Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.11.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 11. nóv. 1954 MOKGVNBLAÐ1B 15 Esiup-Sala ;Kaupi notuS frímerki. v.v. Rausseau c/o Rosehill Post Office, Port-of-Spain, Trinidad, British West Indies. Sœmhomur Zion, OÖinsjrotu 6 A. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Alli-r velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K.F.U.M. Fundur í kvöld ki. 8,30. Krist.ján Búason stud. theol. talar. — Allir velkomnir. HjálpræSisherinn. Trúboðsshmkoma í kvöld kl 8,30. — Allir velkomnir. — Föstudag: Hjálpræðisflokkurinn. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. Ester Nilsson, sem er nýkomin heim frá Svíþjóð, talar. — Allir velkomnir. K.F.U.K. — U.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Efni: Framhaldssagan, i.jóð og hugleið- ing. Cand. theol. Ástráður Sigur steindórsson. — Mætið allar! — Sveitastjórarnir. 1. O. G. T. Þingstúka Keykjavíkur. Fundur annað kvöld, föstudag, að Fríkirkjuvegi 11, kl. 8,30. — Fundarefni: 1. Stigveiting. 2. Erindi, jrófessor Björn Magnús- son S.T. Meðal norrænna bindind- ismanna. 3. Önnur mál. Fjölsækið stundvíslega! — Þ.T. St. Frón nr. 227. Fundur í kvöld að Fríkirkju- vegi 11, ki. 8,30. 1. Vígsla nýliða. 2. Spiluð féiagsvist. 3. Kaffi. Æ.T. Stúkan Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30. Skálda- kvöld. Br. Indriði Indriðason ann- ast. — Félagar fjölsækið. — Æ.T. fararxtaaiaa«« mimrimi Félagslíi Efnt verður til námskeiðs til undirbúnings landsdómara- prófs í knattspyrnu, ef nægileg þátttaka fæst. Áætlað er, að nám- skeiðið hefjist hinn 15. þ. m. — Þátttökutilkynningar ásamt nauð- synlegum meðmælum sendist til Guðjóns Einarssonar, pósthólf 546, Reykjavík, fyrir 14. þ. m. Landsdómaranefnd K.S.I. Ilandknattleiksstúlkiir Þróttar! Æfing verður í kvöld kl. 9—10 í fimleikasal Miðbæjarbarnaskól- ans. Mætið allar vel og stundvís- lega! Takið með ykkur nýja fé- laga! — Stjórnin, Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn í félagsheimilinu 18. nóvember 1954. — Stjórnin. Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn í skrifstofu Náttúru- lækningafélags Íslands, Hafnar- stræti 11, föstud. 12. nóv. kl. 9. Dagskrá samkvæmt félagslögum. — ’Stjórnin. Frjálsíþróttamenn Í.R.! Fjölmennið á æfinguna í Í.R.- húsinu í kvöld kl. 9—10,30. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. P ASS AMYNDIR Teknar í dag, tilbúnar á morgun ERNA & EIRÍKUR Ingólfs-Apóteki. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20 B. — Sími 82631. Hörður Ólafsson Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 10. - Símar 80332, 7673 Húsmœður LILLU-lyftiduft í allan bakstur Lillu uppskriftir fylgja hverri dós Lillu lyftiduft er gott og ódýrt ER REYNDUST Reyndustu flugvélaframleiðendur heims eru Douglas Þér getið flogið með hinum risastóru nýtízku Douglas DC-P eða DC-6B á öllum helztu flugleiðum hvar sem er. visaaaBOBa Lítii vefnaðarvöruverzlun í Miðbænum til sölu. — Lager nýr og góður. — Útborgun ekki mikil. — Tilboð óskast send í afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m merkt: „Tækifæri — 936“. ■JUJS Tannlæknar segja að HREINSUN TANNA MEÐ ýjjjt 111111 ® ‘‘l STOÐVI BEZT TANN- SKEMMDIR! COLGATE TANN- KREMI Hjartaníega þakka ég öllum þeim, sem heimsóttu mig og glöddu á margvíslegan hátt á 60 ára afmæli mínu. Ingibjörg Ingvarsdóttir, Káranesbraut 4A. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sjötugsafmæli mínu, 30. október s.l. Helgi Sæmundsson, Grettisgötu 17. UOllJÚUIUOW" tT i Hin virka COLGATE-froða fer um allar tann- holur — hreinsar matarörður, gefut ferskt bragð í munninn og varnar tannskemmdum. mm. Það freyðir BEZT AÐ AUCL'ÝSA í MOBGUNBLAÐUW 4 HELDUR TÖNNUNUM MJALLHVÍTUM GEFUR FERSKT MUNNBRAGÐ Öllum þeim, fjær og nær, sem sýndu mér vinarhug á 60 ára afmæli mínu 24. október, með skeytum, blómum, heimsóknum, gjöfum og hlýjum handtökum, sendi ég mínar innilegustu þakkir. Þorvarður Steindórsson. NÝKOMIÐ Staedtler Lumograph teikniblýantar með áföstum yddara. Ecobra teiknibestikk frá kr. 140,00. Wild teiknibestikk Sirklar frá kr. 8,00 Fjaðrir Túss í byttum og túbum T-reglustikur með og án m/m máls Cellotape 36 yds. 72 yds. BÆKUR OG RITFÖNG H.f. HELGAFELLSBÚÐIR r* Konan mín MARGRÉT J. G. JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Framnesveg 48, 3. þ. m. Jarðarförin hefur farið fram. Grímur Sigurðsson. r ......... ,jr 1 *i—- Jarðarför mannsins míns og föður okkar GUÐJÓNS ÁRNASONAR Neðri-Þverá í Fljótshlíð, er lézt 6. þ. m., fer fram frá heimili hins látna laugardaginn 13. nóv kl. 1. Sigríður Sigurðardóttir og börn. Jarðarför konu minnar VALGERÐAR MAGNÚSDÓTTUR frá Bakka, fer fram laugardaginn 13. nóv. Athöfnin hefst á heimili hennar í Hveragerði kl. 1 e. h. Jaiðsett verður frá Hjalla. Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 9,30 að öllu óbreyttu. Fyrir hönd allra aðstandenda, Hannes Guðmundsson. Móðir okkar GUÐRÚN H. TULINIUS verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. nóv. kl. 2,30 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður út- "arpað. Hallgrímur A. Tulinius, Erlingur G. Tulinius. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður og fósturmóður okkar SIGURLAUGAR THOMSEN. Elly Thomsen, Aðalsteinn Jóhannsson. I * « t * í jlb ■ ■ ■ ■■■■■■■■ ■■.■.■■■■■■■■■.■ •■.■■ ■ ■ .■ ■ ■ ■ Ca ■ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.