Morgunblaðið - 08.01.1955, Page 3

Morgunblaðið - 08.01.1955, Page 3
Laugardagur 8. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ S Ljósaperur Eigum fyrirliggjandi 25 40 60 75 watta ljósaperur. Heildverzl. Hekla h.f. Hverfisgötu 103. Sími 1275. GóSur Silver Cross BARNAVAGIM til sölu. Upplýsingar að Freyjugötu 10 A. — Sími 8-20-87. Ausfin 10 ’46 í mjög góðu útliti og lagi, til sölu. Upplýsingar í síma 3276 frá kl. 1—3 í dag og á morgun. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herbergja íbúðum. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. Sími 7324. Ung stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi strax. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „450“. TIL 8ÖLI) með tækifærisverði: Barnavagn, lítið kvenreið- hjól, Philips viðtæki. — Til sölu og sýnis að Skúlagötu 52, III. hæð, eftir kl. 5 í dag. — Dag — Nótt Aðstoða við bíla og fl. gegn tímakaupi, kr. 80,00 dagv., hvar sem er. Björgunarfél. VAKA Sími 81850. Ung stúlka óskar eftir VI l\l IM U á saumastofu, við handsaum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt „Handsaumur — 444“. iHaukur Morthens: TOO L1TTLE TIME ISTAMBUL FÁLKINN (liljómplötudeild). Loðkraga- kápurnar eru komnar aftur. Bankastræti 7. 200 þúsund 3ja—4ra herbergja íbúð óskast keypt. Útborgun 200 þúsund. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Slmar 5415 og 5414, heima. Nýkomnir svartir krepnœlonsokkar DÖMU- OG HERRABÚÐIN Laugavegi 55. Sími 81890. Sandvíkur SAGIBt bæði bútsagir og ristisagir. Verzl. JÁRN & GLER H/F. Laugavegi 70. ULMIA Geirungssagir tvær stærðir. Verzl. JÁRN & GLER H/F. Laugavegi 70. Vel meS farinn, dökkrauður Silver Cross BARNAVAGIM til sölu. — Upplýsingar að Sörlaskjóli 60, kjallara, eft- ir kl. ^ á kvöldin. Sendiferba- eba Stationbifreið óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 2288 eftir kl. 1 í dag. Fokheldur kjallari 90 ferm., með sérinngangi og verður sér hitalögn, í Hiíðahverfi, til sölu. Höfum kaupanda að ein- býlishúsi, sem væri ca. 70—80 ferm., 3-—4 herb. íbúð, helzt í austurbæn- um, en Vogahvecfi eða Kleppsholt kemur til greina. — Útborgun kr. 200 þúsund eða meira. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518. Óska eftir 4ra—5 herbergja íbúðarhœð til eins eða tveggja ára leigu. Allt fullorðið í heim- ili. Upplýsingar í síma 2457. KEFLAVÍK Til leigu nú þegar tvær stofur og eldhús, bað og sími. Upplýsingar að Hafn- argötu 34 kl. 6—7. TAKIÐ EFTIR! KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Tvö herbergi og eldhús, á- samt einhverju af húsgögn- um, óskast nú þegar. Góð greiðsla. Uppl. í síma 99 í Keflavík frá kl. 1—3 í dag og næstu daga. Afgreiðslustúlka óskast. — Hátt kaup. SÖLUTURNINN Vesturgötu 6, Hafnarfirði. Sími 9941. STIJLKA óskast hálfan daginn eða 3—5 eftirmiðdaga í viku frá kl. 1—6. — Sími 3299. Gott ORGEL til sölu. Tækifærisverð. Bæk- ur fylgja. Til sýnis að Sogavegi 148 í dag og á morgun. TIL LEIGU 14. maí næst komandi stór tveggja herbergja íbúð í nýju húsi í austurbænum. Nauðsynlegt er, að leigu- taki geti lánað 25—30 þús. kr. til standsetningar á í- búðinni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þessa mánað- ar, merkt: „Lán og leiga — 449“. FÆfll Get tekið nokkra menn í fæði. — Sími 7865. ----------------- ! STÍLKA óskast í vist í Karfavog 50. Sími 1674. Affaníkerra til sölu. Ódýr. Upplýsingar á Framnesvegi 31A í dag og næstu daga. tfafnarfjörður Ungur sjómaður óskar eftir herbergi í Hafnarfirði fyrir 15. þ. m. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „448“. IHIJRARAR! Nokkra múrara vantar strax. — Upplýsingar að Eskihlið 8. 130 BÍLAR fii sölu FÓLKSBÍLAR: Plymouth ’48, ’46, ’42, ’40 Dodge 1950, ’46 Chrysler 1942 með stöðv- arplássi, 1941 og ’40 Chevrolet 1947, ’42, ’41 Nash 1947 Pontiac 1949, ’47, ’39 Hudson 1948 De Soto 1947, ’42 o. fl. SENDIBÍLAR: Dodge 1942 með stöðvar- plássi Ford 1942 með stöðvar- plássi Fordson 1946 með stöðv- arplássi Renault Tatra Skoda Bradford o. fl. 4ra MANNA BÍLAR: Austin Hillman Morris Lanchester Sitroen Lloyd Wolsley Armstrong Skoda Ford Rover Einnig vörubílar og jeppar. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. BIFREIÐASALA HREIÐARS JÓNSSONAR Miðstræti 3 A. Sími 5187. Pussningasandur Verð kr. 10,00, tunnan, heimkeyrt. —* Pétur SnnLnno V E S T U F? G . O T U 7 1 S í M ► 8 1910 Spœjlflauel nýkomið. Margir litir. Lækjargötu 4. KEFLAVÍK Herbergi til leigu í Sóltúni 6. Búfasala Nýkomnir gaberdinebútar og satinbútar. — Einnig nælon- hárnet. Krepenælonsokkar á kr. 55,00. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Góða matráðskonu vantar á hótel úti á landi nú þegar. Upplýsingar í síma 3218 n. k. mánudag kl. 2—7. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda. Höfum flutt verzlun og vinnustofu vora að Laugavegi 30. Gullsmiðir STEINÞÓR & JÓHANNES Laugavegi 30. - Sími 82209. Gamalt mótorhjól óskast til kaups. Stærð iy2—5 hö. —■. Upplýsingar í síma 1144. TIL LEIGU í Ytri Njarðvíkum 2 her- bergi með baði. Sérstakur forstofuinngangur. — Upp- lýsingar hjá Valdimar Björnsson. Herbergi óskast Karlmaður óskar eftir her- bergi í eða við miðbæinn. Er sjaldan heima. Eeglu- semi heitið. — Upplýsingar á sunnudag í síma 6642. TIL LEIGU strax 1 eða 2 herbergi og eldhús í steinhúsi í austur- bænum. — Upplýsingar í síma 80875 kl. 3—5 í dag. Húsnæði til leigu Sá, sem getur útvegað lán, allt að 100 þús. krónur, getur fengið leigða íbúð (80 ferm.) í hýju húsi á * ágætum stað í bænum fyrir mjög sanngjarna leigu. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Sann- gjörn leiga — 454“. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastig).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.