Morgunblaðið - 17.11.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.11.1954, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. nóv. 1954 15þús kr.afmerkja- söiit Blindravina- MERKJASALA Blindravinafé- lagsins s.l. sunnudag tókst mjög vel og safnaðist meira en nokkru ■ sinni fyrr, eða rúml. 35 þús. kr. ■ í Reykjavík og nágrenni. í fyrra \ safnaðist um 31 þús. kr. á sama ’ svæði. Ekki er enn vitað hve mikið safnaðist úti á landi. Er það gleðilegt að vita hve Reyk- ! víkingar styrkja vel starfsemi félacfg r ingarsjóðs komnar iil ELAGSBÆKUR Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsins fyrir þetta ár eru nú allar komnar út. Bækurnar eru þessar: Sögur Fjallkonunnar, Andvari 1954, „Bandaríkin“ eft- ir Benedikt Gröndal, ritstjóra, Kvæði Bjarna Thorarensen og Þjóðvinafélagsalmanakið 1955. — Félagsmenn fá allar þessar bæk- Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.í Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vlga?. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinfison. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innaniands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Alvörnþnmgiii aðvöranororð Gannars Gonnarssonor HIN STÓRMERKA ræða, sem merka rithöfundar geta allir Gunnar Gunnarsson rithöf- frjálslyndir menn áreiðanlega sunnudag. Er mesta furða hvað ur séð um útgáfuna, segir m. a. undur flutti á umræðufundi tekið. Þegar þjóðfélagið hættir þeir öfluðu, því þeir fengu hann ! svo í formála: „Sögur Fjallkon- Heimdallar um Vestræna menn- að virða sjálfstæði einstaklinga hvassan í róðrinum. Afli þeirra unnar urðu vinsælt lestrarefni ing og kommúnisma, fól í sér sinna og leggur megináherzlu á var frá 500—1000 kg á bát. [meðal almennings á árunum fyr- alvöruþrungin aðvörunarorð til að aga þá og skipuleggja allt líf íslenzku þjóðarinnar. Skáldið þeirra og starf er vissulega hætta j --------------------------------—--------------- dró í upphafi máls síns upp lif- á ferðum. andi mynd af fláræði og falsi Þau ummæli, sem Gunnar' kommúnista er þeir þykjast bjóða Gunnarsson vitnaði í eftir einum mannkyninu frið og öryggi en af leiðtogum kommúnista, Manu- stefna að þrælkun þess að undir- ilsky, voru einnig hin athyglis- okun. Ræddi Gunnar Gunnars- verðustu. En í þeim var það full- son síðan það stjórnskipulag, sem yrt, að fyrr en síðar hlyti að þeir hafa komið á, þar sem þeir sverfa til stáls á milli hins frjálsa fara með völd og sýndi fram á, heims og kommúnismans. Und- hversu glórulaust afturhald ráði irbúningnum að þeim átökum þar ríkjum. < lýsti Manuilsky m. a. með þess- Um varnarviðleitni hinna vest- um orðum í ræðu, sem hann þessa félags, sem vinnur svo öt- nr fyrir 60 kr. ársgjald. , ullega að auka lífsgleði þeirra, sem við myrkrið verða að búa. AKRANESI 16. trillubátar fóru nov. á sjó — Átta héðan á Sögur Fjallkonunnar eru vald- ar úr „Fjallkonunni", blaði Valdimars Ásmundssonar. Jón Guðnason, skjalavörður, sem hef- ULÁ andi ábrifar: i rænu þjóða komst hann m. a. að orði á þessa leið: „Sá er í einvígi illa settur, sem áttar sig ekki á aðstöðu sinni fyrr en á hólminn er komið, mætir þar vopnlaus og berskjalda hertygjuðum óvini harðsnúnum. En einmitt þann- ig stóð á um Vesturvbldin þá er loks var hafizt handa um bandalag það, sem kennt er við Atlantsála og vér íslend- ingar, óherskáastir allra þjóða, en fornvígðir hugsjónum mannúðar, mannhelgi og mannréttinda, njótum þess heiðurs og trausts að eiga hlutdeild að. Það bandalag er eins og allir vita, sem vita vilja, þannig til orðið, að Rússar, að sameigin- legum óvini felldum, héldu herj- um sínum albúnum til atlögu fyrirvaralaust, á meðan grun- lausir samherjar afklæddust á- flutti í Leninskólanum árið 1930: „Sigurvon eigum vér því aðeins, að oss takist að koma óvininum á óvart. Vér verð- um að svæfa borgarastéttina. Það munum vér gera þann veg, að hleypa af stokkunum mestu friðarsókn, er um get- ur. Mun þá rísa hrifningar- alda, og í hinu og þessu hljót- um vér að hliðra til. Auð- valdsríkin, rotin og sauð- heimsk, munu hlakkandi sam- starfa oss við eyðileggingu sjálfra sín. Þeim er tamt að fagna hverju vinarhóti. En um leið og slakað er á vörn- unum munum vér láta reidd- an hnefa mala þau mjölinu smærra." Hver sem les þessi ummæli nú hlýtur að öðlast nýjan og dýpri skilning á atburðarás síðustu ára og baráttuaðferðum hinna komm únísku leiðtoga. „Friðarsóknin“, Kvenhollur kvartar BRÉFI frá „kvenhollum" segir: „Mér er alveg nóg boðið af því að horfa upp á, hvernig ís- lenzka kvenfólkið er farið að klæða sig á þessum síðustu og verstu tímum — arkandi um á síðbrókum rétt eins og við, karla- durgarnir. Mér er sagt að þessi brókartízka sé hingað komin er- lendis frá — og bezt gæti ég trú- að, að svo væri, um hreina og beina eftiröpun í þeirri trú, að þetta sé eitthvað fínt og „smart“ eins og það er kallað. En mér finnst nú bara allt annað. Það er ósköp óviðkunnanlegt, að maður skuli varla lengur þekkja karl frá konu á götum okkar hávirðulegu höfuðborgar og mér finnst þetta háttalag stúlknanna stappa nærri móðgun, segjum við skaparann, þær sjálfar — og okk ur karlmennina. — Svo ekki meira um það. — Kvenhollur“. Um karlinn í kjólnum OG einn karlinn fór í kjól, og þá var hann bara al- veg eins og kona. Og svo kom annar karl, og hann fór að leita að einhverjum og þá fóru allir á bak við tjald svo að hinn karlinn fann engan nema karlinn í kjóln- um og þeir voru voða reiðir og svo fór vondi karlinn. Og einu sinni fór karlinn úr kjólnum og svo fór hann í hann aftur og spurði hina karlana, hvort ekki M1 kaflega vopnum og verjum, svo sem Manuilsky talar um, hefur frægt er orðið sem varnaðardæmi um alveg sérstakt fyrirhyggju- svo verið hafin. Og kommúnist- um hefur tekizt að blekkja leysi og flónstraust. Fór nú svo nokkra „nytsama sakleysingja" sem vænta mátti, að þá loks snúið var við blaði, ætluðu kommún- istar allra landa og þjóða að ær- ast, töldu Ráðstjórnarríkin svik til þess að treysta á friðarvilja þeirra. En engum vitibornum manni getur dulizt tilgangur ,sóknarinnar“. Hann er í dag ná- in og þeim ógnað hatrammlega kvæmlega sá sami og Manuilsky með því einu, að girt var fyrir lýstti af fullkominni hreinskilni að þau fengi í næði að einoka fyrir nemendum Leninskólans. herstyrk og vopnabúnað verald Þvert á móti.... 'IG langar í fullri vinsemd til að benda „kvenhollum" á það, að þessi afstaða hans er síður en svo heppileg til að auka á kvenhylli hans — eða halda við þeirri, sem hann virðist njóta nú þegar. Já, það er auðvelt að leggja saman tvo og tvo í þess- um efnum, eins og í pottinn er búið. Sennilega hefur bréfritari minn séð nokkuð margar buxna- klæddar á ferli nú undanfarna dagana í óveðurshrinunni, en því ar. Harmagráti þeim, er þá reis, hefur síðan ekki linnt“. Með þessum fáu orðum lýsir Gunnar Gunnarsson umbúðalaust því, sem gerðist í lok síðustu styrjaldar, afvopnun hina vest- rænu þjóða, viðbrögðum þeirra, er ofbeldisáform kommúnista höfðu verið afhjúpuð og geð- illsku kommúnista er þeir sáu, að frjálsar þjóðir bjuggu sig undir að verja menningu sína og sjálfstæði. Um leið og „slakað er á vörn , unum, munum vér láta reiddan nu sv0 varið með mig, þvert hnefa mala þau (lýðræðisríkin) ® móti. að ég tel þetta einmitt [yijíj] j(j smærra" 11= íoði 1 egtakn þess, að íslenzku Til þess að framkvæma þessi stúlkurnar séu smám saman að fögru áform hafa kommúnistar vitkast og gera sér grein fyrir hleypt út „dúfnageri“. Undir hvers virði það er að klæða sig merki friðardúfunnar átti að. vel gegn kuldanum. Agætar á síðbuxunum ÞAÐ hefur ekki lítið verið fár- azt yfir því, hve hjákátlegt og hörmulegt það væri að sjá tæla mannkynið til þess að af- sala sér frumstæðustu mann- réttindum, og leggja á sig hel- fjötra kúgunar og ofbeldis. Ræða Gunnars Gunnarssonar var öll ein samfelld og hnitmið- ungar skólastúlkur strípast í ny- Skáldið minntist síðan nokkuð röksemdafærsla, sem hvergi lonsokkum og háhæluðum skóm á það, hvernig nokkur hluti ís- ynissti marks. Hún tætti blekk- j í snjóum og vetrarkuldum — og lenzkra menntamanna hefur lát- ingar kommúnista hverja á fæt- þag meg rettu, því að slíkt er ið kommúnista hafa sig að ginn- ur annari í sundur. Óvéfengjan- greiniiega til athlægis og gagn- ingarfíflum. Kvað Gunnar Gunn- iegar sannanir fyrir hinu menn- stætt allri skynsemi. Læknar hafa arssdn það hörmulegt, að stór mgarfjandsamlega eðli stefnu lýst því yfir _ þess má geta - hluti „framarfa Njáls og Snorra Þeirra voru lagðar a borðið. — þegsu sambandi _ að erfiðleikar skyldu hafa reynzt auðtrúa um Gunnar Gunnarsson hikaði ekki skör fram“. Þegar ræðumaður við að taia af hinni mestu hrein- ræddi um skilni um atburðarás síðustu ára. misbresti vestrænnar menningar og stjórnarháttu, sem að sjálf- sögðu væru ekki vítalausir, hvað hann alvarlega horfa um ofstjórn og skriffinnsku, sem allt ætlaði að sliga. En, sagði hann, „gífur- þróun framkvæmdavaldsins leið- ir rökrétt til lögregluríkis í ein- hverri mynd. Það fyrirbæri er jafnóþolandi, hvern lit sem það veiur sér. Það, sem allt um gild- ir, er, að valdið verði aldrei þegn- unum ofjarli". Undir þessi ummæli hins E. t. v. markar þessi ræða eins mesta rithöfundar og andans manns íslenzku þjóð- arinnar tímamót. Ekki er ó- trúlegt, að margt það fólk, sem í fullkomnu gáleysi og andvaraleysi hefur látið biekkjast til fylgilags við of- beldisstefnuna, hverfi frá viliu síns vegar, er það hefur við barnsfæðingar og hverskyns , kvillar í legfærum kvenna stafi mjög oft af illum klæðnaði og ofkælingu af þeim sökum. Því segi ég það, stúlkur mínar, að mér finnst að þið ættuð alls ekki að taka nærri ykkur þessa at- hugasemd hins „kvenholla", sem svo kallar sig. Þið eruð ágætar í síðbuxunum ykkar, þegar hann er kaldur og nepjulegur úti — en þið verðið nú samt að muna, kynnt sér þau djúpu rök, sem að þó að þær eigi allan rétt á Gunnar Gunnarsson byggði sér undir slíkum kringumstæð- málflutning sinn á. Þá væri um, þá eiga þær samt ekki alls vel farið. staðar við. væri allt í lagi að aftan. Og þá sparkaði einn karlinn í bossann á honum hahahah! Einu sinni hélt einn karlinn á flösku — hann gekk svona alveg eins og hann væri alltaf að detta á bossann — og þá tók karlinn í kjólnum flöskuna af honum — allt í einu — og þá fann hinn ekki flöskuna lengur í hendinni á sér, og þá horfði hann bara svona út í loftið! — Og svo var vondi karlinn að reykja ógurlega stóran vindil og hann gerði svona — púff, púff. Þannig sagði sonur minn, fimm ára gamall frá ferð sinni ásamt móður sinni á sjónleikinn „Frænka Charleys" er þau fóru s.l. laugardag á eftirmiðdagssýn- ingu kh 5. — Væri ekki athug- andi fyrir Leikfélag Reykjavíkur að halda barnasýningu á leikn- um með niðursettu verði? — Har.“ Betra er, að fótur þinn skriki en tungan. ir aldamótin, enda valdar af smekkvísi, sumar þeirra eftir heimskunna höfunda og þýddar á gott mál. Gefur þetta þeim gildi enn í dag, svo að naumast þarf að fylgja nýrri útgáfu þeirra úr hlaði með afsökun. Allmargt eldra fólk man eflaust sumar þessar sögur enn, og má vænta, að það hafi ánægju af, er þær ber að garði sem forna kunn- ingia, er lengi hafa fjarvistum verið. En yngra fólki má þykja nokkurs um það vert að fá að kynnast sögum, sem foreldrar þeirra eða afar og ömmur lásu eða heyrðu lesnar á kvöldvökum í lágum bæjum fyrir meira en hálfri öld“. — Sögur Fjallkon- unnar eru 256 bls. að stærð, í sama broti og Sagnaþættir Fjall- konunnar, er komu út s. 1. ár. Efni Andvara er að þessu sinni svo sem hér segir: Steinþór Sig- urðsson, æviminning, eftir Jón Eyþórsson, veðurfræðing og Her- útboð á íslandi og landvarnir íslendinga eftir dr. Björn Þórð- arson. „Bandaríkin" eftir Benedikt Gröndal, ritstjóra, er sjötta bók- in, sem kemur út í safninu „Lönd og lýðir“. Höfuðþættir bókarinn- ar nefnast: Landið, þjóðin, at- vinnuvegir og samgöngr#", stjórn- skipan, Þjóðlíf og menning, Saga, íslendinga í Bandaríkjunum, Einstök ríki og merkisstaðir og Hjálendur Bandaríkjanna. Bókin er 214 bls. að stærð og með 115 myndum. Önnur bók — Finn- land kemur einnig út í þessum bókaflokki bráðlega. Kvæði Bjarna Thorarensen, nýtt bindi í bókaflokknum „ís- lenzk úrvalsrit“, eru 160 bls. að stærð og flytja 91 kvæði. Kristján Karlsson, magister hefur annast val kvæðanna og skrifað um þau sérstaka ritgerð. Þjóðvinafélagsalmanakið 1955 flytur Árbók íslands 1953 eftir Ólaf Hansson, menntaskólakenn- ara, grein um reykingar og krabbamein eftir prófessor Niels Dungal, Hvernig bárust handrit- in úr landi? — ritgerð eftir Jakob Benediktsson, magister, Kafla úr hagskýrslum og smælki. Leitarmemi á Ewlnd- BLÖNDUÓSI, 15. nóv. — I byrj- un síðustu viku fóru fimm menn úr Bólstaðarhlíðarhreppi til eft- irleita á Eyvindarstaðarheiði, austan Blöndu. Fengu þeir mjög slæmt veður og gekk erfiðlega smalamennskan. Var veður hið versta allan tímann, hríð og slæmt skyggni. Mennirnir eru komnir aftur til byggða og heilir á húfi, en þeir voru tæpa viku í leiðangrinum. MISLINGAR Heilsufar hefur verið fremur gott í héraðinu, þetta haust, að undanteknum mislingum sem hafa verið að ganga. Hafa all- mörg börn fengið veikina en orð- ið fremur létt úti. Þá hafa einnig verið brögð að því að fullorðið fólk upp til sveita hafi fengið mislinga. Hefur þetta fólk varizt mislingunum þegar þeir hafa gengið áður, en með auknum sam göngum verður erfiðara að kom- ast hjá veikinni. FÉ Á GJÖF Talsverður snjór hefur verið á jörð, þar til þennan sólarhring, en í gærkvöldi byrjaði að rigna og hefur leyst mikið. Vegir hafa samt verið sæmilega færir. Sums staðar er búið að taka fé á gjöf, en algjört jarðbann hefur verið á nokkrum bæjum vegna snjóa. — Kolka,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.