Alþýðublaðið - 02.09.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.09.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLÁÐIÐ j /LL3»ÝÐDBLAÐIÐ [ J kemur út 6 hverjum virkum degi. ► j 4fgrelS8la i AlpýCuhúsinu viC f j HveriÍBgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ► I5 ttl kl. 7 síðd. S&jrlÍBtoia ð sama stað opin kl, ► 0*4 — 101/, árd. og kl. 8-ð síöd. [ Slmar: Ö88 (afgreiðslan) og 2394 ► (skrifstoían), [ VerSlag: Áskriftarverö kr. í,50 á ► mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 t hver mm. eindálka. £ Prentsmlðja- a ”>uprentsmi&)an [ | (í sama húsí ..m 1294). ► Landbinaðnr með stðrlðjusniði. Frétrastotan hfefir sent blö&un- nim eftirfanindi lýsingu á búskap Thior Jensens á Korpúlfsstöðum 1 Mosfellssveit: „Á Korpúlfsstöðum fengust í fyrra um 5000 hestar af töðu og hafragresi, en menxi þar gera sér vonir um að par fáist alt að þvf 7000 hestar i ár. Nýræktatrslétt- urnar þar hafa aldxei verið betur sprottnar. Nýjung er það, að dráttarvél hefir verið noituð við túnaslátt þar í sumar, þ. e. sláttu- vél höfð aftan í lítilli dráttar- vél. Hefir slátturinn gengið ágæt- 3ega með þessu móti og mun borga sig, þar sem jafnmikið er af vélslægu lahdi og á Korp- úlfsstöðum. Dráttarvél þessi hefir einnig verjð notuð til þess að draga snúningsvél. Árangurimn góður. Þá var fenginn að Korp- úlfsstöðum í vor svo kallaður; moldvörpupógur, sem notaður er við lokræsagerð, og hafa ti'lraiunir með notkun þessa plógs 'gengfið veQ. Tilratunirnar votru í stóirum stil. Eru þessair tilraunir þær fyrstu, sern gerðar hafa verið með þessa plógtegund hér á landi. — Þá hefir eigandi Korþúlfsstaða. Thior Jensen, látið setja mjalta- vélar í ölí sín fjös í vor. Reynast þær vel. Byggingarnar á KorpúJfsstöðum eru niú vel á veg komnar. Þær eru samfeldar og er gólffl'ötur 80 metrar á Jengd og 30 á breidd. í byggingunum er 160 nautgripa fjós með samsvarandi votbeys- gryfjum, heyhlöðu, mjólkurhúsi, verkfærageymslu og íbúð. Bygg- ingamax eru aJveg sérstakax í sinni röð, bæði um útbúnað og stærð, ekki eingöngu á íslandi, heldur og á Norðurlöndum.“ Við þetta má bæta þvi, að þótt búið sé kent við Korpúlfsstaði, sem fyrir fáum árum var lítið og rirt kot, þá er sú jörð aðeinislítill hJuti af spildu þeirri, sem Thor Jensen hefir nú undir. Hann hef- ir keypt margar jarðir þar í grend og á nú nær alt miðbik sveitarinnar, að Blikastöðum und- nnteknum. Auk þess á hann Mels- hús á SeltjarnaTnesi og mun hafa afnot ,af nokkurri spildu af landi Re ykjavikurb æj ar í Sogamýri, Uppi á Kjalarnesi, í Amarholti, á hann stórt sumarfjós og hefir þar allmikið Jand til uimráða. Hann mun nú hiafa milli 300 og 400 nautgripi og eitthvað af ali- fuglum og svínum. Látils háttar garðrækt er byrjtuð. Hjúin munu oftjast vera 50—60; starfa þau öIJ að búskapnum fyrir ákveðið kaup og sitja ein á búinu, því að eig- andinn á heima í Reykjavík. Mikið verk og gagnlegt befir i'erið unnið á jörðum Thor Jen- sens síðan hann eignaðist þær. Fúnum mýraflákum og berum meiliioltum hefir verið breytt í ekrur og töðuvelli. Þar sem áður var lélegur blthagi1 fyrir nokfcrar skepnur eru nú eggslétt tún, sem fóðra tugi eða hundruð kúa. Tún- in eru þegar orðin mörg hundruð dagslátta, skurðir og girðingar skifta mílum. Alt er unnið með vélum: plægt, herfað, valsað, skurðir grafnir, sáð, slegið, rakað og mjólkaö. Bifreiðar eru notað- ar til allra flutn,inga. Tilbúinn á- burður notaður bæði á gróið land og nýplægð flög. Enginn nema eigandinn veit, hve miklu fé hefir verið varið til allra þessara framkvæmda, en jarð- ræktin hefjr þegar margbargað sig, á því er emginn efi, enida hefir hann notið til hennar afar- mikils styrks úr ríkissjöði sam- kvæmt jarðræktarlögunium, fengið sama styrk fyTÍr hverja ræktaða dagsláttu og hvem faðm í girð- ingum og skurðum og smábænd- ur, sem vinna sömu verk véJa- lausir og með margföldum til- fcostnaði. Hvort bygging'arnar eru hagfcvæmar og hentugar þykir aftur á móti orka tvímælis, en það er víst,. að þær hafa fcostað stórfé. Um refcstur búsins og af- komu veit enginn neitt nema eig- andinm, en afkoma þess hlýtur að byggjast eingöngu á afurða- sölunni til bæjarmanna. • íslenzkur landbúnaður er nú á tima'mótum. Hiingað til hefir hann yfirjeitt verið iiekinn í smá'irm stil, vélar hafa lítið verið notaðar, og að mestu leyti stuðst við óræktað ]and. Þetta er nú óðum að breytast. Vélanotkunin færast í vöxt með ári hverju, jarðræktinni fleygix fram og niotkun tilbúiins áburðar. Búskapurinn færiist í það horf, áð meira og meira verður stuðst við hið ræktaða land. Þessi breyting er tvímælalaust til stórmiikilla bóta. En samfara- þessu byrja fjár- aflamenn kaupstaðanina, sem grætt hafa á verzlun eða útgerð, að leggja fé sitt í landbúnað. Þeir hafa margföld fjárráð á við bændur, geta keypt upp hálfar sveitjr og rekið stórbú með að- keyptu verkafólki, setið sjálfir í Reykjavík eða öðrum kaupstöðum og hirt ágóðann. Vissulega er það betra, að þessir menn noti gróðafé sitt tij þarflegra fram- kvæmda heldur en að þeir eyði því í óþarfa eða vitlaust fjár- brall. En undariegt er það, að á sama tíma, sem útgerðannenn þykjast berjast I böfckum og kvarta um féleysil, skuti sumir þieiiirra geta tekiið hundruð þús- unda, jafnvel mitijón, frá útgerð- inni og Jagt í landbúnað. Jafnframt hJýtur þessi spurning ja!ð koma upp: Er það heppdlegt fyrir þjóðina, að Jandbúnaðurinn fcomist í sama eða svipað hprf og sjávarútvegurinn, að fáeinir stóreignamenn Jeggi undir sig fjölda jarða, reki stórbú sem gróðafyrdrtæki með aðkeyptu vinnuafti. Með því móti yrði land- búnaðurinn aðallega gróðafyriir- tæki tiltölulega fárra mánna, í stað þess, að nú er hann bjiarg- ræðisvegur hálfrar þjóðarinnar. Þá yrði hann hliðstæöur við t. d. togaraútgerðdna, þar sem einn eða fáeinir menn eiga ráð á starfs- tækjum og afkomu hundraða eða þúsunda verkafólks. Engum dettur í hug að amast við því, að stórbýlum sé komið upp og búskapur þar rekinn með vélum og nýtízku sniði, þar sem það borgar sig betur en smábú- skapurinin. Þvert á móti En þessi bú edga ekki að vera gróðafyrir- tæki einstakra manna. Þau eiga annaðhvort að vera sameiign þedrra, sem starfa á þeim, og rek- in með samvinnusniði, eða ríkis- eða héraða-eágn og rekin af því opinbera. Hefir hið síðara gefið hina beztu raun t. d. á Víijils- stöðum. Skólastjórinn á Hólum i Hjaltadal vill, að ríkið reki sjálft búdð þar, fyrirmyndarbú, þar sem bændur geti fengdð að kynna sér notkun og meðferð jarðyrkjuvéla, nýjungar í jarðrækt, kynbætur dýra og jurta, fóðurtilraun'iir o. fi. o. fl. Þar er rétt stefnt. Nema menm vilji koma landbún- aðinum íslenzka í það horf, að hann verði reká'nn af fáeinum vell- auðugum stórbændum, sem sölsa undir sig beztu jarðirnar, ogþiorri sveitafólksins verði jarðnæðislaus vinnuhjú á „herrasetrum“ þeirra. Hverjir válja það? Þeár ednár, sem líta svo á, að Jandið, jarðdrnar, eági að verai edns konar braskvarningur, sem gróðabrallsmenn geti. hagnast á áð „spekulera“ með eins og glingur og glysvarn'ing. Reglubundnar loftshlpaferðir yfir Atlantshafið. Frá Lakehiurst var símað 5. ágúst til Parísarútgáfu „The Chicago Tribune“: Ákveðið hefir verið að hafa lendingarstöð fyrir Zeppelinloftskipin þýzku við Rich- mond, Virginia-ríki, að því er Mr. Mesiter segir, en hann er fulltnúi þýzka Zeppelinafélagsins f Ða:nda- ríkjunum. Þrjú Joftskip verða í förum milli Þýzkalands og Bandaríkjanna, en fjórða loftskip- ið verður ávalt haft reiðubúið ti) þess að setja í stað einhvers hinna, er vlðgerðir iaira fram ©. þ. h. Loftskip þessi verða hMm- ingi stærri en „Zeppelin greifi“, þriðjungi hraðfleygari og hafa þrisvar sinnum meira builðair- magn. Ráðgert er, að þau verðí 70 klst. á milli Richmond og F ried.richshaven. Frá Richmond geta farþegar farið í flugvélum svo að segja hvert sem vera sfca! í Norður- eða Suður-Amerífcu. — Loftskipajfierðiirnar • milli Fnied- richshaven og Riehmond höfjast vorið 1931. (FB.) 3. þing Verkalýðssambands Austurlands. (Frh.) Þá kom til umræðu hvílíkt ó- samræmi er orðið í kaupgjaídf því, sem greitt er á Norðfirði, Seyðisfirði og Eskifráði og kaupi því, sem enn er greitt á Fáskrúðís- firð,i. Ot af því samþykti þingið svohljóðandi ásborun frá Jónasi Guðmundssyni: , „Sökum þess að sambandisþing- áð telur kaupgjald á Fáskrúðsfiiiði enn óhæfilega lágt og í algeröu ósamræmi við kaupgjald annara austfirzkra staða, án þess hægt sé að færa nein skynsamleg röb að því, að nauðsyn sé á að hafa kaup verkafólks þar lægra en annars staðar, sfcorar þingið á Verfcamannafélag Búðaþorps að gera þegar á þessu ári tilraun: til að fá kaupgjaldið hækkað að verulegum mun og samræmt við fcaupgjald í öðrum bæjum á Austfjörðum og bundið samning- um á sama grundvelli og þar er gert. Væntir þingið þess, að bæðl stjórn Verklýðssambands Austur- lands og stjóm Alþýðusambands ísJands leggist á eitt með félaginu á Fáskrúö'sfirði um að knýja fram hina nauðsynlegu kauphækkun.“ Áskorun þessi var rædd ítar- lega og því næst borin upp til at- kvæða og samþykt með ðllum atkvæðum. Formaður lagði fram reikninga, „Jafnaðarmaunsins“ fyrir 1928. Vora þeir endurskoðaðilr af þáng- fúlltrúum og að því búnu sam- þyktir athugasemdalaust. — Þing- ið samþykti að haga útgáfu blaðs- ins þetta ár (1929) eins og síðast liðið ár og með sömu tilJöguim frá sambandsfélögum. — Jafn- framt samþykti þingið að gera nokkra breytingu á útgáfu blaðs- ins frá áramótum 1930, en þar sem slík breyting verður, áður en hún fær gildi, að leggjast fyrir hvert sambandsfélag sérstaklega tiJ samþyktar, var stjóroinm: falið að senda þær tilJögur til félagsstjóroanna, svo svör þeirTa yrðu fcomin fyrir næstu áramót. Verða þær birtar hér í blaðiniu, þegar samþyktir féJaganna um þær eru fengnar. Einn fuJltrúanna hóf máls á því. að nauðsyn bæri til að marka sem gleggst að hægt væri afstöðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.