Alþýðublaðið - 02.09.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.09.1929, Blaðsíða 3
j&fcíÞÝÐUBLAÐIÐ 3 P^BS^RSSBBBST Jrýmið flugunum! Flugnaveiðarinn Aeroxon er sá bezti, en pó ódýrasti, sem fæst. Stifti í hverjum flugnaveiðara, svo að ekki þarf að leita að því þegar á að festa hann upp. fmmbjóðenda við bæjar- og sveitarstj órnarkosnitngar til hínna starfandi félaga á staðnium bg Al- þýðiuflokksins. Eftir allangar um- ræður kom fnam svo hljóðandi tillaga: 1. „Við framboð til bæja- og sveitastj ómakosn'nga skiulu full- trúaefni þau, sem í kjöri eru af hálfu AlÞýðuflokksins í viðkom- andi kjördæmi, anmaðhvort vera starfandi meðlimir í Því félagi á Þeim stað, Þar sem kosningin fer fram, eða hafa, áður en Þeir eru teknir á lista fliokksirts, ritað nafn sitt oindir stefnuskrá AlÞýðu- fliokksins sem yfirlýsing'u Þess, að stiarfa í ölliu samkvæmt stefnu fiokksins." 2. „Til fæss að framboðslisti ▼erðjl tekinn gildur af hálfu sam- bandsfélags eða félaga á viðkom- andi stað, skal Þar til kjörin nefnd — kosin á almennum fundi i viðkomandi félagd eða féiög- um — leggja samÞykki sitt á skipurn listans, áður en hann er afhentiur kjörstjóm. Afl atkvæða ræður úrslitum í nefndiinni, ef samkomulag ekki næst á annan Ow) Sbýring. í AlÞýðubIaðin,u 17. Þ- ta- er grein með fyiirsögminni: Frá Þingvöllum. Greinarhöfundur seg- S!r, að „oft sé talað um Það í Reykjavík, að flest sé bannað á Þingvöllum, en ekkert ileyft“. Greinim snýst svo aðallega um Þetta hjal Reykvíkinga. I boð- orðum, lögum, reglum og fyrir- skipunum félst aðailega bann og boð, en, ekki leyf'i. Lög tum frið- iun, Þingvalla eru par engin und- antekning, og pa ekká heldur regl- |ur eða skipanjr, sem á peim eru bygðax. Sumu fólki finst óparfi að banna að slíta tuipp blómjurtif, skógarhrísMr eða annan gróðux á Þingvöll'um. Ef petta væri leyft en, ekki bannað, væri um laga- brot að ræða, og pá engin friðun eða gróðurvemd til á ÞisngvöR- um. Möig púsund manna koma til Þingvalla á hverju sumri. Ef iiver einstakur gestúr mætti slíta upp gróður eftfr vild — í við- bót við pað, sem skepúur spilla — liti landið út eftir nokkur ár ein.s og engisprettur hefðy yfir pað fárið. GreiinarhöL vill að gestum sé seld blóm úr ræktuð- um reit á Þingvöllum til minja um komu sína pangað. Þetta mætti gera ef kaupandi gæti gróðursett pau hjá heimili sinu, en pess mun enginn koistur, að blómjurtjr verði fluttar pannig ó- meiddar um hásumarið. En að selja eða gefa fólki rótlausa plöntu, pvi til gamans, sem visn- ar og deyr eftjr nokkra klukku- tíma, ætti enginn að gera. Annaxs færi vel á pví, að gestir sendu Þingvöllum eitthvað til minja um komu sína pangað, t. d. fræ eða plöntu fH gróðursetningar, í stað- inn fyrir blikkdósir, brófsnepla, glerbrot o. fl. pess háttar, sem margur hefir skilið eftir á Þihg- völlum. Eitt af pví, sem gestum er bannað á Þingvöllum, er umferð um tún’ið. Ég veit, að enginn bóndi í sveit myndi leyfe mörg- um tugum og hundruðum manna að ganga daglega yfir tún sitt vor og sumar, en pað er útlif fyrir að sumum Reykvíidngum pyki óparfa meinbægni að banna slikt á Þingvöllum. Annars virð- ist sumt Reykjavíkurfólk leyfa sér ýmislegt á Þingvöllum, sem ekki pætti sóma sér annars staðar á landiinu. Ég hefi t. d. hvergi séð annars staðar en á Þingvöllum, að gestir — konur sem karlar — riðlist yfir virnet og vírgirð- ingar,, eða skriði lundir pær, kringum túnið. Gieinarhöf. vill iláta setja upp ruslakassa og salern,i hér og hvar um vellina, til afnota handa gest- tum. Þetta yrði ekki til prýðis eða pættii smekktegt á Þingvöll- um. Gestjr hafa venjuiega stutta dvöl við vellina, peir dreifa sér út um hraun.. eða upp í gjár og leita uppi staði til að matast. Flestir, nú orðið, taka með sér bréf og aðrar matarumbúðir og er enginm bagi að sorpkassaskorti. Annars væri hentugast að ákveða viissa staði úti á víðavangi handa fólki að hafa útimáltíðir, og leyfa cngum að borða annars staðar, brenna síðan eða grafrt mður alt husl, sem fólk parf að losa sig við. Líklega verður hbrfið að pessu ráði síðarmeir, pó að sum- um pyki petta ef til vill ófrelsi. En petta er samt. ekki eiinhlítt hvað prifnað snertir. Maigt fólk er síétan.di og reykjandi, hvar sem pað gengur — jafnvel inni í bifneiðunum. Það kastar frá sér r á báða bóga ávaxtahýði, sætinda- wmbúðum, tóbaksumbúðum o. s. frv. Þetta er algengur Reykja- víkursiður, er pví von. að menm láti sér fátt um fin.nast, pegar slíkt er bannað úti á víðavangi á ÞingvölMm,, pegar hver, sem vili, má að ósekju, að pví er virðist, varpa pessu1 um Reykjavíkuigöt- ur. Margt af pví, sem greinarhöf. drepur á, er lítt hugsað eða á rökum bygt. Hann segir „að um- sjónarmaður ætti jafnan að vera til taks að bjóða ókunnugu fólki leiðsögn sína“. Það hefði verið ivit í pví að stinga upp á, að gef- in.n væri út leiðarvísir um Þing- velli ti fröðleiks han.da gesMm, sem koma til að skoða staðinn. Hefði slíkur leiðarvísir átt að' vera kominn út fyrir löngu, en nú verður vonandi bætt úr pví á næsta ári. Um hitt, að umsjón- armaður sé skyldur að vera til staðar til að bjöða mönnum leið- sögn, hljóta flestir að skilja að er óframkvæmanlegt, pó að hann pyrftii ekkert að hugsa um ann- að. Gestir, sem vilja fræðast eitt- hyað um staðinn leita til um- sjómarmanms. Hann leiðbeinir peim svo en.durgjaldslaust, ef ekki kallar annað að. Vist væri tilvalið að koma upp leikvelLi á Þingvöllum, par sem hann kæmi ekki í bága við rækt- un vallanna, en öðru máli er að gegna með sundlaug. Ókuninug- ieiki greinarhöf veldur, að hann stingur upp á pví. Heitar laugar eru hvergi í nánd við Þingvelli, og vatn. er par kaldara en víð- ast hvar annars staðar á landimu. Um Öxará er pað að segja, að gestir sumir hafa víða brotið flöskur ofan í farveg hennar svo iuctta er að lauga sig í ánni vegna glerbrota. Að kasta gler- broMm í vatn: á Þingvöllum er eitt af pví, sem par er bainnað. en eftir pví, sem sjá má á áð- umefndri grein, mun Reykvíking- um finnast pað óparfi. En með pessu banöi, og mörgum öðrum á Þdngvöllum, er verið að kasta fyrir borð gömlum skaðlegum venjum, sem enginn hefir hingað til amast við, og er mesta furða að n-okkur maður skuli sakna peirra. Vel má taka pað fram, að til eru menn í Reykjavik sem ann- ars staðar, er sneiða hjá að stíga ofan á blómjurtir á ÞingvöHum, sem á vegi peirra verða, ef ann- ars er kostur, hvað pá heldur, að peir skemmi eða skerði nokk- uð anmað í náttúrunni, sem peir vita að á að vemda. Slíkir menn eru fáir í samanburði við fjöld- ann. Þeim stendiur á sama hvað bannað er, peir vita ætið hvað við á og heimtað er á hverjum stað og haga sér eftir pví. G. D. Erlend símskeyti. Khöfn, FB„ 31. ágtúst. Samkomlagið í Haag. Undirtektir Þjóðverja. Frá Haag er símað: Þjóðverjar hafa fallist á samninginn um skiftingu skaðabötanna. í gær komst á samkomulag um sein- ustu fjármálaatriðin, sem óútkljéð voru. Bandamenn og Þjóðverjar skrifuðu í gær undir samningiinin um heimflutning seteliðsims úr Rínarbygðum. Aðalmálum Haag- fundarins er pannig lokið. Er nú að eins eftir að skipa nokkrar nefndir. Frá Berlín er símað: Vinstriblöðin láta sér vel líka ár- angurinn af Haagfunidinum, en hægriblöðin eru óánægð. Vinstri- blöðin telja árangurinn: fiýðingar- mikið skief tjl pess að tryggja friðinn og gera Þýzkaland jafn- rétthátt hinum stórveldunum, og benda á, að í staðinn fyrir Da- wes-sampyktina komi nú Young- sampyktin, en pað sé til bóta, pg seMlið bandamanna í Rinar- bygðum verði flutt á brott hálfu fimta ári fyrr en Versalafriðar- samningurinini ákveður, Róstunum i Gyðingalandi lokið. Frá Lundúnum er símað: Brezka herliðinu hefir tekist að1 koma á friði víðast í Palestínu, pótt fnegnir berist um rán og ó- eirðir á stöku stöðum. Brezkuro hermönnum og Aröbum hefir lent saman nálægt Jerúsalem. Tólf Arabar féllu. Fiegnir um að Arabar í Trans- jórdaníu hafi ráðist inn í Pales-. tínu, hafa vakið ótta í landinu. Biezkar .flugvélar hafa verið sendar áf stað til þess að flæmú Þetta lið Araba á brott. Fregnir frá Damaskus herma, að Elatrass, .soldán Drúsanna, undirbúi leiÖangur til JerúsaU em, til þass að vernda Omarsr musterið. Skip ferst. — 74 menn drukkna. Frá San Francisco er símað: Tankskipið Dodd hefir siglt á farþegaskipið Don Juan í þoku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.