Morgunblaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 8. jan. 1955 MORGVNBLAÐIB FramleiBsiurá FRAMLEIÐSLURÁÐ landbún- aðarins hefur gefið út einkar snotra bók um mjólk og mjólkur- afurðir. Bæklingur þessi heitir: ,,Enginn matur er mjólkinni betri". Hefur Jón E. Vestdal dr. ing. séð um útgáfuna. En höf- undar að ritgerðum bæklingsins eru auk Jóns, Helgi Tómasson dr. med., Jóhann Sæmundsson pró- fessor dr. med., og Skúli V. Guð- jónsson, prófessor í Árósum. Hafa vísindamenn þessir skipt með sér verkum á þessa leið: Jón Vestdal ritar um framleiðslu mjólkur og mjólkurafurða al- mennt, Skúli V. Guðjónsson um mjólkina almennt og notagildi hennar með ýmsum þjóðum allt frá fornöld, dr. Helgi Tómasson ritar um smjörgerð, en prófessor Jóhann Sasmundsson um ost og skyr. Eru allar greinar þessar mjög skilmerkilegur fróðieikur um öll þessi efni. Vaeri ætlandi að Framleiðsluráð landbúnaðar- ins héldi áfram útgáfu fræðandi rita um ýmsar greinar landbún- aðarins og landbúnaðarframleiðsl uhnar, því svo vel hefur tekizt til um þessa bók og af miklu er að taka til að fræða almenning um hagnýta búfræði. En Fram- leiðsluráðið hagaði útgáfu rits- ins þannig, að útbýta riti þessu ókeypis meðal mjólkurframleið- enda og annarra landsmanna og mun þetta framtak, svo gagnlegt sem það er, mælast vel fyrir. „DROPINN ÚR KÚNNI" BJARGAÐI LÍFI ÞJÓÐARINNAR Á þrengingatímum íslenzku þjóðarinnar á fyrri öldum var það mikils guðs mildi, að þjóðin mat að verðleikum gildi kúa- mjólkurinnar til neyzlu. Menn lærðu hvílíkur töframáttur var bundinn við mjólkurneyzluna. Þegar hart var í ári, kvað það við um alla landsbyggðina, að „dropinn úr kúnni" hélt lífinu í fólkinu, ekki sízt ungbörnunum. Eftir að skógarnir eyddust ger- samléga úr flestum byggðum landsins og bæirnir urðu á ber- angri, hurfu menn af nauðsyn frá því að beita nautpeningi á vetrum. Þá voru þessir lífgjafar barnanna, kýrnar, birgðir inni í fátæklegum og lágreistum fjós- um. Þar var þeim borgið við yl- ínn frá líkamshita þeirra sjálfra, meðan þær gátu notið víðhalds- fóðurs af töðuhárinu. Meðan túnin fengu áburð fékkst af þeim í flestum árum nokkurt fóður handa kúnum. En bændur ©g búalið varð öldum saman að hírast í óupphituðum húsakynn- um til þess að áburð skorti ekki á túnin. Gæfust menn upp við áburðargjöf á hin þýfðu og lé- lega hirtu tún, blasti við hin ömurlega þurrabúð, sem orðið hefur mörgum íslendingum ung- um sem gömlum að aldurtila. Þess vegna hafa íslendíngar löngum, þeir er hugsa um fram- tíð sína og barna sinna, talið kýrnar eftirlæti sitt, þó hin kyrr- látu húsdýr, kýrnar, hafi ekki örfað menn til æsandi ævintýra, eins og blessaðir hestarnir, er lengi hafa, í orði kveðnu, verið taldir hinir þörfustu þjónar ís- lendinga. Að sjálfsögðu hefur nautpeningurinn ekki örfað lands menn til hjarðmennsku og gangnalífs og smalamennsku eins og blessuð sauðkindin. andbúnaðarins léf útbýta ritlingnum „Enginn mat- ur er mjélkinni betri" Handhægt og gagnlegt fræðslurit Dr. Jóhann Sæmundssón Dr. Jón E. Vestdal Dr. Skúli Guðjónsson KVENÞJÓBIN HEFUR LÆRT AÐ META GILDI KÚNNA En íslenzka kvenþjóðin hefur lært að meta gildi kúnna, hinna kyrrlátu og lítt rásgjörnu hús- dýra, er með góðri hirðingu hef- ur lagt börnum og fullorðnum hina hollustu fæðu. Þar sem kýrn ar fá meiri viðurkenningu en al- mennt tíðkast meðal íslendinga, t. d. með Svíum, hefur lofkvæði Davíðs Stefánssonar um kýrnar fengið mikið hrós og verðuga viðurkenningu, eftir að það ný- lega var birt í ágætri sænskri þýðingu í víðlesnasta blaði lands^ ins. Væri vel, ef fleiri andans menn þjóðar vorrar veittu þess- um „lígjöfum" vorum meiri gaum en áður. í endalok kvæðisins kemst Davíð m. a. þannig að orði: Um vegsemd þeirra er víðast dauðahljótt þó veiti þær mörgum afl til að syngja og skrifa. Til þeirra hafa þjóðirnar kraftinn sótt með þeirra hjálp skal jarðnesk menning lifa. afkoman vard ömurlegri þar sem þjóðarbrotið misstí kýrnar Fáar þjóðir hafa lært það eins | átakanlega og greinilega af j reynslunni og við íslendingar hve i lífskraftur í andlegum og líkam- legum efnum byggist á mjólkur- neyzlunni fyrst og fremst. Við ' þurfum ekki nema að líta til Grænlendinganna fornu. Þeir dóu út, en íslendingarnir lifðu hörm- , ungarnar af. Síðustu tíma rann- sóknir á eðli mjólkurinnar færa sönnur á lífsmátt hennar. Þetta rit sem Framleiðsluráð hefur gef- ið út um mjólkina kennir les- endunum líffræðilega hvernig á þeim mismun raunverulega stendur, mismuninum á lífsmögu- ¦ leikum íslendinga á hörmunga- i tímunum og þjóðarbrotinu sem dó í Grænlandi, vegna þess að nautpeningsrækt kulnaði út og I þjóðin fór þá sömu leið. ! FRAMLEIÐSLAN VAR JEINGÖNGU HANDA '¦ HEIMILUNUM Meðan mjólkin var fyrst og ' fremst framleidd til neyzlu inn- an heimilanna, ríkti hér allt ann- ! að viðhorf í dreifingu og sölu ' mjólkur en nú á dögum. Með gagngerðum vegabótum innan héraðanna gerbreyttist þetta, og I mjólkurframleiðslan stefndi ört í þá átt, sem nú er orðið. I Fyrr á tímum var það smjör- neyzlan ein, er kom til greina fjarri framleiðslustað. — Hinar miklu smjörbirgðir á biskups- stólunum báru gleggstan vottinn um, hve miklum birgðum var hægt að safna þar til geymslu. í SMJÖRSKEMMURNAR Á BISKUPSSETRUNUM Mér skilst að enn hafi sagn- fræðingum vorum ekki tekizt að gera sér fulla grein fyrir þessari miklu smjörframleiðslu og birgða söfnun, er þar átti sér stað, eða á hvern hátt smjör var geymt | von úr viti á þeim öldum. En vafalaust verður sögulegum fróð- leik safnað saman um það efni, svo menn geti vitað glögg skil á smjörframleiðslu og geymsluað- ferðum þeirra tíma. — Þá var smjör, sem kunnugt er, almenn gjaldeyrisvara. En mjólkin gat þá ekki heitið að vera almennur söluvarningur utan heimilanna. AUKIN TÆKNIÞEKKING OG VEGaGERD BREYTTI VIÐHORFI MJÓLKURMÁLA Með aukirini þekkingu á með- ferð neyzlumjólkur hefur þetta breytzt á ótrúlega skömmurri höfum við komizt áleiðis í þeim framförum, að á siðasta ári hafa 96,4% af þeirri mjólk er til mjólk urbúanna fluttust lent í 1. og 2. borið á vanheilsu í íslenzka kúá- stofninum og því meðal annars kennt um, að um einhverskonar vanfóðrun væri að ræða eða vöntun á einhverjum nauðsynleg- um næringarefnum. Skozkur dýralæknir er dvaldist hér um hríð, ráðlagði bændum að gefa kúnum ákveðin næringarsölt til að bæta upp hið venjulega fóður þeirra. Sumir hafa farið að ráð- um hans með misjöfnum árangri þó. Viðbíuð er, að gera þurfi til- raunir í þessu efni, svo gengið gæðaflokki, en engin mjólk, sem verði úr skugga um, hvaða fóður er eldri en dægurgömul, er seld sé kúastofninum hentugast. úr búunum til neyzlu. Það ríður Vinda þarf að þessu bráðan bug, svo komið verði í veg fyrir var- anleg mistök í uppeldi kúnna okkar, þessa lífgjafa þjóðarinn- á miklu að mjólkinni sé haldið sem kaldastri allan tímann og hins fyllsta hreinlætis sé gætt í hvívetna. í þessum aðgengilega að fróð ar á hörmungaöldunum, sem bezt er treystandi til, að tryggja tíma, sem betur fer. Því nú tekst vel að halda uppi daglegum mjólkurflutningum á aHt að því 100 km leiðum. Halda mjólkinni svo hreinni og óspilltri, að hægt er að gera úr henni fyrsta flokks neyzlumjólk og mjólkurafurðir. Með þessu móti er framkvæm- anlegt hér á landi og hefur reynzt hægt að leysa mjólkurframleiðsl- una úr einangrun heimilisnot- anna, til þess að dagleg fæða landsmanna getur orðið mjólk og mjólkurafurðir í flestum byggð- arlögum landsins, og fer árlega vaxandi, til ómetanlegs gagns fyrir fjárhagslíf og hollustuhætti þjóðarinnar. Samgöngubæturnar síðustu ára tugina og hin aukna verklega kunnátta í mjólkurframleiðsl- unni, samfara bættum þrifnaðar- háttum hefur gert þessar fram- farir mögulegar. MJÓLKURFLUTNINGARNIR UM 100 KM VEGALENGDIR Öll mjólkurframleiðsla lands- manna er talin nema árlega um 80 millj. mjólkurlítra, en tala nautgripanna er nú rúmlega 40 þús. Af þeirri tölu er talið að um 32 þús. mjólkandi kýr. En af þessum 80 millj. mjólkurlítra fara um 47 millj. til 7 mjólkur- búa, eða 50—60% af öllu mjólk- urmagni landsins. Af samanlögðu mjólkurmagninu fara rúm- lega 21 millj. lítra í Flóabúið, en um 5 millj. lítra fara í Mjólkur- stöðina í Reykjavík frá framleið- endum, 4,5—5 millj. í mjólkurbú- ið í Borgarnesi, 1,5 millj. til sam- lagsins á Blönduósi og 2 millj. lítra til mjólkurbúsins á Sauð- árkróki, 9 millj. til Akureyrar- búsins og 1,4 millj. til Húsa- víkur. vík er ófullkomin og sljó að En með því að flytja svo mikið t menn geta hér í höfuðstaðnum lega bæklingi taka höfundarnir henni heilsusamlegt viðurværi. margt fram um efnainnihald og Því eins og segir í ritlingi fram- eðli mjólkurinnar, hvernig leiðsluráðs, „enginn matur er smjörgerð og ostagerð fer fram, nvjólkinni betri", er miðar fyrst sem og hvernig skyr er gert og °g fremst að því, að kenna al- þjóð manna að meta hollveigar mjólkurinnar. V. St. af mjólkurmagni til vinnslu í svo fáa staði er tryggt að mikill hluti mjólkur í landinu komi til dag- legrar neyzlu í heimilin, til stór- kostlegra bóta fyrir mataræði og hollustu landsmanna yfirleitt. En einmitt um þetta fjallar bæklingurinn, sem Framleiðslu- ráð hafur gefið út og útbýtt til almennings, svo mönnum sé gef- inn kostur á að kynna sér hann rækilega. ÍSLENZKA MJÓLKIN HIN BEZTA Jón Vestdal segir t. d. í grein sinni, að íslendingar, sem hafa átt þess kost að kynnast erlendri mjólk og mjólkurgæSum, séu al- mennt á þeirri skoðun, að ís- lenzka mjólkin standi þeirri er- lendu framar um bragðgæði, en sá mismunur á íslenzku mjólk- inni og hinni erlendu kemur til af því, að mjólkin tekur bragð af því fóðri sem kýrnar lifa á. Ilmandi taða gefur mjólkinni við- felldinn keim og bragð en það er hlutverk þeirra, sem fást við mjaltir og flutning mjólkurinnar til búanna, að sjá um að hún komist óspillt þangað. Bændur hafa vissulega lagt mikið í sbl- urnar til að svo geti orðið með bættum húsakynnum og auknum þrifnaði við mjaltir. En svo langt ostar eru varðveittir og ótal margt fleira af hagnýtum fróð- leik fyrir almenning. MENN MEGA EKKI GLEYMA HRÆRINGNUM Síðasta ritgerðin í bæklingnum er eftir próf. Jóhann Sæmunds- son um ost og skyrgerð. En frá sjónarmiði ostagerðarmanna er skyr efnislega einskonar ostur, sem kunnugt er. Oft er kvartað yfir því, að seint gangi að kenna íslendingum að neyta hinnar hollu fæðu sem ostar eru almennt. En sé skyrið reiknað meS ostinum verður hlutur þjóðarinnar betri í osta- neyzlu yfirleitt, enda hefur skyr- neyzlan heldur farið vaxandi eftir því sem skyrgerð mjólkur- búanna hefur farið batnandi og aukizt. í endalok greinar sinnar kemst höfundur þannig að orði: „Að sjálfsögðu getum við ís- lendingar neytt skyrs í stað osta, en ostaneyzlan hér ætti þó að aukast og fjölbreytni ostategund- anna sömuleiðis. Það er skemmtileg tilviljun að rannsóknir fræðimanna hafa sýnt að ostaefni og hafrar bæta hvort annað upp sem fæðutegundir. Er því sérstök ástæða til að minna á íslenzka hræringinn. Hann er eitt af mörgum dæmum um rat- vísi manna í fæðuvali." Þeir sem hafa gert sér það að reglu að hafa hræringinn dag- V^úe«a anægður með hvernig lega á borðum sinum kunna bezt : mer heflr teklzt tú sem leik" að meta, hve þessi réttur er ó- ' st'óra, sem betur fer liggur mér missandi til að halda þreki og við að segja, því að slíkt kynni heilsu. En það er furðulegt hve ekki g°ðri lukku að stýra. „ratvísi" fæðissala hér í Revkja-1 VONANDI TEKST ÞAÐ — Er ekki erfitt að fara bæði með aðalhlutverk og leikstjórn"> — Jú, í rauninni er það alltof erfitt, ekki sízt, þegar um nýtt hlutverk og leikrit.er að ræða, sem maður þekkir ekki áður. Það veldur líka nokkrum erfið- leikum, að við rennum nokkurn- veginn blint í sjóinn með, hvern- ig aðstæðurnar hafa verið, þegar atburðir þeir gerðust, sem leik- ritið er byggt á en vonandi tekst þetta samt. — Áttu alltaf jafn létt með að læra hiutverkin? — Já, mér finnst ég aldrei hafa - Har. Björnsson Framh. af bls. 3 langt við búum frá öðrum þjóð- um, svo að mikið fé og tíma þarf til að heimsækja leikhús í ná- grannalöndum okkar og fylgjast með því sem þar er að gerasl Frændur okkar á Norðurlönd- unum skjótast á milli leikhúsa í öðrum löndum nokkurnveginn hvenær sem er — það er mikill aðstöðumunur. Þessvegna er það, að ég teldi isanngjarnt, að leikurum væri veitt nokkur ívilnun með greiðshi fargjaida í slíkum' kynningar- ferðum, t. d. hjá íslenzku flug- félögunum, rétt eins og blaða- menfi verða slíks réttilega að- njótandi. „ÞEIR KOMA f HAUST" — Hvað viltu svo segja okkur um „Þeir koma í haust"? — Það er nú sjálfsagt hyggi- legt að segja ekki of mikið um það að svo stöddu, en ég vona, að ; það muni takast sæmilega. Þetta j er að mörgu levti erfitt leikrit að j setja á svið og stjórna og auð- vitað er ég langt í frá að vera neytt daglegrar fæðu á matsölu húsum án þess nokkru sinni að sjá íslenzkan vel-tilbúinn hrær- ing. Þetta er ómenning sem höf- uðstaðarbúar geta ekki til lengd- ar sætt sið við. Ekki sízt þegar sérfræðingar í mataræði eins og þessir fjórir læknar sýna fram á hve nauðsynlegt það er öllum almenningi að yfirgefa ekki þessa ódýru, hollu og þjóðlegu fæðu. VANTAR KÝRNAR NAUÐSYNLEG FÓÐUREFNI? Meðan kynbætur húsdýra vorra voru á byrjunarstigi vildi átt eins gott með þag og einmitt a þvi bera að fylgt væri helzt nu_ ég er eiginlega alveg hissa til einhœfum reglum um gripa-1 sia]fur> þyí að mér fannst um val. T. d. var monnum hætt við,' „, „•* f . , , , ,_ * • ut u , * ±-, ¦, * - ' skeið, fyrir nokkrum arum. að að einbhna helzt til mikið a nyt-1 . . . , .„ u~-x i • „ * ,•„.,. .-, u * minni mmu og næmi væri fanð hæð kunna með tilhti til þess að , *. , iB, . ^ _ _ , i * , t að hmgna toluvert. Það er ems menn kepptust mest um að haf a I nytina sem hæsta, en hugsuðu minna um hreysti gripa sinna, hraustlegt sköpulag og almenna heilbrigði. Nokkur bót hefur verið gerð á þessu á síðustu árum. Hefur Hjalti Gestsson búfræðiráðunaut- ur á Selfossi gengist fyrir því, að gerðar hafa verið fastar regl- ur um hvernig dæma skyldi nautgripi eftir hraustlegu vaxtar- lagi þeirra til leiðbeiningar fyrir nautpeningsbændur. Sem kunnugt er hefur nokkuð og það hafi komið aftur, eftir þetta millibilsástand og nú finnst mér ég ekkert eiga erfiðara með að læra heldur en er ég var uro tvítugt. — Hvað verður svo næsta við- fangsefni þitt við Þjóðleikhúsið? — Það verður hlutverk Creons í leikritinu „Antigone" eftir franska skáldið Jean Anouilh. Tekið verður til við æfingar á því jafnskjótt sem „Þeir koma i haust" lýkur. sib. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.