. tvö og 4. óitt Sitg). Skal bikarinn geymdur af þeim sundmanni er flest stig færir því félagi er fcik- arinn hlýtur. Veslfiukir báfasjé- menn kvarta undan áqengní erl. fogara BÍLDUDAL, 8. nóv. — Allar trillur eru hættar róðrum hér, enda var afli orðinn sáralítill. Hafa sjómenn á línubátum kvart- að allmikið undan því, að cgjörn- ingur væri að stunda linuveiðar fyrir Vestfjörðuni sökum á- gengni erlendra togara. Snjólétt hefur verið í Arnar- firði það sem af er vetrinum, og I er bifreiðum vel fært umhverfis fjörðinn. Fjallvegir eru þó marg- ir tepptir, og mun ekki lagt í að opna þá meira í vetur. Fé gengur úti ennþá og er jörð ágæt. Mun það ekki verða tekið á gjöf meðan þessi tíð helzt. — Páll. ■risfniboðsfélai kvenna f E ITT AF elztu félögum landsins, Kristniboðsfélag kvenna I almennri samkomu í húsi KFUM og K. Sextugur í dag : Oddur Rögnvafdsson - Veðurofsinn Framh. af bls. 1 um. Hafði hann tæplega sleppt orðinu, þegar það bilaði. Var bú- ið að laga loftnetið klukkan 8 í gærkvöldi. IjAGARFOSS IIÆTT KOMINN í Reykjavíkurhöfn höfðu hafn- sögumenn og skipverjar á öllum togurum, farmskipum og fiski- hátum nóg að gera. Nokkur skip slitnuðu frá án þess þó að valda neinu tjóni. Minnstu munaði að Lagarfoss, sem lá vestur við Ægisgarð slitnaði frá bryggjunni. Stálhringur í bryggjunni, tvær og kvart tomma að gildleika, sem nokkrir vírar frá skipinu voru festir í, slitnaði í sundur og eins slitnaði á hvalbak skipsins polli sá, sem mesta átakið var á. Var Lagarfoss mjög hætt kominn, þeg ar þetta hvort tveggja gerðist en það var milli kl. 2 og 3. Skipið teygði á öllum landfestum og færðist svo langt frá bryggjunni, að langöngubrúin náði hvergi nærri milli skips og bryggju. En am síðir tókst skipverjum að bjarga Lagarfossi. Stórstreymt var og brimskafl- Inn við ytri vitagarðinn mun hafa verið 25—30 m hár. Sögð- ust sjómenn aldrei hafa séð því- líkk brim við garðinn. Oifært var út í Örfirisey vegna þara sem barst upp á Grandagarð inn,og illfært var einnig vegna sjáyargangs um Skúlagötuna. RAFMAGNSTRUFLANIR Lpgbergslínan slitnaði og munu staurar hafa brotnað í of- veðrinu. Eins slitnaði háspennu- línan til Vífilsstaða og í úthverf- unifm þar sem rafmagnið er leitt í loftlínum urðu víða miklar og langvarandi rafmagnstruflanir, t.a:'í'SfttáíðúðaKVéiTiria.''' Auk þess sýnir gamall sund- maður ÍR, Guðmundur Guðjóns- son, nýja köfunaraðferð, svo- nefnda „froskaðferð“, en Guðm. hefur fyrstur manna lært þá að- ferð. — Myndin hér að ofan sýn- ir Guðmund í köfunarbúningn- um. — . . >■*.. nm \ K.u£~.i ODDUR ROGNVALDSSON verzl unarmaður, Vesturgötu 56, á sextugsafmæli í dag. Hann er reykvíkingum að góðu kunnur gegnum hin ýmsu störf sem hann hefur haft með höndum, t. d. um 30 ára skeið í varaslökkviliði Reykjavíkur, dyravörður við ýms samkomuhús bæjarins, m. a. íþróttafélögum, Verzlunarmanna flé. Reykjavíkur og hjá Sjálf- stæðismönnum á fundum og mannfögnuðum þeirra, og hefur hann í starfi þessu ávallt sýnt lipurð og trúmennsku, ásamt við- eigandi stefnufestu. I'yrir utan, áðurnefnd auka- störf, hefur Oddur aðallega unn- ið við verzlun, og er hann í hví- vetna vel liðinn, enda hefur fram koma hans og lipurð átt sinn þátt í því. Þó að Oddur Rögnvaldsson hafi dvalið mikinn hluta * æfi sinnar í Reykjavík, er hann „Dalamaður", fæddur að Fagra- dal í Saurbæ, Dalasýslu, en flutt- ist til Reykjavíkur um tvítugs aldur. Hann er kvæntur Arndísi Ólafsdóttúr, Pálssonar frá Vatns- íirði. Það munu margir íur a!tur til Færeyja ÞÓRSHÖFN í Færeyjum, 7. nóv. — Stóri rússneski síldarflotinn er nú aftur kominn til Færeyja. I flota þessum eru 10 stór birgða- skip og mikill fjöldi síldveiði- báta. Hann var á hafinu kringuih Færeyjar í sumar, en hvarf þaðan 2. sept. norður til Jan Mayen. Væntu Færeyingar þess að hann kæmi ekki meira í ár, en raunin hefur orðið önnur. Uppskera nyfjajurta í betra !agí Corn náði góðum vexti Frá Atvinnudeild Háskólans: HAUSTVEDKUN er nú lokið fyr- ir nokkru og má telja, að upp- skera hafi verið í betra lagi af flestum nytajurtum, enda var sumarið gott hér suðvestanlands. Grasspretta var í góðu meðal- lagi, og kartöflur spruttu ágæt- lega. Hins vegar varð sumt græn- meti og rófur seinsprottið vegna þurrka á miðju sumri. Haust- frost komu snemma og ollu nokkru tjóni á rófum, sem stöðin ræktar til fræframleiðslu, en fræseta rófna varð góð, og verður almenningi því gefinn kostur á a'ð kaupa rófnafræ stöðv arinnar á komandi vori. Korn náði yfirleitt góðum vexti. Þó reyndust hinir snemm- þroska bvggstofnar beztir í ár eins og að undanförnu. Línuppskera af tilraunareit- um var mikil og verkaðist vel. Hefur lin ævinlega náð góðum þroska þau sumur, sem það hef- ur verið í ræktun á stöðinni. Að lokinni útivinnu eru nú hafnar rannsóknir á uppskeru sumarsins. fara éðfluga fiverrsni SAMKVÆMT upplýsingum bankastjóra Blóðbankans, Eiíasar Ey- vindssonar, hefur mjög dregið úr því upp á síðkastið, að fólk gefi sig fram af sjálfsdáðum til þess að gefa bankanum blóð. Hefur mest borið á þessu síðastliðinn mánuð. BETANÍA SAMASTAÐUR FÉLAGSINS Stofnandi félagsins var frú Kristín Pétursdóttir, kona séra Lárusar Halldórssonar fríkirkju- prests. Samastaður og verkefni félagsins var nokkuð á reiki fyrstu árin, lengst af hélt það fundi sína í húsakynnum KFUM og K eða til ársins 1931, að það eignaðist kristniboðshúsið Betanía að Laufásveg 13, í félagi við Kristniboðsfélag karla. Fé- lögin reka þar sunnudagaskóla fyrir börn og opinber samkomu- höld. STYRKJA KRISTNIBOÐA TIL STARFS | Síðan 1921 hefur aðalverkefni Kristniboðsfélag kvenna verið að styrkja til starfs íslenzka kristni- boða, en það»ár fór Ólafur Ólafs- son til Kína í þeim erindum. Síð"- an 1939 hefur það verið eitt af aðildarfélögum Sambands ísl. kristniboðsfélaga. Núverandi forstöðukona félags ins er frú Unnur Erlendsdóttir. Verður starfsemi félagsins nánar getið síðar í blaðinu. fíu barna faðir í t' Mlanfshafsflugi NEW YORK, 6. nóv. — Tíu barnaí faðir, Max Conrad, lagði af stað frá flugvelli hér í dag og ætlaði að reyna að fljúga í einurri áfanga til Parísar í tveggja hreyfla Piper flugvél. I Conrad hafði með sér kexkökn box, grape aldin og tvær flöskufl með ávaxtasafa og sagðist hafa benzín til 26 klst. flugs, en býsí við að komast í áfangastað á 18 klst. —Reuter. PARÍS í gær — Conrad kom hingað eftir rúmlega 21 klst, flug. Hann bætti met Lindberghs í eins manns flugi yfir Atlants- haf um 13 klst. Misjöfn ffð á Vesturfandi ÍSAFIRÐI, 8. nóv. — Heldur hef- ur verið misjöfn tíð hér vestra undanfarið. í morgun gekk hér á með ofsa rigningu, er stytti upp skömmu eftir hádegi. Er nú al- gjörlega þurrt veður sem stend- ur, en búizt er við roki og jafnvel áhlaupi með kvöldinu. Trillubátar hafa verið á sjó annað kastið, og hefur afli verið fremur tregur. Bátarnir þrír serri stundað hafa rækjuveiðarnar hafa aflað vel allt fram að þessu og hefur veiðin verið nokkuð jöfn. Munu þeir halda veiðunum áfram. — Jón. Enginn báfur frá Sfokkseyri á sjó í fyrrakvöhf - I STOKKSEYRI, 8. nóv. morgun snemma gekk hér á með roki og hafa verið um 10 vindstig hér í dag. Enginn bátur fór á sjó í gærkvöldi, þar sem útlit van fyrir vont veður, og settu menri trillubáta upp í gærkvöldi. ÞrÍH stórir bátar liggja á höfninnl í dag, en ekkert hefur orðið að hjá þeim, sem komið er. Tals-< vert brim er og ekki viðlit að. koma báti á flot. i Allir bátar í Þorlákshöfn liggjaj á höfninni, eða hafa verið settiH upp. Er þó minna að óttast þaft í þessari veðurátt, vegna þesa að þar er aflandsvindur. Fundiir hermáfa- EKKI NÆGILEGAR BLÓÐBIRGÐIR Nú sem stendur eru ekki til nægilegar blóðbirgðir í bankan- um, eða tiltölulega litlar. Gengur stöðugt á birgðirnar, þar sem lít- -íð bætist við daglega, en stöðug þörf sjúkrahúsanna fyrir blóð. DREGIÐ ÚR AÐSÓKN Fyrst eftir að Blóðbankinn tók til starfa, var aðsókn allmikil áf senda fólki, sem gefa vildi blóð. Komu þeim h.jÓnum hlýjar kveðjur á þangað jafnvel hópar starfsfplks þessum merkisdegi, — enda eiga ýmissa stofnana hér í Reykjavík þau það skilið. ' sem sjálfsboðaliðar til blóðgjafa, B. J. - - svo og margir einstaklingar-. -Hef- ur nú dregið allverulega úr þess- ari aðsókn, og mest síðastliðinn mánuð. GEFIÐ YKKAR SKERF! Eins og öllum hlýtur að vera Ijóst, er Blóðbankinn ein af þörf- ustu stofnunum þessa bæjar. En því aðeins getur stofnunin gert skyldu sína að allir, sem til þess eru færir, gefi sinn skerf. Sér- staklega ætti hið hrausta æsku- fólk Reykjavíkur að taka þetta til athugunar, og reyndar allir, sem heilbrigðir eru. Er leitt til þess að vita að Reykvíkingar sWi þurfa að láta hvatja sig aa WASHINGTON 5. nóv. — Her- málanefnd NATO mun koma sarri an til fundar í Washington 22, nóv. n. k. Fundurinn mun standa’ í þrjá daga og munu fulltrúarnin ræða um skipulagningu á her- styrk NATO-landanna með til- liti til nýrra vopna, er tekin ver.ða í notkun, og hver áhrif upptaka Þýzkalands í NATO muni hafa og skipulagningu varn armála. Mun nefndin gera áætl- anir, er lagðar verða fyrir ráð- herra fund Atlantshafsbandalags- ríkjanna, er haldinn verður á næstunni í París. Hermálanefnd- in er skipuð yfirmönnum her- foringjaráðs A-bandalagsríkj- alura. <r-rReuter JJTB......

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.