Morgunblaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. jan. 1955 MORGVNBLAÐIÐ S Ljósaperur Eigum fyrirliggjandi 25 40 60 75 watta ljósaperur. Heildver/I. Hekla h.f. Hverfisgötu 103. Sími 1275. GóSur Silver Cross BARNAVAGN til sölu. Upplýsingar að Freyjugötu 10 A. — Sími 8-20-87. Austin 10 '46 í mjög góðu útliti og lagi, til sölu. Upplýsingar í síma 3276 frá kl. 1—8 í dag og á morgun. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herbergja íbúðum. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. Sími 7324. Ung stúlka óskar eftir afgreibslustarfi strax. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „450". TIL SOLU með tækifærisverði: Barnavagn, lítið kvenreið- hjól, Philips viðtæki. — Til sölu og sýnis að Skúlagötu 52, III. hæð, eftir kl. 5 í dag. — Dag — IMótt Aðstoða við bíla og fl. gegn tímakaupi, kr. 80,00 dagv., hvar sem er. Björgunarfél. VAKA Sími 81850. Ung stúlka óskar eftir VIMIMW á saumastofu, við handsaum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt „Handsaumur — 444". iHaukur Morthens: TOO LITTLE TIME ISTAMBVL FÁLKINN (hl jómplötudeild). Loðkraga- kápurnar eru komnar af tur. ^J'eíduir k.t. Bankastræti 7. 200 þúsund 3ja—4ra herbergja íbúð óskast keypt. Utborgun 200 þúsund. Haraldur Guo'mundtton lögg. fasteignaeali. Hafn. 15 Símar 5U5 og 5ilí, heima. Nýkomnir svartir krepnœlonsokkar DÖMU- OG HERRABUÐIN Laugavegi 55. Sími 81890. Sandvíkur SAGIR bæðl bútsagir og ristisagir. Verzl. JÁRN & GLER H/F. Laugavegi 70. ULMIA Geirungssagir tvær stærðir. Verzl. JÁRN & GLER H/F. Laugavegi 70. Vel með farinn, dokkrauSur Silver Cross BARNAVAGN til sölu. — Upplýsingar að Sörlaskjóli 60, kjallara, eft- ir kl. ^ á kvöldin. Sendiferba- eba Stationbifreið óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 2288 eftir kl. 1 í dag. Fokfieldur kjaSSari 90 ferm., með sérinngangi og verður sér hitalögn, í Hlíðahverfi, til sölu. Höfum kaupanda að ein- býlishúsi, sem væri ca. 70—80 ferm., 3—4 herb. íbúð, helzt í austurbæn- um, en Vogahverfi eða Kleppsholt kemur til greina. — Útborgun kr. 200 þúsund eða meira. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518. Óska eftir 4ra—5 herbergja íbúoarhœð til eins eða tveggja ára leigu. Allt fullorðið í heim- ili. Upplýsingar í síma 2457. KEFLAVIK Til leigu nú þegar tvær stofur og eldhús, bað og sími. Upplýsingar að Hafn- argötu 34 kl. 6—7. TAKIÐ EFTIRl KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Tvö herbergi og eldhús, á- samt einhverju af húsgögn- um, óskast nú þegar. Góð greiðsla. Uppl. í síma 99 í Keflavík frá kl. 1—3 í dag og næstu daga. Afgreiðslustúlka óskast. — Hátt kaup. SÖLUTURNINN Vesturgötu 6, Hafnarfirði. Sími 9941. STIÍLKA óskast hálfan daginn eða 3—5 eftirmiðdaga í viku frá kl. 1—6. — Sími 3299. Gott FÆBI ORGEL til sölu. Tækifærisverð. Bæk- ur fylgja. Til sýnis að Sogavegi 148 í dag og á morgun. TIL LEIGU 14. maí riæst komandi stór tveggja herbergja íbúð í nýju húsi í austurbænum. Nauðsynlegt er, að leigu- taki geti lánað 25—30 þús. kr. til standsetningar á í- búðinni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þessa mánað- ar, merkt: „Lán og leiga — 449". Get tekið nokkra menn í fæði. — Sími 7865. STULKA óskast í vist í Karfavog 50. Sími 1674. Aftaníkerra til sölu. Ódýr. Upplýsingar á Framnesvegi 31A í dag og næstu daga. Hafnarfjörður Ungur sjómaður óskar eftir herbergi í Hafnarfirði fyrir 15. þ. m. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „448". HfitRARAR! Nokkra múrara vantar strax. — Upplýsingar að Eskihlíð 8. 130 BÍLAR tii sölu FÓLKSÐÍLAR: Plymouth '48, '46, '42, '40 Dodge 1950, '46 Chrysler 1942 með stöðv- arplássi, 1941 og '40 Chevrolet 1947, '42, '41 Nash 1947 Pontiac 1949, '47, '39 Hudson 1948 De Soto 1947, '42 o. fl. SENDIBÍLAR: Dodge 1942 með stöðvar- plássi Ford 1942 með stöðvar- plássi Fordson 1946 með stöðv- arplássi Renault Tatra Skoda Bradford o. fl. 4ra MANNA BÍLAR: Austin Hillman Morris Lanchester Sitroen Lloyd Wolsley Armstrong Skoda Ford Rover Einnig vörubílar og jeppar. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. BIFREIÐASALA HREIÐARS JÓNSSONAR Miðstræti 3 A. Sími 5187. Pússningasandur Verð kr. 10,00, tunnan, heimkeyrt. —* HÉTIIR SnÍELIinD I v E S.T..U l*á,qrp 71. * siMt a'iasti Spœilflauel nýkomið. Margir litir. \JetzL Jrn.qibfás(}ár ^foh Lækjargötu 4 mon KEFLAVIK Herbergi til leigu í Sóltúni 6. BútasaSa Nýkomnir gaberdinebútar og satinbútar. — Einnig nælon- hárnet. Krepenælonsokkar á kr. 55,00. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Góða matrábskonu vantar á hótel úti á landi nú þegar. Upplýsingar í síma 3218 n. k. mánudag kl. 2—7. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda. Höfum flutt verzlun og vinnustofu vora að Laugavegi 30. Gullsmiðir STEINÞÓR & JÓHANNES Laugavegi 30. - Sími 82209. Gamalt mótorhjól óskast til kaups. Stærð 1%—5 hö. — Upplýsingar í síma 1144. TIL LEIGU í Ytri Njarðvíkum 2 her- bergi með baði. Sérstakur forstofuinngangur. — Upp- lýsingar hjá Valdimar Björnsson. Herbergi óskast Karlmaður óskar eftir her- bergi í eða við miðbæinn. Er sjaldan heima. Eeglu- semi heitið. — Upplýsingar á sunnudag í síma 6642. TIL LEIGU strax 1 eða 2 herbergi og eldhús í steinhúsi í austur- bænum. — Upplýsingar í síma 80875 kl. 3—5 í dag. Húsnæði til leigu Sá, sem getur útvegað lán, allt að 100 þús. krónur, getur fengið leigða íbúð (80 ferm.) í hýju húsi á ágætum stað í bænum fyrir mjög sanngjarna leigu. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Sann- gjörn leiga — 454". HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vaat- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.