Morgunblaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. jan. 1955 Útsalu hdst d morgun! X l ef'naóaruo^ui/erzuinm Týsgötu 1 — Sími 2335 Útvegum ýmiskonar: Wfa ■ 0 rgolha r mon i u m ■ Rafmagnsorgel ■ ■ Píanó og flygel Hljóðfærasæti ■ ■ Orgelharmonium, píanó | og hljóífærasæti eru oft : ■ til sýnis og sölu hér j heima. ■ ■ ■ ■ í vinnustofunni er gert við ORGEL og PÍANÓ ■ ■ ■ ELÍAS BJARNASON ■ ■ Laufásvegi 18 — Sími 4155 : ''íáa ■ Hún vissi, án þess að snúa sér við, að hann hafði ekkert séð af sýningunni. Það var hið blæfagra hár hennar .... svo hreint og eðlilegt .... með mjúkum björtum liðum, sem tók athygli hans .... allt af þvegið úr Bandbox. bandbox Fljótandi fyrir venjulegt hár en Cream fyrir þurrt. Lóðanefnd rfkisins Kópavogshreppi óskar eftir sikrifstofuherbergi í Kópavogi sem næst Hafnarfjarðarvegi. — Tilboð sendist til formanns nefnd- arinnar, Hannesar Jónssonar, Álfhólsveg 30, Kópavogi. Upplýsingar gefnar í síma 6092. Lóðanefnd ríkisins. Kópavogshreppi. d)lrufhi íi níJ lij aJ (oóna uiÍ cficeflifega (ylt. EIIM LÍTIL TAFLA EYÐIR ÓPÆGILEGRI LYKT OG ÓBRAGÐI í IUIJIMNI Amplex er náttúrlegt, lykteyðandi efni, öruggt og nœrri því bragðlaust. Ein tafla á hverjum morgni eyðir, það sem eftir er dagsins, óþægilegri lykt, svo sem svitalykt og óbragði í munni. Takið aðra, þegar þér reynið sérstak- lega á yður og svitnið mikið. — 30 töflur í glasi. AMPLEX CLOROPHYLL TÖFLUR íbúð til leigu Mjög góð 3ja herb. (port- byggð risíbúð), til leigu í apríl, fyrir þann sem getur lánað 35 þús. krónur. Til- boð sendist Mbl. fyrir 12. þ.m., merkt: „Reglusemi — 461“. — HERBERGI Reglusöm stúlka óskast til vinnu 3—4 tíma fyrir há- degi. Fær gott kaup og for- stofuherbergi á hitaveitu- svæðí. Hringið í síma 7634 aðeins milli kl. 12 og 2 í dag. IJtsaSa - IJtsaia Hin árlega útsala ©kkar hefst á morgun Gjörið svo vel og lítið í gluggana í dag. og athugið hvort ekki er eitthvað sem þér hafið hag af að kaupa. Sá fær, er fyrstur fær. Laugavegi 33 ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ Minningarspjöi Minningarsjóðs Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík: Verzl. Gimli, Laugavegi 1 Leðurverzl. Jóns Brynjólfssonar í Hafnarfirði: Verzl. Jóns Mathíesen, Strandg. 4 Verzl. Þórðar Þórðarsonar, Suðurg. 36 Kristni J. Magnússyni, Urðarstíg 3 Guðjóni Magnússyni, Ölduslóð 8 Verzl. Jóh. Gunnarsson, Strandg. 19 Sími 9229. Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast að meðalstóru iðnfyrirtæki á Akureyri, sem getur annast bókhald bess, tekið að sér innlend og erlend bréfaviðskipti og séð um innflutning á vélum og efni. — Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun óskast send fyrir 15. jan. til afgr. Mbl. á Akureyri, merkt: ,,Skrifstofustarf“. I3TSALA utsa STEFAIM GUIMIMARSSON H.F. HífST Á MORGUN - 10. JANÚAR 1955 Karlmannaskór — Kvenskór — Drengjaskór — Telpnaskór MIKILL AFSLÁTTUR Inniskór SKOVERZLUN AUSTURSTRÆTl 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.