Alþýðublaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ GAILA BIO i PólAMúbbnnm Gamanleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk: Alice Day, Wm. Haines og Jack Bolt. Hefi flutt L|ésmyndastofii mína í LækJargotu 2 áður „M e n s a“ Signrðnr Guðmundsson. Nýkomnar Harmonikuplötur. Kórplötur. Islenzkar plötur Állskonar danzplötur frá 1.00 Grammófónar, allskonar frá 22,50. Nálar, album, fjaðrir og“ varahlutir. Hljóðfærahúslð. IFerðir til Þingvalla, 8 _ Þrastaskógs, Fljótshlíð- i I" ar, Vifilsstaða, og | Hafnarfjarðar á hverj- 1 ™ um klukkutíma. Einnig 5 Iað Geithálsi og Kópa- I vogi á morgun (sunnu- B I= dag) E Ferðist með hinum I w viðurkendu góðu bíl- « j um frá. E“ n!freiðastöð Reykjavíknr. j [reiðslusímar 715 og 716. M ""r"' limSBHBBBH Lögreglan las bréfið og sá, að f>a,ð vorui ástarbréf. Voru I>au stíl- íuð til stúlku einnar í næsta bæ, en höfðu áldrei verið send til thíennar. Hafði einsetumlaðurinn paranig borið leynda ást í brjóstí í 40 ár og skrifað ástarbréf þessi sér til afþreyingar. Síð- astja bréfið, -sem hann' hafði skrif- . áð, endjaði á þessum orðum: „Ég trúi hvorki á konur né bankái!'‘ Kurt Haeser, píanósnillingur, heldur Hljómleika i Gamla Bíó mánudaginn 2. sept. ki. 71/2. Aðgöngu- miðar kosta kr. 2,50 og 3,00 og fást hjá Helga Hall- grímssyni, Katrínu Viðar, bókaverzlun ísafoldar og við innganginn. Hann hjafði verið myrtur til fjár af flökkubófum. Um itagiiiii og veginn. Áheit á Strandakírkju afhent Alþbl., kr. 10 frá H. P. Til fófksins á Krossi kr. 5 frá Gamla. Málverkasýning Kristjáns Magnússomar, er-opiu í dag frá kl. 10 árd. til kl. 9 síðdegis. Sýning Eggerts Guðmundssonar er opnuð í dag kl. 10 f. m. og verður opin í dag og næstu daga til kl. 9 að kvöTdi. . 1 Bió-auglýsingar leru á 4. síðu í blaðinn í d;ag. Samábyrgð íslands á fiskiskipum hefir flutt skrif- stofur sínar í hús Eimskipáfélags Islands. Eru þær á 2. hæð í her- bergi nr. 28. íþróttamót heldur M. I. Stefnir á Kolla- fjarðareyrum á margun. Skemtanir í dag. í dag verða^skemtanir á ýmsum stöðum. Kl. 2 hefst hin ágæta úti- skemtun aðlKópavogi og verður ef- laust fjölment þar, enda er við Kópa- vog ágætur skemtistaður og hann ér mátulega nærri bænum. — Á sama tíma hefst kappróður úti við Örfirisey. Að honum loknum verður kept í 200 m. og 50 m. sundi. Kl. 2 hefst fyrirlestur séra Kristins Ólafssonar i Nýja-Bíó. Nefnir hann fyrirlestur sinn „Hug- sjónir Ameríku." Kl, 5 keppa „Vík- ingur“ og „Valur“ á íþróttavellin- um. — Nýja-Bíó sýnirþýzkan gleði- leik, „Saxofón-Súsi“ ogleikur fjögra manna hljómsveit meðan á sýningu stendur, en Gamla-B:ó sýnir gam- anleik „Hneykslið i Poloklúbbnum". Kappróðramót íslands fer fram kl. 2 síðdegis í daig úti við Sundskála. Kept verður um Kappróðarhorn Islands, handhafi fiokkur Hjalta Jónsson- ar, sem vann hornið síðast liðið sumar. Kappróður er ný i- þrótt hér á landi, en verð- skuldar að honum sé meiri gaum- ur gefinn en v-erið hefir að þessu. I ár keppa tvö félög um homið, Ármann og K. R„ hvert með tvær róðrarsveitir. Er mjög tvísýnt um sigurinn og því afar ,spennandi“ að sjá, hverir hinna rösku ræð- ara ganga með sigur af hólmi. Á þftir róðrinum þireyta drengir 200 jpg 50 stikna kappsund og er jþátttaka mikil. Einnig verður kept um sundþrautafrmerki 1. S. i. Bátar munu flytja fólk frá Stfein- bryggjunni út að Sundskála. „Mgbl.“ er í gær ákaflega hissa á því, að Alþýöublaöið. sem jafnan hefir birt réttar skýrslur um tunnuinniBlutning og síldar- söltun og með þvi sýnt fram á, hvílíkar staðleysur og rógsögur „MgbT.“ hefir flutt um það efni,- skuli jafnframt benda á það, sem aflaga hefir farið hjá stjórn síld- areinkasöTunnar. Slík blaðamenska finst ,Mgbl.“-ritstjórunum afar furðuleg, næstum því skopleg. — Þetta er mjög að vonum. Peir eru vanastir því, að verða að skrifa eða feðra alt þa'ð, sem. hiúsbænd- urnir, er nota þá til skarnverka, skipa þeim að birta í blaðinu, hversu mögnuð ósannindi og hringavitteysa, sem það er. Eru því ösannindin og rangfærslumar af löngum vana orðin ritstjór- unum -sv-p eiginleg, að þeir geta varla hnoðað sarnan algengri fréttaklausu án þess að segja ó- satt og vitlaust frástundum er þetta gert víssvitandi, stundum af óvitaskap. Þegar Tesiendur blaðsins, jafnvel fl'okksmenn rit- stjóranna, henda kurteislega á staðleysur þess, tryllast ritstjór- arnir og ryðja úr sér örgustu skömmum og fúkyrðaþvælu. — Slýkum mönnum hlýtur að finn- ast það ákaflega undarlegt, að nokkurt blað skuli hafa fyrir því að leita sér áreiðanlegra uppTýs- inga og skýra frá hinu rétta, hver sem í hlut á. ,Sannfeiksvitni“ eru ekki vel þokkuð hjá ritstjórum „Mgbl.“, enda hefir þeim lánast á nokkrum árum að ávinna sér andstyggð og fyrirlitningu þorra; lesenda blaðsins. „<*' - ■ * i -'j H Nýfa Bfió mm Saxofón-Snsf. Þýzkur gleðileikur í 8 þátt- um. — Aðalhlutverkið Ieikur hin forkunnarfagra leikkona ANNY ONDRA Um allan heim hefir hið bráðskemtilega lag Saxofön Súsí verið sungið og spilað að undanförnu. Kvikmynd þessari, sem þetta lag til- heyrir, má líkja við hljóm- list, er tónsnillingur með heillandi leikni lætur frá sér fara. 4 manna hljómsveit spOar meðan á sýningu stendur Karlmannaföt og frakka er bezt að kaupa í Soffínbnð (Austurstræti 14. Sími 1887, beint á móti Landsbankanum). ESSBSSaBEBa Sfærsta og fallegasfa úrvalið af fataefnum og öllu- tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Sími 658. Vatnsfotor galv. Sérlega géð tegund. He£fi 3 stærðlr. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími24. E31 E33 E33 E53 E£3 E53 C33 CS3 yerzlið YÍ5 Y ikar. Vörur Við Vægu Verði. ra e: h ra ra h h E5 MUNIÐ: Ef ykfcur vantar hús- göga ný og vönduð — einnig notuð — þá komið á fomsöliuna, Vatnsstíg 3, sími 1738. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustíg 3. RLtstjóri og ábyrgðarmaðuE: Haraldur GxtðmuÐdsson. Alþýðuprentsmiiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.