Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 6
» IMUUUUUUIIUMUIUUU • 6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. nóv. 1954 ■ I Pólar-rafgeymar Happdrætil Allar stærðir 6 volta og 12 volta í bifreiðar og vélbáta Fást í öllum bifreiðaverzlunum og kaupfélögum Ritsafn Einars H. Kvaran 6 bindi. íæst ná bjá bók sölum og útgefanda. — Síðustu eintökln ^JJ.j. <=J.eijtuLr Sími 7554. Blúndur og milliverk Gardínutakkar Tautölur Heklugarn, hvítt Teygja á spjöldum Perlon hárnet Fatakrít Þurrkudregill Handklæði Lakaléreft Sloppaefni Gardínuvoile Storesefni Kjólaefni KR. ÞORVALDSSON & CO. Þingholtsstræti 11 — Sími 81400 50.000 kr. 11750 10.000 kr. 537 5000 kr. 5047 2000 kr. aukavinningar: 11749 11751 2000 kr. Bréf: Kgypmenn oy Kaupfélög FVRIRLIGGJAIMDI BANN VIÐ rjúpnaveiði í landi Hafnarfjarðarkaupstaðar. Hér með tilkynnist að allt rjúpnadráp er bannað í landi Hafnarfjarðarkaupstaðar og varðar sektum, ef út af er brugðið. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 10. nóv. 1954. Stefán Gunnlaugsson. Atvinna óskast Ungur maður, með gott Verzlunarskólapróf og hald- góða reynslu í verzlunar- og skrifstofustörfum, óskar eftir vinnu seinni hluta dagsins. — Tilboð merkt: ,,Áhugasamur — 939“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld. ■ ■ 3749 4223 10942 12385 16978 ■ B 24523 25198 30037 30126 32562 m m m 32709 33339 m m m 1000 kr B 887 4177 5562 8922 8936 B B 9798 10209 10558 13944 14256 8 14851 16157 18009 20342 2l863 B a 21954 23404 23674 24592 28522 a B 29214 33616 34250 34587 34858 a ■ B 500 kr. a 25 65 150 221 289 a a 472 548 775 918 930 B 1141 1363 1388 1472 1569 B 1576 1671 1691 1729 1731 1985 2046 2226 2238 2549 2551 2673 2679 2793 2885 B B 2949 2995 3020 3069 3087 B 3106 3210 3300 3364 3390 B B 3467 3588 3590 3744 3838 B 3900 3915 3946 4031 4044 * a 4199 4260 4295 4395 4544 a 4669 4723 4776 4839 4875 B * 5131 5155 5164 5388 5580 a B 5761 5977 6223 6456 6471 a a 6559 6712 6716 6834 6854 a a 6887 6937 7055 7374 7380 D 7528 7534 7558 7511 7621 B B 7634 7684 7962 7986 8288 B 8289 8324 8340 8395 8539 B C 8610 8742 8745 8906 8932 * 8978 9002 9032 9044 9065 a a 9333 9363 9557 9782 9825 a 9902 9936 10012 10063 10155 a a 10243 10290 10426 10528 10883 a a 10899 11013 11094 11250 11770 a 11808 11967 12007 12157 12242 fc B 12320 12335 12571 12583 12670 a 12748 12820 12879 12920 13061 a 13318 13714 13752 13753 13804 13825 13926 13941 13979 14101 14123 14220 14371 14631 15060 a a 15124 15422 15444 15508 15631 a a 15632 15704 15783 15918 15933 B 16296 16319 16377 16499 16512 B a 16557 16624 16635 16671 16724 a 16732 16745 16778 16831 16861 B B 16925 17111 17438 17586 17646 B 17723 17750 17893 17916 18137 a B • 18202 18285 18339 18357 18553 B a 18729 18853 18900 19070 19228 a B 19284 19361 19420 19524 19611 a a 19658 19900 19959 20345 20396 B 20413 20731 20849 21045 21064 a a 21168 21231 21339 21475 21479 a 21583 21654 21674 21860 21895 B B 21923 22034 22038 22224 22262 B 22349 22476 22587 22601 22799 a B 23080 23110 23116 23137 23154 B a 23188 23230 23419 23481 23540 B B 23723 23838 23853 23925 23962 j a B 23999 24039 24190 24245 24359 B 24458 24514 24541 24658 24661 ! a B 24668 24721 24759 24953 24965 B 25012 25070 25265 25283 25517 a B 25599 25678 25729 26095 26207 r 26671 26730 26991 27149 27248 27287 27462 27480 27433 27571 27786 27808 28114 28203 28213 B a 28366 28480 28572 28669 28720 B 28743 28960 29042 29270 29297 29318 29655 29731 30065 30106 ■ 30264 30314 30722 30854 31119 1 31196 31305 31501 31577 31668 2 31758 31803 31935 32246 32400 32563 32662 32766 32780 32852 B a 32913 32943 33223 33268 33269 B 33327 33365 33423 33579 33938 B 33940 33984 33997 34033 34289 m 34295 34394 34428 34437 34439 2 34604 34653 34683 34784 34996 Reykjavík, 10. nóv. 1954. Herra ritstjóri! AÐ gefnu tilefni út af athuga- semd frá ritara Nýja myndlistar- félagsins, hr. listmálara Jóni Stefánssyni, í blaði yðar s.l. sunnudag, vildi ég leyfa mér að gera eftirfarandi athugasemd: Það hlýtur að vera byggt á mis- skilningi hjá ritara N.M., að ríkis- eða þjóðlistasöfn loki sýningar- sölum sínum til þess að sölusýn- ingar geti farið þar fram, a.m.k. er mér ókunnugt um nokkuð listasafn, er þannig hagar starf- semi sinni. Hins vegar hafa flest þau söfn, sem ég hefi kynnzt, sér- staka sýningarsali til afnota fyrir hvers konar einkasýningar, en aldrei sölusýningar. Sýning Nýja myndlistarfélagsins vakti undrun mína á því ráðslagi að láta rýma gjörsamlega húsnæði listasafnsins fyrir sölusýningu nokkurra mál- ara, sem stofnað hafa með sér sýningarfélag, jafnvel þótt meðal þeirra séu tveir okkar fremstu myndlistarmanna og þess vegna vakti ég máls á því í grein minni í Alþýðublaðinu 9. þ. m. Hins veg ar get ég ekki neitað því, að mér kom það spanskt fyrir sjónir, að þessi athugasemd ritara N.M. skuli birtast í Morgunblaðinu tveim dögum áður en ég birti um rædda grein í Alþvðublaðinu. Við sérstök tækifæri getur ver- ið viðeigandi að halda yfirlits- sýningu á verkum fremstu mál- ara okkar í salarkynnum lista- safsins eða þá sýningu á verkum erlendra listamanna í boði ís- lenzka ríkisins, jafnvel þótt ein- staka mynd væri þar föl, eins og á norsku sýningunni s.l. sumar. Ef farið er inn á þá braut, að leyfa sölusýningar í listasafninu, gæti það leitt til þess, að það væri lokað mikinn hluta ársins. Það er bert af niðurlagi grein- ar ritara N.M., hr. listmálara Jóns Stefánssonar, að honum þykir fyrir því, hvernig til hefur tekizt, og hann segir, sem satt er, að okkur vanti viðunandi hús- næði fyrir málverkasýningar. Að endingu vil ég leyfa mér að benda á, að auðvitað ætti að flytja vaxmyndasafnið burt úr nýja safnhúsinu og koma því fyr- ir t.d. í Tívólí. Síðan mætti taka þann sal til afnota fyrir listasafn ríkisins, einnig salinn, sem liós- myndasýning var haldin í, þar mætti og halda minni háttar sýn- ingar. Sennilega þekkist það hvergi annars staðar en hjá okk- ur, að vaxmyndasafn taki upp húsnæði frá listasafni, og er það hin furðulegasta ráðstöfun. Með þökk fyrir birtinguna. Gunnlaugur Þórðarson. (Birt án ábyrgðar). COMET LONDON í nóv. — De’Havilland verksmiðjurnar hafa skýrt frá því, að nýjar og öflugar Comet II flugvélar muni verða komnar á markaðinn á árinu 1956. Félagið á nú 25 Comet II flugvélar, sem teknar verða sundur og notað úr þeim í hinar nýju flugvélar það sem nothæft er. Kostnaður við þesar breyting- ar eru talinn munu verða 2.500. 000 stp. (á annað hundrað millj. króna). Kaffisala cg bazar KVENFÉLAG Neskirkju ætlar sér að hafa bazar og kaffisölu í K.R. skálanum við Kaplaskjóls- veg, næsta sunnudag 14 nóv. Eins og áður, vilja kvenfélags- konur nú biðja safnaðarfólk að styðja þetta starf þeirra með því að gefa muni á bazarinn og hjálpa til þess á einn og annan hátt að hann megi takast sem bezt. Á sama hátt vænta kvenfélags- konurnar þess að allir velvildar- menn félagsins, utan safnaðar og innan komi og fái sér kaffi og hinar ágætu og viðurkenndu kökur þeirra, og það er almanna- rómur að óvenjulega sé gott að njóta hinna rausnarlegu veitinga hjá þeim kvenfélagskonum. Ég flyt öllum þakkir sem stutt hafa kvenfélagið fyrr og síðar í orði og verki og bið menn nú að fjöl- menna til þeirra kvennanna 14. nóv. næstkomandi, vegna þess að stórar og merkilegar fram- kvæmdir kvenfélagsins í sam- bandi við kirkjuna eru nú fyrir höndum á næstu árum. J. Th. |GETRAUMASPÁ Á LAUGARDAGINN komu mörg úrslitanna í 1. deild mjög á ó- vart. Leicester tókst að sigra 1 fyrsta skipti síðan í miðjum september, en liðið þykir leika mun betur en staða þess, nr. 21, gefur til kynna. Huddersfield tapaði í fyrsta sinn síðan 6. sept., en þá tapaði það fyrir Sheff. Wedn., 4:1, og á laugardag tap- aði það fyrir Sheff. Utd, svo að það kæmi sér líklega bezt fyrir félagið, ef bæði Sheffield-liðin hyrfu niður í 2. deild. Eins og undanfarin ár skiptir alveg í tvö horn með sum félag- anna er þessi árstjð er komin, sum félaganna, sem fyrr í haust voru sterk, tapa leik eftir leik, önnur, sem aldrei ætluðu að kom ast í gang, vinna nú leik eftir leik. Það á rót sína að rekja til vallarskilyrðanna, sem breytast mjög mikið í október og nóvem- ber. Þau liðin, sem tekið hafa upp meginlandsstílinn, lið eins og WBA og Chelsea, hafa átt erfitt uppdráttar í október, ekki unnið einn einasta leik, fengið 1 stig hvort í innbyrðis leik, en Charl- ton, Huddersfield hafa unnið alla leiki sína eftir miður góða byrj- un. Þegar aurinn kemur á völl- unum, ná þau lið sér upp, sem leika „typiska“ enska knatt- spyrnu, og þau, sem geta fljót- lega lagað sig eftir aðstæðunum, haldast á toppinum, eins og , Manch. Utd, Wolves og Sunder- land. Í Á laugardag fara þessir leikir fram: Arsenal — Huddersfield lx Burnley — Aston Villa lx Cardiff — Sheff. Wedn 1 Chelsea — Tottenham 1 Everton — Blackpool 1 Leicester — Sunderland lx Manch. City — Portsmouth 1x2 Newcastle — Charlton 1 Preston — Wolves 1 2 Sheff. Utd — Maneh. Utd 1 2 WBA — Bolton 1 Birmingham — Blackburn 2 Staðan í ensku deildakeppninni er nu: 1. deild: Wolves 16 9 4 2 36:19 22 Sunderland 16 7 7 2 29:19 21 Manch. Utd 16 9 3 4 41:32 21 Portsmouth 16 8 4 4 30:18 20 Manch. City 16 8 4 4 31:30 20 Everton 16 8 3 5 26:22 19 Huddersf. 16 8 3 5 27:22 19 Preston 16 8 2 6 42:21 18 Charlton 16 8 2 6 32:29 18 Bolton 16 6 6 4 31:26 18 WBA 16 8 2 6 36:35 18 Cardiff 16 5 6 5 26:32 16 Chelsea 17 5 6 6 27:28 16 Aston Villa 16 5 4 7 28:36 14 Burnley 16 5 4 7 15:25 14 Newcastle 16 5 3, 8 36:40 13 Arsenal 16 5 2 9 27:27 12 Sheff. Utd 17 5 2 10 25:40 12 Tottenham 16 4 8 9 26:38 11 Blackpool 16 4 3 9 24:28 11 Leicester 16 3 5 8 29:38 11 Sheff Wedn 16 4 2 10 25:39 10 2. deild: Blaekburn 16 11 2 3 54:26 24 Fulham 16 10 2 4 43:29 22 Stoke City 17 8 4 5 22:16 20 Hull City 16 8 3 5 23:15 19 Rotherham 16 9 1 6 39:30 19 Luton 16 9 1 6 30:24 19 Leeds Utd 16 9 1 6 30:30 19 Bristol Rov. 16 8 2 6 42:36 18 Bury 16 7 3 6 34:31 17 Swansfea 16 8 1 7 32:32 17 West Ham 16 7 3 6 30:31 17 Notts Co 16 7 3 6 25:28 17 Birmingh. 15 5 5 5 21:17 15 Lincoln 16 6 3 7 32:31 15 Liverpool 16 6 3 7 35:34 14 Doncaster 14 6 1 7 22:36 13 Nottm For 16 5 1 10 22:27 11 Derby Co 16 4 3 9 27:36 11 Middlesbro 16 5 1 10 20:39 11 Plvmouth 16 2 5 9 23:34 9 Ipswich 17 4 1 12 29:38 9 ▲ BEZT AÐ AUGLfSA ± T t MORGUmLAÐlNU T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.