Morgunblaðið - 17.11.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.11.1954, Blaðsíða 1
16 síður 41. árgaugur 263. tbl. —Miðvikudagur 17. nóvember 1954. Preutsmiðjfc Morgunblaðsinc. ^ - 4:0 RÚSSBNN TAPAÐI WOLVERIIAMPTON, 16. nóv. — Wolverhampton sigraði rúss- neska knattspyrnuliðið Spartak — Rússlandsmeistara með 4 mðrkum gegn 0 í leik, sem fram fór í kvöld. Áður hafa Rússarn- ir unnið Arsenal með 2:1. Staðan var í hálfíeik 0:0, en í síðari hálfleik skoruðu „Úlf- arnir“ 4 mörk, þar af 3 á síð- usíu mínútum leiksins. Veður var gott, en völlurinn var þung- ur og erfiður. Leikurinn fór fram eftir að dimmt var orðið og var völlurinn upplýstur með flóðljós- um. — Reuter-NTB. Slakað á vepbréfs- Splnndurtilboð Rússn iær knldnr kveðjur 'fe ln Rússar segjasl ælla að halda ráSstefnu saml MOSKVA OGLUNDÚNUM, 16. nóv. — frá Reuter-NTB EF VESTURVELDIN vilja ekki mæta á ráðstefnu þeirri, sem Rússar hafa boðað til um öryggi Evrópu hinn 29. nóv., mun Rússland og fylgiríki þeirra austan tjalds halda sína eigin ráð- stefnu. Var þetta tilkynnt í Moskvu í dag, er látin voru í ljós von- brigði ráðamanna þar yfir viðtökum þeim, er rússneska boðið hlaut í Vesturálfu. Benedikt Sveinsson. Myndin var tekin á s. I. sumri. íorse X I BENEDÍKT SVEINSSON fyrrverandi alþingisforseti andaðist í gærmorgun, nær 77 ára að aldri. líafði hann verið við sæmi- lega heilsu undanfarið en kenndi í fyrrinótt sjúkleika er honum elnaði skjótt. Lézt hann kl. rúmlega 6 um morguninn. Jafnskjótt og fregnin um andlát hins mikilhæfa og vinsæla þjóðmálaskörungs barst út voru fánar dregnir að hún um allan bæinn. Fundir féllu niður í báðum deiidm Alþingis og boðaður var fundur í Sameinuðu Alþingi, þar sem forseti flutti stutta minningarræðu. Var þingfundi síðan slitið. EINN AF FRAMHERJUM blessar minningu hans um leið Æviatriði Benedikts Sveins- og h'ún sendir hinni mikilhæfu sonar eru rakin á öðrum stað hér ekkju hans, frú Guðrúnu Péturs- í blaðinu í dag. En með honum dóttur frá Ensev. börnum þeirra er horfinn af sjónarsviðinu einn og skylduliði einlægar samúðar- af framherjum íslenzkrar sjálf- kveðjur. .stæðisbaráttu, þingskörungur, j sem naut vinsælda og virðingar með þjóð sinni. Hann hóf þegar á unga aldri upp merki fullkom- ins frelsis og sjálfstæðis lands síns. Barátta hans, hvort sem var í blöðum þeim er hann var rit- stjóri að, á mannfundum eða á Alþingi, mótaðist af undanslátt- arlausri festu og óbifanlegri trú á rétt þjóðar sinnar til algers skilnaðar við yfirþjóðina. Allur vopnaburður hans bar svip drengskapar og heiðarleika. Af þeim sökum skildu ádeilur hans ekki eftir beiskju eða sárindi í hugum andstæðinga hans. Hann barðist hart vegna trúnaðar síns við góðan málstað, sem var hon- um sjálfum hjartfólginn. GLÆSIMENNI í SJÓN OG RAUN Benedikt Sveinsson var glæsi- menni í sjón og raun. Mál hans var snjallt og kjarnyrt. Hm forna þjóðtunga lifði ómenguð á vör- um hans, litrík og magnþrungin. Við andlát þessa merka manns og góða sonar þjóðar sir.nar eiga íslendingar á bak að sjá einum ágætasta fulltrúa þeirrar kyn- slóðar, sem háði baráttuna fyrir frelsi þeirra til sigurs. Þjóðin Evrépu r áðsþjóðan na Strassbourg, 15. nóv. 1 ★ EVRÓPURÁÐIÐ tilkynnti í dag, að 15 aðiljar ráðsins hefðu ákveðið að draga úr skilyrðum i þeim, er sett væru fyrir ferða- I lögum milli þjóða þeirra, er þátt taka í Evrópusamstarfinu, og fella niður áður nauðsynlegar i áritanir vegabréfa. Með löndum þeim, er tilheyra Evrópuráðinu, er vegabréfsáritana nú aðeins krafizt, er farið er milli Grikk- lands og Saar-héraðsins, Tyrk- lands og fslands, Tyrklands og Saarhéraðsins, Grikklands og Luxemburg. Til landa þeirra, er taka þátt í Evrópusamstarfinu, þurfa íslendingar aðeins áritun til Tyrklands. ★ Frá 1. jan. 1948 hafa vega- bréfsáritanir verið afnumdar í um 150 tilfellum með þessum þjóðum, .ef dvöl ferðamannanna stendur ekki iengur en þrjá mán- uði. Á í tilkynningu ráðsins var komizt svo að orði: „Árangur þennan ber ekki aðeins að þakka Evrópuráðinu en einnig S. Þ., Efnahagssamvinnustofnun Ev- rópu og starfsemi, er ríkisstjórn- ir þessar landa taka ekki þátt í, þ. e. alþjóða ferðamálanefnd Ev- rópu. Bandarískir, brezkir og fransk- ir sérfræðingar í utanríkismálum eru nú komnir saman til fundar í Lundúnum til að ráðgast um og semja svar Vesturveldanna við orðsendingu Rússa. Munu þeir og fjalla um nokkrar síðustu orð- sendingar Rússa, sem voru líks eðlis og þessi hin síðasta splundr- urtillaga þeirra. VIÐBRÖGÐIN í VESTURÁLFU Á Hin síðasta orðsending Rússa hefur verið fálega tekið. Þykir mönnum tilgangurinn of augljós til þess að láta blekkj- ast. Eru skoðanir manna í þessu efni svo til eins víðast hvar. Hér skal þeirra helztu getið. Ái\blngi m.in.riLst Bene- dikts Sveinssonar ÞEGAR þingfundir skyldu hefjast í báðum deildum Alþingis kl. 1,30 í gær lýstu forsetar því yfir að fundir myndu falla niður vegna andláts Benedikts Sveinssonar, fyrrverandi alþingis- forseta. Jafnframt var boðaður fundur í Sameinuðu Alþingi þá þegar. Þar minntist Jón Sigurðsson, fyrsti varaforseti Sameinaðs þings hins látna þingforseta með stuttri ræðu, en þingmenn risu úr sætum í virðingarskyni við minningu hins látna þjóðmála- skörungs. Fer hér á eftir minningarræðu forseta Sameinaðs þings: LUNDUNUM, 16. nóv. — Walter Ulbricht aðstoðarfor- sætisráðherra Austur-Þýzka- lands hefur nýlega haldið ræðu, sem birt var í dag — Gagnrýnir hann þar harðlega stjórn þeirra iðnfyrirtækja í landinu sem þjóðnýtt hafa verið. Áætlanir um stóraukna fram leiðslu hafa reynzt tálvonir einar og er framleiðslan á flestum sviðum langt á eftir áætlun. Ráðherrann sagði að úr þessu þyrfti að bæta og YRÐI REKSTUR EINKAFYRIR- TÆKJA LEYFÐUR í LAND- INU. Fyrsia fluginu Washington „í morgun andaðist hér í bæn- j um hinn aldni þingskörungur og, glæsti framherji í sjálfstæðis-1 baráttu þjóðarinnar, Benedikt Sveinsson, fyrrum forseti neðri deildar Alþingis, á 77. aldurs- ári, og vil ég minnast hans nokkrum orðum. ÆTT OG UPPRUNI Benedikt Sveinsson fæddist í Húsavík við Skjálfanda 2. des. 1877, sonur Sveins Víkings gest- gjafa þar Magnússonar bónda og trésmiðs á Víkingavatni Gott- skálkssonar og Kristjönu Guð- nýjar Sigurðardóttur bónda á Hálsi í Kinn Kristjánssonar. — Hann gekk í lærða skólann í Reykjavík og varð stúdent 1901 og cand. phil. ári síðar, en tók síðan að gefa sig mjög að stjórn- málum og blaðamennsku, var einn af stofnendum Landvarnar- flokksins og í ritstjórn blaðsins Landvarnar 1903, ritstjóri Ingólfs 1905—1909 og aftur 1913—1915, Framh. á bls. 7 Kaupmannahöfn 16. nóv. Einkaskeyti frá Páli Jónssyni. vgi FLUGVÉL SAS félagsins, sem flaug frá Los Angeles í Kali- forníu um norðurslóðir kom til Kaupmannahafnar á tilsettum tíma eftir 24 klst. ferð. Flugvél- inni seinkaði nokkuð í Winni- peg í Kanada vegna mikilla hátíðahalda við komuna þangað, en hún hraðaði ferð þeim mun meira frá Grænlandi til Kaup- n?'»nnahafnar. Með flugvélinni voru samgöngumálaráðherra Kanada, borgarstjórinn í Hollywood og kvikmyndaleikararnir Walter Pidgeon og Jean Hersholt. Þar voru og með 24 bandariskir frétta menn og voru þeir mjög hrifnir af ferðinni og töldu að gamall dráumur fluglistarinnar hefði rætzt. ýý „Bíræfnin og ódulbúin til- raun til þess að eyðileggja hið nýfengna samkomulag um Þýzka land,“ segir bandaríska stjórnin um orðsendinguna. „Við höfum ekki áhuga á að ræða við rúss- nesku stjórnina um þetta efni í náinni framtíð", er þar bætt við. London ★ „Tilgangur rússnesku stjórn arinnar er sá einn, að eyðileggja allt það, sem lýðræðisríkin hafa með nákvæmni og íhugun byggt upp. Flest ríki munu áreið- anlega afþakka hið rússneska boð,“ segir góð heimild brezk. Stokkhólnwr ★ Sænska stjórnin vill ekki ræða málið fyrr en orðsendingin hefur verið vandlega athuguð, en talsmaður stjórnarinnar bætir við að það sé í samræmi við stefnu sænsku stjórnarinnar í ut- anríkismálum að tilraun sem þessi yrði ómaksins verð. Bætt var við að afstaða Svía myndi fara eftir því hverjar viðtökur orðsendingin fengi í öðrum Vest- urálfulöndum. Bonn ★ „Ósvífin tilraun til þess að reyna enn einu sinni að koma í veg fyrir að Þýzkaland öðlist fullveldi og megi endurvígbúast.“ Gimsteinar fyrir 53 jbús. d. krónur KAUPMANNAHÖFN, 16. nóv. — S. 1. föstudag var stolið frá tveim skartgripasölum í Kaupmanna- höfn gimsteinum að verðmæti samtals um 53.000 danskar kr. Voru sömu mennirnir að verki á báðum stöðunum. Er þetta mesti skartgripaþjófnaður, sem gerður hefur verið í Danmörku. Var þjófnaðanna ekki vart fyrr en á laugardagskvöld. Mennirnir tveir fóru þannig að, að þeir fengu að sjá gim- steina og ákváðu mikil kaup. Settu þeir skartgripina í öskjur og teygjuband yfir og skrifaði annar nafn sitt utan á. Síðar sögðust þeir ætla að koma og sækja öskjurnar og þá greiða um leið. Mennirnir komu ekki aftur og kom í ljós að þeir þóttust vera að merkja öskjurnar tókst þeim að | skipta um og merkja aðrar öskj- , ur nákvæmlega eins, sem þeir höfðu haft í fórum sínum, en f þeim var ekkert nema nokkrir 25-eyringar. Málið er í rannsókn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.