Morgunblaðið - 09.11.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.11.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. nóv. 1954 jjBgjfi Ritsafn Einars H. Kvaran 6 bindl, faest nú hjá bók sölum og útgefanda. — Síðustu cintökin Um þessar mundir er verið að ferma jólaeplin til íslands suður á Ítalíu. Við þorum að fullyrða, að þær sendingar, sem koma á okkar vegum, verða einungis úrvalsvara, þar á meðal hin annáluðu, ljúf- fengu Delicious-epli, ásamt Kalterer Bohmer og Jónathan, sem líka eru vel þekkt frá undanfarandi árum. Héðan í frá til jóla kemur alls konar jólavarningur með hvcrri skipsferð, svo óhætt er að segja, að daglega komi nýjar vörur í búðir okkar. Það er því nú þcgar ástæða til þess að fylgjast vel með og fá upplýsingar um eitt og annað, spialla um hlutina. Hinn ódýri og góði lykteyðari fæst nú í mörgum ver/.lunum. DIS-PEL heldur hreinsunar- mætti sínum frá fyrsta dropa ti] síðustu stundar. DIS-PEL flöskunni með kveikn um á ekki að fleygja heidur fylla aftur, þessvegna kaupið þér ennþá ódýrari flösku til áfyllingar. DIS-PEL hefir engin heilsu- spillandi áhrif. liUÍHUöldi, DIS-PEL er viðurkennt af „Good Housekeeping“ stofnuninni. Staða framkvæmdastjóra Samvinnufélagsins Hreyfils, er laus til umsóknar frá og með 1. febrúar 1955. — Umsóknum sé skilað í skrifstofu félagsins Laugaveg 107, fyrir 1. desember 1954. Tilgreina skal fyrri störf og menntun. STJORNIN Varanlegar Öruggar fyrir eldi Ödýrar * V. xxxx I 1 w s micHEpng 3 i«»»iA®PKr Veggplötur fyrir ytri klæðningu — Þilplötur í skilveggi og innri klæðningu — Báru-plöt ur á þök — Þakhellur sem ávallt tryggir yður hreint og ómengað ÚRVALSHVEITI (í lokuðum umbúðum) Þrýstivatnspípur og frárennslispíp ur, ásamt tengingum og milli stykkjum. Baksturinn tekst best með Einkaumboðsmenn Framleitt af Czechoslovak Ceramics Ltd. Prag, Tékkóslóvakíu Klapparstíg 26. Sími 7373 HVEITI (efnabætt)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.