Alþýðublaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Qeflð dt af áI|iýðaflokkDKess 1929. Sunnudaginn 1. september. 203. tölublað, la|á V. Bi K. Qff Æ. B. & Co. alla næstu viku, frá 2.-7 .september Til pess að rýma fyrir nýjum vörum, sem komnar eiu og væntanlegar eiu með næstu skipum, verða alls konar Vefnaðarvörar seldar næstu viku með óheyriiega lágu verði, t. d.: Gardínuefni, Enskt leðnr, MOrgunkjólaefni, Flauel, Vetrarsjöl, Lífstykki. Nærfatnaður kvenna (Prjónasilki) og Kvenvetlingar íyrir alt að hálfvirði. Kápn« efni verður selt með 30% afslætti og Ullarkjólaefni með 25%. Prjónagarn, sem kostaði 12,25 og 8,00 % kg., fæst nú fyrir 5,00 og 4,00 y2 kg. Kvensokkar, ullgr og silki, sem kostað hafa 5,50 og 3,25, seljast nú fyrlr 2,00 og 1,50. Silki verður selt fyrir neðan hálfvirði, eða á 4 kr. mtr. (kostaði áður 10,90). Karlmannafataefni, sem kostuðu alt að 27,75, fást nú fiyrir 15 kr. m. Aff peysum karla, kvenna og unglinga verða gefin 40% frá náverandi verði. Af öllum vefnaðarvörum og smávörum verða gefin 10% næstú viku. Verzlunln Bjðrn Kristjánsson lón Björnsson & Co. Afar miklar birgðir af alls konar lömpum, stórum og smáum, eru nú fyrirliggjandi. Nýjar sendingar koma nú með hverju skipi. Gerið svo vel að líta inn og skoðalamp- ana. Þér munið komast að raun um, að peir lampar, sem pér helst hefðuð kosið, eru til og að verðið er sanngjarnt. Júlíus Björnsson,! raftækjaverzlun, Austurstræti 12. Sími 837. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.