Morgunblaðið - 17.11.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.11.1954, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ 6 Miðvikudagur 17. nóv. 1954 1 herh. og eldhús óskast helzt í Vesturbæn- um. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „íbúð — 997“. Óska eftir 4ra herb. ihúh frá næstu mánaðamótum. — Allt fullorðið í heimili. — Upplýsingar í síma 2457. Sendiferhab'ill Fiat, til sölu. Ennfremur Lineoln fólksbifreið. Til sýn- is að Öldugtu 10, bílskúrn- um, eftir kl. 8 næstu kvöld. Ung hjón óska eftir ÍBÚÐ strax. Há leiga. Mikil fyr- irframgreiðsla. Upplýsingar í síma 6085. Armband tapað Fyrsta vetrardag tapaðist silfur víravirkisarmband með fílabeinsmyndum, á Hótel Borg eða í miðbænum. — Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 4758, Garðastræti 16. — Góð fundarlaun. Ibuð fið leigu 2 herbergi og eldhús í kjall- ara. Tilbúin í byrjun næsta mánaðar. Tilboð, er greini mögulega fyrirframgreiðslu^ sendist afgr. Mbl. fyrir há- de§i á laugardag, merkt: „Fyrirframgreiðsla - 994“. 'lakið effir Til sölu eru áhöld til sæl- gætisgerðar; allt nýtt^ á- samt efni, umbúðum . fl. Tilvalið fyrir heimilisiðnað. Til greina koma skipti á sendiferðabíl. Tilboð, merkt: „Tækifæri — 995“, sendist blaðinu fyrir 23. þ. m. Ibúð óskast Reglusöm, rólynd, miðaldra hjón óska- eftir íbúð, 1—2 herbergjum og eldhúsi. — Maðurinn vinnur utan bæj- ar. — Húshjálp kemur til greina. — Tilboð, merkt: t,lbúð — 991“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Bendix Infernafionað Bremsu loftkútar, Zenith og Stromberg blöndungar, Rafmagns benzíndælur, Bremsudælur og bremsu- borðar fyrirliggjandi. Hverfisgötu 103. Sími 3450. í Af ROCA hreinlætistækjum er um fjclbreytt úrval í mörg- um litum að ræða af kerlaug- um, handlaugum, salernum og ýmsum fleiri algengum hreinlætistækjum. Hagstætt verð. — Góður afgreiðslutími. Frá firmanu Compania líoca Radia- dores getum vér útvegað geg'n nauð- synlegum leyfum hin viðurkenndu R.OCA hreinlaetistæki. Nú þegar eru í notkun hér á landi allmörg tæki af þessari tegund og hafa þau hiotið hið mesta lof fyrir fallegt og smekklegt útlit, styrkleika og góða cndingu. — INNFLUTNINGSDEILD — byggingarvörur Umboð fyrir Compania Roca Radiadores | Bílar fil sölu l’ord og Chevrolet vörubílar ’42—’47 Jeppi í 1. flokks • standi. Ódýr Austin og Renault fjögra manna. Margar gerðir af 6-manna bílum. j Hef kaupendur að sendiferðabílum. . Bifreiðasala Hreiðars Jónssonar, ^ Miðstræti 3 A Sími 5187. ^■■■■■B■■■«■■■■•!•■■«■■■■■■■■■■■■■■■•■■■«■■■■•■«■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■ ICi^yclcSwernr Pipar hvítur Kanell Muskat Negull Karrý Fyrirliggjandi Rennismiöur Duglegur rennismiður, getur fengið atvinnu strax. Upplýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson, sími 81812 HJ. Egill Vilhjálœisson LAUGAVEG 118. *■•*»*■■■*••■•»■■■■■■•«•••■■•»•■•■•■■■■■■■•■■•■■■»■■•■■•■■■■■■«)»■•■•»» - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - Hússiæði til siiliu á 1. hæð í húsi við Skólavörðustíg. Húsnæðið er rúmlega £0 ferm. að stærð. Væri hentugt til verzlunar- eða iðn- reksturs. Laust 1. maí n.k. Eignarlóð. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA- & VERÐBlÍÉFASALAN (Lárus Jóhannesson hrl.) Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.