Morgunblaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 5
f Laugardagui 8. jan. 1955 3ÍORGVNBLAÐI9 Hótel Borg Almennur dansleikur til klukkan 2 MARTIN PLASSDO og RHUMBA-SVEIT hans Syngja — dansa — spila Hinn vinsæli töframaður Mc Kenzie skemmtir. Danshljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar. Aðgöngumiðar við suðurdyr frá kl. 8. Borðpantanir í síma 1440. Bílmótorar 3V4" nýkomnir Pantanir óskast sóttar strax vegna tak- markaðra birgða : .• SÖLUMAÐUR Vel þekkt heildverzlun, sem aðallega verzlar með vefnaðarvörur, óskar að ráða sölumann nú þegar eða eftir 2—3 mánuði. — Upplýsingar um menntun, fyrri störf og með- mæli, ef til eru, óskast. — Umsóknir merkt- ar: „Framtíð — 434“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m. Hef opnað Bókhaids & Endurskobunarskrifstofu Ingólfsstræti 9B — Sími 82540 Þórður G. Halldórsson endurskoðandi. j Frá Sundhöll Reykjavíkur Sundhöllin verður opnuð kl. 8 árdegis á morgun, ■ sunnudag. ■ * Sund skólanemenda og íþróttafélaga hefst á mánudag ; 10. janúar. m m ; Sértímar kvenna verða á þriðjudags- og fimmtudags- ■ : kvöldum. — Uppl. í síma 4059. HERBERGI Skrifstofustúlka óskar eftir herbergi nærri miðbænum. Sími 5945, Smokingföi á nieðalmann til sölu á Klupparstíg 13, 3. hæð. BARNAVAGN Af sérstökum ástæðum er til sölu nýr enskur barrtavagn á há,um hjólum. Einnig, selskabspáfagaukar í búri/ Uppl. að Tjarnargötu 80. Sími 4488. ÚTSALA Netefni, elöhúsgardínuefni, þurrkudregill, handklæði, stakar, baðmottur, bútar, dúkar. GARDÍNUBÚÐKS Laugavegi 18. Inng. um verzl. Áhöld. Larsdhúnaðarjeppi model 1946, með miðstöð og útvarpi, til sýnis og sölu við Leifsstyttuna milli kl. 2 og 4 e. h. wCmk SOFFÍA KARLSDÓTTIR og SIGURÐUR ÓLAFSSON koma öllum í gott skap með Ég býð þér upp í dans (Cocktail polki) a/v Síldarvalsinn. T Ó N A R Austurstræti 17. IBUfl Til sölu er hálf húseignin Þvervegur 38, ásamt við- byggingu. Til sýnis á laug- ardag og sunnudag frá kl. 2—6 e. h. Tilboð óskast. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. HERBERGI til leigu á Framnesvegi 62. Fyrirframgreiðsla. — Upp- lýsingar kl. 5—8 á staðnum. TIL SOLU mjög fallegur stofuskápur (hnota). Til sýnis að Kapla- skjóli 3 (hringtorgið). Reflekfa II );tísmyndavél til sulu. — Sfcærð 6X6 cm, ljósop 1:3,5 f = 75. Tílboð, merkt: „123 — 452“, sendist afgr. Mbl. Nýleg IVfinerva saumavél með zig-zag, til sölu. Upplýsingar í síma 5463. Vil kaupa ódýran BARMAVAGIM Upplýsingar í síma 5419 frá kl. 1—6. Breska sendsráðið óskar eftir 2 hcrbergja íbúð með húsgögnum. — Upplýs- ingar í síma 5883 á mánu- i dag. STULKA ung og reglusöm, óskar eftir einhvers konar atvinnu. Vön afgreiðslustörfum. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Mánudagur — 457“. BáSakaup Til sölu Lincoln ’37, með 8 sílrndra mótor, og Ford ’38, 22ja hestafla. Báðir ógang- færir. Upplýsingar á bíla- verkstæði Gunnars Björns- sonar í Þóroddsstaðakampi. TIL SOLU Juno miðstöðvareldavél og 3 ofnar með rörum. Tæki- færisverð. Upplýsingar í Þóroddsstaðakampi 19. Stofa eldhús, eldunarpláss eða stór stofa óskast til leigu. Heim- ilisaðstoð eða barnagæzla kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 4462. Lcerið að dansa Ný námskeið í gömlu döns- unum hefjast í Skátaheim- ilinu miðvikudaginn 12. jan. kl. 8. — Upplýsingar í síma 82132 á sunnud. kl. 7—9 e. h. og mánud. kl. 5—7 e. h. Ef þér hafið hug á að eignast miða VÖRUHAPP- BRÆTTI s. f. B. S. er enn taekifæri til að kaupa. DREGIÐ Á MÁNUDAGINN 9 7000 vmnmgar að fjárhæð Kr: 2,800,000,00 Hæsti vinningur í hverjum flokki er 50 til 150 þús. kr. Skattfrjálsir vinningar. Verð endurnýjunar- miða er 10 krónur. Ársmiði 120 krónur. Umboðin í Reykjavík og Hafnarfirði opin til kl. 10 í kvöld. ÚM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.