Alþýðublaðið - 02.09.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1929, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðlð Geftð ðt «f AlÞýSnflobkBim 1929. Mánudaginn 2. september. 204. tölublað M GAMLA Blð M Hnejfkslið í PAlðklúbbnum. Gamanleikur i 7 páttum. Aðalhlutverk: Mice Day, Wm. Haines oq Jack Holt. Síðastá sinn í kvöld. hefst á morgun, 3. september. Til pess að rýma íyrir nýju haustvörun um, seljum við næstu daga allskonar átelknaðaK* vörur með mjög lágu verði, saumaða og ábyrjaða dúka (Model) fyrir hálfvirði. Hör- blúndur, milliverk o. m. f). Af öllum efnum verður gefinn 10 °/o Cíotið tœbifœriðt BALDURSBRÁ, Skólavorðnstig 4. ■f Haust- Til að rýma fyrir nýjum vörum, verður afsláttur "gefínn af ýmsum vörum í nokkra daga, svo sem af drengjafataefnum, vinnufataefnum.skyrtuefnum, kjóla- efnum, svuntuefnum, nokkrar tegundir af tvisttaui, dúkar Ijósir, goíftreyjur á börn og fuliorðna, kragalausar, broderingar, léreft, sængurveraefni, silkisokkar og ma'rgt fleira. — Fyrir karlmenn: karlmannaföt, sportjakkar, sportbuxur, sokkar, peysur og bindi. Aisláttnr frá 10—50“ Verælim Torfa G. Þórðarsonar, Laugavegl. w w Raflýsið vélbáta yðar með jafnspennu-rafal. M.f. Bafmagn, Hafnarstræti 18. Leitið tilboða hjá Simi 1005. Kanpiðkaðkzta Nankmsföt með þessu alviðurkenda Katti og matarstell úr ROSENTHAL heimsfræga postulíni, nýkomin. K. Einarsson & Björnsson. Fyririestnr með skuggamyndum um Græn- landsför Gottu flytur Ársæll Árnason í Nýja Bíó á morgun priðjudag 3 apríl. kl. 7 xj% Að- gönguiniðar í Bókav. Ársæls Árna- sonar og Sigf. Eymundssonar og :i Nýja Bíó eftir kl. 7. Verð 1,00. Mðlveikasýning Krlstjáns Hagmissonar frá tsafirði verður opin i floodtemplara-hús- Ibsœ! í dag og næstu daga frá kl. 10 árd. til kl. 9 að kvöldi. Opinbert uppboð verður haldið við húsið við skeiðvöllinn hjá Elliðaánum, miðvikudaginn 4. p. mán. kl. 1 Vs eftir hádegi og verð- ur par selt: 1 borðstofusett, sófi, stólar, borð, fataskápur, kommóða, speglar, myndir, klukkur, girðinganet, eldhúsáhöld og alskonar verkfæri. Ennfremur 1 hestur, 2 svín, 2 lömb, björn, hænsni, endur og dúfur. Loks alskonar garðávextir o. fl. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögraaðurinn í Reykjavík, 1. sept. 1929. BJÖRN ÞÓRÐARSON. er trygging fyrir haid- góðum og velsniðnum slitfötum. Biðlið ram Smára* smjðriíkið, þvíað pað er efnisbetra en alt annað smjorliki. Nýja Bfó Saxofófl-Sðsi. Þýzkur gleðiléikur í 8 pátt- um. — Aðalhlutverkið Ieikur hin forkunnarfagra leikkona ANNY ONDRA Um allan heim hefir hið bráðskemtilega iag Saxöfón Súsí verið sungið og spilað að undanförnu. Kvikmynd pessari, sem petta lag til- heyrir, má líkja við hljóm- list, er tónsnillingur með heilíandi leikni lætur frá sér fara. 4 matma hljómsveit spilar meðan á sýningu stendur Hjartanlegt pakklceti til allra sern sýndu mér uinar- hug á áttrœðisafmœlinu. Sesselja Guðmundsdóttir. hSi BrunatrMgmgarj Sími 254. Sjóvátrjrggingar.| Simi 542. Ný jarðepll kr. 11,25 pokinn. Gulröfur 20 aura Vs kg. Hveiti í smápokum kr. 2 pokinn. Hrísgrjón 23 aura l/s kg. Strausykur í 5 kg. á 28 *j$ kg. Flestar aðrar vörur með samsvar- andi lágu verði. ferzi. Merkjasteínn, Vesturgötu 12. Sími 2088. Hverfisgötn 8, sími 1294, takiur «9 aér al>i konai tnfcUmrispreat* nœ, svo sem erflljáS, aBg'SngnmiSa, bróf, rolkninga, fcvittanir o. s. frv., og (il- grelölr vinnnaa fljétt og viB réttu vorBl Vatnsfðtnr galv. Sérlega góð tegnnd. Hefi 3 stærðir. Vald. Poulsen, Kiapparstíg 29. Sími24.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.