Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. nóv. 1954 MORGUNBLAttl& 5 1 STULICA vön saumaskap, óskar eftir atvinnu. Önnur störf koma einnig til greina. Upplýs- ingar í sima 82259. STULICA óskast til húshjálpar. Sér- herbergi. Hátt kaup. Uppl. á Merkurgötu 3, Hafnar- ! firði. — Sími 9125. J FokheSd ehúð Sja herbergja kjallaraíbúð (ofanjarðar) við Tómasar- haga, til sölu. Gunnar Jónsson, Þingholtsstræti 8. Simi 81259. Vil kaupa 4ra manna, í I. fl. standi. —Mikil úaborgun. — Upp- lýsingar í síma 4387. Lagermasin vantar NAUSJ h.t. IVlælonsokEkar með svörtum hæli, perlon- sokkar, saumlausir nælon- sokkar, brjóstahöld, undir- kjólar, skjört í miklu úrvali. Verzlunin BJÓLFUR, Laugavegi 68. Ullarsportsokkar SkíSabuxur Sinábarnapeysur Æðardúnssængur Drengjajakkaföí Matrósaföt. Hfaðsa&amavél Lítið notuð Union-special- braðsaumavél til SÖlu. Upp- lýsingar í síma 80690 og 6115. ' HiieigeEMÍiir Get tekið til geymslu í góð- um skúr 2—3 4ra manna bila. Upplýsingar í síma 6488 eftir kl. 7. Tónnar tlöskur kaupum við næstu daga, að- allega sívalar 3ja pela flöskur. Móttaka á horni Barónsstígs og Skúlagötu (sviðaskúr). — Opið allan daginn, en aðeins til 13. þ. m. Svart Nœlonskjört með breiðri blúndu. 0€ympla Laugavegi 26. Ný anrserisk tímarit: Saturday Evening Post Esquire American Hosme Ladie’s Home Journal McCall’s MeCalT’s Pattern Book Good Housekeeping Look Glamour Popular Mecbanies Vogue Knitting -haustblaðið BÆKUIl OG RITFÖNG H/F HEI.GAFELLSBflÐIR Nýkomið Sængurveradamask, hvítt sængurveraléreft, fiðurhelt og dúnhelt léreft, náttfata- flúnnel. Verzlunin BJÓI.FUR, Laugavegi 68. Afvinnurekendur Tveir lagtækir menn vilja taka að sér vinnu heima. Margs konar vinna kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt „Busines — 937“. Storesefsii Falleg, ódýr, tilbúin stores- efni og gardínudamask. NOINNABÚÐ Vesturgötu 27. F. i. If. Fiðla Félag íslenzkra hljóðfæra- leikara hefur flutt skrifstofu sína í Vonarstræti 8. — Sími 82570. Crepe- nælonsokkar 92 kr. parið. Verzl. HELMA ; Þórsgötu 14. - Sími 80354. | ---—----------------- I Vörubifreið til leigu 3ja tonna, með starfsfúsum bifreiðarstjóra. —■ Tilboð, merkt: „Reglusamur - 924“, sendist afgr. Mbl. Kven- Crepe-nœlonsokkar tvær þykktir. UJ J4cfk.f. íhúð óskast 2 eða 3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Hjálp — 935“. Strekkilakk (Dope) Flugmodel, margar gerðir. TÓMSTUNDABÚÐIN Laugavegi 5. ( TÆKIFÆRISKAUP: Hlússnr seljasl í dag og na*stu daga með mjög mikltim afslætti. %LL, Lf Laugavegi 116. NÝJAR VÖRUR: Hattar IVfodel Pils Blússur 'UeícltAr L.fí. Laugavegi 116. NÝUNG: Plísseruð efni i Pils Einnig Satín í harnagalla Jeid ur Lf Laugavegi 116. Pýzklr Kjólar teknir upp í dag. ‘ÍJelclur L.p. Austurstræti 6. Vil kaupa fiðlu (hálf-fiðlu) , fyrir byrjanda. Upplýsing- 1 ar í síma 1433 kl. 7—10 síðdegis. STULKA óskast nú þegar á barna- heimilið í Skálatúni og önn- ur siðar í mánuðinum. Ráðningasiofa Reykjavíkur, VI N N A Ungur, reghlsamur maður óskar eftir vinnu. — Hefur unnið á bílaverkstæði og er með meirabílpróf. — Margt kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. f. laugar- dag, mérkt: „Vinna - 938“. íhúð - Húshjálp Eitt herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast til leigu strax. Húshjálp eða barna- gæzla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt „Reglusemi — 941“. Nýkorrsið HoIIenzkir kókosdreglar Kókosmottur Kókosteppi €f inn Laugavegi 62. - Sími 3858. VINNA Ungur, reglusamur maður með stúdentsmenntun óskar eftir. skrifstofustörfum frá kl. 1—7 á daginn. — Uppl. í síma 2626. Riici hnappagatavél til sölu. Ullarverksmiðja Ó.F.Ó. Skipholti 27. Œrengjaföt Matrósaföt Telpukápur Telpukjólar NOTAÐ OG NÝTT Bóklilöðustíg 9. Nýir karlmanna- frakkar (Tweed) frá kr. 375,00. Regnfrakkar frá kr. 285,00. NOTAÐ OG NÝTT Bókhlöðustíg 9. ; 2ja—-3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu fyrir litla og rólega fjölskyldu. kr. 1200 —1600 í boði á mánuði. — Sama hvort ibúðin er í bæn- um eða fyrir utan bæinn. — Get séð um standsetningu, ef með þarf. Vinsamlegast leggið tilboð inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Rólegt — 942“. Reykvíkingar Getur ekki einhver ykkar leigt lítið herbergi, helzt í Austurbænum eða Hliðun- um? Tilboð^ mekt „Herbergi — 944“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Bíiar fil sölu Willy’s Station ’47 model, Ford ’41, 6 manna. Bílarnir i eru ný uppgerðir, í fyrsta flokks lagi. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. Chrysler ’42 til sölu í mjög góðu ásig- komulagi. Útborgun kr. 12 —15 000,00. Upplýsingar í síma 80059, BÍLASALINN, Vimslíg 10. Pedge vörubíll, 4% lonn, tíl sölu. BÍLASALINN, Vitaslíg 10. Sími 80059. Tökum upp í dag ameríska 1—5 ára. Einnig barna- peysur, hnepptar að framan Verzlun Halldórs Eyþórssonar, Laugavegi 126. Sjómaður óskar eftir HEBBEBGI nú þegar, helzt innan Hring- brautar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „943“. ’ * Stofuseft 3 stólar og sófi er til til sölu. Hér er um sérstaklega góð kaup að ræða. Upplýs- ingar milli kl. 1—5 að Víði- mel 23 1. hæð til hægri. Viorrls 4ra manna^ með árs gam- alli vél, allur í 1. fokks á- standi, til sölu af sérstök- um ástæðum. Til sýnis í raftækjavinnustofunni að Mjölnisholti 14 eftir hádegi í dag. Herhergi óskast Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi með innbyggðum skápum í Vest- ur- eða Miðbænum. Tilboð, ásamt* lýsingu á herberginu og leiguskilmálum, óskast sent á afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „934“. KYNNING Reglusamur maður óskar að kynnast góðri stúlku (eða ekkju). Sú, sem vildi sinna þessu, leggi nafn og heimilisfang ásamt mynd inn á afgr. Mbl. fyrir laug- ardagskvöld, merkt: „Goð framtíð — 945“, — Fullri þagmælsku heitið. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson GuSIaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrif stof utírwi: kl. 10—12 og 1—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.