Morgunblaðið - 09.11.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.11.1954, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐJD Þriðjudagur 9. nóv. 1954 Vanan Sjómann vantar á góðan línubát frá Reykjavík, sem stundar ís- veiðar. Uppl. í síma 7182 og í verbúð íslendings. STIJLKA óskast í lengri eða skemmri tíma; má hafa með sér barn. Uppl. í síma 6855 eða að Baldursgötu 34. Hjón með eitt barn óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð, merkt: „Nauðsyn — 918“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir fimmtudagskvöld. Halló, húseigendur Hver vill leigja ungu, reglu- sömu kærustupari, sem er á götunni, 1—2 herbergi og eldhús. Vinsamlegur leggi tilboð á afgr. Mbl. fyrir fostudag, merkt: „Reglu- semi — 907“. Eldri kona óskast til að taka að sér heimili. Æskilegt, að hún hefði síma; þó ekki skilyrði. Góð íbúð. Tilboð, er greini aldur, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „905“. Hafnarfjörður 2—3ja herbergja íbúð ósk- ast til kaups eða leigu strax. Get greitt fyrirfram og einnig látið lítinn vel með farinn bíl upp í fyrirfram- greiðslu. Jakob Hansen. Sími 9842. UIMGLINGA vantar til aö bera blaíii'ö til kaupenda viö MEÐALHOLT og BARÐAVOG Talitf strax við a/greitlsluna. — Sími 1600. Búðingar fást í næstu búð. H. Benediktsson & Co. h/f. Hafnarhvoli. — Simi 1228. Scoda-híll ’52 model, til sölu á sér- staklega góðu^ verði. Einnig nýtt amerískt bílaútvarp. Uppl. á Bílasölunni, Klapp- arstíg 37, sími 820321 VIIMIMA IBLÐ Amerískur verzlunarmaður óskar eftir tveim samliggj- andi herbergjum með hús- gögnum. Tilboð, merkt: ,(910“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Lán óskast 5 þús. krónur í 6 mán. Góð trygging og vextir. Mánað- arlegar afborganir. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Nóvember - 917“. Húseigendur Ungan mann, sem vinnur í Keflavík, vantar lítið her- bergi til að vera í um helg- ar. Tilboð, merkt ^,920“, sendist afgr. Mbl. HERBERGI óskast gegn húshjálp. Sími 1016 eða 82137. Gítarar Nýkomnir mjög vandaðir ítalskir gítarar og gítar- pokar. Verzl. RÍN Njálsgötu 23. - Sími 7692. PIANO Tvö mjög góð píanó til sölu. Seljast með afborgunum. Verzl. RÍN Njálsgötu 23. - Sími 7692. TIL SÖLli barnavagn og barnakarfa og barnastóll í bíl. Uppl. í síma 81095. Tapazt hefur Kvenarmbandsúr nýlega. Finnandi er beðinn að hringja í síma 5163. — Fundarlaun. Vinna — Breiðfirðingabúð Tvær hreinlegar og dugleg- ar konur geta fengið kvöld- vinnu í eldhúsinu. Uppl. á staðnum. (Ekki í síma.) Sjómaður í millilandasigling um óskar eftir Fcrsfofuhcrbargi nú ^þegar. Tilboð, merkt: ,;Lítið heima — 906“, send- ist afgr. Mbl. strax. Vantar vinnu eftir kl. 5 á kvöldin, á laugardögum og sunnudögum. Margt kemur til greina: Bílkeyrsla, bíl- kennsla, dyravarzla o. fl. o. fl. Tilboð, merkt: „Ábyggi- legur — 817“, sendist afgr. Mbl. f. 13. þ. m. Yantar vinnu! Hef góða menntun. Vanur skrifstofustörfum og flestri annarri vinnu, svo sem smíðum o. fl. Tilboð sedist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: ,Mikil vinna — 913“. STARFSSTLLKUR vantar á Kópavogshælið nýja strax eða 1 desember. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan. — Sími 3098. ÚR, SKP.RtGRfflR Normans-kvartetfmn og söngvarar hans | Marion Sundh og Ulf Carlén halda Kvebjuh.ljómleika í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7 og 11,15. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu SÍBS, Austurstræti 9 og Austurbæjarbíói f dag eru allra síðustu forvöð að hlusta á þessa frábœru hljómsveit og ágœta söngvara hennar Listafólkið fer flugleiðis af landi hurt á morgun árdegis. SJALFSTÆÐISHLSIÐ Kabarett-sýning Palazzo Musical Follies og Haraldur Á. Sigurbsson Leika á harmónikur, syngja, dansa og kynna Kl. 9 í kvöld — Dansað til kl. 1 Aðguugumiðar og borðpantanir frá klukkan 2 í dag. LD Skáldsaga eftir Guðmund J. Gíslason, Síldin, þe. iitli si'furhreistrandi fiskur, hefur til þessa þótt fremur óskáldlegt fyrir- bæri. Nú hefur ungur og efnilegur rithöfundur riðið á vaðið og skrifað skáldsögu úr síldinni. Sagrn gerisí um bot>ð í síldveiðiskipunum úti á miðunum og í höfn, þar sem dag- arnir líða ýmist í önn eða;bið eftir þessum duttlungafulla sjávarbúa. Höfundurinn bregður upp íifandi myndum úr lífi fólksins, sem á allt sitt undir því, að.síldin veiðist, vonum þess ög vonbrigðumj gleði og gæfuleysi.’Hér er höfundur á ferð, sem er líklegur til frekari afreka. Ileimskrinb’la. •3*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.