Morgunblaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 4
MORGVN B LAÐIÐ Laugardagur 8. jan. 1955 í dag er 8. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,01. Síðdegisflæði kl. 18,27. Læknir er í læknavarðstofunni lirá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis, «ími 5030. Helgidagslæknir verður Páll Gíslason, Ásvallagötu 21. — Sími 82853. Apótek: Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6. Holts Apótek er opið sunnudaga kl. 1—4. • Messur • , Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra ■Oskar J. Þorláksson. — Síðdegis- éuðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auð- ■uns. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Ólafur Ólafsson kristni- tooði. Hallgrímskirkja. Kl. 11 f. h. smessa. Séra Jakob Jónsson. Kl. 1,30 e. h. barnaguðsþjónusta. Séra Jakob Jónsson. -—- Kl. 5 e. h. síð- degismessa. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Háteigsprestakall. Messa í há- tiðasal Sjómannaskólans kl. 2. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 fyrir hádegi. Séra Garðar Svavarsson. Eríkirkjan. Messa kl. 5. — Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. Hafnarfiarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. • Afmæli • Sextugur er í dag Jón Helga- son, bóndi að Litla Saurbæ í ■ölfusi. 60 ára varð í gær Eiríkur Guð- -mundsson bóndi frá Dröngum í Strandasýslu. — Hann á nú heima að Kópavogsbraut 55. UP o h ók TKhro- Hjónaefni arkona frá Vestmannaeyjum, og Karl Magnússon vélstjóri, Lindar- ' götu 52, Rvik. j 6. jan. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanhildur Th. Valdimars- dóttir, Á í Skarðshreppi í Dala- sýslu, og Karl Gústaf Ásgríms- son loftskeytamaður, Skagabraut 26, Akranesi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hulda Sigurðardóttir, Njálsgötu 92, og Sigurður Júlíus- ’ son, Grenimel 1. j Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hansína Eliasardóttir frá Narfastöðum í Skagafirði og l Þórhallur Filippusson verzlunar- maður, Selási, Reykjavík. ! Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Erla Olgeirsdóttir, Drápuhlið 40, og Guðmundur Finnbogason, Egilsgötu 28. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 4. þ. m. frá Hull. Dettifoss kom til Ventspils 5. þ. m.; fer þaðan til Kotka. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöldi til Hafnarfjarðar og fer þaðan í kvöld til New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Rotterdam 4. þ. m. Vænt- anlegur til Reykjavíkur á hádegi í dag. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til Antwerpen, Rotterdam [og Reykjavíkur. Selfoss kom til Falkenberg 5. þ.m. Fer þaðan til Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór væntanlega frá New York í gær til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík 27. f. m. til New York. Katla fer frá Isafirði í dag til London og Póllands. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðný Kröyer, Kirkju teigi 5, og Jóhann Antoníusson í-' þróttakennari, Fáskrúðsfirði. I Á gamlárskvöld opinberuðu trú- , lofun sína ungfrú Jónína Lilja WaagfjÖrd, heilsuverndrhjúkrun-, Skipx'úlgerS ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 23 í kvöld austur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var á Eyjafirði í gærkveldi. Þyrill er norðanlands. leue til leigu, 70 ferm., 2 stór herbergi og stórt eldhús með baði og öðrum þægindum, sér miðstöð, í Bólstaðahlíð. Þeir, sem áhuga hafa, sendi afgr. Mbl. nafn og heimilis- fang, merkt: „Rúmgóð íbúð — 446“. Skipadeild S.Í.S.: j Hvassafell kemur til Árósa í ,dag. Arnarfell er í Reykjavík. Jök- ulfell fer frá Gufunesi í dag til Skagastrandar. Dísarfell fer frá ; Aberdeen í kvöld áleiðis til Reykja- ’(víkur. Litlafell er í olíuflutning- ,um. Helgafell er á Akranesi. Elin S útlosað á Hornafirði í dag. • Flugíerðir » Flugfélag íslands h.f.: j Millilandaflug: Gullfaxi fór í j morgun til Kaupmannahafnar og [ er væntanlegur aftur tii Reykja- jvíkur kl. 16,45 á morgun. Innanlandsflug: í dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, ' Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og i Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. „Esja“ Barnaspítalasjóður Hringsins. Kvenfélagið Keðjan færði barna- spítalasjóði að gjöf kr. 10 000,00. Þakkar Kvenfélagið Hringurinn innilega þessa höfðinglegu gjöf og ! árnar félaginu allra heilla. F. h. Kvenfélagsins Hringsins, Ingi- , björg Cl. Þbrláksson. Skíðafélögin | fara í skíðaskála á laugardag- ! inn kl. 2 og 6 og á sunnudaginn kl. 9. vestur um land í hringferð hinn Frá háskólanum: 12. þ. m. Tekið á móti flutningi 1 Sunnudagaskólí -guðfræðideildar til áætlunarhafna vestan Akureyr- háskólans hefst á ný kl. 10,15 n. k. ar árdegis í dag og á mánudaginn. sunnudag, 9. þ. m., í kapellu há- Farseðlar seldir á þriðjudag. skólans. Frá skóla ísaks Jónssonar: Skólahúsið verður til sýnis fyrir foreldra skólabarnanna, styrktar- félaga og aðra, er fýsir að sjá það, n. k. laugardag og sunnudag kl. 10—12 og 1—6 báða dagana. Skólavinna bamanna fram að jóla- leyfi liggur frammi til sýnis og áhöld skólans. Kennsla hefst mánu- daginn 10. janúar n. k. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Kvöldmatreiðslunámskeiðin hefj- ast í næstu viku. Sólheimadrengurinn. Afhent Mörgunblaðinu: J. Á. 50 krónur; G. M. H. 25krónur; Þakk- lát móðir 25 krónur. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Afhent Morgunblaðinu: G. T. 100 krónur. Ungmennastúkan Hálogaland. ! Grímudansleikur í Skátaheimil- inu á sunnudagskvöldið kl. 8,30. Heimdellingar! ; Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin daglega kl. 4—6 e. h. I Dvalarheimili aldraðra sjómanna. i Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1, sími 7757; Veiðarfæraverzl i Verðandi. sími 3786; Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1915; Jónasi I Bergmann, Háteigsvegi 52, sím: 4784; Tóbaksbúðinni Boston, , Laugavegi 8, sími 3383; Bókaverz’, Fróða, Leifsgötu 4; Verzluninni Verðandi, sími 3786; Sjómannafél 81666; Ólafi Jóhannssjmi, Soga tbletti 15, sími 3096; Nesbúð, Nes- j vegi S'O; Guðm. Andréssyni gull- . smiði, Laugavegi 50, sími 3769, og ! Hafnarfirði í Bókaverzlun V i Long, sími 9288. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virki daga frá kl. 10—12 árdegis og kl 11—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- 10 krónu veltan: Guðríður Gísladóttir skorar á Salvöru Sigurðardóttuv, Drápu- hlíð 18, og Kristbjörgu Eggerts- dóttur, Grenimel 2. Viggó Jónsson skorar á Axel L. Sveinsson c/o Ræsi og Trausta Thörb. Óskars- son, Bárug. 35. Þorst. Ólafsson c/o Ól. Gíslason h.f. skorar á Sig. Z. Guðmundsson kaupm. og Sig. Magnúss, kaupm, Hafsteinn Ólafs son, Eskihlíð 33, skorar á Snorra Guðmundsson, Kárastíg 3, og Björgvin Færseth, Samtúni 20. Þorbergur Kjartansson skorar á Björn Þórðárson, NorðUrmýrar- bletti 33. og Víglund Guðmunds- son, Laugavegi 70. Vígkon Hjör- Ieifsson skorar á Magnús Berg- steinsson, Snorrabraut 24, og Sig. Isleifsson, Barónstíg 61. Frú Za- phania Briem skorar á frú Sigríði Hagalín, Kvisthaga 21, og Stein- unni Berndsen, Öldugötú 54. Gunn- laugur Briem skorar á Albert Guð- mundsson stórkaupm. og Davíð Sigurðsson íþróttakennara. Einar Jónsson skorar á Jakob Hafstein framkv.stj. og Óla Vestmann Ein- arsson prentsm.stj. Þorbjörn Guð- mundsson skorar á Bjarna Daní- elsson, Grundarstíg 3, og Þorvarð Guðmundsson, Hofteigi 52. — Áskorunum er veitt móttaka í sportvörudeild Hans Petersen í Bankastræti. degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — 5—7. íltlánaileildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar daga kl. 2—7, og sunnudaga kl i Minningarspjöld Krabba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum Iyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkurapó- jteki), Remedíu, verzluninni að Háteigsvegi 52, Elliheimilinu Grund og á skrifstofu Krabba- meinsfélaganna, Blóðbankanum. Barónsstíg — sími 6947. Minn ingarkortin eru afgreidd gegnum síma 6947. Orðsending frá Landsmála félaginu Verði. Þeir þátttakendur í Rangár vallaferð Varðarfélagsins, sem pantað hafa myndir úr ferðinni, geta vitjað þeirra í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmt.udagi og laugardaga kl. 1—3 og tscnnu daga kl. 1—4 e. h. íþróttahús K.R. Allar íþróttaæfingar hefjast aftur sunnnudaginn 9. þ.m. Árshátíð Sjálfstæðis- manna í Keflavík verður haldin í kvöld kl. 9 í Bíókjallaranum í Keflavík. — Kristinn Hallsson syngur einsöng; dans. • Gengisskráning • (Sölugengi): t sterlingspund ...... kr. 45,71 1 bandarískur dollar .. — 16,35 1 Kanada-dollar ......— 16,90 100 tékkneskar kr.....— 226,67 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini ........ — 430,35 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 100 danskar krónur .. — 236,30 100 r-orskar krónur .. — £28,5< 100 sænskar krónur .. — 315,5C 100 finnsk mörk.......— 7.0£ 1000 franskir frankar . — 46,6í 100 belgiskir frankar . — 32,67 1000 lírur ........... — 26,12 GuIlveiSS íslenzkrar ki-ómts 100 gullkrónv.r jafngilda 7S8,9X( pappírskrónum. Utvarp Laugardagur 8. janúar: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. —• 12,15 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 13,45 Heimilisþáttur (Frú Elsa Guðjónsson). 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregn ir. -—■ Endurtekið efni. 18,00 Út- varpssaga barnanna: „Fossinn" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; X. (Höfundur les). 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,50 Úr hljómleikasalnum (plöt- ur). 19,40 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 Kórsöngur: Hol- lenzki karlakórinn „Maastrechter Staar“ syngur bandarísk lög; Martin Koekelkoeren stjórnar (píötur). 20,45 Einar Sveinn Frímanns, — austfirzkt skáld: Nokkur orð um höfundinn og smásögur, kvæði og lausavísur eftir hann. — Flytjendur: Bjarni Þórðarson og Jón Lundi Baldurs- son (Hljóðritað í Neskaupstað s. 1. vor). 21,30 „Suður um höfin“. Hljómsveit undir stjórn Þorvalds Steingrímssonar _ leikur suðræn lög. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). — 24,00 Dagskrárlok. BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐIISU 4 Jóíatrésskemmtun félagsins verður kl. 4 í dag í Iðnó. Aðgöngumiðar hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. Verkstjórafélag Reykjavíkur. Iðnó Iðnó Dansleikur í Iðnó í kvöld klukkan 9. Söngvari: HAUKUR MORTHENS Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 3191. Chevrolei ióibsbiireið M'odel 1948 Lítið notuð í góðu standi til sölu. — Upplýsingar gefur Stefán Elíasson, bifreiðastjóri hjá H.f. Eimskipaféíagi íslands, sími 82470. Eftir kl. 8 á kvöldin 80548.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.